Skagamenn yfir í hálfleik 16. júlí 2005 00:01 Skagamenn eru 0-1 yfir í hálfleik gegn FH í 8 liða úrslitum VISA-bikars karla en leikurinn fer fram á Kaplakrikavelli. Markið skoraði hinn 19 ára gamli Andri Júlíusson strax á 3. mínútu leiksins með skalla af markteig eftir sendingu frá Igor Pesic. Bjarki Guðmundsson, markvörður ÍA, hefur varið oft mjög vel í markinu þar á meðal vítaspyrnu frá Tryggva Guðmundssyni á lokamínútu fyrri hálfleiks. Skagamenn byrjuðu leikinn mjög vel og þrátt fyrir að FH-ingar hafa verið meira með boltann allan fyrri hálfleik eru eldfljótir sóknarmenn Skagans alltaf líklegir. FH-ingar voru orðnir mjög pirraði í lok hálfleiksins og þurfa á góðri hálfleiksræðu að halda frá þjálfara sínum Ólafi Jóhannesyni til þess að ná upp einbeitinu á nýjan leik. 8 liða úrslit VISA-bikars karla:FH - ÍA 0-1 - Hálfleikur- 0-1 Andri Júlíusson (3.) - 45 mín. Bjarki ver vítaspyrnu Tryggva Guðmundssonar.Byrjunarlið FH: Daði Lárusson - Guðmundur Sævarsson, Auðun Helgason, Tommy Nielsen, Freyr Bjarnason - Baldur Bett, Davíð Þór Viðarsson, Ásgeir Gunnar Ásgeirsson - Ólafur Páll Snorrason, Allan Borgvardt, Tryggvi Guðmundsson. Byrjunarlið ÍA: Bjarki Guðmundsson - Kári Steinn Reynisson, Gunnlaugur Jónsson, Reynir Leósson, Guðjón Heiðar Sveinsson - Helgi Pétur Magnússon, Pálmi Haraldsson, Igor Pesic -Ellert Jón Björnsson, Andri Júlíusson, Hafþór Ægir Vilhjálmsson. Dómari: Magnús Þórisson. Íslenski boltinn Mest lesið „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Körfubolti Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Fótbolti Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Fótbolti Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik Fótbolti Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Handbolti Dagskráin í dag: Dregið í Meistara-, Evrópu og Sambandsdeildinni Sport Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Gríðarleg spenna á toppnum Handbolti Fleiri fréttir Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik Dagskráin í dag: Dregið í Meistara-, Evrópu og Sambandsdeildinni „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Gríðarleg spenna á toppnum Rómverjar og FCK sneru við dæminu Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Býst við Grikkjunum betri í kvöld Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Meiðsli hjá Panathinaikos sem endurheimtir þó stjörnuna Dæmdur fyrir kossinn en fer ekki í fangelsi Segir að pílukastarar fái á endanum nóg af ólátabelgjunum Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Víkingar kæmust í 960 milljónir Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins „Þetta er einstakur strákur“ Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Sjá meira
Skagamenn eru 0-1 yfir í hálfleik gegn FH í 8 liða úrslitum VISA-bikars karla en leikurinn fer fram á Kaplakrikavelli. Markið skoraði hinn 19 ára gamli Andri Júlíusson strax á 3. mínútu leiksins með skalla af markteig eftir sendingu frá Igor Pesic. Bjarki Guðmundsson, markvörður ÍA, hefur varið oft mjög vel í markinu þar á meðal vítaspyrnu frá Tryggva Guðmundssyni á lokamínútu fyrri hálfleiks. Skagamenn byrjuðu leikinn mjög vel og þrátt fyrir að FH-ingar hafa verið meira með boltann allan fyrri hálfleik eru eldfljótir sóknarmenn Skagans alltaf líklegir. FH-ingar voru orðnir mjög pirraði í lok hálfleiksins og þurfa á góðri hálfleiksræðu að halda frá þjálfara sínum Ólafi Jóhannesyni til þess að ná upp einbeitinu á nýjan leik. 8 liða úrslit VISA-bikars karla:FH - ÍA 0-1 - Hálfleikur- 0-1 Andri Júlíusson (3.) - 45 mín. Bjarki ver vítaspyrnu Tryggva Guðmundssonar.Byrjunarlið FH: Daði Lárusson - Guðmundur Sævarsson, Auðun Helgason, Tommy Nielsen, Freyr Bjarnason - Baldur Bett, Davíð Þór Viðarsson, Ásgeir Gunnar Ásgeirsson - Ólafur Páll Snorrason, Allan Borgvardt, Tryggvi Guðmundsson. Byrjunarlið ÍA: Bjarki Guðmundsson - Kári Steinn Reynisson, Gunnlaugur Jónsson, Reynir Leósson, Guðjón Heiðar Sveinsson - Helgi Pétur Magnússon, Pálmi Haraldsson, Igor Pesic -Ellert Jón Björnsson, Andri Júlíusson, Hafþór Ægir Vilhjálmsson. Dómari: Magnús Þórisson.
Íslenski boltinn Mest lesið „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Körfubolti Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Fótbolti Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Fótbolti Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik Fótbolti Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Handbolti Dagskráin í dag: Dregið í Meistara-, Evrópu og Sambandsdeildinni Sport Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Gríðarleg spenna á toppnum Handbolti Fleiri fréttir Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik Dagskráin í dag: Dregið í Meistara-, Evrópu og Sambandsdeildinni „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Gríðarleg spenna á toppnum Rómverjar og FCK sneru við dæminu Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Býst við Grikkjunum betri í kvöld Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Meiðsli hjá Panathinaikos sem endurheimtir þó stjörnuna Dæmdur fyrir kossinn en fer ekki í fangelsi Segir að pílukastarar fái á endanum nóg af ólátabelgjunum Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Víkingar kæmust í 960 milljónir Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins „Þetta er einstakur strákur“ Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Sjá meira