Sport Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Tveir dagar eru þar til boltinn fer að rúlla í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Sýn Sport. Af því tilefni munu sérfræðingar rifja upp eftirminnileg augnablik úr deildinni. Son Heung-Min, sem kvaddi Tottenham í sumar, hefur glatt Hjálmar Örn Jóhannsson mikið í gegnum tíðina. Enski boltinn 13.8.2025 08:03 Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Kvennalið Barcelona hefur lengið verið í hópi allra bestu liða Evrópu en karlarnir í forystu hjá Barcelona eru alveg tilbúnir að fórna konunum til að leysa fjárhagsvandræði karlaliðsins. Fótbolti 13.8.2025 07:32 Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Kyfingurinn stórefnilegi Gunnlaugur Árni Sveinsson er kominn áfram í 64 manna úrslit U.S. Amateur mótinu sem fer fram í Kaliforníu þessa dagana. Golf 13.8.2025 07:17 Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Yves Bissouma verður ekki með Tottenham í fyrsta stórleik tímabilsins í kvöld þegar liðið mætir Paris Saint-Germain í leiknum um Ofurbikar Evrópu. Enski boltinn 13.8.2025 07:00 Vildi hvergi annarsstaðar spila Félagaskipti Jack Grealish til Everton hafa að vonum vakið nokkra athygli enda er Grealish dýrasti leikmaður í sögu Manchester City. Hann fer nú á láni til Everton en að hans sögn er Everton draumaliðið hans. Enski boltinn 13.8.2025 06:45 Bað kærastann sinn afsökunar Hlaupastjarnan Sha'Carri Richardson hefur tjáð sig í fyrsta sinn um handtöku sína á dögunum þegar hún var tekin föst fyrir að ráðast á kærastann sinn á flugvelli. Sport 13.8.2025 06:31 Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Það eru nokkrir góðir fótboltaleikir í aðalhlutverki á Sportrásum Sýnar í dag. Sport 13.8.2025 06:00 Lehmann færir sig um set á Ítalíu Skærasta stjarna kvennaknattspyrnunnar, utan vallar í það minnsta, Alisha Lehmann, mun leika með Como FC í ítölsku deildinni á komandi tímabili en hún kemur til liðsins frá meisturum Juventus. Fótbolti 12.8.2025 23:17 Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Markvörðurinn Gianluigi Donnarumma er á förum frá PSG en þetta staðfestir Luis Enrique, þjálfari liðsins. Hann segir ákvörðunina sína en hann vilji fá öðruvísi markmann. Fótbolti 12.8.2025 22:30 „Þetta var bara út um allt“ Thelma Lóa Hermannsdóttir var besti leikmaður vallarins í Kaplakrika í kvöld. Hún átti þátt fjórum af fimm mörkum FH í leiknum, skoraði þrennu og lagði upp eitt. Sannarlega frábær frammistaða, en fyrir leikinn hafði Thelma Lóa aðeins skorað tvö mörk í efstu deild. Fótbolti 12.8.2025 21:36 Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Alls fóru 29 leikir fram í fyrstu umferð enska deildarbikarsins í kvöld. Þrettán lið úr B-deildinni tryggðu sig áfram í næstu umferð, þar sem úrvalsdeildarliðin byrja að tínast inn. Fótbolti 12.8.2025 21:12 „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Breiðablik vann torsóttan 2-4 sigur á Víkingum í kvöld í Bestu deild kvenna. Nik Chamberlain, þjálfari Breiðabliks, var sáttur með sigurinn í leikslok en fannst leikmenn Breiðabliks í raun vera sjálfum sér verstar í kvöld. Fótbolti 12.8.2025 20:48 Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fantasýn er nýtt hlaðvarp Sýnar um Fantasy Premier League, draumaliðsleik ensku úrvalsdeildarinnar. Þáttastjórnendur eru Albert Þór Guðmundsson og Sindri Kamban en fyrsti þátturinn fór í loftið í dag. Enski boltinn 12.8.2025 19:26 FCK rassskellti frændur sína frá Malmö FCK er komið örugglega áfram í Meistaradeild Evrópu eftir algjöran yfirburðasigur á Malmö í kvöld. Fótbolti 12.8.2025 19:02 Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Íslenska U19 landslið karla er komið í 8-liða úrslit á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi eftir vægast sagt ævintýralegar lokasekúndur gegn Spáni en Ágúst Guðmundsson tryggði Íslandi eins marks sigur í blálokin. Handbolti 12.8.2025 17:50 Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sænski stangastökkvarinn Armand Duplantis heldur áfram að bæta heimsmetið í greininni en í dag stökk hann 6,29 metra á móti í Ungverjaldni og bætti þar með eigið met um einn sentimeter. Sport 12.8.2025 17:35 Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Nýliðar FHL og Fram mættust í 13.umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta í kvöld en FHL hafði ekki unnið einn einasta af fyrstu tólf leikjum sínum í sumar. Á því varð loks breyting í kvöld. Íslenski boltinn 12.8.2025 17:17 Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Breiðablik styrkti stöðu sína á toppnum með 4-2 sigri á Víkingi á Víkingsvelli í kvöld Íslenski boltinn 12.8.2025 17:17 Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Það var boðið upp á rjúkandi heita og matarmikla markasúpu í Kaplakrika í kvöld þegar FH tók á móti Þór/KA í Bestu deild kvenna en alls voru átta mörk skoruð í kvöld. Íslenski boltinn 12.8.2025 17:17 Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Heimir Guðjónsson og Dean Martin fá báðir eins leiks bann fyrir að stinga saman nefjum í leik FH og ÍA í gærkvöldi. Afturelding mun síðan missa þrjá lykilleikmenn út í næsta leik, vegna þess að aganefndin kemur aðeins saman á þriðjudögum. Íslenski boltinn 12.8.2025 17:00 Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Jack Grealish, dýrasti leikmaður sem Manchester City hefur nokkurn tímann keypt, hefur verið lánaður til Everton. Lánssamningnum fylgir kaupmöguleiki sem hljóðar á um fimmtíu milljónum punda. Enski boltinn 12.8.2025 15:50 Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Þrír dagar eru þar til boltinn fer að rúlla í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Sýn Sport. Af því tilefni munu sérfræðingar rifja upp eftirminnileg augnablik úr deildinni. Kristinn Kjærnested fór í frægðarför til Liverpool-borgar árið 2006 og sá grannaslag Liverpool og Everton á Anfield. Enski boltinn 12.8.2025 15:01 Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Ronnie Stam, fyrrum fótboltamaður sem varð hollenskur meistari með Twente og spilaði með Wigan í ensku úrvalsdeildinni, hefur verið dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir eiturlyfjasmygl. Hann er sagður hafa verið mjög umsvifamikill í hollensku undirheimunum eftir að fótboltaferlinum lauk. Enski boltinn 12.8.2025 14:32 Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Craig Pedersen hefur skorið íslenska landsliðshópinn fyrir EuroBasket niður um einn leikmann. Jaka Brodnik fer ekki með í æfingaferðina til Portúgal. Þrettán leikmenn eru nú eftir en aðeins tólf þeirra munu fara á EuroBasket. Körfubolti 12.8.2025 14:01 KR fær þýskan varnarmann Þýski varnarmaðurinn Michael Akoto er genginn í raðir KR sem er í 10. sæti Bestu deildar karla. Íslenski boltinn 12.8.2025 13:36 Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur David Ornstein, blaðamaður The Athletic segir það staðfasta skoðun sænska framherjans Alexander Isak að hann muni aldrei aftur spila fyrir enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle United jafnvel þó að hann verði ekki seldur í yfirstandandi félagsskiptaglugga. Enski boltinn 12.8.2025 13:03 Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska knattspyrnusambandið hefur úrskurðað David Coote, fyrrverandi dómara í ensku úrvalsdeildinni, í átta vikna bann fyrir ummæli sem hann lét falla um Jürgen Klopp, fyrrverandi knattspyrnustjóra Liverpool. Enski boltinn 12.8.2025 12:19 Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Jess Carter, leikmaður Evrópumeistara Englands í fótbolta, óttaðist að samherji hennar, Lauren James, yrði fyrir barðinu á stjarnfræðilega miklum kynþáttafordómum ef hún hefði verið eini leikmaður enska liðsins sem hefði klikkað á sinni spyrnu í vítakeppninni gegn Svíþjóð á EM. Fótbolti 12.8.2025 12:01 Ronaldo trúlofaður Cristiano Ronaldo, leikja- og markahæsti landsliðsmaður sögunnar, er trúlofaður. Unnusta hans, Georgina Rodríguez, greindi frá þessu á Instagram í gær. Fótbolti 12.8.2025 11:32 Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sérfræðingar Stúkunnar höfðu gaman að látunum á hliðarlínunni í leik FH og ÍA í Bestu deild karla í gær. Ólafur Kristjánsson efast þó um að þau hafi haft mikil áhrif á gang mála inni á vellinum. Íslenski boltinn 12.8.2025 11:00 « ‹ 24 25 26 27 28 29 30 31 32 … 334 ›
Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Tveir dagar eru þar til boltinn fer að rúlla í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Sýn Sport. Af því tilefni munu sérfræðingar rifja upp eftirminnileg augnablik úr deildinni. Son Heung-Min, sem kvaddi Tottenham í sumar, hefur glatt Hjálmar Örn Jóhannsson mikið í gegnum tíðina. Enski boltinn 13.8.2025 08:03
Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Kvennalið Barcelona hefur lengið verið í hópi allra bestu liða Evrópu en karlarnir í forystu hjá Barcelona eru alveg tilbúnir að fórna konunum til að leysa fjárhagsvandræði karlaliðsins. Fótbolti 13.8.2025 07:32
Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Kyfingurinn stórefnilegi Gunnlaugur Árni Sveinsson er kominn áfram í 64 manna úrslit U.S. Amateur mótinu sem fer fram í Kaliforníu þessa dagana. Golf 13.8.2025 07:17
Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Yves Bissouma verður ekki með Tottenham í fyrsta stórleik tímabilsins í kvöld þegar liðið mætir Paris Saint-Germain í leiknum um Ofurbikar Evrópu. Enski boltinn 13.8.2025 07:00
Vildi hvergi annarsstaðar spila Félagaskipti Jack Grealish til Everton hafa að vonum vakið nokkra athygli enda er Grealish dýrasti leikmaður í sögu Manchester City. Hann fer nú á láni til Everton en að hans sögn er Everton draumaliðið hans. Enski boltinn 13.8.2025 06:45
Bað kærastann sinn afsökunar Hlaupastjarnan Sha'Carri Richardson hefur tjáð sig í fyrsta sinn um handtöku sína á dögunum þegar hún var tekin föst fyrir að ráðast á kærastann sinn á flugvelli. Sport 13.8.2025 06:31
Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Það eru nokkrir góðir fótboltaleikir í aðalhlutverki á Sportrásum Sýnar í dag. Sport 13.8.2025 06:00
Lehmann færir sig um set á Ítalíu Skærasta stjarna kvennaknattspyrnunnar, utan vallar í það minnsta, Alisha Lehmann, mun leika með Como FC í ítölsku deildinni á komandi tímabili en hún kemur til liðsins frá meisturum Juventus. Fótbolti 12.8.2025 23:17
Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Markvörðurinn Gianluigi Donnarumma er á förum frá PSG en þetta staðfestir Luis Enrique, þjálfari liðsins. Hann segir ákvörðunina sína en hann vilji fá öðruvísi markmann. Fótbolti 12.8.2025 22:30
„Þetta var bara út um allt“ Thelma Lóa Hermannsdóttir var besti leikmaður vallarins í Kaplakrika í kvöld. Hún átti þátt fjórum af fimm mörkum FH í leiknum, skoraði þrennu og lagði upp eitt. Sannarlega frábær frammistaða, en fyrir leikinn hafði Thelma Lóa aðeins skorað tvö mörk í efstu deild. Fótbolti 12.8.2025 21:36
Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Alls fóru 29 leikir fram í fyrstu umferð enska deildarbikarsins í kvöld. Þrettán lið úr B-deildinni tryggðu sig áfram í næstu umferð, þar sem úrvalsdeildarliðin byrja að tínast inn. Fótbolti 12.8.2025 21:12
„Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Breiðablik vann torsóttan 2-4 sigur á Víkingum í kvöld í Bestu deild kvenna. Nik Chamberlain, þjálfari Breiðabliks, var sáttur með sigurinn í leikslok en fannst leikmenn Breiðabliks í raun vera sjálfum sér verstar í kvöld. Fótbolti 12.8.2025 20:48
Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fantasýn er nýtt hlaðvarp Sýnar um Fantasy Premier League, draumaliðsleik ensku úrvalsdeildarinnar. Þáttastjórnendur eru Albert Þór Guðmundsson og Sindri Kamban en fyrsti þátturinn fór í loftið í dag. Enski boltinn 12.8.2025 19:26
FCK rassskellti frændur sína frá Malmö FCK er komið örugglega áfram í Meistaradeild Evrópu eftir algjöran yfirburðasigur á Malmö í kvöld. Fótbolti 12.8.2025 19:02
Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Íslenska U19 landslið karla er komið í 8-liða úrslit á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi eftir vægast sagt ævintýralegar lokasekúndur gegn Spáni en Ágúst Guðmundsson tryggði Íslandi eins marks sigur í blálokin. Handbolti 12.8.2025 17:50
Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sænski stangastökkvarinn Armand Duplantis heldur áfram að bæta heimsmetið í greininni en í dag stökk hann 6,29 metra á móti í Ungverjaldni og bætti þar með eigið met um einn sentimeter. Sport 12.8.2025 17:35
Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Nýliðar FHL og Fram mættust í 13.umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta í kvöld en FHL hafði ekki unnið einn einasta af fyrstu tólf leikjum sínum í sumar. Á því varð loks breyting í kvöld. Íslenski boltinn 12.8.2025 17:17
Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Breiðablik styrkti stöðu sína á toppnum með 4-2 sigri á Víkingi á Víkingsvelli í kvöld Íslenski boltinn 12.8.2025 17:17
Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Það var boðið upp á rjúkandi heita og matarmikla markasúpu í Kaplakrika í kvöld þegar FH tók á móti Þór/KA í Bestu deild kvenna en alls voru átta mörk skoruð í kvöld. Íslenski boltinn 12.8.2025 17:17
Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Heimir Guðjónsson og Dean Martin fá báðir eins leiks bann fyrir að stinga saman nefjum í leik FH og ÍA í gærkvöldi. Afturelding mun síðan missa þrjá lykilleikmenn út í næsta leik, vegna þess að aganefndin kemur aðeins saman á þriðjudögum. Íslenski boltinn 12.8.2025 17:00
Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Jack Grealish, dýrasti leikmaður sem Manchester City hefur nokkurn tímann keypt, hefur verið lánaður til Everton. Lánssamningnum fylgir kaupmöguleiki sem hljóðar á um fimmtíu milljónum punda. Enski boltinn 12.8.2025 15:50
Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Þrír dagar eru þar til boltinn fer að rúlla í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Sýn Sport. Af því tilefni munu sérfræðingar rifja upp eftirminnileg augnablik úr deildinni. Kristinn Kjærnested fór í frægðarför til Liverpool-borgar árið 2006 og sá grannaslag Liverpool og Everton á Anfield. Enski boltinn 12.8.2025 15:01
Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Ronnie Stam, fyrrum fótboltamaður sem varð hollenskur meistari með Twente og spilaði með Wigan í ensku úrvalsdeildinni, hefur verið dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir eiturlyfjasmygl. Hann er sagður hafa verið mjög umsvifamikill í hollensku undirheimunum eftir að fótboltaferlinum lauk. Enski boltinn 12.8.2025 14:32
Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Craig Pedersen hefur skorið íslenska landsliðshópinn fyrir EuroBasket niður um einn leikmann. Jaka Brodnik fer ekki með í æfingaferðina til Portúgal. Þrettán leikmenn eru nú eftir en aðeins tólf þeirra munu fara á EuroBasket. Körfubolti 12.8.2025 14:01
KR fær þýskan varnarmann Þýski varnarmaðurinn Michael Akoto er genginn í raðir KR sem er í 10. sæti Bestu deildar karla. Íslenski boltinn 12.8.2025 13:36
Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur David Ornstein, blaðamaður The Athletic segir það staðfasta skoðun sænska framherjans Alexander Isak að hann muni aldrei aftur spila fyrir enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle United jafnvel þó að hann verði ekki seldur í yfirstandandi félagsskiptaglugga. Enski boltinn 12.8.2025 13:03
Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska knattspyrnusambandið hefur úrskurðað David Coote, fyrrverandi dómara í ensku úrvalsdeildinni, í átta vikna bann fyrir ummæli sem hann lét falla um Jürgen Klopp, fyrrverandi knattspyrnustjóra Liverpool. Enski boltinn 12.8.2025 12:19
Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Jess Carter, leikmaður Evrópumeistara Englands í fótbolta, óttaðist að samherji hennar, Lauren James, yrði fyrir barðinu á stjarnfræðilega miklum kynþáttafordómum ef hún hefði verið eini leikmaður enska liðsins sem hefði klikkað á sinni spyrnu í vítakeppninni gegn Svíþjóð á EM. Fótbolti 12.8.2025 12:01
Ronaldo trúlofaður Cristiano Ronaldo, leikja- og markahæsti landsliðsmaður sögunnar, er trúlofaður. Unnusta hans, Georgina Rodríguez, greindi frá þessu á Instagram í gær. Fótbolti 12.8.2025 11:32
Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sérfræðingar Stúkunnar höfðu gaman að látunum á hliðarlínunni í leik FH og ÍA í Bestu deild karla í gær. Ólafur Kristjánsson efast þó um að þau hafi haft mikil áhrif á gang mála inni á vellinum. Íslenski boltinn 12.8.2025 11:00