Viðskipti innlent Öllum sagt upp hjá Kristjánsbakaríi Öllu starfsfólki eins elsta iðnfyrirtækis landsins, Kristjánsbakarís á Akureyri, hefur verið sagt upp störfum. Viðskipti innlent 17.6.2020 12:29 Herdís og Davíð nýir framkvæmdastjórar hjá Tryggingastofnun Tryggingastofnun réð nýverið tvo framkvæmdastjóra til starfa, þau Herdísi Gunnarsdóttur sem framkvæmdastjóra réttindasviðs og Davíð Ólaf Ingimarsson sem framkvæmdastjóra rekstrarsviðs. Viðskipti innlent 16.6.2020 12:03 Færri atvinnulausir í maí en í apríl Skráð atvinnuleysi í maí var 13%, samkvæmt tölum Vinnumálastofnunar, miðað við 17,8% atvinnuleysi í apríl. Viðskipti innlent 16.6.2020 10:36 Ákváðu að stofna fjölskyldukaffihús í Laugardalnum í miðju kórónuveirukófi Kaffihúsið Dalur verður opnað á þjóðhátíðardaginn en það er staðsett á fyrstu hæð farfuglaheimilisins við Sundlaugaveg í Reykjavík. Í kórónuveirukófinu tók starfsfólkið sig til og breytti fyrstu hæð hússins í kaffihús og hafa hlotið mikið lof frá íbúum Laugardalshverfisins. Viðskipti innlent 16.6.2020 10:00 Stefna að því að samkomulag við alla aðila sé í höfn 29. júní Viðræður Icelandair Group og íslenskra stjórnvalda vegna mögulegrar lánalínu eða tryggingar láns til félagsins eru á áætlun. Tímalína félagsins hefur þó verið uppfærð. Viðskipti innlent 15.6.2020 17:23 Ása tekur við af Elíasi hjá Stoð Ása Jóhannesdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri hjá Stoð. Viðskipti innlent 15.6.2020 09:52 Hlé á gjaldeyriskaupum framlengt til 17. september Hlé á gjaldeyriskaupum lífeyrissjóða til erlendra fjárfestinga hefur verið framlengt til 17. september næstkomandi en það var sett á 17. mars síðastliðinn. Viðskipti innlent 15.6.2020 09:09 Brosmildir Kringlugestir tóku hundunum fagnandi Kringlan leyfði í fyrsta sinn hunda í verslunarmiðstöðinni í dag. Viðskipti innlent 14.6.2020 15:52 Heimila hunda í Kringlunni á sunnudögum Gestum Kringlunnar verður framvegis heimilt að taka með sér smáhunda í verslunarmiðstöðina á sunnudögum. Þetta kemur fram á heimasíðu Kringunnar. Viðskipti innlent 13.6.2020 14:20 Guðmundur áfram framkvæmdastjóri Bónus Guðmundur Marteinsson, framkvæmdastjóri Bónus, mun starfa áfram sem framkvæmdastjóri fyrirtækisins. Hann hugðist láta af störfum eftir hartnær þrjátíu ára starfstíð hjá Bónus. Viðskipti innlent 12.6.2020 22:00 Rekstraraðilar geta nú sótt um lokunarstyrk Þeim rekstraraðilum sem var gert að stöðva starfsemi sína vegna kórónuveirufaraldursins geta nú sótt um lokunarstyrk. Viðskipti innlent 12.6.2020 14:57 MS hættir að nota „feta“ í vöruheitum sínum Mjólkursamsalan ætlar að fara að kröfum framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins um að hætta að nota orðið ,,feta" í ostaframleiðslu sinni. Skipt verður um nafn á ostinum. Viðskipti innlent 12.6.2020 12:20 Eimskip flytur höfuðstöðvarnar Eimskip hefur flutt aðalskrifstofur sínar og starfsemi dótturfélagsins TVG-Zimsen í skrifstofurými Vöruhótels félagins við Sundahöfn. Viðskipti innlent 12.6.2020 12:04 Tekjuafkoma hins opinbera neikvæð um 32,2 milljarða Tekjuafkoma hins opinbera var neikvæð um 32,2 milljarða króna á fyrsta fjórðungi ársins 2020, 32,2 milljarðar teljast 4,8% af vergri landsframleiðslu ársfjórðungsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hagstofu Íslands í dag. Viðskipti innlent 12.6.2020 10:46 ESB segir MS ekki mega kalla vörur sínar „feta“ Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur farið fram á það við íslensk stjórnvöld að þau sjái til þess að MS noti ekki heitið „feta“ í framleiðslu sinni á osti. Osturinn sé ekki fetaostur nema framleiddur í Grikklandi, og þá eftir ákveðinni aðferð. Viðskipti innlent 12.6.2020 09:13 Innkalla fæðubótarefni vegna ólöglegs sæbjúgnadufts Matvælastofnun vekur athygli á innköllun á fæðubótarefninu Prótís Liðir frá framleiðandanum Prótís á Sauðárkróki vegna hráefnis sem ekki hefur verið veitt innflutningsleyfi frá stofnuninni. Viðskipti innlent 11.6.2020 16:04 Fyrst íslenskra löggiltra endurskoðenda til að verða meðeigandi stórs endurskoðunarfyrirtækis erlendis Bryndís Símonardóttir varð um síðustu mánaðamót fyrst Íslendinga til að gerast meðeigandi (partner) hjá einum af fjórum stóru endurskoðunarfyrirtækjunum annars staðar en á Íslandi. Viðskipti innlent 11.6.2020 11:16 Afkastageta hraðhleðslustöðva þrefaldast Orka náttúrunnar tók í dag í notkun nýja kynslóð hraðhleðslustöðva fyrirtækisins með 150 kW hleðslugetu og er hún þrefalt meiri en þær hleðslustöðvar sem fyrir eru. Viðskipti innlent 11.6.2020 09:05 Play áætlar að hefja leik næsta haust Skúli Skúlason, stjórnaformaður flugfélagsins Play, segir félagið stefna á að hefja sig til flugs í október á þessu ári. Hann segir flugmarkaðinn gjörbreyttan í kjölfar kórónuveirufaraldursins og segir stöðuna hagstæða fyrir nýtt flugfélag. Viðskipti innlent 11.6.2020 08:26 Baðlónið á Kársnesi komið með nafn Baðlón sem nú rís á Kársnesi í Kópavogi og hefur fengið nafnið Sky Lagoon. Áætlað er að lónið verði opnað á vordögum 2021. Viðskipti innlent 11.6.2020 08:08 Vélmenni hrista kokteila á Hafnartorgi Það tekur vélmennin Ragnar og Fróða eina til tvær mínútur að útbúa drykk, afgreiðslutíminn getur þó verið töluvert lengri þegar mikið er að gera. Viðskipti innlent 10.6.2020 20:00 Hefja netverslun og heimsendingu á bjór „Það hefur verið hægt að versla samskonar vörur á netinu og fá heimsent erlendis frá og við teljum að sama gildi um okkar vöru,“ sagði Þórgnýr Thoroddsen, rekstraraðili Bjórlands sem hóf í dag netverslun og heimsendingu á bjór frá íslenskum brugghúsum. Viðskipti innlent 10.6.2020 13:49 Alþjóðlegt fyrirtæki opnar á Laugavegi Danska fyrirtækið Harklinikken, sem er þekkt fyrir meðferðir á hárlosi kvenna og karla og hárheilbrigði, hefur opnað fyrsta útibú sitt í Reykjavík. Viðskipti innlent 10.6.2020 10:25 Skoða hvort stjórnarseta Evu Bryndísar hjá Högum brjóti gegn sátt Samkeppniseftirlitsins Samkeppniseftirlitið mun nú taka til skoðunar hvort seta Evu Bryndísar Helgadóttur í stjórn Haga brjóti gegn ákvæðum sáttar eftirlitsins og Haga frá 11. september 2018 sem undirrituð var vegna kaupa Haga hf. á Olíuverzlun Íslands hf. Viðskipti innlent 9.6.2020 14:41 Guðný veitir skrifstofu Loftslagsráðs forstöðu Guðný Káradóttir hefur verið ráðin til að veita skrifstofu Loftslagsráðs forstöðu. Viðskipti innlent 9.6.2020 12:28 Magnús Mar og Sara Henný bætast í hóp eigenda PWC Magnús Mar Vignisson og Sara Henný H. Arnbjörnsdóttir hafa bæst í eigendahóp PricewaterhouseCoopers ehf. (PwC). Viðskipti innlent 9.6.2020 12:23 Kortavelta ferðaskrifstofa dróst saman í maí á meðan áfengisverslun jókst verulega Kaup Íslendinga á innlendum vörum og þjónustu hefur aukist verulega á milli ára en kortavelta Íslendinga hér á landi var 13,6% hærri en á sama tíma árið 2019. Viðskipti innlent 9.6.2020 10:30 Deilan langvinna á milli Sigmars og Skúla send aftur til Landsréttar Deilan langvinna á milli Sigmars Vilhjálmssonar og Skúla Gunnars Sigfússonar um lóðarréttindi á Hvolsvelli hefur verið send aftur til meðferðar Landsréttar. Þetta er niðurstaða Hæstaréttar sem kvað upp dóm sinn í málinu í morgun. Viðskipti innlent 9.6.2020 10:15 Sigurður Ingvar til KORTA Sigurður Ingvar Ámundason hefur verið ráðinn sem framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs KORTA. Viðskipti innlent 9.6.2020 09:56 Ráðinn í stöðu vörustjóra Póstsins Eymar Plédel Jónsson hefur verið ráðinn í stöðu vörustjóra fyrir erlendar vörur hjá Póstinum. Viðskipti innlent 9.6.2020 09:52 « ‹ 224 225 226 227 228 229 230 231 232 … 334 ›
Öllum sagt upp hjá Kristjánsbakaríi Öllu starfsfólki eins elsta iðnfyrirtækis landsins, Kristjánsbakarís á Akureyri, hefur verið sagt upp störfum. Viðskipti innlent 17.6.2020 12:29
Herdís og Davíð nýir framkvæmdastjórar hjá Tryggingastofnun Tryggingastofnun réð nýverið tvo framkvæmdastjóra til starfa, þau Herdísi Gunnarsdóttur sem framkvæmdastjóra réttindasviðs og Davíð Ólaf Ingimarsson sem framkvæmdastjóra rekstrarsviðs. Viðskipti innlent 16.6.2020 12:03
Færri atvinnulausir í maí en í apríl Skráð atvinnuleysi í maí var 13%, samkvæmt tölum Vinnumálastofnunar, miðað við 17,8% atvinnuleysi í apríl. Viðskipti innlent 16.6.2020 10:36
Ákváðu að stofna fjölskyldukaffihús í Laugardalnum í miðju kórónuveirukófi Kaffihúsið Dalur verður opnað á þjóðhátíðardaginn en það er staðsett á fyrstu hæð farfuglaheimilisins við Sundlaugaveg í Reykjavík. Í kórónuveirukófinu tók starfsfólkið sig til og breytti fyrstu hæð hússins í kaffihús og hafa hlotið mikið lof frá íbúum Laugardalshverfisins. Viðskipti innlent 16.6.2020 10:00
Stefna að því að samkomulag við alla aðila sé í höfn 29. júní Viðræður Icelandair Group og íslenskra stjórnvalda vegna mögulegrar lánalínu eða tryggingar láns til félagsins eru á áætlun. Tímalína félagsins hefur þó verið uppfærð. Viðskipti innlent 15.6.2020 17:23
Ása tekur við af Elíasi hjá Stoð Ása Jóhannesdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri hjá Stoð. Viðskipti innlent 15.6.2020 09:52
Hlé á gjaldeyriskaupum framlengt til 17. september Hlé á gjaldeyriskaupum lífeyrissjóða til erlendra fjárfestinga hefur verið framlengt til 17. september næstkomandi en það var sett á 17. mars síðastliðinn. Viðskipti innlent 15.6.2020 09:09
Brosmildir Kringlugestir tóku hundunum fagnandi Kringlan leyfði í fyrsta sinn hunda í verslunarmiðstöðinni í dag. Viðskipti innlent 14.6.2020 15:52
Heimila hunda í Kringlunni á sunnudögum Gestum Kringlunnar verður framvegis heimilt að taka með sér smáhunda í verslunarmiðstöðina á sunnudögum. Þetta kemur fram á heimasíðu Kringunnar. Viðskipti innlent 13.6.2020 14:20
Guðmundur áfram framkvæmdastjóri Bónus Guðmundur Marteinsson, framkvæmdastjóri Bónus, mun starfa áfram sem framkvæmdastjóri fyrirtækisins. Hann hugðist láta af störfum eftir hartnær þrjátíu ára starfstíð hjá Bónus. Viðskipti innlent 12.6.2020 22:00
Rekstraraðilar geta nú sótt um lokunarstyrk Þeim rekstraraðilum sem var gert að stöðva starfsemi sína vegna kórónuveirufaraldursins geta nú sótt um lokunarstyrk. Viðskipti innlent 12.6.2020 14:57
MS hættir að nota „feta“ í vöruheitum sínum Mjólkursamsalan ætlar að fara að kröfum framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins um að hætta að nota orðið ,,feta" í ostaframleiðslu sinni. Skipt verður um nafn á ostinum. Viðskipti innlent 12.6.2020 12:20
Eimskip flytur höfuðstöðvarnar Eimskip hefur flutt aðalskrifstofur sínar og starfsemi dótturfélagsins TVG-Zimsen í skrifstofurými Vöruhótels félagins við Sundahöfn. Viðskipti innlent 12.6.2020 12:04
Tekjuafkoma hins opinbera neikvæð um 32,2 milljarða Tekjuafkoma hins opinbera var neikvæð um 32,2 milljarða króna á fyrsta fjórðungi ársins 2020, 32,2 milljarðar teljast 4,8% af vergri landsframleiðslu ársfjórðungsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hagstofu Íslands í dag. Viðskipti innlent 12.6.2020 10:46
ESB segir MS ekki mega kalla vörur sínar „feta“ Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur farið fram á það við íslensk stjórnvöld að þau sjái til þess að MS noti ekki heitið „feta“ í framleiðslu sinni á osti. Osturinn sé ekki fetaostur nema framleiddur í Grikklandi, og þá eftir ákveðinni aðferð. Viðskipti innlent 12.6.2020 09:13
Innkalla fæðubótarefni vegna ólöglegs sæbjúgnadufts Matvælastofnun vekur athygli á innköllun á fæðubótarefninu Prótís Liðir frá framleiðandanum Prótís á Sauðárkróki vegna hráefnis sem ekki hefur verið veitt innflutningsleyfi frá stofnuninni. Viðskipti innlent 11.6.2020 16:04
Fyrst íslenskra löggiltra endurskoðenda til að verða meðeigandi stórs endurskoðunarfyrirtækis erlendis Bryndís Símonardóttir varð um síðustu mánaðamót fyrst Íslendinga til að gerast meðeigandi (partner) hjá einum af fjórum stóru endurskoðunarfyrirtækjunum annars staðar en á Íslandi. Viðskipti innlent 11.6.2020 11:16
Afkastageta hraðhleðslustöðva þrefaldast Orka náttúrunnar tók í dag í notkun nýja kynslóð hraðhleðslustöðva fyrirtækisins með 150 kW hleðslugetu og er hún þrefalt meiri en þær hleðslustöðvar sem fyrir eru. Viðskipti innlent 11.6.2020 09:05
Play áætlar að hefja leik næsta haust Skúli Skúlason, stjórnaformaður flugfélagsins Play, segir félagið stefna á að hefja sig til flugs í október á þessu ári. Hann segir flugmarkaðinn gjörbreyttan í kjölfar kórónuveirufaraldursins og segir stöðuna hagstæða fyrir nýtt flugfélag. Viðskipti innlent 11.6.2020 08:26
Baðlónið á Kársnesi komið með nafn Baðlón sem nú rís á Kársnesi í Kópavogi og hefur fengið nafnið Sky Lagoon. Áætlað er að lónið verði opnað á vordögum 2021. Viðskipti innlent 11.6.2020 08:08
Vélmenni hrista kokteila á Hafnartorgi Það tekur vélmennin Ragnar og Fróða eina til tvær mínútur að útbúa drykk, afgreiðslutíminn getur þó verið töluvert lengri þegar mikið er að gera. Viðskipti innlent 10.6.2020 20:00
Hefja netverslun og heimsendingu á bjór „Það hefur verið hægt að versla samskonar vörur á netinu og fá heimsent erlendis frá og við teljum að sama gildi um okkar vöru,“ sagði Þórgnýr Thoroddsen, rekstraraðili Bjórlands sem hóf í dag netverslun og heimsendingu á bjór frá íslenskum brugghúsum. Viðskipti innlent 10.6.2020 13:49
Alþjóðlegt fyrirtæki opnar á Laugavegi Danska fyrirtækið Harklinikken, sem er þekkt fyrir meðferðir á hárlosi kvenna og karla og hárheilbrigði, hefur opnað fyrsta útibú sitt í Reykjavík. Viðskipti innlent 10.6.2020 10:25
Skoða hvort stjórnarseta Evu Bryndísar hjá Högum brjóti gegn sátt Samkeppniseftirlitsins Samkeppniseftirlitið mun nú taka til skoðunar hvort seta Evu Bryndísar Helgadóttur í stjórn Haga brjóti gegn ákvæðum sáttar eftirlitsins og Haga frá 11. september 2018 sem undirrituð var vegna kaupa Haga hf. á Olíuverzlun Íslands hf. Viðskipti innlent 9.6.2020 14:41
Guðný veitir skrifstofu Loftslagsráðs forstöðu Guðný Káradóttir hefur verið ráðin til að veita skrifstofu Loftslagsráðs forstöðu. Viðskipti innlent 9.6.2020 12:28
Magnús Mar og Sara Henný bætast í hóp eigenda PWC Magnús Mar Vignisson og Sara Henný H. Arnbjörnsdóttir hafa bæst í eigendahóp PricewaterhouseCoopers ehf. (PwC). Viðskipti innlent 9.6.2020 12:23
Kortavelta ferðaskrifstofa dróst saman í maí á meðan áfengisverslun jókst verulega Kaup Íslendinga á innlendum vörum og þjónustu hefur aukist verulega á milli ára en kortavelta Íslendinga hér á landi var 13,6% hærri en á sama tíma árið 2019. Viðskipti innlent 9.6.2020 10:30
Deilan langvinna á milli Sigmars og Skúla send aftur til Landsréttar Deilan langvinna á milli Sigmars Vilhjálmssonar og Skúla Gunnars Sigfússonar um lóðarréttindi á Hvolsvelli hefur verið send aftur til meðferðar Landsréttar. Þetta er niðurstaða Hæstaréttar sem kvað upp dóm sinn í málinu í morgun. Viðskipti innlent 9.6.2020 10:15
Sigurður Ingvar til KORTA Sigurður Ingvar Ámundason hefur verið ráðinn sem framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs KORTA. Viðskipti innlent 9.6.2020 09:56
Ráðinn í stöðu vörustjóra Póstsins Eymar Plédel Jónsson hefur verið ráðinn í stöðu vörustjóra fyrir erlendar vörur hjá Póstinum. Viðskipti innlent 9.6.2020 09:52