Sport Maté hættir með Hauka Körfuknattleiksdeild Hauka og Maté Dalmay, þjálfari liðsins, hafa komist að samkomulagi um að Maté muni hætta störfum sem þjálfari liðsins. Körfubolti 1.12.2024 19:27 Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Benedikt Gunnar Óskarsson var markahæsti maður Kolstad er liðið vann öruggan tíu marka útisigur gegn Haslum HK í norska handboltanum í kvöld, 32-42. Handbolti 1.12.2024 19:06 Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Stöðva þurfti leik Firoentina og Inter er liðin mættust í Serie A á Ítalíu í dag eftir að Edoardo Bove hneig niður snemma leiks. Fótbolti 1.12.2024 18:54 Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Íslenska kvennalandsliðið í handbolta vann mikilvægan þriggja marka sigur er liðið mætti Úkraínu í riðlakeppni EM í handbolta í kvöld, 27-24. Þetta var fyrsti sigur Íslands á lokamóti EM kvenna í handbolta í sögunni og íslenska liðið heldur nú í úrslitaleik gegn Þjóðverjum um sæti í milliriðli. Handbolti 1.12.2024 18:46 Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Daníel Hafsteinsson og Sveinn Margeir Hauksson eru gengnir til liðs við Víking frá Bikarmeisturum KA. Fótbolti 1.12.2024 18:43 Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum Hollendingar eru svo gott sem búnir að tryggja sér sæti í milliriðli eftir öruggan sjö marka sigur gegn Þjóðverjum í F-riðli okkar Íslendinga á Evrópumóti kvenna í handbolta í kvöld. Handbolti 1.12.2024 18:37 „Þær eru svolítið þyngri“ „Þetta leggst bara vel í mig. Við erum búnar að hvíla vel núna og undirbúa liðið vel. Mér finnst stelpurnar mjög stemmdar,“ segir aðstoðarlandsliðsþjálfarinn Ágúst Jóhannsson fyrir leik kvennalandsliðs Íslands við Úkraínu á EM í Innsbruck. Handbolti 1.12.2024 18:19 Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta fór fram í dag þegar átta leikir fóru fram á sama tíma. Íslendingar voru í eldlínunni í sex þeirra. Fótbolti 1.12.2024 18:14 Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Liverpool vann nokkuð sannfærandi 2-0 sigur er liðið tók á móti Englandsmeisturum Manchester City í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 1.12.2024 17:54 Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Eftir fjögurra leikja taphrinu virðist Íslendingalið Magdeburg vera að komast á flug á ný og hefur nú unnið tvo leiki í röð eftir öruggan sigur gegn Bietigheim-Metterzimmern í þýsku deildinni í handbolta í dag. Handbolti 1.12.2024 17:27 Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur Jude Bellingham og Kylian Mbappé sáu um markaskorun Real Madrid er liðið vann öruggan 2-0 sigur gegn Getafe í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 1.12.2024 17:18 Arnar Birkir fór á kostum í sigri Arnar Birkir Hálfdánsson átti sannkallaðan stórleik er Amo HK vann fimm marka sigur gegn Skovde í sænska handboltanum í dag, 34-29. Handbolti 1.12.2024 17:17 Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Færeyska kvennalandsliðið í handbolta er með á Evrópumótinu í handbolta í fyrsta sinn og í dag náði liðið í sín fyrstu stóru úrslit á stórmóti. Handbolti 1.12.2024 16:25 McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Skotinn Scott McTominay var hetja Napoli í ítölsku deildinni í dag. Fótbolti 1.12.2024 16:06 Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Í öðrum þætti Kanans í kvöld verður fjallað um sprenginguna sem varð á áhuga á körfubolta í upphafi tíunda áratugarins þegar NBA-æðið reið yfir og goðsögnin Michael Jordan varð stærsti íþróttamaður í heimi. Körfubolti 1.12.2024 15:58 Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Chelsea komst upp að hlið Arsenal í öðru til þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-0 heimasigur á Aston Villa í dag. Tottenham náði enn á ný ekki að fylgja á eftir sigurleik. Enski boltinn 1.12.2024 15:27 Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Manchester United vann frábæran 4-0 sigur á Everton í dag í fyrsta heimaleik liðsins undir stjórn Ruben Amorim í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 1.12.2024 15:21 Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Daníel Tristan Guðjohnsen minnti heldur betur á sig í dag og var hetjan í bikarsigri Malmö. Fótbolti 1.12.2024 14:48 Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Haukar eru komnir í 32 úrslit í Evrópubikarnum í handbolta eftir að hafa haft betur í tveimur leikjum á móti Kur út í Aserbaísjan um helgina. Handbolti 1.12.2024 14:31 Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Íslendingaliðið Fortuna Düsseldorf hefur verið í vandræðum í þýsku b-deildinni og því var mikilvægt að ná í stig í dag á útivelli á móti Nürnberg. Fótbolti 1.12.2024 14:28 Fullt af möguleikum í þessu Andrea Jacobsen er spennt fyrir komandi leikjum hjá íslenska kvennalandsliðinu í handbolta á EM í Innsbruck. Liðið mætir Úkraínu í kvöld. Handbolti 1.12.2024 14:03 Skautadrottning með 197 hraðasektir á árinu Hin rússneska Alina Zagitova vann Ólympíugull þegar hún var aðeins fimmtán ára gömul. Nú sjö árum síðar er hún að koma sér fréttirnar á allt annan máta. Sport 1.12.2024 13:32 Jón Axel frábær í sigri toppliðsins Jón Axel Guðmundsson kom sjóðandi heitur til baka úr landsleikjaglugganum og hjálpaði San Pablo Burgos að styrkja stöðu sína í toppsæti sænsku B-deildarinnar. Körfubolti 1.12.2024 13:02 NFL stórstjarnan trúlofaðist Hollywood stjörnu Einn besti leikstjórnandi NFL deildarinnar mætir nýtrúlofaður til leiks í kvöld þegar Buffalo Bills tekur á móti San Francisco 49ers í Sunnudagskvöldsfótbolta þeirra Bandaríkjamanna. Sport 1.12.2024 12:32 Stelpur sem geta lúðrað á markið Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, segir stórtap Úkraínu fyrir Þýskalandi í fyrsta leik á EM ekki gefa til kynna að leikur Íslands við þær úkraínsku í dag verði auðveldur. Handbolti 1.12.2024 12:01 Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Liverpool tekur á móti Manchester City í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar á Anfield í dag. Heimamenn í Liverpool geta náð ellefu stiga forskoti á City með sigri. Enski boltinn 1.12.2024 11:42 Tekur barnið sitt úr leikskóla svo að skíðakonan geti haldið jólin með þeim Norska skíðakonan Heidi Weng mun eyða jólunum í faðmi fjölskyldunnar í ár en því fylgja fórnir hjá fjölskyldumiðlum hennar. Sport 1.12.2024 11:22 Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Brasilíska félagið Botafogo er Suðurameríkumeistari félagsliða í fótbolta eftir sigur á Atlético Mineiro í úrslitaleik Copa Libertadores keppninnar. Fótbolti 1.12.2024 11:03 Ætlaði að ná hundraðasta sigrinum en endaði upp á spítala Bandariska skíðastjarnan Mikaela Shiffrin datt illa í heimsbikarnum í gær og endaði daginn upp á sjúkrahúsi. Sport 1.12.2024 10:30 Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari og yfirmaður fótboltamála hjá KR, sagði sína á skoðun á landsliðsþjálfaraleit KSÍ þegar hann var gestur í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu í gær. Fótbolti 1.12.2024 10:03 « ‹ 53 54 55 56 57 58 59 60 61 … 334 ›
Maté hættir með Hauka Körfuknattleiksdeild Hauka og Maté Dalmay, þjálfari liðsins, hafa komist að samkomulagi um að Maté muni hætta störfum sem þjálfari liðsins. Körfubolti 1.12.2024 19:27
Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Benedikt Gunnar Óskarsson var markahæsti maður Kolstad er liðið vann öruggan tíu marka útisigur gegn Haslum HK í norska handboltanum í kvöld, 32-42. Handbolti 1.12.2024 19:06
Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Stöðva þurfti leik Firoentina og Inter er liðin mættust í Serie A á Ítalíu í dag eftir að Edoardo Bove hneig niður snemma leiks. Fótbolti 1.12.2024 18:54
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Íslenska kvennalandsliðið í handbolta vann mikilvægan þriggja marka sigur er liðið mætti Úkraínu í riðlakeppni EM í handbolta í kvöld, 27-24. Þetta var fyrsti sigur Íslands á lokamóti EM kvenna í handbolta í sögunni og íslenska liðið heldur nú í úrslitaleik gegn Þjóðverjum um sæti í milliriðli. Handbolti 1.12.2024 18:46
Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Daníel Hafsteinsson og Sveinn Margeir Hauksson eru gengnir til liðs við Víking frá Bikarmeisturum KA. Fótbolti 1.12.2024 18:43
Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum Hollendingar eru svo gott sem búnir að tryggja sér sæti í milliriðli eftir öruggan sjö marka sigur gegn Þjóðverjum í F-riðli okkar Íslendinga á Evrópumóti kvenna í handbolta í kvöld. Handbolti 1.12.2024 18:37
„Þær eru svolítið þyngri“ „Þetta leggst bara vel í mig. Við erum búnar að hvíla vel núna og undirbúa liðið vel. Mér finnst stelpurnar mjög stemmdar,“ segir aðstoðarlandsliðsþjálfarinn Ágúst Jóhannsson fyrir leik kvennalandsliðs Íslands við Úkraínu á EM í Innsbruck. Handbolti 1.12.2024 18:19
Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta fór fram í dag þegar átta leikir fóru fram á sama tíma. Íslendingar voru í eldlínunni í sex þeirra. Fótbolti 1.12.2024 18:14
Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Liverpool vann nokkuð sannfærandi 2-0 sigur er liðið tók á móti Englandsmeisturum Manchester City í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 1.12.2024 17:54
Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Eftir fjögurra leikja taphrinu virðist Íslendingalið Magdeburg vera að komast á flug á ný og hefur nú unnið tvo leiki í röð eftir öruggan sigur gegn Bietigheim-Metterzimmern í þýsku deildinni í handbolta í dag. Handbolti 1.12.2024 17:27
Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur Jude Bellingham og Kylian Mbappé sáu um markaskorun Real Madrid er liðið vann öruggan 2-0 sigur gegn Getafe í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 1.12.2024 17:18
Arnar Birkir fór á kostum í sigri Arnar Birkir Hálfdánsson átti sannkallaðan stórleik er Amo HK vann fimm marka sigur gegn Skovde í sænska handboltanum í dag, 34-29. Handbolti 1.12.2024 17:17
Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Færeyska kvennalandsliðið í handbolta er með á Evrópumótinu í handbolta í fyrsta sinn og í dag náði liðið í sín fyrstu stóru úrslit á stórmóti. Handbolti 1.12.2024 16:25
McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Skotinn Scott McTominay var hetja Napoli í ítölsku deildinni í dag. Fótbolti 1.12.2024 16:06
Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Í öðrum þætti Kanans í kvöld verður fjallað um sprenginguna sem varð á áhuga á körfubolta í upphafi tíunda áratugarins þegar NBA-æðið reið yfir og goðsögnin Michael Jordan varð stærsti íþróttamaður í heimi. Körfubolti 1.12.2024 15:58
Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Chelsea komst upp að hlið Arsenal í öðru til þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-0 heimasigur á Aston Villa í dag. Tottenham náði enn á ný ekki að fylgja á eftir sigurleik. Enski boltinn 1.12.2024 15:27
Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Manchester United vann frábæran 4-0 sigur á Everton í dag í fyrsta heimaleik liðsins undir stjórn Ruben Amorim í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 1.12.2024 15:21
Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Daníel Tristan Guðjohnsen minnti heldur betur á sig í dag og var hetjan í bikarsigri Malmö. Fótbolti 1.12.2024 14:48
Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Haukar eru komnir í 32 úrslit í Evrópubikarnum í handbolta eftir að hafa haft betur í tveimur leikjum á móti Kur út í Aserbaísjan um helgina. Handbolti 1.12.2024 14:31
Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Íslendingaliðið Fortuna Düsseldorf hefur verið í vandræðum í þýsku b-deildinni og því var mikilvægt að ná í stig í dag á útivelli á móti Nürnberg. Fótbolti 1.12.2024 14:28
Fullt af möguleikum í þessu Andrea Jacobsen er spennt fyrir komandi leikjum hjá íslenska kvennalandsliðinu í handbolta á EM í Innsbruck. Liðið mætir Úkraínu í kvöld. Handbolti 1.12.2024 14:03
Skautadrottning með 197 hraðasektir á árinu Hin rússneska Alina Zagitova vann Ólympíugull þegar hún var aðeins fimmtán ára gömul. Nú sjö árum síðar er hún að koma sér fréttirnar á allt annan máta. Sport 1.12.2024 13:32
Jón Axel frábær í sigri toppliðsins Jón Axel Guðmundsson kom sjóðandi heitur til baka úr landsleikjaglugganum og hjálpaði San Pablo Burgos að styrkja stöðu sína í toppsæti sænsku B-deildarinnar. Körfubolti 1.12.2024 13:02
NFL stórstjarnan trúlofaðist Hollywood stjörnu Einn besti leikstjórnandi NFL deildarinnar mætir nýtrúlofaður til leiks í kvöld þegar Buffalo Bills tekur á móti San Francisco 49ers í Sunnudagskvöldsfótbolta þeirra Bandaríkjamanna. Sport 1.12.2024 12:32
Stelpur sem geta lúðrað á markið Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, segir stórtap Úkraínu fyrir Þýskalandi í fyrsta leik á EM ekki gefa til kynna að leikur Íslands við þær úkraínsku í dag verði auðveldur. Handbolti 1.12.2024 12:01
Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Liverpool tekur á móti Manchester City í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar á Anfield í dag. Heimamenn í Liverpool geta náð ellefu stiga forskoti á City með sigri. Enski boltinn 1.12.2024 11:42
Tekur barnið sitt úr leikskóla svo að skíðakonan geti haldið jólin með þeim Norska skíðakonan Heidi Weng mun eyða jólunum í faðmi fjölskyldunnar í ár en því fylgja fórnir hjá fjölskyldumiðlum hennar. Sport 1.12.2024 11:22
Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Brasilíska félagið Botafogo er Suðurameríkumeistari félagsliða í fótbolta eftir sigur á Atlético Mineiro í úrslitaleik Copa Libertadores keppninnar. Fótbolti 1.12.2024 11:03
Ætlaði að ná hundraðasta sigrinum en endaði upp á spítala Bandariska skíðastjarnan Mikaela Shiffrin datt illa í heimsbikarnum í gær og endaði daginn upp á sjúkrahúsi. Sport 1.12.2024 10:30
Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari og yfirmaður fótboltamála hjá KR, sagði sína á skoðun á landsliðsþjálfaraleit KSÍ þegar hann var gestur í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu í gær. Fótbolti 1.12.2024 10:03