Sport McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters og núna. Golf 9.4.2025 13:47 Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann Cristiano Ronaldo hefur vottað manninum sem uppgötvaði hann og marga af bestu fótboltamönnum Portúgals virðingu sína eftir að hann lést í gær, 77 ára að aldri. Fótbolti 9.4.2025 13:02 England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Eftir sigur Arsenal á Real Madrid í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær er ljóst að fimm ensk lið verða í keppninni á næsta tímabili, að minnsta kosti. Enski boltinn 9.4.2025 12:32 „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Í nýjustu auglýsingunni fyrir Bestu deild kvenna heldur Anna Svava Knútsdóttir áfram að gefa leikmönnum deildarinar „góð“ ráð. Íslenski boltinn 9.4.2025 12:03 Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Inter vann 1-2 sigur á Bayern München á Allianz Arena í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Fótbolti 9.4.2025 11:32 Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir FHL 9. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. Íslenski boltinn 9.4.2025 11:02 Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Á meðan tugir þjóða etja kappi í umspili um sæti á HM í handbolta vandræðalaust um alla álfuna á sér stað heljarinnar skrípaleikur hérlendis vegna andstæðings Íslands. Kominn er tími til að hin alþjóðalega íþróttahreyfing taki sig saman í andlitinu og vísi Ísrael úr keppni. Nóg er komið af öskrandi mótsögnum og tvískinnungi þegar kemur að þátttöku liða frá ríkinu á alþjóðavísu. Handbolti 9.4.2025 10:30 Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Fram 10. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. Íslenski boltinn 9.4.2025 10:02 Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Eiginkona norska hlauparans Henriks Ingebrigtsen, Liva, lýsti atvikinu þegar Gjert Ingebrigtsen sló dóttur sína, Ingrid, með handklæði sem hryllilegu. Sport 9.4.2025 09:35 Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Bjarki Gunnlaugsson átti ekki sjö dagana sæla þegar hann lék með Brann í Noregi. Hann var harðlega gagnrýndur og kallaður verstu kaup í sögu Brann. Fótbolti 9.4.2025 09:01 Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Declan Rice hafði aldrei skorað beint úr aukaspyrnu áður en að leik Arsenal og Real Madrid kom. En í honum skoraði hann tvö glæsimörk með skotum beint úr aukaspyrnum. Fótbolti 9.4.2025 08:30 Sniðganga var rædd innan HSÍ „Ég get alveg verið hreinskilinn með það að þetta hefur verið aðeins snúið. Þetta er aðeins öðruvísi en vanalega. Við erum að spila við andstæðing sem við klárlega völdum okkur ekki og þurfum þar af leiðandi aðeins að glíma við það,“ segir Arnar Pétursson um verkefni kvöldsins er Ísland mætir Ísrael í umspili um sæti á HM kvenna í handbolta í vetur. Handbolti 9.4.2025 08:00 Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Tom Brady var í skýjunum eftir að Birmingham City tryggði sér sæti í ensku B-deildinni í gær. Tveir Íslendingar leika með liðinu. Enski boltinn 9.4.2025 07:33 Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Ísland og Sviss gerðu 3-3 jafntefli í Þjóðadeild kvenna í knattspyrnu. Eftir að lenda 0-2 undir kom Ísland til baka þökk sé þrennu frá Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur. Fótbolti 9.4.2025 07:00 Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Það er að venju nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Sport 9.4.2025 06:00 Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta er handan við hornið en það stöðvaði ekki forráðamenn Denver Nuggets í að reka Michael Malone, þjálfara liðsins. Körfubolti 8.4.2025 23:16 „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Það var létt yfir Emil Barja, þjálfara Hauka eftir sigur liðsins gegn Grindavík í þriðja leik liðanna í átta liða úrslitum úrslitakeppni Bónus deildar kvenna. Haukakonur sigruðu deildina en voru búnar að tapa fyrstu tveimur leikjunum í einvíginu gegn Grindavík. Körfubolti 8.4.2025 22:00 Afturelding mætir Val í undanúrslitum Afturelding sendi ÍBV í sumarfrí með því að vinna annan leik liðanna í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla í handbolta. Lokatölur í Vestmannaeyjum 25-27 og Afturelding komið í undanúrslit. Sömu sögu er að segja úr Garðabæ þar sem Valur vann Stjörnuna í framlengdum leik og sópaði Garðbæingum þar með í sumarfrí. Handbolti 8.4.2025 21:34 „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Íslandsmeistarar Keflavíkur afgreiddu nýliða Tindastóls nokkuð snyrtilega 3-0 í einvígi þeirra í 8-liða úrslitum Bónus-deildar kvenna en Keflavík hafði mikla yfirburði í leik liðanna í kvöld þar sem lokatölur urðu 88-58. Körfubolti 8.4.2025 21:29 Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Íslendingalið Birmingham City er komið upp í ensku B-deild karla í knattspyrnu eftir 2-1 útisigur á Peterborough United í kvöld. Stefán Teitur Þórðarson var svo á skotskónum þegar Preston North End gerði 2-2 jafntefli við Cardiff City í ensku B-deildinni í knattspyrnu. Enski boltinn 8.4.2025 20:55 Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Belgía gerði sér lítið fyrir og lagði ríkjandi Evrópumeistara Englands 3-2 í Þjóðadeild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Elísabet Gunnarsdóttir er þjálfari Belgíu og var þetta fyrsti sigur liðsins undir hennar stjórn. Fótbolti 8.4.2025 20:41 Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl Óðinn Þór Ríkharðsson var að venju markahæstur þegar Kadetten hóf úrslitakeppni efstu deildar karla í handbolta með glæstum sigri á Wacker Thun, lokatölur 34-23. Handbolti 8.4.2025 19:50 „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Mjög svekkjandi, eigum ekki að vera fá á okkur þrjú mörk, sérstaklega á móti þessu liði. Mikilvægt að við komum til baka og sterkt af liðinu,“ sagði fyrirliðinn Ingibjörg Sigurðardóttir eftir 3-3 jafntefli Íslands og Sviss í Þjóðadeild kvenna í fótbolta. Fótbolti 8.4.2025 19:30 „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn. Það er hrikalega svekkjandi að fá aðeins tvö stig úr þessum tveimur leikjum“ sagði Karólína Lea Vilhjálmsdóttir eftir að hafa sett þrennu fyrir Ísland í 3-3 jafntefli gegn Sviss. Fótbolti 8.4.2025 19:23 Sjáðu þrennu Karólínu Leu Karólína Lea Vilhjálmsdóttir skoraði öll þrjú mörk íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu þegar það gerði 3-3 jafntefli við Sviss í Þjóðadeildinni. Mörkin má sjá hér að neðan. Fótbolti 8.4.2025 19:10 Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Ísland gerði 3-3 jafntefli við Sviss í fjórðu umferð Þjóðadeildarinnar. Þrenna frá Karólínu Leu jafnaði leikinn eftir að stelpurnar okkur gáfu tvö mörk í upphafi beggja hálfleika og annað fremur ódýrt. Ísland spilaði svo manni fleiri síðustu tuttugu mínúturnar en tókst ekki að setja sigurmarkið. Fótbolti 8.4.2025 19:00 Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Haukar tóku á móti Grindavík í þriðja leik liðanna í átta liða úrslitum Bónus deildar kvenna nú í kvöld. Fyrir leikinn hafði Grindavík komið flestum á óvart með því að vinna fyrstu tvo leiki liðsins og því mættu deildarmeistarar Hauka hingað til leiks með ískalt byssuhlaupi upp við hnakkann. Svo fór að lokum að Haukar héldu einvíginu lifandi en liðið sigraði eftir æsispennandi leik. Lokatölur héðan úr Ólafssal, 76-73. Körfubolti 8.4.2025 18:45 Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Arsenal gerði sér lítið fyrir og lagði Evrópumeistara Real Madríd 3-0 þökk sé glæsilegri aukaspyrnu tvennu Declan Rice og marki frá Mikel Merino. Fótbolti 8.4.2025 18:33 Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Inter lagði Bayern München 2-1 á útivelli í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 8.4.2025 18:32 Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Keflavík tryggði sér sæti í undanúrslitum Bónus-deildar kvenna í körfubolta með öruggm sigri á Tindastól. Rimman var aldrei spennandi og mættu Keflvíkingar með sópinn til leiks í kvöld. Körfubolti 8.4.2025 18:16 « ‹ 16 17 18 19 20 21 22 23 24 … 334 ›
McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters og núna. Golf 9.4.2025 13:47
Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann Cristiano Ronaldo hefur vottað manninum sem uppgötvaði hann og marga af bestu fótboltamönnum Portúgals virðingu sína eftir að hann lést í gær, 77 ára að aldri. Fótbolti 9.4.2025 13:02
England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Eftir sigur Arsenal á Real Madrid í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær er ljóst að fimm ensk lið verða í keppninni á næsta tímabili, að minnsta kosti. Enski boltinn 9.4.2025 12:32
„Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Í nýjustu auglýsingunni fyrir Bestu deild kvenna heldur Anna Svava Knútsdóttir áfram að gefa leikmönnum deildarinar „góð“ ráð. Íslenski boltinn 9.4.2025 12:03
Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Inter vann 1-2 sigur á Bayern München á Allianz Arena í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Fótbolti 9.4.2025 11:32
Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir FHL 9. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. Íslenski boltinn 9.4.2025 11:02
Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Á meðan tugir þjóða etja kappi í umspili um sæti á HM í handbolta vandræðalaust um alla álfuna á sér stað heljarinnar skrípaleikur hérlendis vegna andstæðings Íslands. Kominn er tími til að hin alþjóðalega íþróttahreyfing taki sig saman í andlitinu og vísi Ísrael úr keppni. Nóg er komið af öskrandi mótsögnum og tvískinnungi þegar kemur að þátttöku liða frá ríkinu á alþjóðavísu. Handbolti 9.4.2025 10:30
Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Fram 10. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. Íslenski boltinn 9.4.2025 10:02
Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Eiginkona norska hlauparans Henriks Ingebrigtsen, Liva, lýsti atvikinu þegar Gjert Ingebrigtsen sló dóttur sína, Ingrid, með handklæði sem hryllilegu. Sport 9.4.2025 09:35
Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Bjarki Gunnlaugsson átti ekki sjö dagana sæla þegar hann lék með Brann í Noregi. Hann var harðlega gagnrýndur og kallaður verstu kaup í sögu Brann. Fótbolti 9.4.2025 09:01
Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Declan Rice hafði aldrei skorað beint úr aukaspyrnu áður en að leik Arsenal og Real Madrid kom. En í honum skoraði hann tvö glæsimörk með skotum beint úr aukaspyrnum. Fótbolti 9.4.2025 08:30
Sniðganga var rædd innan HSÍ „Ég get alveg verið hreinskilinn með það að þetta hefur verið aðeins snúið. Þetta er aðeins öðruvísi en vanalega. Við erum að spila við andstæðing sem við klárlega völdum okkur ekki og þurfum þar af leiðandi aðeins að glíma við það,“ segir Arnar Pétursson um verkefni kvöldsins er Ísland mætir Ísrael í umspili um sæti á HM kvenna í handbolta í vetur. Handbolti 9.4.2025 08:00
Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Tom Brady var í skýjunum eftir að Birmingham City tryggði sér sæti í ensku B-deildinni í gær. Tveir Íslendingar leika með liðinu. Enski boltinn 9.4.2025 07:33
Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Ísland og Sviss gerðu 3-3 jafntefli í Þjóðadeild kvenna í knattspyrnu. Eftir að lenda 0-2 undir kom Ísland til baka þökk sé þrennu frá Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur. Fótbolti 9.4.2025 07:00
Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Það er að venju nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Sport 9.4.2025 06:00
Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta er handan við hornið en það stöðvaði ekki forráðamenn Denver Nuggets í að reka Michael Malone, þjálfara liðsins. Körfubolti 8.4.2025 23:16
„Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Það var létt yfir Emil Barja, þjálfara Hauka eftir sigur liðsins gegn Grindavík í þriðja leik liðanna í átta liða úrslitum úrslitakeppni Bónus deildar kvenna. Haukakonur sigruðu deildina en voru búnar að tapa fyrstu tveimur leikjunum í einvíginu gegn Grindavík. Körfubolti 8.4.2025 22:00
Afturelding mætir Val í undanúrslitum Afturelding sendi ÍBV í sumarfrí með því að vinna annan leik liðanna í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla í handbolta. Lokatölur í Vestmannaeyjum 25-27 og Afturelding komið í undanúrslit. Sömu sögu er að segja úr Garðabæ þar sem Valur vann Stjörnuna í framlengdum leik og sópaði Garðbæingum þar með í sumarfrí. Handbolti 8.4.2025 21:34
„Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Íslandsmeistarar Keflavíkur afgreiddu nýliða Tindastóls nokkuð snyrtilega 3-0 í einvígi þeirra í 8-liða úrslitum Bónus-deildar kvenna en Keflavík hafði mikla yfirburði í leik liðanna í kvöld þar sem lokatölur urðu 88-58. Körfubolti 8.4.2025 21:29
Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Íslendingalið Birmingham City er komið upp í ensku B-deild karla í knattspyrnu eftir 2-1 útisigur á Peterborough United í kvöld. Stefán Teitur Þórðarson var svo á skotskónum þegar Preston North End gerði 2-2 jafntefli við Cardiff City í ensku B-deildinni í knattspyrnu. Enski boltinn 8.4.2025 20:55
Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Belgía gerði sér lítið fyrir og lagði ríkjandi Evrópumeistara Englands 3-2 í Þjóðadeild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Elísabet Gunnarsdóttir er þjálfari Belgíu og var þetta fyrsti sigur liðsins undir hennar stjórn. Fótbolti 8.4.2025 20:41
Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl Óðinn Þór Ríkharðsson var að venju markahæstur þegar Kadetten hóf úrslitakeppni efstu deildar karla í handbolta með glæstum sigri á Wacker Thun, lokatölur 34-23. Handbolti 8.4.2025 19:50
„Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Mjög svekkjandi, eigum ekki að vera fá á okkur þrjú mörk, sérstaklega á móti þessu liði. Mikilvægt að við komum til baka og sterkt af liðinu,“ sagði fyrirliðinn Ingibjörg Sigurðardóttir eftir 3-3 jafntefli Íslands og Sviss í Þjóðadeild kvenna í fótbolta. Fótbolti 8.4.2025 19:30
„Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn. Það er hrikalega svekkjandi að fá aðeins tvö stig úr þessum tveimur leikjum“ sagði Karólína Lea Vilhjálmsdóttir eftir að hafa sett þrennu fyrir Ísland í 3-3 jafntefli gegn Sviss. Fótbolti 8.4.2025 19:23
Sjáðu þrennu Karólínu Leu Karólína Lea Vilhjálmsdóttir skoraði öll þrjú mörk íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu þegar það gerði 3-3 jafntefli við Sviss í Þjóðadeildinni. Mörkin má sjá hér að neðan. Fótbolti 8.4.2025 19:10
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Ísland gerði 3-3 jafntefli við Sviss í fjórðu umferð Þjóðadeildarinnar. Þrenna frá Karólínu Leu jafnaði leikinn eftir að stelpurnar okkur gáfu tvö mörk í upphafi beggja hálfleika og annað fremur ódýrt. Ísland spilaði svo manni fleiri síðustu tuttugu mínúturnar en tókst ekki að setja sigurmarkið. Fótbolti 8.4.2025 19:00
Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Haukar tóku á móti Grindavík í þriðja leik liðanna í átta liða úrslitum Bónus deildar kvenna nú í kvöld. Fyrir leikinn hafði Grindavík komið flestum á óvart með því að vinna fyrstu tvo leiki liðsins og því mættu deildarmeistarar Hauka hingað til leiks með ískalt byssuhlaupi upp við hnakkann. Svo fór að lokum að Haukar héldu einvíginu lifandi en liðið sigraði eftir æsispennandi leik. Lokatölur héðan úr Ólafssal, 76-73. Körfubolti 8.4.2025 18:45
Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Arsenal gerði sér lítið fyrir og lagði Evrópumeistara Real Madríd 3-0 þökk sé glæsilegri aukaspyrnu tvennu Declan Rice og marki frá Mikel Merino. Fótbolti 8.4.2025 18:33
Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Inter lagði Bayern München 2-1 á útivelli í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 8.4.2025 18:32
Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Keflavík tryggði sér sæti í undanúrslitum Bónus-deildar kvenna í körfubolta með öruggm sigri á Tindastól. Rimman var aldrei spennandi og mættu Keflvíkingar með sópinn til leiks í kvöld. Körfubolti 8.4.2025 18:16