Menntamálaráðuneytið ónauðsynlegt 11. október 2004 00:01 "Ef ríkisstjórninni kemur ekki við hvað er að gerast í skólum landsins þá legg ég til að menntamálaráðuneytið verði lagt niður og það strax," segir Eiríkur Jónsson formaður Kennarasambands Íslands. Sorglegt væri að heyra ráðherra lýsa því yfir að þeim kæmi verkfall kennara ekki við. Hátt á annað þúsund kennara mætti á baráttufund kennarafélaga höfðuborgarsvæðisins í Háskólabíói í gær. Á fundinum greindu forystumenn frá stöðu samningaviðræðnanna við sveitarfélögin; sem eru í hnút. Finnbogi Sigurðsson sagði fulltrúa Launanefndar sveitarfélaganna gera sér vonir um að loka samningi á sömu launuhækkunum og samið var um við ASÍ félögin fyrr á þessu ári: "Með öðrum orðum á að reyna að troða okkur í sama pokann þó löngu sé ljóst að forsendur þeirra samninga eru brostnar." Finnbogi segir kennara hafa verið knúna eftir margra mánaða samningaviðræður að leggja niður störf. "Þetta gerðum við ekki að gamni okkar. Heldur vegna þess að lítið sem ekkert hefur verið komið til móts við sanngjarnar og hófstilltar kröfur okkar. [...] Skilaboð okkar til launanefnd sveitarfélaganna eru einfaldlega þessi: Farið nú heim í baklandið ykkar og sækið meiri peninga." Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Fleiri fréttir Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Sjá meira
"Ef ríkisstjórninni kemur ekki við hvað er að gerast í skólum landsins þá legg ég til að menntamálaráðuneytið verði lagt niður og það strax," segir Eiríkur Jónsson formaður Kennarasambands Íslands. Sorglegt væri að heyra ráðherra lýsa því yfir að þeim kæmi verkfall kennara ekki við. Hátt á annað þúsund kennara mætti á baráttufund kennarafélaga höfðuborgarsvæðisins í Háskólabíói í gær. Á fundinum greindu forystumenn frá stöðu samningaviðræðnanna við sveitarfélögin; sem eru í hnút. Finnbogi Sigurðsson sagði fulltrúa Launanefndar sveitarfélaganna gera sér vonir um að loka samningi á sömu launuhækkunum og samið var um við ASÍ félögin fyrr á þessu ári: "Með öðrum orðum á að reyna að troða okkur í sama pokann þó löngu sé ljóst að forsendur þeirra samninga eru brostnar." Finnbogi segir kennara hafa verið knúna eftir margra mánaða samningaviðræður að leggja niður störf. "Þetta gerðum við ekki að gamni okkar. Heldur vegna þess að lítið sem ekkert hefur verið komið til móts við sanngjarnar og hófstilltar kröfur okkar. [...] Skilaboð okkar til launanefnd sveitarfélaganna eru einfaldlega þessi: Farið nú heim í baklandið ykkar og sækið meiri peninga."
Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Fleiri fréttir Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Sjá meira