Detroit - Philadelphia 21. apríl 2005 00:01 Allen Iverson og félagar í Philadelphia 76ers eru ekki öfundsverðir af því að mæta sjálfum NBA meisturum Detroit Pistons í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Ekki bætir úr skák fyrir 76ers, að meistararnir hafa verið á gríðarlegri siglingu í síðustu tíu leikjunum á tímabilinu og þó fæstir hafi tekið eftir því, eru Pistons með eitt allra besta vinningshlutfallið í deildinni eftir áramótin. Það er ekki ósvipuð þróun og var hjá liðinu í fyrra, þegar þeir flestum að óvörum fóru alla leið og sigruðu Lakers í úrslitunum. Detroit liðið er ákaflega vel skipað og varla veikan hlekk að finna. Þeir eru með hávaxið, skipulagt og vel þjálfað lið, sem hugsar fyrst og fremst um varnarleikinn, sem er einmitt formúlan að meistaraliði í NBA. Eitt er víst, það lið sem ætlar sér einhverja hluti í úrsiltakeppninni í Austurdeildinni, verður að fara í gegn um meistarana sjálfa. Lið Philadelphia aftur á móti stendur og fellur með Allen Iverson, sem margir vilja meina að sé besti leikmaður deildarinnar í ár. Hann hefur skorað meira en nokkur annar leikmaður í vetur og er hjartað og sálin í liðinu. Ef Philadelphia á að eiga fræðilegan möguleika gegn meisturunum í þessari rimmu, verður Allen Iverson að eiga hvern stórleikinn á fætur öðrum, eins og hann hefur reyndar gert á síðari helmingi tímabilsins. Menn eins og Chris Webber og Kyle Korver verða líka að stíga fram fyrir skjöldu og hjálpa til við stigaskorun. Fyrsti leikur liðanna er á laugardagskvöld í Detroit og hefst útsending frá leiknum á Sýn kl. 21:50. NBA Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Sjá meira
Allen Iverson og félagar í Philadelphia 76ers eru ekki öfundsverðir af því að mæta sjálfum NBA meisturum Detroit Pistons í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Ekki bætir úr skák fyrir 76ers, að meistararnir hafa verið á gríðarlegri siglingu í síðustu tíu leikjunum á tímabilinu og þó fæstir hafi tekið eftir því, eru Pistons með eitt allra besta vinningshlutfallið í deildinni eftir áramótin. Það er ekki ósvipuð þróun og var hjá liðinu í fyrra, þegar þeir flestum að óvörum fóru alla leið og sigruðu Lakers í úrslitunum. Detroit liðið er ákaflega vel skipað og varla veikan hlekk að finna. Þeir eru með hávaxið, skipulagt og vel þjálfað lið, sem hugsar fyrst og fremst um varnarleikinn, sem er einmitt formúlan að meistaraliði í NBA. Eitt er víst, það lið sem ætlar sér einhverja hluti í úrsiltakeppninni í Austurdeildinni, verður að fara í gegn um meistarana sjálfa. Lið Philadelphia aftur á móti stendur og fellur með Allen Iverson, sem margir vilja meina að sé besti leikmaður deildarinnar í ár. Hann hefur skorað meira en nokkur annar leikmaður í vetur og er hjartað og sálin í liðinu. Ef Philadelphia á að eiga fræðilegan möguleika gegn meisturunum í þessari rimmu, verður Allen Iverson að eiga hvern stórleikinn á fætur öðrum, eins og hann hefur reyndar gert á síðari helmingi tímabilsins. Menn eins og Chris Webber og Kyle Korver verða líka að stíga fram fyrir skjöldu og hjálpa til við stigaskorun. Fyrsti leikur liðanna er á laugardagskvöld í Detroit og hefst útsending frá leiknum á Sýn kl. 21:50.
NBA Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Sjá meira