Sport Pabbi Ödegaards tekinn við Lilleström Hans Erik Ödegaard, pabbi Arsenal-mannsins Martin Ödegaard, er tekinn við norska knattspyrnuliðinu Lilleström sem þýðir að hann færir sig niður um eina deild og þjálfar í norsku 1. deildinni á næstu leiktíð. Fótbolti 10.12.2024 12:01 Þakklátur Slot og glaður yfir að vera líkt við goðsögn Hollendingurinn Ryan Gravenberch hefur slegið í gegn með Liverpool á þessari leiktíð, eftir að hafa átt erfitt uppdráttar undir stjórn Jürgens Klopp síðasta vetur. Hann er mættur til Spánar í leik gegn Girona í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 10.12.2024 11:31 Guðmundur bætti tuttugu og fimm ára gamalt met Arnar Sundkappinn Guðmundur Leó Rafnsson úr ÍRB gerði sér lítið fyrir og bætti 25 ára gamalt unglingamet Arnar Arnarssonar á fyrsta keppnisdegi HM í tuttugu og fimm metra laug í Búdapest í morgun. Sport 10.12.2024 11:00 Greip gæsina en sökuð um óheiðarleika Noregur vann Þýskaland af öryggi í gær og Ólympíumeistararnir hans Þóris Hergeirssonar komust því á flugi í undanúrslit EM. Eitt marka Þýskalands í leiknum þótti hins vegar skorað með afar óheiðarlegum hætti. Handbolti 10.12.2024 10:31 Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Íslandsmeistarinn Damir Muminovic mun leika með DPMM frá Brúnei á næsta ári og mun spila með liðinu í úrvalsdeildinni í Singapúr. Miðvörðurinn hækkar í launum. Íslenski boltinn 10.12.2024 10:02 Besta ár Júlíusar til þessa: „Búin að vera smá geðshræring síðan í sumar“ „Þetta hlýtur að vera besta árið mitt hingað til,“ segir Júlíus Magnússon, nýkrýndur bikarmeistari í Noregi með liði Frederikstad sem er að upplifa hamingjuríka tíma innan sem utan vallar. Hann er á leiðinni með félaginu í Evrópukeppni. Fótbolti 10.12.2024 09:32 Játar sök eftir að hafa banað eiginkonu sinni Ástralinn Rohan Dennis, fyrrverandi heimsmeistari í hjólreiðum, hefur játað að hafa með gáleysi orðið eiginkonu sinni að bana með því að aka bíl á hana. Sport 10.12.2024 09:16 Félagi Alberts fær bjargráð en má þá ekki spila á Ítalíu Fótboltamaðurinn Edoardo Bove, liðsfélagi Alberts Guðmundssonar hjá Fiorentina á Ítalíu, er á réttri braut eftir að hafa hnigið niður í leik gegn Inter 1. desember. Fótbolti 10.12.2024 08:31 Missti tönn en fann hana á vellinum Evrópumeistarinn Dani Olmo missti tönn í baráttu við Marc Bartra, í leik Barcelona og Real Betis í spænsku 1. deildinni í fótbolta um helgina. Fótbolti 10.12.2024 08:00 „Var svo hræddur um hvað yrði um hann“ Tékkneski landsliðsmaðurinn Tomas Soucek tileinkaði Michail Antonio markið sem hann skoraði í 2-1 sigri West Ham gegn Wolves í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöld. Hann segir myndsímtal við Antonio hafa hjálpað liðinu fyrir leikinn. Enski boltinn 10.12.2024 07:32 Breyta landsliðsbúningnum sínum eftir flótta forsetans Stjórn Bashar al-Assad í Sýrlandi var steypt af stóli af uppreisnarmönnum um helgina en borgarastríð hefur geisað þar í þrettán ár. Þessi breyting á valdhafa í landinu hefur bein áhrif á útlit sýrlenska fótboltalandsliðsins. Fótbolti 10.12.2024 07:00 Fær 2,6 milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Matt Eberflus er atvinnulaus en hann þarf þó ekki að hafa mikla áhyggjur af peningamálum næstu tvö árin. Sport 10.12.2024 06:32 Dagskráin: Liverpool í Katalóníu, Meistaradeildin, kvennakarfan og NBA Það er mikið um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld en þetta er einn viðburðaríkasti þriðjudagur vetrarins. Meistaradeildin verður í sviðsljósinu en það verða einnig beinar útsendingar frá leikjum í Bónus deild kvenna og þá er deildabikar NBA í fullum gangi inn í nóttina. Sport 10.12.2024 06:02 Gekk á hnjánum yfir allan völlinn Brasilíski knattspyrnumaðurinn Thiago Silva er kominn heim til Brasilíu eftir fimmtán ár í Evrópu og hann hjálpaði liði sinu að halda sæti sínu í brasilísku deildinni um helgina. Fótbolti 9.12.2024 23:31 Andlitið dettur af sumum: Mourinho hrósaði dómaranum eftir tapleik Síðustu ár hafa birst ófáar fréttirnar um mótmæli portúgalska knattspyrnustjórans Jose Mourinho og óvild hans í garð dómara. Hann hefur oft fengið rautt spjald og enn oftar hraunað yfir dómara og dómarastéttina. Fótbolti 9.12.2024 23:01 Sjáðu frábær tilþrif Cecilíu í sögulegum leik á San Siro Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir tók þátt í sögulegum leik á San Siro um helgina. Fótbolti 9.12.2024 22:33 Uppgjör og viðtöl: Keflavík - Tindastól 81-70 | Unnu Stólana aftur Bikarmeistarar Keflavíkur eru komnir áfram í átta liða úrslit VÍS bikars karla í körfubolta eftir ellefu stiga sigur á Tindastól, 81-70, í Keflavík í kvöld. Leikurinn var jafn og spennandi en Keflvíkingar héldu Stólunum í átta stigum í lokaleikhlutanum. Þetta var annar sigur Keflavíkur á Stólunum með nokkra daga millibili eftir stórsigur í deildarleik liðanna á dögunum. Körfubolti 9.12.2024 22:06 Bowen fagnaði sigurmarkinu með treyju Michail Antonio West Ham vann gríðarlega mikilvægan 2-1 sigur á Úlfunum í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en það var orðið sjóðheitt undir spænska knattspyrnustjóranum Julen Lopetegui fyrir leikinn. Úrslitin gætu hins vegar þýtt endalok fyrir knattspyrnustjóra Wolves. Enski boltinn 9.12.2024 21:58 „Mjög sterkt að vinna Tindastól tvisvar á einni helgi“ Bikarmeistararnir í Keflavík verða í pottinum þegar dregið verður í 8-liða úrslit Vís bikarsins eftir flottan ellefu stiga sigur á Tindastól 81-70. Þetta var annar sigur liðsins gegn sterku liði Tindastóls á stuttum tíma. Körfubolti 9.12.2024 21:58 Stiven hafði betur gegn Orra í kvöld Stiven Tobar Valencia og félagar í Benfica fögnuðu sigri í Íslendingaslag á móti Sporting í portúgalska handboltanum í kvöld. Þetta var fyrsta tap Orra Freys Þorkelssonar og félagar í deildinni í vetur. Handbolti 9.12.2024 21:36 Neuer spilar ekki fleiri leiki á árinu 2024 Manuel Neuer, markvörður Bayern München, missir ekki bara af næstu leikjum liðsins vegna meiðsla. Fótbolti 9.12.2024 21:33 Ekki í miklum vandræðum með að komast áfram í bikar Bónus deildarliðin Stjarnan, Haukar og Álftanes tryggðu sér sæti í átta liða úrslit VÍS bikars karla í körfubolta í kvöld. Það gerði Sindri líka sem verður eina 1. deildarliðið í pottinum. Körfubolti 9.12.2024 21:22 Dönsku stelpurnar tryggðu sér úrslitaleik á móti Hollandi Danmörk og Holland spila hreinan úrslitaleik um sæti í undanúrslitum í lokaumferð milliriðlanna á EM kvenna í handbolta. Handbolti 9.12.2024 21:09 FH og Valur fóru bæði í átta liða úrslitin FH og Valur urðu í kvöld tvö síðustu liðin til að tryggja sér sæti í átta liða úrslit Powerade bikars karla í handbolta. Handbolti 9.12.2024 21:06 Messi ekki í liði ársins í fyrsta sinn í sautján ár Lionel Messi komst ekki í úrvalslið FIFPro, alþjóðlegu leikmannasamtakanna, og það er mjög sögulegt. Messi hafði komist í lið ársins undanfarin sautján ár. Fótbolti 9.12.2024 20:32 Guðjón Valur búinn að fá nóg af svikahröppum Íslenska handboltagoðsögnin Guðjón Valur Sigurðsson, núverandi þjálfari þýska úrvalsdeildarfélagsins Gummersbach er allt annað en sáttur með svikahrapp sem siglir undir fölsku flaggi, þykist vera Guðjón Valur á samfélagsmiðlum og hefur verið að svíkja peninga af fólki. Handbolti 9.12.2024 20:01 Kom í veg fyrir spjald liðsfélaga síns hjá Chelsea Nicolas Jackson aðstoðaði liðsfélaga sinn með óvenjulegum hætti í 4-3 sigri Chelsea á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 9.12.2024 19:31 Þórir og norsku stelpurnar komnar í undanúrslitin Noregur tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum á EM kvenna í handbolta með sannfærandi sigri á Þjóðverjum. Það gerðu þær þótt að það sé ein umferð eftir í milliriðlinum. Handbolti 9.12.2024 18:27 Alisson snýr aftur í Liverpool liðið Brasilíski markvörðurinn Alisson Becker er kominn til baka eftir meiðsli og verður með annað kvöld þegar Liverpool mætir Girona á útivelli í Meistaradeildinni. Enski boltinn 9.12.2024 18:00 Verður áfram í grænu næsta sumar Samantha Rose Smith verður áfram með Íslandsmeisturum Breiðabliks í Bestu deild kvenna í fótbolta á næstu leiktíð. Þetta eru risastórar fréttir fyrir komandi fótboltasumar hér á landi. Íslenski boltinn 9.12.2024 17:30 « ‹ 42 43 44 45 46 47 48 49 50 … 334 ›
Pabbi Ödegaards tekinn við Lilleström Hans Erik Ödegaard, pabbi Arsenal-mannsins Martin Ödegaard, er tekinn við norska knattspyrnuliðinu Lilleström sem þýðir að hann færir sig niður um eina deild og þjálfar í norsku 1. deildinni á næstu leiktíð. Fótbolti 10.12.2024 12:01
Þakklátur Slot og glaður yfir að vera líkt við goðsögn Hollendingurinn Ryan Gravenberch hefur slegið í gegn með Liverpool á þessari leiktíð, eftir að hafa átt erfitt uppdráttar undir stjórn Jürgens Klopp síðasta vetur. Hann er mættur til Spánar í leik gegn Girona í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 10.12.2024 11:31
Guðmundur bætti tuttugu og fimm ára gamalt met Arnar Sundkappinn Guðmundur Leó Rafnsson úr ÍRB gerði sér lítið fyrir og bætti 25 ára gamalt unglingamet Arnar Arnarssonar á fyrsta keppnisdegi HM í tuttugu og fimm metra laug í Búdapest í morgun. Sport 10.12.2024 11:00
Greip gæsina en sökuð um óheiðarleika Noregur vann Þýskaland af öryggi í gær og Ólympíumeistararnir hans Þóris Hergeirssonar komust því á flugi í undanúrslit EM. Eitt marka Þýskalands í leiknum þótti hins vegar skorað með afar óheiðarlegum hætti. Handbolti 10.12.2024 10:31
Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Íslandsmeistarinn Damir Muminovic mun leika með DPMM frá Brúnei á næsta ári og mun spila með liðinu í úrvalsdeildinni í Singapúr. Miðvörðurinn hækkar í launum. Íslenski boltinn 10.12.2024 10:02
Besta ár Júlíusar til þessa: „Búin að vera smá geðshræring síðan í sumar“ „Þetta hlýtur að vera besta árið mitt hingað til,“ segir Júlíus Magnússon, nýkrýndur bikarmeistari í Noregi með liði Frederikstad sem er að upplifa hamingjuríka tíma innan sem utan vallar. Hann er á leiðinni með félaginu í Evrópukeppni. Fótbolti 10.12.2024 09:32
Játar sök eftir að hafa banað eiginkonu sinni Ástralinn Rohan Dennis, fyrrverandi heimsmeistari í hjólreiðum, hefur játað að hafa með gáleysi orðið eiginkonu sinni að bana með því að aka bíl á hana. Sport 10.12.2024 09:16
Félagi Alberts fær bjargráð en má þá ekki spila á Ítalíu Fótboltamaðurinn Edoardo Bove, liðsfélagi Alberts Guðmundssonar hjá Fiorentina á Ítalíu, er á réttri braut eftir að hafa hnigið niður í leik gegn Inter 1. desember. Fótbolti 10.12.2024 08:31
Missti tönn en fann hana á vellinum Evrópumeistarinn Dani Olmo missti tönn í baráttu við Marc Bartra, í leik Barcelona og Real Betis í spænsku 1. deildinni í fótbolta um helgina. Fótbolti 10.12.2024 08:00
„Var svo hræddur um hvað yrði um hann“ Tékkneski landsliðsmaðurinn Tomas Soucek tileinkaði Michail Antonio markið sem hann skoraði í 2-1 sigri West Ham gegn Wolves í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöld. Hann segir myndsímtal við Antonio hafa hjálpað liðinu fyrir leikinn. Enski boltinn 10.12.2024 07:32
Breyta landsliðsbúningnum sínum eftir flótta forsetans Stjórn Bashar al-Assad í Sýrlandi var steypt af stóli af uppreisnarmönnum um helgina en borgarastríð hefur geisað þar í þrettán ár. Þessi breyting á valdhafa í landinu hefur bein áhrif á útlit sýrlenska fótboltalandsliðsins. Fótbolti 10.12.2024 07:00
Fær 2,6 milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Matt Eberflus er atvinnulaus en hann þarf þó ekki að hafa mikla áhyggjur af peningamálum næstu tvö árin. Sport 10.12.2024 06:32
Dagskráin: Liverpool í Katalóníu, Meistaradeildin, kvennakarfan og NBA Það er mikið um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld en þetta er einn viðburðaríkasti þriðjudagur vetrarins. Meistaradeildin verður í sviðsljósinu en það verða einnig beinar útsendingar frá leikjum í Bónus deild kvenna og þá er deildabikar NBA í fullum gangi inn í nóttina. Sport 10.12.2024 06:02
Gekk á hnjánum yfir allan völlinn Brasilíski knattspyrnumaðurinn Thiago Silva er kominn heim til Brasilíu eftir fimmtán ár í Evrópu og hann hjálpaði liði sinu að halda sæti sínu í brasilísku deildinni um helgina. Fótbolti 9.12.2024 23:31
Andlitið dettur af sumum: Mourinho hrósaði dómaranum eftir tapleik Síðustu ár hafa birst ófáar fréttirnar um mótmæli portúgalska knattspyrnustjórans Jose Mourinho og óvild hans í garð dómara. Hann hefur oft fengið rautt spjald og enn oftar hraunað yfir dómara og dómarastéttina. Fótbolti 9.12.2024 23:01
Sjáðu frábær tilþrif Cecilíu í sögulegum leik á San Siro Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir tók þátt í sögulegum leik á San Siro um helgina. Fótbolti 9.12.2024 22:33
Uppgjör og viðtöl: Keflavík - Tindastól 81-70 | Unnu Stólana aftur Bikarmeistarar Keflavíkur eru komnir áfram í átta liða úrslit VÍS bikars karla í körfubolta eftir ellefu stiga sigur á Tindastól, 81-70, í Keflavík í kvöld. Leikurinn var jafn og spennandi en Keflvíkingar héldu Stólunum í átta stigum í lokaleikhlutanum. Þetta var annar sigur Keflavíkur á Stólunum með nokkra daga millibili eftir stórsigur í deildarleik liðanna á dögunum. Körfubolti 9.12.2024 22:06
Bowen fagnaði sigurmarkinu með treyju Michail Antonio West Ham vann gríðarlega mikilvægan 2-1 sigur á Úlfunum í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en það var orðið sjóðheitt undir spænska knattspyrnustjóranum Julen Lopetegui fyrir leikinn. Úrslitin gætu hins vegar þýtt endalok fyrir knattspyrnustjóra Wolves. Enski boltinn 9.12.2024 21:58
„Mjög sterkt að vinna Tindastól tvisvar á einni helgi“ Bikarmeistararnir í Keflavík verða í pottinum þegar dregið verður í 8-liða úrslit Vís bikarsins eftir flottan ellefu stiga sigur á Tindastól 81-70. Þetta var annar sigur liðsins gegn sterku liði Tindastóls á stuttum tíma. Körfubolti 9.12.2024 21:58
Stiven hafði betur gegn Orra í kvöld Stiven Tobar Valencia og félagar í Benfica fögnuðu sigri í Íslendingaslag á móti Sporting í portúgalska handboltanum í kvöld. Þetta var fyrsta tap Orra Freys Þorkelssonar og félagar í deildinni í vetur. Handbolti 9.12.2024 21:36
Neuer spilar ekki fleiri leiki á árinu 2024 Manuel Neuer, markvörður Bayern München, missir ekki bara af næstu leikjum liðsins vegna meiðsla. Fótbolti 9.12.2024 21:33
Ekki í miklum vandræðum með að komast áfram í bikar Bónus deildarliðin Stjarnan, Haukar og Álftanes tryggðu sér sæti í átta liða úrslit VÍS bikars karla í körfubolta í kvöld. Það gerði Sindri líka sem verður eina 1. deildarliðið í pottinum. Körfubolti 9.12.2024 21:22
Dönsku stelpurnar tryggðu sér úrslitaleik á móti Hollandi Danmörk og Holland spila hreinan úrslitaleik um sæti í undanúrslitum í lokaumferð milliriðlanna á EM kvenna í handbolta. Handbolti 9.12.2024 21:09
FH og Valur fóru bæði í átta liða úrslitin FH og Valur urðu í kvöld tvö síðustu liðin til að tryggja sér sæti í átta liða úrslit Powerade bikars karla í handbolta. Handbolti 9.12.2024 21:06
Messi ekki í liði ársins í fyrsta sinn í sautján ár Lionel Messi komst ekki í úrvalslið FIFPro, alþjóðlegu leikmannasamtakanna, og það er mjög sögulegt. Messi hafði komist í lið ársins undanfarin sautján ár. Fótbolti 9.12.2024 20:32
Guðjón Valur búinn að fá nóg af svikahröppum Íslenska handboltagoðsögnin Guðjón Valur Sigurðsson, núverandi þjálfari þýska úrvalsdeildarfélagsins Gummersbach er allt annað en sáttur með svikahrapp sem siglir undir fölsku flaggi, þykist vera Guðjón Valur á samfélagsmiðlum og hefur verið að svíkja peninga af fólki. Handbolti 9.12.2024 20:01
Kom í veg fyrir spjald liðsfélaga síns hjá Chelsea Nicolas Jackson aðstoðaði liðsfélaga sinn með óvenjulegum hætti í 4-3 sigri Chelsea á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 9.12.2024 19:31
Þórir og norsku stelpurnar komnar í undanúrslitin Noregur tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum á EM kvenna í handbolta með sannfærandi sigri á Þjóðverjum. Það gerðu þær þótt að það sé ein umferð eftir í milliriðlinum. Handbolti 9.12.2024 18:27
Alisson snýr aftur í Liverpool liðið Brasilíski markvörðurinn Alisson Becker er kominn til baka eftir meiðsli og verður með annað kvöld þegar Liverpool mætir Girona á útivelli í Meistaradeildinni. Enski boltinn 9.12.2024 18:00
Verður áfram í grænu næsta sumar Samantha Rose Smith verður áfram með Íslandsmeisturum Breiðabliks í Bestu deild kvenna í fótbolta á næstu leiktíð. Þetta eru risastórar fréttir fyrir komandi fótboltasumar hér á landi. Íslenski boltinn 9.12.2024 17:30