Sport Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Danmerkurmeistarar Midtjylland eru jafnir FC Kaupmannahöfn að stigum á toppi efstu deildar þar í landi með 1-0 sigri á Silkeborg í kvöld. Elías Rafn Ólafsson stóð vaktina í marki meistaranna. Fótbolti 25.11.2024 22:00 Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Það er nóg um að vera hjá liðum í Bestu deild karla í fótbolta þó deildin sé farin í vetrarfrí. Liðin eru í óðaönn að undirbúa sig fyrir næsta ár og því er af nægu að taka þessa dagana. Íslenski boltinn 25.11.2024 20:45 Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Þorvaldur Örlygsson kveðst fremur vilja íslenskan landsliðsþjálfara fremur en erlendan sem arftaka Åge Hareide. Fyrst og fremst verði þó valinn besti maðurinn í starfi. Fótbolti 25.11.2024 20:01 Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu West Ham United vann nokkuð óvæntan 2-0 útisigur á Newcastle United í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta. Enski boltinn 25.11.2024 19:30 Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Ísland steig risa stórt skref í áttina að Eurobasket 2025 með því að vinna Ítalíu á útivelli í kvöld. Strákarnir leiddu nánast allan leikinn sem vannst 74-81. Körfubolti 25.11.2024 18:47 Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Virgil van Dijk, Trent Alexander-Arnold og Mohamed Salah renna allir út á samning næsta sumar. Enski boltinn 25.11.2024 18:46 Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Samkvæmt veðbönkum í Englandi er Graham Potter talinn líklegastur til að vera næsti þjálfari enska úrvalsdeildarliðsins Leicester City. Refirnir reyndu að ráða Potter í sumar en hann afþakkaði pent. Enski boltinn 25.11.2024 18:01 Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Þorvaldur Örlygsson, formaður KSÍ, segir Åge Hareide, fráfarandi landsliðsþjálfara karla hafa stigið til hliðar að eigin ósk. Hann skilji sáttur við og formaðurinn þakkar Hareide sömuleiðis fyrir vel unnin störf. Fótbolti 25.11.2024 18:01 Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Um nýliðna helgi fór fram Íslandsmót para í keilu og einnig var keppt í tvímenningi. Sport 25.11.2024 17:17 Hareide hættur með landsliðið Åge Hareide er hættur sem þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. Samkvæmt tilkynningu frá KSÍ hætti hann að eigin ósk. Fótbolti 25.11.2024 16:51 Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Strákarnir í Lögmáli leiksins fóru í skemmtilegan samkvæmisleik í þætti kvöldsins. Þar áttu þeir að giska á treyjunúmer stjarnanna í NBA. Körfubolti 25.11.2024 16:32 Grindvíkingar þétta raðirnar Grindvíkingar eru byrjaðir að safna liði fyrir komandi átök í Lengjudeild karla næsta sumar en í gær tilkynnti liðið að Arnór Gauti Úlfarsson væri genginn til liðs við Grindavík. Fótbolti 25.11.2024 16:02 Sameinast litla bróður hjá Kolstad Handboltamaðurinn Arnór Snær Óskarsson er genginn í raðir Noregsmeistara Kolstad frá Rhein-Neckar Löwen. Þar hittir hann fyrir yngri bróður sinn, Benedikt Gunnar. Handbolti 25.11.2024 15:45 Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Tónlistarmaðurinnn Ed Sheeran var vinsamlegast beðinn um að fara eftir að hafa ruðst inn í viðtal við Rúben Amorim, knattspyrnustjóra Manchester United, eftir leikinn gegn Ipswich Town í gær. Enski boltinn 25.11.2024 15:02 Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Körfuboltamaðurinn Dwayne Lautier-Ogunleye verður frá keppni í sex til átta vikur eftir að hafa handarbrotnað í leik gegn ÍR í Bónus-deild karla á dögunum. Körfubolti 25.11.2024 14:37 Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Real Madrid verður án eins síns besta leikmanns þegar liðið mætir Liverpool í Meistaradeildinni á miðvikudagskvöldið. Fótbolti 25.11.2024 14:15 Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Borisa Simanic sneri aftur í serbneska landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýra á HM í fyrra og hjálpaði Serbum að tryggja sér sæti á EM á næsta ári. Körfubolti 25.11.2024 13:33 Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Liverpool er með átta stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir tólf umferðir. Það boðar gott fyrir lærisveina Arne Slot. Enski boltinn 25.11.2024 12:47 Tólf leikmenn komnir til KR KR kynnti þrjá nýja leikmenn karlaliðs félagsins í fótbolta til leiks í gær. Alls hefur KR fengið tólf nýja leikmenn til sín fyrir næsta tímabil. Íslenski boltinn 25.11.2024 12:02 Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Jeeno Thitikul tryggði sér sigur á lokamóti LPGA mótaraðarinnar í gær eftir frábæra spilamennsku á lokaholunum. Golf 25.11.2024 11:32 Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Roy Keane verður ekkert skapminni með aldrinum og það sannaðist enn á ný í kringum útsendingu Sky Sports frá leik Ipswich Town og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 25.11.2024 11:01 Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Mohamed Salah átti enn einn stórleikinn í gær þegar hann skoraði tvívegis í endurkomusigri Liverpool á útivelli á móti Southampton. Hann sagði eftir leikinn að Liverpool væri ekki einu sinni búið að bjóða honum nýjan samning. Enski boltinn 25.11.2024 10:32 Geir fer aftur í Vesturbæinn Geir Þorsteinsson mun taka við starfi hjá Knattspyrnufélagi Reykjavíkur um áramótin. Hann er ráðinn af knattspyrnudeild félagsins sem rekstrarstjóri. Íslenski boltinn 25.11.2024 10:01 Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Sveindís Jane Jónsdóttir endaði 49 daga bið sína eftir marki hjá Wolfsburg með stórglæsilegu marki um helgina. Fótbolti 25.11.2024 09:32 Tímabært að breyta til „Þetta var ekkert auðvelt,“ segir Ágúst Jóhannsson sem mun hætta sem þjálfari kvennaliðs Vals í handbolta í sumar til að taka við karlaliði félagsins. Handbolti 25.11.2024 09:00 Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári CrossFit samtökin hafa gefið út dagskrá næsta tímabils og um leið hvaða leið besta CrossFit fólk heimsins þarf að fara til að komast alla leið inn á heimsleikana 2025. Sport 25.11.2024 08:32 Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Það er kalt úti þessa dagana en það stoppar ekki Ólympíufarann Guðlaugu Eddu Hannesdóttur við æfingar. Hún spyr sjálfa sig samt af því hvort að það hafi verið þess virði í þetta skiptið. Sport 25.11.2024 08:02 Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi Dagur Dan Þórhallsson og félagar í Orlando City eru komnir í undanúrslit úrslitakeppni MLS deildarinnar í fótbolta. Fótbolti 25.11.2024 07:46 „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Mohamed Salah er að renna út á samningi í sumar en frábær frammistaða hans inn á vellinum er án efa ein aðalástæðan fyrir því að Liverpool er með átta stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Enski boltinn 25.11.2024 07:32 FH-ingar kynntu Birki og Braga FH-ingar opinberuðu tvo nýjustu leikmenn sína á miðlum sínum í gærkvöldi. Íslenski boltinn 25.11.2024 07:17 « ‹ 61 62 63 64 65 66 67 68 69 … 334 ›
Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Danmerkurmeistarar Midtjylland eru jafnir FC Kaupmannahöfn að stigum á toppi efstu deildar þar í landi með 1-0 sigri á Silkeborg í kvöld. Elías Rafn Ólafsson stóð vaktina í marki meistaranna. Fótbolti 25.11.2024 22:00
Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Það er nóg um að vera hjá liðum í Bestu deild karla í fótbolta þó deildin sé farin í vetrarfrí. Liðin eru í óðaönn að undirbúa sig fyrir næsta ár og því er af nægu að taka þessa dagana. Íslenski boltinn 25.11.2024 20:45
Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Þorvaldur Örlygsson kveðst fremur vilja íslenskan landsliðsþjálfara fremur en erlendan sem arftaka Åge Hareide. Fyrst og fremst verði þó valinn besti maðurinn í starfi. Fótbolti 25.11.2024 20:01
Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu West Ham United vann nokkuð óvæntan 2-0 útisigur á Newcastle United í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta. Enski boltinn 25.11.2024 19:30
Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Ísland steig risa stórt skref í áttina að Eurobasket 2025 með því að vinna Ítalíu á útivelli í kvöld. Strákarnir leiddu nánast allan leikinn sem vannst 74-81. Körfubolti 25.11.2024 18:47
Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Virgil van Dijk, Trent Alexander-Arnold og Mohamed Salah renna allir út á samning næsta sumar. Enski boltinn 25.11.2024 18:46
Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Samkvæmt veðbönkum í Englandi er Graham Potter talinn líklegastur til að vera næsti þjálfari enska úrvalsdeildarliðsins Leicester City. Refirnir reyndu að ráða Potter í sumar en hann afþakkaði pent. Enski boltinn 25.11.2024 18:01
Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Þorvaldur Örlygsson, formaður KSÍ, segir Åge Hareide, fráfarandi landsliðsþjálfara karla hafa stigið til hliðar að eigin ósk. Hann skilji sáttur við og formaðurinn þakkar Hareide sömuleiðis fyrir vel unnin störf. Fótbolti 25.11.2024 18:01
Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Um nýliðna helgi fór fram Íslandsmót para í keilu og einnig var keppt í tvímenningi. Sport 25.11.2024 17:17
Hareide hættur með landsliðið Åge Hareide er hættur sem þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. Samkvæmt tilkynningu frá KSÍ hætti hann að eigin ósk. Fótbolti 25.11.2024 16:51
Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Strákarnir í Lögmáli leiksins fóru í skemmtilegan samkvæmisleik í þætti kvöldsins. Þar áttu þeir að giska á treyjunúmer stjarnanna í NBA. Körfubolti 25.11.2024 16:32
Grindvíkingar þétta raðirnar Grindvíkingar eru byrjaðir að safna liði fyrir komandi átök í Lengjudeild karla næsta sumar en í gær tilkynnti liðið að Arnór Gauti Úlfarsson væri genginn til liðs við Grindavík. Fótbolti 25.11.2024 16:02
Sameinast litla bróður hjá Kolstad Handboltamaðurinn Arnór Snær Óskarsson er genginn í raðir Noregsmeistara Kolstad frá Rhein-Neckar Löwen. Þar hittir hann fyrir yngri bróður sinn, Benedikt Gunnar. Handbolti 25.11.2024 15:45
Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Tónlistarmaðurinnn Ed Sheeran var vinsamlegast beðinn um að fara eftir að hafa ruðst inn í viðtal við Rúben Amorim, knattspyrnustjóra Manchester United, eftir leikinn gegn Ipswich Town í gær. Enski boltinn 25.11.2024 15:02
Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Körfuboltamaðurinn Dwayne Lautier-Ogunleye verður frá keppni í sex til átta vikur eftir að hafa handarbrotnað í leik gegn ÍR í Bónus-deild karla á dögunum. Körfubolti 25.11.2024 14:37
Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Real Madrid verður án eins síns besta leikmanns þegar liðið mætir Liverpool í Meistaradeildinni á miðvikudagskvöldið. Fótbolti 25.11.2024 14:15
Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Borisa Simanic sneri aftur í serbneska landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýra á HM í fyrra og hjálpaði Serbum að tryggja sér sæti á EM á næsta ári. Körfubolti 25.11.2024 13:33
Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Liverpool er með átta stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir tólf umferðir. Það boðar gott fyrir lærisveina Arne Slot. Enski boltinn 25.11.2024 12:47
Tólf leikmenn komnir til KR KR kynnti þrjá nýja leikmenn karlaliðs félagsins í fótbolta til leiks í gær. Alls hefur KR fengið tólf nýja leikmenn til sín fyrir næsta tímabil. Íslenski boltinn 25.11.2024 12:02
Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Jeeno Thitikul tryggði sér sigur á lokamóti LPGA mótaraðarinnar í gær eftir frábæra spilamennsku á lokaholunum. Golf 25.11.2024 11:32
Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Roy Keane verður ekkert skapminni með aldrinum og það sannaðist enn á ný í kringum útsendingu Sky Sports frá leik Ipswich Town og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 25.11.2024 11:01
Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Mohamed Salah átti enn einn stórleikinn í gær þegar hann skoraði tvívegis í endurkomusigri Liverpool á útivelli á móti Southampton. Hann sagði eftir leikinn að Liverpool væri ekki einu sinni búið að bjóða honum nýjan samning. Enski boltinn 25.11.2024 10:32
Geir fer aftur í Vesturbæinn Geir Þorsteinsson mun taka við starfi hjá Knattspyrnufélagi Reykjavíkur um áramótin. Hann er ráðinn af knattspyrnudeild félagsins sem rekstrarstjóri. Íslenski boltinn 25.11.2024 10:01
Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Sveindís Jane Jónsdóttir endaði 49 daga bið sína eftir marki hjá Wolfsburg með stórglæsilegu marki um helgina. Fótbolti 25.11.2024 09:32
Tímabært að breyta til „Þetta var ekkert auðvelt,“ segir Ágúst Jóhannsson sem mun hætta sem þjálfari kvennaliðs Vals í handbolta í sumar til að taka við karlaliði félagsins. Handbolti 25.11.2024 09:00
Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári CrossFit samtökin hafa gefið út dagskrá næsta tímabils og um leið hvaða leið besta CrossFit fólk heimsins þarf að fara til að komast alla leið inn á heimsleikana 2025. Sport 25.11.2024 08:32
Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Það er kalt úti þessa dagana en það stoppar ekki Ólympíufarann Guðlaugu Eddu Hannesdóttur við æfingar. Hún spyr sjálfa sig samt af því hvort að það hafi verið þess virði í þetta skiptið. Sport 25.11.2024 08:02
Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi Dagur Dan Þórhallsson og félagar í Orlando City eru komnir í undanúrslit úrslitakeppni MLS deildarinnar í fótbolta. Fótbolti 25.11.2024 07:46
„Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Mohamed Salah er að renna út á samningi í sumar en frábær frammistaða hans inn á vellinum er án efa ein aðalástæðan fyrir því að Liverpool er með átta stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Enski boltinn 25.11.2024 07:32
FH-ingar kynntu Birki og Braga FH-ingar opinberuðu tvo nýjustu leikmenn sína á miðlum sínum í gærkvöldi. Íslenski boltinn 25.11.2024 07:17