Vinnur Kerry á hæðinni? 2. nóvember 2004 00:01 Líkur á að George Bush vinni forsetakosningarnar virðast vera frekar litlar miðað við þá hefð að þeir frambjóðendur sem eru hærri sigra yfirleitt í kosningunum. Í sögu bandarísku forsetakosninganna síðustu hundrað árin hefur sá frambjóðandi sem er hærri að vexti hlotið fleiri atkvæði í 88 prósent tilfella og hann hefur sigrað í 84 prósenta tilfella. Miðað við þessar vangaveltur þá er fróðlegt að skoða hver niðurstaðan gæti orðið í forsetakosningunum sem fram fara í Bandaríkjunum í dag. John Kerry, frambjóðandi demókrata, er mikill vexti, eða 193 sentímetrar, og George Bush forseti er 180 sentímetrar. Hæðarmunurinn á þeim er því umtalsverður. Miðað við að hærri frambjóðandinn hafi unnið í meira en átta af hverjum tíu forsetakosningum frá 1904 þá kunna vinninigsmöguleikar Bush að vera litlir. Þess bera þó að geta að Bush tókst að bera sigurorð að Al Gore þegar þeir bitust um embættið árið 2000, þrátt fyrir að vera mun lægri en Gore. Tökum annars nokkur dæmi. Clinton var hærri en keppinautar sínir Bob Dole og Ross Perot og vann þá báða árið 1996. Clinton var hærri en Bush eldri og Perot þegar kosið var 1992 og sigraði þá báða. Bush eldri var stærri en Michael Dukakis þegar kosið var um Bandaríkjaforseta árið 1988. Þá var Ronald Reagan hærri og sigraði Walter Mondale í kosningunum árið 1984. Reyndar sigruðu Richard Nixon og Jimmy Carter í kosningum árið 1972 og 1976 en báðir voru minni en keppinautar sínir. En John F. Kennedy var hærri en Nixon og vann hann í kosningum árið 1960. Erlent Forsetakosningar í Bandaríkjunum Fréttir Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Erlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Fleiri fréttir Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Sjá meira
Líkur á að George Bush vinni forsetakosningarnar virðast vera frekar litlar miðað við þá hefð að þeir frambjóðendur sem eru hærri sigra yfirleitt í kosningunum. Í sögu bandarísku forsetakosninganna síðustu hundrað árin hefur sá frambjóðandi sem er hærri að vexti hlotið fleiri atkvæði í 88 prósent tilfella og hann hefur sigrað í 84 prósenta tilfella. Miðað við þessar vangaveltur þá er fróðlegt að skoða hver niðurstaðan gæti orðið í forsetakosningunum sem fram fara í Bandaríkjunum í dag. John Kerry, frambjóðandi demókrata, er mikill vexti, eða 193 sentímetrar, og George Bush forseti er 180 sentímetrar. Hæðarmunurinn á þeim er því umtalsverður. Miðað við að hærri frambjóðandinn hafi unnið í meira en átta af hverjum tíu forsetakosningum frá 1904 þá kunna vinninigsmöguleikar Bush að vera litlir. Þess bera þó að geta að Bush tókst að bera sigurorð að Al Gore þegar þeir bitust um embættið árið 2000, þrátt fyrir að vera mun lægri en Gore. Tökum annars nokkur dæmi. Clinton var hærri en keppinautar sínir Bob Dole og Ross Perot og vann þá báða árið 1996. Clinton var hærri en Bush eldri og Perot þegar kosið var 1992 og sigraði þá báða. Bush eldri var stærri en Michael Dukakis þegar kosið var um Bandaríkjaforseta árið 1988. Þá var Ronald Reagan hærri og sigraði Walter Mondale í kosningunum árið 1984. Reyndar sigruðu Richard Nixon og Jimmy Carter í kosningum árið 1972 og 1976 en báðir voru minni en keppinautar sínir. En John F. Kennedy var hærri en Nixon og vann hann í kosningum árið 1960.
Erlent Forsetakosningar í Bandaríkjunum Fréttir Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Erlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Fleiri fréttir Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Sjá meira