Ronaldo hættir eftir HM 2006 20. júlí 2005 00:01 Brasilíski framherjinn Ronaldo ætlar að hætta að spila með brasilíska landsliðinu eftir HM í Þýskalandi á næsta ári. Ronaldo ætlar að klára samninginn sinn við Real Madrid og leggja síðan knattspyrnuskónna á hilluna vorið 2009. "Þetta verður fjórða Heimsmeistarakeppnin mín og ég tel mig þurfa að gefa yngri leikmönnum sín tækifæri," sagði hinn 28 ára gamli framherji sem varð Heimsmeistari með Brasilíu 1994 og 2002 og í öðru sæti í Frakklandi 1998. "Ég á 4 ár eftir af samningi mínum við Real Madrid og eftir að hann rennur út þá legg ég skónna á hilluna," sagði Ronaldo sem þá verður aðeins 32 ára gamall sem þykir ekki mikið í dag. Þjálfari brasilíska landsliðsins, Carlos Alberto Parreira, er sammála sínum manni. "Ég virði hans ákvörðun og tel einnig að hún sé rétt. Með þessu hættir hann á toppnum," sagði Parreira sem stefnir á að gera Brasilíumenn að heimsmeisturum í sjötta sinn næsta sumar en undir hans stjórn varð Brasilía Heimsmeistari 1994. Þá var Ronaldo í hópnum en Parreira notaði hann ekki neitt. Ronaldo hefur skorað 12 mörk í úrslitakeppni HM , fjögur mörk 1998 og átta mörk 2002 í Japan og Kóreu en þá varð hann markahæsti leikmaður keppninnar. Ronaldo er jafn landa sínum Pele á listanum yfir þá sem hafa skorað flest mörk í lokakeppninni og vantar þrjú mörk til viðbótar til þess að slá met Þjóðverjans Gerd Muller. Flest mörk í lokakeppni HM: 14 Gerhard Muller (Þýskalandi, 1970-74) 14 13 Just Fontaine (Frakklandi 1958)13 12 Pelé - Edson Arantes do Nascimento (Brasilíu 1958-1970) 12 Ronaldo - Luis Nazário de Lima (Brasilíu 1998-2002) 11 Sándor Kocsic Péter (Ungverjalandi 1954) 11 Jürgen Klinsmann (Þýskalandi 1990-98) Ronaldo fagnar hér 2-0 sigri Brasilíu á Þýskalandi í úrslitaleik síðasta Heimsmeistaramóts sem fram fór í Japan og Suður Kóreu.@AFP Íslenski boltinn Mest lesið Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Íslenski boltinn Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Fótbolti „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti Fleiri fréttir „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Í beinni: Ísland - Sviss | Barist um að forðast hættulegt fall Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ Sjá meira
Brasilíski framherjinn Ronaldo ætlar að hætta að spila með brasilíska landsliðinu eftir HM í Þýskalandi á næsta ári. Ronaldo ætlar að klára samninginn sinn við Real Madrid og leggja síðan knattspyrnuskónna á hilluna vorið 2009. "Þetta verður fjórða Heimsmeistarakeppnin mín og ég tel mig þurfa að gefa yngri leikmönnum sín tækifæri," sagði hinn 28 ára gamli framherji sem varð Heimsmeistari með Brasilíu 1994 og 2002 og í öðru sæti í Frakklandi 1998. "Ég á 4 ár eftir af samningi mínum við Real Madrid og eftir að hann rennur út þá legg ég skónna á hilluna," sagði Ronaldo sem þá verður aðeins 32 ára gamall sem þykir ekki mikið í dag. Þjálfari brasilíska landsliðsins, Carlos Alberto Parreira, er sammála sínum manni. "Ég virði hans ákvörðun og tel einnig að hún sé rétt. Með þessu hættir hann á toppnum," sagði Parreira sem stefnir á að gera Brasilíumenn að heimsmeisturum í sjötta sinn næsta sumar en undir hans stjórn varð Brasilía Heimsmeistari 1994. Þá var Ronaldo í hópnum en Parreira notaði hann ekki neitt. Ronaldo hefur skorað 12 mörk í úrslitakeppni HM , fjögur mörk 1998 og átta mörk 2002 í Japan og Kóreu en þá varð hann markahæsti leikmaður keppninnar. Ronaldo er jafn landa sínum Pele á listanum yfir þá sem hafa skorað flest mörk í lokakeppninni og vantar þrjú mörk til viðbótar til þess að slá met Þjóðverjans Gerd Muller. Flest mörk í lokakeppni HM: 14 Gerhard Muller (Þýskalandi, 1970-74) 14 13 Just Fontaine (Frakklandi 1958)13 12 Pelé - Edson Arantes do Nascimento (Brasilíu 1958-1970) 12 Ronaldo - Luis Nazário de Lima (Brasilíu 1998-2002) 11 Sándor Kocsic Péter (Ungverjalandi 1954) 11 Jürgen Klinsmann (Þýskalandi 1990-98) Ronaldo fagnar hér 2-0 sigri Brasilíu á Þýskalandi í úrslitaleik síðasta Heimsmeistaramóts sem fram fór í Japan og Suður Kóreu.@AFP
Íslenski boltinn Mest lesið Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Íslenski boltinn Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Fótbolti „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti Fleiri fréttir „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Í beinni: Ísland - Sviss | Barist um að forðast hættulegt fall Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ Sjá meira