Allar skvísurnar í teiti hjá Jimmy Choo Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 16. apríl 2014 20:30 Fjölmennt var í teiti hjá skórisanum Jimmy Choo í Beverly Hills þegar nýja línan CHOO.08 var kynnt. Allar smörtustu stjörnurnar í Hollywood létu sig ekki vanta.Leikkonan Kate Bosworth mætti stílhreinum kjól.Vísir/GettySöngkonan Solange Knowles vakti athygli.Jaime King var mjög settleg í boðinu.Leikkonan Emmy Rossum brosti sínu blíðasta.Mandy Moore, Nikki Reed og Minnie Driver.Þúsundþjalasmiðurinn Louise Roe var elegant. Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Fjölmennt var í teiti hjá skórisanum Jimmy Choo í Beverly Hills þegar nýja línan CHOO.08 var kynnt. Allar smörtustu stjörnurnar í Hollywood létu sig ekki vanta.Leikkonan Kate Bosworth mætti stílhreinum kjól.Vísir/GettySöngkonan Solange Knowles vakti athygli.Jaime King var mjög settleg í boðinu.Leikkonan Emmy Rossum brosti sínu blíðasta.Mandy Moore, Nikki Reed og Minnie Driver.Þúsundþjalasmiðurinn Louise Roe var elegant.
Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira