Tölvuleikir vinsælli en kvikmyndir 27. nóvember 2004 00:01 Myndbönd og mynddiskar voru seld fyrir tæplega 950 milljarða íslenskra króna í Bandaríkjunum árið 2002 á meðan andvirði seldra tölvuleikja var um 1000 milljarðar króna. Þróunin er sú sama á Norðurlöndum. Á heimsvísu er velta leikjaiðnaðarins meiri en velta kvikmynda- og tónlistariðnaðarins samanlagt. Þetta er meðal þess sem kom fram í máli Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur menntamálaráðherra þegar hún kynnti könnun á norræna tölvuleikjamarkaðnum fyrir börn og unglinga á ráðstefnunni Nordic Game Potential í Málmey í Svíþjóið í gær. Ráðherrann sagði þessa þróun hafa í för með sér spennandi menningarpólitískar áskoranir og þess vegna standi Ísland, sem nú gegnir formennsku í Norrænu ráðherranefndinni, fyrir ráðstefnunni. Erik Robertsson, sem gert hefur könnun á norrænum tölvuleikjum, markaðshlutdeild þeirra og fleira fyrir ráðherranefndina, sagði frá því að Norðurlönd eru sjötti stærsti tölvuleikjamarkaður heims. Aðeins fimm prósent seldra leikja geta hins vegar talist norrænir og aðeins eitt prósent leikjanna eru bæði á norrænu tungumáli og framleiddir á Norðurlöndum. Samt sem áður eru 200 fyrirtæki sem starfa á þessu svið á Norðurlöndum og starfa þar um 1000 manns. Þessi fyrirtæki starfa á mjög erfiðum markaði. Það er þó eftir miklum fjármunum að slægjast ef leikir slá í gegn eins og nú hefur gerst með leikina Backpacker frá Svíþjóð og Hitman frá Danmörku. Fréttir Innlent Tækni Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
Myndbönd og mynddiskar voru seld fyrir tæplega 950 milljarða íslenskra króna í Bandaríkjunum árið 2002 á meðan andvirði seldra tölvuleikja var um 1000 milljarðar króna. Þróunin er sú sama á Norðurlöndum. Á heimsvísu er velta leikjaiðnaðarins meiri en velta kvikmynda- og tónlistariðnaðarins samanlagt. Þetta er meðal þess sem kom fram í máli Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur menntamálaráðherra þegar hún kynnti könnun á norræna tölvuleikjamarkaðnum fyrir börn og unglinga á ráðstefnunni Nordic Game Potential í Málmey í Svíþjóið í gær. Ráðherrann sagði þessa þróun hafa í för með sér spennandi menningarpólitískar áskoranir og þess vegna standi Ísland, sem nú gegnir formennsku í Norrænu ráðherranefndinni, fyrir ráðstefnunni. Erik Robertsson, sem gert hefur könnun á norrænum tölvuleikjum, markaðshlutdeild þeirra og fleira fyrir ráðherranefndina, sagði frá því að Norðurlönd eru sjötti stærsti tölvuleikjamarkaður heims. Aðeins fimm prósent seldra leikja geta hins vegar talist norrænir og aðeins eitt prósent leikjanna eru bæði á norrænu tungumáli og framleiddir á Norðurlöndum. Samt sem áður eru 200 fyrirtæki sem starfa á þessu svið á Norðurlöndum og starfa þar um 1000 manns. Þessi fyrirtæki starfa á mjög erfiðum markaði. Það er þó eftir miklum fjármunum að slægjast ef leikir slá í gegn eins og nú hefur gerst með leikina Backpacker frá Svíþjóð og Hitman frá Danmörku.
Fréttir Innlent Tækni Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira