Börn í dagvistun í grunnskólanum 29. september 2004 00:01 Verkfallsstjórn Kennarasambands Íslands gerir alvarlega athugasemd við fyrirhugaða notkun Súðavíkurhrepps á grunnskólanum undir dagvistun barna. Börnunum verður boðið í skólann frá átta til tólf á hádegi í verkfalli kennara. Erla Helga Sveinbjörnsdóttir, trúnaðarmaður grunnskólakennara í Súðavík, segir að gripið verði til aðgerða verði hugmynd sveitarstjórans samþykkt í bæjarstjórn. Ómar Már Jónsson, sveitarstjóri í Súðavíkurhreppi, vill láta á það reyna hvort sveitarfélagið hafi umráðarétt yfir húsnæði skólans á meðan á verkfalli kennara stendur. Hann segir að ákveðið hafi verið á fundi með heimamönnum að reyni kennarar að koma í veg fyrir dagvistun barnanna verði málið sent fyrir félagsdóm. "Staðan okkar hér í Súðavík er önnur en hjá öðrum sveitarfélögum, þá sérstaklega þeim stærri, þar sem skólinn okkar er eina aðstaðan sem við höfum undir skipulagða starfsemi fyrir börn. Í mörgum sveitarfélögum er húsnæði sem búið er að virkja undir æskulýðsstarfsemi, íþróttaiðkun og skipulagða starfsemi af ýmsum toga. Við erum ekki með húsnæði undir svona starfsemi hér," segir Ómar. Erla segir að hugmyndin hafi komið grunnskólakennurum í Súðavík á óvart: "Ég geri mér grein fyrir því að hörgull er á húsnæði en ég veit ekki hvort algerlega er búið að grandskoða hvort ekkert annað húsnæði komi til greina." Fréttir Innlent Kennaraverkfall Kjaramál Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira
Verkfallsstjórn Kennarasambands Íslands gerir alvarlega athugasemd við fyrirhugaða notkun Súðavíkurhrepps á grunnskólanum undir dagvistun barna. Börnunum verður boðið í skólann frá átta til tólf á hádegi í verkfalli kennara. Erla Helga Sveinbjörnsdóttir, trúnaðarmaður grunnskólakennara í Súðavík, segir að gripið verði til aðgerða verði hugmynd sveitarstjórans samþykkt í bæjarstjórn. Ómar Már Jónsson, sveitarstjóri í Súðavíkurhreppi, vill láta á það reyna hvort sveitarfélagið hafi umráðarétt yfir húsnæði skólans á meðan á verkfalli kennara stendur. Hann segir að ákveðið hafi verið á fundi með heimamönnum að reyni kennarar að koma í veg fyrir dagvistun barnanna verði málið sent fyrir félagsdóm. "Staðan okkar hér í Súðavík er önnur en hjá öðrum sveitarfélögum, þá sérstaklega þeim stærri, þar sem skólinn okkar er eina aðstaðan sem við höfum undir skipulagða starfsemi fyrir börn. Í mörgum sveitarfélögum er húsnæði sem búið er að virkja undir æskulýðsstarfsemi, íþróttaiðkun og skipulagða starfsemi af ýmsum toga. Við erum ekki með húsnæði undir svona starfsemi hér," segir Ómar. Erla segir að hugmyndin hafi komið grunnskólakennurum í Súðavík á óvart: "Ég geri mér grein fyrir því að hörgull er á húsnæði en ég veit ekki hvort algerlega er búið að grandskoða hvort ekkert annað húsnæði komi til greina."
Fréttir Innlent Kennaraverkfall Kjaramál Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira