„Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ Hjörvar Ólafsson skrifar 24. apríl 2025 21:53 Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, var ánægður með sína menn. Vísir / Anton Brink Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, sagði leikmenn sína hafa náð að framkvæma sóknarleik sinn, sem hafi verið góður til þessa í baráttunni við Fram í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta, enn betur þegar Hafnarfjarðarliðið rótburstaði gestina úr Úlfarsárdal í þriðja leik liðanna í Kaplakrika í kvöld. Sigursteinn varaði FH-inga þó við að fylgja ekki fordæmi Íkarosar í framhaldinu. „Mér fannst við spila sóknarleikinn vel í síðasta leik og það var ekki vandamálið í þeim leik. Við náðum svo að fínpússa ákveðin atriði í þessum leik og það small allt saman. Við náðum til að mynda að opna hlutina betur fyrir Ása og hann og allir þeir leikmenn sem spiluðu að þessu sinni voru frábærir,“ sagið Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, kátur. „Við vorum vel innstilltir frá fyrstu mínútu og náðum að spila hörkuvörn. Það sýndi kannski hversu einbeittir við vorum að það hafði ekki teljandi áhrif á okkur þegar Óli Gúst fær rauða spjaldið. Það stigu bara aðrir upp í hans stað og bættu við þeim auka prósentum sem þurftu í varnarleikinn eftir að hans naut ekki lengur við,“ sagði Sigursteinn enn fremur. „Við hleyptum þeim aldrei inn í leikinn sem er jákvætt og við kláruðum þetta fagmannlega. Þetta er hins vegar bara einn sigur og við megum ekki fara fram úr okkur þrátt fyrir frábæra frammistöðu. Við þurfum tvo sigra í viðbót og við ætlum okkar að sækja þá,“ sagið hann aukinheldur. „Það er alveg ljóst að Frammarar munu ekki eiga annan svona dag á sunnudaginn kemur og við þurfum að mæta af fullum krafti í þann leik til að jafna einvígið. Við þurfum á jafn góðum stuðningi að halda og við fengum í kvöld og ég hvet alla FH-inga til þess að mæta í Dalinn á sunnudaginn,“ sagði Sigursteinn um framhaldið. Olís-deild karla FH Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Fyrrum hlaupastjarna ákærð fyrir morð Sport Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Fótbolti Fletcher fékk blessun frá Ferguson Enski boltinn Fleiri fréttir Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Sjá meira
„Mér fannst við spila sóknarleikinn vel í síðasta leik og það var ekki vandamálið í þeim leik. Við náðum svo að fínpússa ákveðin atriði í þessum leik og það small allt saman. Við náðum til að mynda að opna hlutina betur fyrir Ása og hann og allir þeir leikmenn sem spiluðu að þessu sinni voru frábærir,“ sagið Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, kátur. „Við vorum vel innstilltir frá fyrstu mínútu og náðum að spila hörkuvörn. Það sýndi kannski hversu einbeittir við vorum að það hafði ekki teljandi áhrif á okkur þegar Óli Gúst fær rauða spjaldið. Það stigu bara aðrir upp í hans stað og bættu við þeim auka prósentum sem þurftu í varnarleikinn eftir að hans naut ekki lengur við,“ sagði Sigursteinn enn fremur. „Við hleyptum þeim aldrei inn í leikinn sem er jákvætt og við kláruðum þetta fagmannlega. Þetta er hins vegar bara einn sigur og við megum ekki fara fram úr okkur þrátt fyrir frábæra frammistöðu. Við þurfum tvo sigra í viðbót og við ætlum okkar að sækja þá,“ sagið hann aukinheldur. „Það er alveg ljóst að Frammarar munu ekki eiga annan svona dag á sunnudaginn kemur og við þurfum að mæta af fullum krafti í þann leik til að jafna einvígið. Við þurfum á jafn góðum stuðningi að halda og við fengum í kvöld og ég hvet alla FH-inga til þess að mæta í Dalinn á sunnudaginn,“ sagði Sigursteinn um framhaldið.
Olís-deild karla FH Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Fyrrum hlaupastjarna ákærð fyrir morð Sport Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Fótbolti Fletcher fékk blessun frá Ferguson Enski boltinn Fleiri fréttir Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Sjá meira