Tíska og hönnun

Vann fyrir tískumerkið bebe

Edda Skúladóttir klæðskeri vann við sniðagerð í Los Angeles í níu ár, meðal annars hjá merkinu bebe. Hún framleiðir nú eigin flíkur undir merkinu Fluga design á vinnustofu sinni í Hamraborg.

Tíska og hönnun

Smíðar bekki úr lerki

Georg Pétur Ólafsson húsgagnasmiður smíðar bekki úr íslensku lerki en hann segir lerkið henta sérstaklega vel í útihúsgögn. Það sé synd að stór hluti þess sem grisjað er í íslenskum lerkiskógum endi í brennsluofni.

Tíska og hönnun

Hannar pönkaralega skartgripi

"Ég tek keðjur, slít þær í sundur og set þær svo aftur saman með töng. Pabbi minn er smiður og ég fer reglulega og finn eitthvað sniðugt í verkfærakassanum hans sem ég nota svo í hálsmenin,“ segir Rut Karlsdóttir sem hannar skartgripi undir nafninu Rut Karls Jewelry.

Tíska og hönnun

Sópar til sín verðlaunum ytra

Jórunn Ragnarsdóttir arkitekt hlaut nýlega ein virtustu arkitektaverðlaun Evrópu, Deutscher Architekturpreis, ásamt Arno Lederer og Marc Oei. Þau gerðu líka eina fegurstu fagbók ársins í Þýskalandi 2013. Hún segir arkitektúrinn lífsstíl.

Tíska og hönnun