Á sinn þátt í verðsprengingunni 15. júlí 2005 00:01 MYND/Vísir Sérfræðingar á íbúðamarkaði telja að lánasamningar Íbúðalánasjóðs við bankana, um að þeir geti endurlánað ríkistryggða peninga og sloppið við alla áhættu, eigi sinn þátt í verðsprengingunni á íbúðamarkaðnum. Eins og fram kom í fréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi verður ekki annað ráðið af viðauka við lánasamning Íbúðalánasjóðs við bankana, og öðrum gögnum sem fréttastofan hefur undir höndum, en að bankarnir leppi í raun lánveitingar Íbúðalánasjóðs til einstaklinga sem fá lánað umfram þær heimildir sem sjóðurinn hefur samkvæmt lögum. Heimildin nemur tæpum 16 milljónum. Með öðrum orðum getur húsbyggjandi fengið tæpar 16 milljónir lánaðar hjá Íbúðalánasjóði en þær tæpar tíu milljónir sem vantar upp á 25 milljóna markið getur hann svo fengið lánaðar hjá banka, sem í raun er að endurlána peninga frá Íbúðalánasjóðnum sjálfum, en það eru ríkistryggðir peningar. Sjóðurinn, og þar með almenningur í landinu, tekur hins vegar sjálfur á sig áföll af vanskilum, eða ef íbúðaverð lækkar niður fyrir veðheimildir. Sérfræðingar benda á að þessi ríkistryggða leikflétta geti þýtt það að bankarnir sýni ekki sama aðhald og þegar þeir eru að lána eigið fé og það, með öðru, eigi sinn þátt í að skrúfa upp íbúðaverðið. Ekki náðist í Árna Magnússon félagsmálaráðherar fyrir fréttir og Pétur Blöndal, formaður efnahags- og viðskiptanefndar, vildi lítið tjá sig þar sem hann hafi ekki séð gögn málsins, nema hvað þetta virtist klárlega ganga á skjön við vilja stjórnvalda um rekstur Íbúðalánasjóðs. Innlent Viðskipti Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Fleiri fréttir Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Sjá meira
Sérfræðingar á íbúðamarkaði telja að lánasamningar Íbúðalánasjóðs við bankana, um að þeir geti endurlánað ríkistryggða peninga og sloppið við alla áhættu, eigi sinn þátt í verðsprengingunni á íbúðamarkaðnum. Eins og fram kom í fréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi verður ekki annað ráðið af viðauka við lánasamning Íbúðalánasjóðs við bankana, og öðrum gögnum sem fréttastofan hefur undir höndum, en að bankarnir leppi í raun lánveitingar Íbúðalánasjóðs til einstaklinga sem fá lánað umfram þær heimildir sem sjóðurinn hefur samkvæmt lögum. Heimildin nemur tæpum 16 milljónum. Með öðrum orðum getur húsbyggjandi fengið tæpar 16 milljónir lánaðar hjá Íbúðalánasjóði en þær tæpar tíu milljónir sem vantar upp á 25 milljóna markið getur hann svo fengið lánaðar hjá banka, sem í raun er að endurlána peninga frá Íbúðalánasjóðnum sjálfum, en það eru ríkistryggðir peningar. Sjóðurinn, og þar með almenningur í landinu, tekur hins vegar sjálfur á sig áföll af vanskilum, eða ef íbúðaverð lækkar niður fyrir veðheimildir. Sérfræðingar benda á að þessi ríkistryggða leikflétta geti þýtt það að bankarnir sýni ekki sama aðhald og þegar þeir eru að lána eigið fé og það, með öðru, eigi sinn þátt í að skrúfa upp íbúðaverðið. Ekki náðist í Árna Magnússon félagsmálaráðherar fyrir fréttir og Pétur Blöndal, formaður efnahags- og viðskiptanefndar, vildi lítið tjá sig þar sem hann hafi ekki séð gögn málsins, nema hvað þetta virtist klárlega ganga á skjön við vilja stjórnvalda um rekstur Íbúðalánasjóðs.
Innlent Viðskipti Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Fleiri fréttir Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Sjá meira