Sport Látnir gista líka á æfingasvæðinu Ekki nóg með að leikmenn Manchester City voru kallaðir til æfinga í gær, jóladag, þegar þeir eru vanir að vera í fríi þá fengu þeir heldur ekki að fara heim eftir æfinguna. Allir leikmenn liðsins sem taka þátt í leiknum gegn Everton á eftir gistu á æfingasvæðinu í nótt. Enski boltinn 26.12.2024 09:00 Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Alls hafa fimm einstaklingar hlotið dóm fyrir ólætin sem áttu sér stað í Amsterdam í síðasta mánuði í kringum leik Ajax og Maccabi Tel Aviv í Evrópudeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 26.12.2024 08:02 Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Íþróttalífið er heldur betur að vakna eftir stutt jólafrí og boðið verður upp á þrjár beinar útsendingar á sportrásum Stöðvar 2 og Vodafone, ásamt því að annar þátturinn í seríunni Íslandsmeistarar fer í loftið. Sport 26.12.2024 06:01 76ers sóttu sigur úr Garðinum Boston Celtics tóku á móti Philadelphia 76ers í TD Garden í stórleik jóladags í austurdeildinni. 76ers sluppu með 114-118 sigur eftir stórkostlegan leik, þar sem þeir leiddu framan af en voru hársbreidd frá því að missa leikinn frá sér. Körfubolti 26.12.2024 01:05 Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Franski körfuboltamaðurinn Victor Wembanyama átti sannkallaðan risaleik fyrir San Antonio Spurs er liðið heimsótti New York Knicks í NBA-deildinni í körfubolta í kvöld. Það dugði þó ekki til og liðið þurfti að sætta sig við þriggja stiga tap, 117-114. Körfubolti 25.12.2024 22:00 Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Luke Humphries, ríkjandi heimsmeistari og efsti maður heimslistans í pílukasti, er talinn næstlíklegastur til að vinna heimsmeistaramótið sem nú fer fram í Alexandra Palace í London. Sport 25.12.2024 20:02 Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Einu sinni í sögu ensku úrvalsdeildarinnar hefur það gerst að liðið sem situr í sjöunda sæti deildarinnar yfir jólahátíðina hefur fallið úr deild þeirra bestu. Englandsmeistarar Manchester City sitja í sjöunda sæti þessi jólin. Fótbolti 25.12.2024 18:01 Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Þýska stórvaldið Bayern München heldur enn í vonina um að næla í ungstirnir Florian Wirtz frá Bayer Leverkusen í sumar. Fótbolti 25.12.2024 16:01 Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Luke Littler, ein skærasta stjarna pílukastsins, er orðinn pirraður á því að ná ekki að bæta met sem hann á nú með þeim Michael van Gerwen og Gerwyn Price. Sport 25.12.2024 15:02 Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Enski knattspyrnudómarinn David Coote mun ekki áfrýja brottrekstri sínum úr ensku dómarasamtökunum PGMOL. Fótbolti 25.12.2024 14:02 Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, er hissa á þeim ákvörðunum sem fólkið í kringum Marcus Rashford, leikmann liðsins, virðist vera að taka. Fótbolti 25.12.2024 12:02 Viggó færir sig um set á nýju ári Íslenski landsliðsmaðurinn Viggó Kristjánsson mun yfirgefa DHfK Leipzig yfir til HC Erlangen þegar nýtt ár gengur í garð. Handbolti 25.12.2024 11:02 Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Ólympíusnjóbrettakappinn Sophie Hediger lést í snjóflóði í Arosa í Sviss á mánudaginn síðasta. Svissneska skíðasambandið greinir frá andláti hennar. Sport 25.12.2024 09:51 Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Wayne Rooney og Frank Lampard unnu sér inn goðsagnastimpil sem leikmenn í ensku úrvalsdeildinni. Nú stýra þeir báðir liðum í næstefstu deild og munu mætast á morgun í fyrsta sinn sem þjálfarar, eftir að hafa eldað grátt silfur sem leikmenn um árabil. Enski boltinn 25.12.2024 08:00 Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Aðfangadagur kom og fór án stórra íþróttaviðburða þetta árið. Nú hefst veislan aftur að nýju og finna má fjöruga dagskrá á jóladag á íþróttarásum Stöðvar 2 og Vodafone. Sport 25.12.2024 00:36 Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Pep Guardiola hefur klórað sér í höfði undanfarið yfir gengi Manchester City, hann segir vandamál liðsins ekki Erling Haaland einum að kenna. Liðið allt verði að stíga upp, en það gæti reynst erfitt gegn Everton, sem fær varla á sig mark þessa dagana. Enski boltinn 24.12.2024 21:01 Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Leikmenn Liverpool snæða jólasteikina í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar þetta árið, sem hefur sjö sinnum gerst áður en aðeins einu sinni hefur liðið orðið meistari. Englandsmeistarar Manchester City voru í fimmta sæti á sama tíma í fyrra. Enski boltinn 24.12.2024 19:16 Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í áhugaverðri íþrótt sem hefur vaxið mikið í vinsældum undanfarin ár. Pickleball, eða súrknattleikur, er blanda af badminton, tennis og borðtennis. Sport 24.12.2024 17:44 Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Alex Iwobi, leikmaður Fulham í ensku úrvalsdeildinni, hefur tímabundið gerst búðareigandi í Lundúnum. Hann opnaði „AleXpress“ í hverfinu þar sem hann ólst upp til að hjálpa þeim sem minna mega sín yfir hátíðarnar. Enski boltinn 24.12.2024 16:01 „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Fimleikakonan Thelma Aðalsteinsdóttir var ekki tilnefnd sem íþróttamaður ársins þrátt fyrir frábæran árangur á árinu. Sigmundi Steinarssyni, íþróttafréttamanni til fjölda ára, var mjög brugðið og veltir því fyrir sér eftir hverju farið er þegar afrek íþróttamanna eru metin. Sport 24.12.2024 14:03 Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Dagný Brynjarsdóttir hefur spilað vel með West Ham á Englandi að undanförnu en er nú komin til Íslands í jólafrí, sem hún mun verja í faðmi fjölskyldunnar. Hún vonast til að finna lóðasett í jólapakkanum í kvöld svo hún geti æft heima yfir hátíðarnar. Fótbolti 24.12.2024 13:02 Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Andri Nikolaysson Mateev er skylmingamaður ársins í níunda sinn, eftir að hafa farið upp um níutíu og fimm sæti á heimslistanum á einu ári. Skylmingakona ársins er Íslandsmeistarinn Anna Edda Gunnarsdóttir Smith, sem tók þátt á sínu öðru heimsmeistaramóti í ár. Sport 24.12.2024 12:01 Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Green Bay Packers urðu fyrsta liðið á tímabilinu í NFL deildinni til að fá ekki á sig stig, þrátt fyrir að vera án fjögurra byrjunarliðsmanna í varnarlínunni, í 34-0 stórsigri gegn New Orleans Saints í nótt. Sigurinn tryggði Packers sæti í úrslitakeppninni. Sport 24.12.2024 11:16 Músaskítur í leikhúsi draumanna Músaskítur fannst við skoðun heilbrigðis- og matvælaeftirlits á Old Trafford, leikvangi Manchester United. Enski boltinn 24.12.2024 10:30 Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Halda þurfti aftur af Joel Embiid, sem brjálaðist út í dómara og var rekinn af velli eftir að hafa stjakað við Victori Wembanyama í 111-106 sigri Philadelphia 76ers gegn San Antonio Spurs í nótt. Körfubolti 24.12.2024 09:49 Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fyrrum heimsmeistarinn Rob Cross varð síðastur til að falla úr leik fyrir jólafrí á heimsmeistaramótinu í pílukasti þegar hann tapaði einvígi gegn góðvini sínum Scott Williams. Sport 24.12.2024 09:35 Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Freyr Alexandersson kveðst hafa dregið mikinn lærdóm af tíma sínum með Kortrijk í Belgíu, þaðan sem hann var rekinn í vikunni. Starfsfólk félagsins var sorgmætt þegar þjálfarinn kvaddi. Fótbolti 24.12.2024 08:00 Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Jurgen Klopp mun á nýju ári byrja í nýju starfi sem alþjóða yfirmaður knattspyrnumála hjá Red Bull, aðeins ári eftir að hann kulnaði í starfi og hætti sem þjálfari Liverpool. Forstjóri hjá Red Bull segist fyrst hafa boðið Klopp starfið fyrir tveimur árum og hann hafi sýnt því mikinn áhuga þá. Enski boltinn 24.12.2024 08:00 Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Dave Chisnall hélt að hann hefði unnið legg gegn Ricky Evans á heimsmeistaramótinu í pílukasti en misreiknaði sig. Sport 23.12.2024 23:32 Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Stjórnarmenn Manchester United leita sífellt nýrra leiða til að afla tekna og skoða nú að fara með liðið í æfingaferð um leið og tímabilið klárast. Enski boltinn 23.12.2024 23:02 « ‹ 24 25 26 27 28 29 30 31 32 … 334 ›
Látnir gista líka á æfingasvæðinu Ekki nóg með að leikmenn Manchester City voru kallaðir til æfinga í gær, jóladag, þegar þeir eru vanir að vera í fríi þá fengu þeir heldur ekki að fara heim eftir æfinguna. Allir leikmenn liðsins sem taka þátt í leiknum gegn Everton á eftir gistu á æfingasvæðinu í nótt. Enski boltinn 26.12.2024 09:00
Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Alls hafa fimm einstaklingar hlotið dóm fyrir ólætin sem áttu sér stað í Amsterdam í síðasta mánuði í kringum leik Ajax og Maccabi Tel Aviv í Evrópudeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 26.12.2024 08:02
Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Íþróttalífið er heldur betur að vakna eftir stutt jólafrí og boðið verður upp á þrjár beinar útsendingar á sportrásum Stöðvar 2 og Vodafone, ásamt því að annar þátturinn í seríunni Íslandsmeistarar fer í loftið. Sport 26.12.2024 06:01
76ers sóttu sigur úr Garðinum Boston Celtics tóku á móti Philadelphia 76ers í TD Garden í stórleik jóladags í austurdeildinni. 76ers sluppu með 114-118 sigur eftir stórkostlegan leik, þar sem þeir leiddu framan af en voru hársbreidd frá því að missa leikinn frá sér. Körfubolti 26.12.2024 01:05
Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Franski körfuboltamaðurinn Victor Wembanyama átti sannkallaðan risaleik fyrir San Antonio Spurs er liðið heimsótti New York Knicks í NBA-deildinni í körfubolta í kvöld. Það dugði þó ekki til og liðið þurfti að sætta sig við þriggja stiga tap, 117-114. Körfubolti 25.12.2024 22:00
Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Luke Humphries, ríkjandi heimsmeistari og efsti maður heimslistans í pílukasti, er talinn næstlíklegastur til að vinna heimsmeistaramótið sem nú fer fram í Alexandra Palace í London. Sport 25.12.2024 20:02
Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Einu sinni í sögu ensku úrvalsdeildarinnar hefur það gerst að liðið sem situr í sjöunda sæti deildarinnar yfir jólahátíðina hefur fallið úr deild þeirra bestu. Englandsmeistarar Manchester City sitja í sjöunda sæti þessi jólin. Fótbolti 25.12.2024 18:01
Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Þýska stórvaldið Bayern München heldur enn í vonina um að næla í ungstirnir Florian Wirtz frá Bayer Leverkusen í sumar. Fótbolti 25.12.2024 16:01
Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Luke Littler, ein skærasta stjarna pílukastsins, er orðinn pirraður á því að ná ekki að bæta met sem hann á nú með þeim Michael van Gerwen og Gerwyn Price. Sport 25.12.2024 15:02
Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Enski knattspyrnudómarinn David Coote mun ekki áfrýja brottrekstri sínum úr ensku dómarasamtökunum PGMOL. Fótbolti 25.12.2024 14:02
Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, er hissa á þeim ákvörðunum sem fólkið í kringum Marcus Rashford, leikmann liðsins, virðist vera að taka. Fótbolti 25.12.2024 12:02
Viggó færir sig um set á nýju ári Íslenski landsliðsmaðurinn Viggó Kristjánsson mun yfirgefa DHfK Leipzig yfir til HC Erlangen þegar nýtt ár gengur í garð. Handbolti 25.12.2024 11:02
Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Ólympíusnjóbrettakappinn Sophie Hediger lést í snjóflóði í Arosa í Sviss á mánudaginn síðasta. Svissneska skíðasambandið greinir frá andláti hennar. Sport 25.12.2024 09:51
Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Wayne Rooney og Frank Lampard unnu sér inn goðsagnastimpil sem leikmenn í ensku úrvalsdeildinni. Nú stýra þeir báðir liðum í næstefstu deild og munu mætast á morgun í fyrsta sinn sem þjálfarar, eftir að hafa eldað grátt silfur sem leikmenn um árabil. Enski boltinn 25.12.2024 08:00
Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Aðfangadagur kom og fór án stórra íþróttaviðburða þetta árið. Nú hefst veislan aftur að nýju og finna má fjöruga dagskrá á jóladag á íþróttarásum Stöðvar 2 og Vodafone. Sport 25.12.2024 00:36
Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Pep Guardiola hefur klórað sér í höfði undanfarið yfir gengi Manchester City, hann segir vandamál liðsins ekki Erling Haaland einum að kenna. Liðið allt verði að stíga upp, en það gæti reynst erfitt gegn Everton, sem fær varla á sig mark þessa dagana. Enski boltinn 24.12.2024 21:01
Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Leikmenn Liverpool snæða jólasteikina í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar þetta árið, sem hefur sjö sinnum gerst áður en aðeins einu sinni hefur liðið orðið meistari. Englandsmeistarar Manchester City voru í fimmta sæti á sama tíma í fyrra. Enski boltinn 24.12.2024 19:16
Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í áhugaverðri íþrótt sem hefur vaxið mikið í vinsældum undanfarin ár. Pickleball, eða súrknattleikur, er blanda af badminton, tennis og borðtennis. Sport 24.12.2024 17:44
Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Alex Iwobi, leikmaður Fulham í ensku úrvalsdeildinni, hefur tímabundið gerst búðareigandi í Lundúnum. Hann opnaði „AleXpress“ í hverfinu þar sem hann ólst upp til að hjálpa þeim sem minna mega sín yfir hátíðarnar. Enski boltinn 24.12.2024 16:01
„Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Fimleikakonan Thelma Aðalsteinsdóttir var ekki tilnefnd sem íþróttamaður ársins þrátt fyrir frábæran árangur á árinu. Sigmundi Steinarssyni, íþróttafréttamanni til fjölda ára, var mjög brugðið og veltir því fyrir sér eftir hverju farið er þegar afrek íþróttamanna eru metin. Sport 24.12.2024 14:03
Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Dagný Brynjarsdóttir hefur spilað vel með West Ham á Englandi að undanförnu en er nú komin til Íslands í jólafrí, sem hún mun verja í faðmi fjölskyldunnar. Hún vonast til að finna lóðasett í jólapakkanum í kvöld svo hún geti æft heima yfir hátíðarnar. Fótbolti 24.12.2024 13:02
Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Andri Nikolaysson Mateev er skylmingamaður ársins í níunda sinn, eftir að hafa farið upp um níutíu og fimm sæti á heimslistanum á einu ári. Skylmingakona ársins er Íslandsmeistarinn Anna Edda Gunnarsdóttir Smith, sem tók þátt á sínu öðru heimsmeistaramóti í ár. Sport 24.12.2024 12:01
Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Green Bay Packers urðu fyrsta liðið á tímabilinu í NFL deildinni til að fá ekki á sig stig, þrátt fyrir að vera án fjögurra byrjunarliðsmanna í varnarlínunni, í 34-0 stórsigri gegn New Orleans Saints í nótt. Sigurinn tryggði Packers sæti í úrslitakeppninni. Sport 24.12.2024 11:16
Músaskítur í leikhúsi draumanna Músaskítur fannst við skoðun heilbrigðis- og matvælaeftirlits á Old Trafford, leikvangi Manchester United. Enski boltinn 24.12.2024 10:30
Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Halda þurfti aftur af Joel Embiid, sem brjálaðist út í dómara og var rekinn af velli eftir að hafa stjakað við Victori Wembanyama í 111-106 sigri Philadelphia 76ers gegn San Antonio Spurs í nótt. Körfubolti 24.12.2024 09:49
Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fyrrum heimsmeistarinn Rob Cross varð síðastur til að falla úr leik fyrir jólafrí á heimsmeistaramótinu í pílukasti þegar hann tapaði einvígi gegn góðvini sínum Scott Williams. Sport 24.12.2024 09:35
Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Freyr Alexandersson kveðst hafa dregið mikinn lærdóm af tíma sínum með Kortrijk í Belgíu, þaðan sem hann var rekinn í vikunni. Starfsfólk félagsins var sorgmætt þegar þjálfarinn kvaddi. Fótbolti 24.12.2024 08:00
Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Jurgen Klopp mun á nýju ári byrja í nýju starfi sem alþjóða yfirmaður knattspyrnumála hjá Red Bull, aðeins ári eftir að hann kulnaði í starfi og hætti sem þjálfari Liverpool. Forstjóri hjá Red Bull segist fyrst hafa boðið Klopp starfið fyrir tveimur árum og hann hafi sýnt því mikinn áhuga þá. Enski boltinn 24.12.2024 08:00
Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Dave Chisnall hélt að hann hefði unnið legg gegn Ricky Evans á heimsmeistaramótinu í pílukasti en misreiknaði sig. Sport 23.12.2024 23:32
Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Stjórnarmenn Manchester United leita sífellt nýrra leiða til að afla tekna og skoða nú að fara með liðið í æfingaferð um leið og tímabilið klárast. Enski boltinn 23.12.2024 23:02