
Sport
Anderlecht burstaði Nefchi
FH banarnir í Nefchi fengu slæman skell í Belgíu í kvöld er liðið tapaði 5-0 fyrir Anderlecht í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Seinni leikur liðanna verður í Azerbadjan eftir rúma viku. Þá sigruðu Árni Gautur Arason og félagar hans í norska liðinu Valerenga lið Haka frá Finnlandi 1-0 en leikurinn fór fram í Noregi.
Mest lesið


Afturelding mætir Val í undanúrslitum
Handbolti




„Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“
Körfubolti

Íslendingalið Birmingham upp í B-deild
Enski boltinn


„Við völdum okkur ekki andstæðinga“
Handbolti

Fleiri fréttir
×
Mest lesið


Afturelding mætir Val í undanúrslitum
Handbolti




„Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“
Körfubolti

Íslendingalið Birmingham upp í B-deild
Enski boltinn


„Við völdum okkur ekki andstæðinga“
Handbolti
