Forsætisráðherra kosinn beint 2. nóvember 2004 00:01 Björgvin G. Sigurðsson og Jóhanna Sigurðardóttir, þingmenn Samfylkingarinnar, vinna að hugmyndum um beina kosningu framkvæmdavaldsins. Þetta kom fram í umræðum á Alþingi í gær um þingsályktunartillögu Samfylkingarinnar um breytingar á stjórnarskránni. "Hugmyndin er ekki í tillögu flokksins nú og hefur í raun ekki verið uppi á borðum í pólitík í rúm tuttugu ár," sagði Björgvin sem telur að með beinni kosningu forsætisráðherra mætti fá fram æskilegan aðskilnað löggjafar- og framkvæmdavalds. Björgvin telur beina kosningu besta kostinn til að fá fram aðskilnaði. "Kjörgengir gætu verið þeir sem skila af sér meðmælalistum og svo mætti hafa aðra umferð milli tveggja efstu." Þennan hátt vill hann hafa á kjöri forsætisráðherra sem svo myndi velja sér ríkisstjórn sem samþykkt yrði af þingi eða með öðrum hætti. Í þingsályktunartillögu Samfylkingarinnar felst hins vegar að kosið verði í níu manna nefnd með fulltrúum allra þingflokka til að endurskoða stjórnarskrána. Kjósa á svo um tillögur nefndarinnar í næstu alþingiskosningum. Fréttir Innlent Samfylkingin Stj.mál Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Erlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Fleiri fréttir Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Sjá meira
Björgvin G. Sigurðsson og Jóhanna Sigurðardóttir, þingmenn Samfylkingarinnar, vinna að hugmyndum um beina kosningu framkvæmdavaldsins. Þetta kom fram í umræðum á Alþingi í gær um þingsályktunartillögu Samfylkingarinnar um breytingar á stjórnarskránni. "Hugmyndin er ekki í tillögu flokksins nú og hefur í raun ekki verið uppi á borðum í pólitík í rúm tuttugu ár," sagði Björgvin sem telur að með beinni kosningu forsætisráðherra mætti fá fram æskilegan aðskilnað löggjafar- og framkvæmdavalds. Björgvin telur beina kosningu besta kostinn til að fá fram aðskilnaði. "Kjörgengir gætu verið þeir sem skila af sér meðmælalistum og svo mætti hafa aðra umferð milli tveggja efstu." Þennan hátt vill hann hafa á kjöri forsætisráðherra sem svo myndi velja sér ríkisstjórn sem samþykkt yrði af þingi eða með öðrum hætti. Í þingsályktunartillögu Samfylkingarinnar felst hins vegar að kosið verði í níu manna nefnd með fulltrúum allra þingflokka til að endurskoða stjórnarskrána. Kjósa á svo um tillögur nefndarinnar í næstu alþingiskosningum.
Fréttir Innlent Samfylkingin Stj.mál Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Erlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Fleiri fréttir Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Sjá meira