Aldrei neitt gert á Ítalíu 16. apríl 2005 00:01 Roberto Mancini knattspyrnustjóri Inter Milan er hoppandi fúll út í UEFA vegna refsingar þeirrar sem félagið var úrskurðuð í gær föstudag vegna ólátanna á Meistaradeildarleiknum gegn AC Milan í vikunni. Inter var dæmt til að leika næstu 4 heimaleiki sína í Evrópukeppni fyrir luktum dyrum en næstu tveir leiki á eftir þeim verða svokallaðir skilorðsleikir þar sem félagið getur fengið á sig álíka refsingu haldi stuðningsmenn liðsins sér ekki á mottunni í þeim leikjum. Auk þess var félagið dæmt til peningasektar upp á 16 milljónir króna. "Það er aðeins eitt sem fer í taugarnar á mér og það er að í hvert sinn sem svona hlutir gerast þá koma siðapostularnir fram með yfirlýsingar sínar. Lítið sem ekkert hefur verið gert til að koma í veg fyrir þetta en mörg orð hafa verið látin falla. Við getum og ættum að gera eitthvað meira en aldrei er nokkurn tímann gert á Ítalíu." sagði Mancini og gagnrýnir aðgerðir ítalska knattspyrnusambandsins í kjölfar ólátanna á þriðjudag. Í vikunni var kynnt reglubreyting í ítölsku deildinni þess efnis að dómari megi flauta leik af um leið og einhverju er kastað út á völlinn og leikurinn skuli þá dæmdur því liði tapaður 3-0, sem ber ábyrgð á viðkomandi stuðningsmönnum. "Við breytum ekki hlutunum á einni nóttu. Það getur alltaf einhver sem er ekki stuðningsmaður Inter mætt með grjót eða slíkt og kastað inn á völlinn á heimaleikjum okkar og við sitjum í súpunni." sagði Mancini. Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Vélmennið leiðir Opna breska Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Reyndi allt til að koma kúlunni niður Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Sjá meira
Roberto Mancini knattspyrnustjóri Inter Milan er hoppandi fúll út í UEFA vegna refsingar þeirrar sem félagið var úrskurðuð í gær föstudag vegna ólátanna á Meistaradeildarleiknum gegn AC Milan í vikunni. Inter var dæmt til að leika næstu 4 heimaleiki sína í Evrópukeppni fyrir luktum dyrum en næstu tveir leiki á eftir þeim verða svokallaðir skilorðsleikir þar sem félagið getur fengið á sig álíka refsingu haldi stuðningsmenn liðsins sér ekki á mottunni í þeim leikjum. Auk þess var félagið dæmt til peningasektar upp á 16 milljónir króna. "Það er aðeins eitt sem fer í taugarnar á mér og það er að í hvert sinn sem svona hlutir gerast þá koma siðapostularnir fram með yfirlýsingar sínar. Lítið sem ekkert hefur verið gert til að koma í veg fyrir þetta en mörg orð hafa verið látin falla. Við getum og ættum að gera eitthvað meira en aldrei er nokkurn tímann gert á Ítalíu." sagði Mancini og gagnrýnir aðgerðir ítalska knattspyrnusambandsins í kjölfar ólátanna á þriðjudag. Í vikunni var kynnt reglubreyting í ítölsku deildinni þess efnis að dómari megi flauta leik af um leið og einhverju er kastað út á völlinn og leikurinn skuli þá dæmdur því liði tapaður 3-0, sem ber ábyrgð á viðkomandi stuðningsmönnum. "Við breytum ekki hlutunum á einni nóttu. Það getur alltaf einhver sem er ekki stuðningsmaður Inter mætt með grjót eða slíkt og kastað inn á völlinn á heimaleikjum okkar og við sitjum í súpunni." sagði Mancini.
Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Vélmennið leiðir Opna breska Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Reyndi allt til að koma kúlunni niður Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Sjá meira