Selja hreingerningamenn á Netinu 22. febrúar 2005 00:01 „Mjög basískur sérstakur hreingerningamaður fyrir allur harður, fínn-æðóttur og ör-holóttur yfirborð.“ Íslenskan er snúið tungumál og ekki fyrir hvern sem er að snara erfiðum texta yfir á hið ástkæra, ylhýra. Sumir geta það hreinlega ekki, eins og til að mynda sá sem starfar fyrir Kleen Purgatis, hreingerningafyrirtæki sem bíður varning sinn til sölu á íslenskri heimasíðu sinni. Þar fæst meðal annars: „Nútímamaður, fosfat-frjáls þvottaefni fyrir þvottur af fínn þvottahús og litaður föt á 30, 40, og 60 gráða C. Bestur standa ekki á sama litur og dúkur.“ „Fyrir duglegur hreinn með blíður meðhöndlun af litur og dúkur. Hugsjón fyrir nota í stofnun. Innihalda neitun bleikiefni umboðsmaður eða sjón - verða bjartari.“ Bráðnauðsynlegt á hverju heimili - eða eitthvað í þá áttina. Eða þessi: „Bjartsýni og öflugur yfirborð hreingerningamaður með aðgát qualities.“ Fyrir þá sem eru engu nær skal tekið fram að það er sjálfvirkur þýðandi á Netinu sem snaraði textanum úr ensku fyrir fyrirtækið, með þessum frammúrskarandi árangri. Af því að við erum bjartsýn og frammúrskarandi basísk, en ekki súr, fær fyrirtækið punkt fyrir viðleitnina. Enda eru svona leiðbeiningar óborganlegar. Og ein innihaldslýsing að lokum: „Lágmark- froða multipurpose surfactant kerfi sem skjóta með vélbyssu eftirlátur skipuleg framsetning.“ Þeir sem vilja lesa meira geta smellt á slóðina: http://www.tabakexpo.de/kleenenglisch/otherlanguages.html Fréttir Innlent Tækni Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira
„Mjög basískur sérstakur hreingerningamaður fyrir allur harður, fínn-æðóttur og ör-holóttur yfirborð.“ Íslenskan er snúið tungumál og ekki fyrir hvern sem er að snara erfiðum texta yfir á hið ástkæra, ylhýra. Sumir geta það hreinlega ekki, eins og til að mynda sá sem starfar fyrir Kleen Purgatis, hreingerningafyrirtæki sem bíður varning sinn til sölu á íslenskri heimasíðu sinni. Þar fæst meðal annars: „Nútímamaður, fosfat-frjáls þvottaefni fyrir þvottur af fínn þvottahús og litaður föt á 30, 40, og 60 gráða C. Bestur standa ekki á sama litur og dúkur.“ „Fyrir duglegur hreinn með blíður meðhöndlun af litur og dúkur. Hugsjón fyrir nota í stofnun. Innihalda neitun bleikiefni umboðsmaður eða sjón - verða bjartari.“ Bráðnauðsynlegt á hverju heimili - eða eitthvað í þá áttina. Eða þessi: „Bjartsýni og öflugur yfirborð hreingerningamaður með aðgát qualities.“ Fyrir þá sem eru engu nær skal tekið fram að það er sjálfvirkur þýðandi á Netinu sem snaraði textanum úr ensku fyrir fyrirtækið, með þessum frammúrskarandi árangri. Af því að við erum bjartsýn og frammúrskarandi basísk, en ekki súr, fær fyrirtækið punkt fyrir viðleitnina. Enda eru svona leiðbeiningar óborganlegar. Og ein innihaldslýsing að lokum: „Lágmark- froða multipurpose surfactant kerfi sem skjóta með vélbyssu eftirlátur skipuleg framsetning.“ Þeir sem vilja lesa meira geta smellt á slóðina: http://www.tabakexpo.de/kleenenglisch/otherlanguages.html
Fréttir Innlent Tækni Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira