Fjögur ráðin til KPMG sem ráðgjafar Atli Ísleifsson skrifar 18. ágúst 2021 14:31 Anna-Bryndís Zingsheim Rúnudóttir, Ingvar Ágúst Ingvarsson,Björg Ýr Jóhannsdóttir og Helena Júlía Kristinsdóttir. KPMG Anna-Bryndís Zingsheim Rúnudóttir, Björg Ýr Jóhannsdóttir, Helena Júlía Kristinsdóttir og Ingvar Ágúst Ingvarsson hafa verið ráðin sem ráðgjafar á ráðgjafasviði KPMG. Í tilkynningu frá KPMG segir að á ráðgjafarsviði fyrirtækisins starfi um 45 ráðgjafar sem veiti fyrirtækjum, stofnunum og sveitarfélögum ráðgjöf á sviði fjármála, rekstrar, áhættu- og upplýsingatækni. „Anna-Bryndís Zingsheim Rúnudóttir Anna-Bryndís mun starfa í rekstrarráðgjöf KPMG. Hún lauk námi við King‘s College London í hagfræði og stjórnun með áherslu á umhverfisfræði í vor. Anna-Bryndís stundaði auk þess nám við The University of Hong Kong þar sem hún vann m.a. við mat á umhverfis- og félagslegum áhrifum af starfsemi fyrirtækja í Suð-Austur Asíu. Anna-Bryndís hefur unnið á fjármála- og viðskiptabankasviði Arion banka þar sem hún vann við erlend viðskipti og uppgjör sjóða og tengdra félaga. Þá kom hún að stofnun sprotafyrirtækis í samvinnu við King‘s College London. Björg Ýr Jóhannsdóttir Björg Ýr hefur hafið störf á ráðgjafarsviði í innri endurskoðun og áhættustjórnun. Hún hefur starfað við innri endurskoðun og tölvuendurskoðun frá árinu 2012 mest innan fjármálafyrirtækja. Hún vann einnig um tíma í Bandaríkjunum hjá Eaton Vance fjárfestingarfélaginu og T-Mobile símafyrirtækinu og núna síðast hjá Borgun/Saltpay. Björg Ýr er með B.Sc. gráðu í Tölvunarfræði frá HÍ og M.ACC gráðu frá HR. Þá hefur hún lokið alþjóðlegum faggildingum í tölvuendurskoðun og áhættumati í rekstri tölvukerfa. Helena Júlía Kristinsdóttir Helena hefur verið ráðin á ráðgjafarsvið í innri endurskoðun og áhættustjórnun KPMG. Hún var í vor í starfsnámi á ráðgjafarsviði KPMG og lauk B.Sc. námi í fjármálaverkfræði við Háskólann í Reykjavík nú í vor. Helena hefur unnið í bókhaldsdeild Norðuráls þar sem hún vann við færslur, afstemmingar og uppgjör. Ingvar Ágúst Ingvarsson Ingvar Ágúst mun sérhæfa sig í Microsoft 365 ráðgjöf og hagnýtingu Microsoft lausna og þjónustu. Hann hefur verkefnastýrt fjölda Microsoft innleiðingarverkefna fyrir fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög á Íslandi og haldið fjölda vinnustofa í tengslum við innleiðingar. Ingvar Ágúst starfaði áður sem ráðgjafi og sviðsstjóri viðskiptaþróunar- og ráðgjafar hjá Þekkingu og hefur auk þess unnið hjá Microsoft Íslandi, Háskóla Íslands, Kennaraháskóla Íslands, Skýrr og Íslenska menntanetinu. Ingvar Ágúst er með B.Ed.-gráðu í kennslufræðum frá Kennaraháskóla Íslands og hefur auk þess lokið IPMA vottun í verkefnastjórnun,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Mest lesið „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Viðskipti innlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Viðskipti innlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Sjá meira
Í tilkynningu frá KPMG segir að á ráðgjafarsviði fyrirtækisins starfi um 45 ráðgjafar sem veiti fyrirtækjum, stofnunum og sveitarfélögum ráðgjöf á sviði fjármála, rekstrar, áhættu- og upplýsingatækni. „Anna-Bryndís Zingsheim Rúnudóttir Anna-Bryndís mun starfa í rekstrarráðgjöf KPMG. Hún lauk námi við King‘s College London í hagfræði og stjórnun með áherslu á umhverfisfræði í vor. Anna-Bryndís stundaði auk þess nám við The University of Hong Kong þar sem hún vann m.a. við mat á umhverfis- og félagslegum áhrifum af starfsemi fyrirtækja í Suð-Austur Asíu. Anna-Bryndís hefur unnið á fjármála- og viðskiptabankasviði Arion banka þar sem hún vann við erlend viðskipti og uppgjör sjóða og tengdra félaga. Þá kom hún að stofnun sprotafyrirtækis í samvinnu við King‘s College London. Björg Ýr Jóhannsdóttir Björg Ýr hefur hafið störf á ráðgjafarsviði í innri endurskoðun og áhættustjórnun. Hún hefur starfað við innri endurskoðun og tölvuendurskoðun frá árinu 2012 mest innan fjármálafyrirtækja. Hún vann einnig um tíma í Bandaríkjunum hjá Eaton Vance fjárfestingarfélaginu og T-Mobile símafyrirtækinu og núna síðast hjá Borgun/Saltpay. Björg Ýr er með B.Sc. gráðu í Tölvunarfræði frá HÍ og M.ACC gráðu frá HR. Þá hefur hún lokið alþjóðlegum faggildingum í tölvuendurskoðun og áhættumati í rekstri tölvukerfa. Helena Júlía Kristinsdóttir Helena hefur verið ráðin á ráðgjafarsvið í innri endurskoðun og áhættustjórnun KPMG. Hún var í vor í starfsnámi á ráðgjafarsviði KPMG og lauk B.Sc. námi í fjármálaverkfræði við Háskólann í Reykjavík nú í vor. Helena hefur unnið í bókhaldsdeild Norðuráls þar sem hún vann við færslur, afstemmingar og uppgjör. Ingvar Ágúst Ingvarsson Ingvar Ágúst mun sérhæfa sig í Microsoft 365 ráðgjöf og hagnýtingu Microsoft lausna og þjónustu. Hann hefur verkefnastýrt fjölda Microsoft innleiðingarverkefna fyrir fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög á Íslandi og haldið fjölda vinnustofa í tengslum við innleiðingar. Ingvar Ágúst starfaði áður sem ráðgjafi og sviðsstjóri viðskiptaþróunar- og ráðgjafar hjá Þekkingu og hefur auk þess unnið hjá Microsoft Íslandi, Háskóla Íslands, Kennaraháskóla Íslands, Skýrr og Íslenska menntanetinu. Ingvar Ágúst er með B.Ed.-gráðu í kennslufræðum frá Kennaraháskóla Íslands og hefur auk þess lokið IPMA vottun í verkefnastjórnun,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Mest lesið „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Viðskipti innlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Viðskipti innlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Sjá meira