Sport Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Opna breska meistaramótið í golfi heldur áfram í dag og dagskráin hefst eldsnemma. Sport 18.7.2025 06:02 Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Dómarar í WNBA deildinni hafa verið nokkuð á milli tannanna á fólki undanfarið en þó helst hjá aðdáendum Caitlin Clark sem finnst hún ekki njóta sannmælis hjá dómurum í deildinni. Körfubolti 17.7.2025 23:16 Munkur slær í gegn á Opna breska Eftir fyrsta daginn á Opna breska meistaramótinu í golfi er nafn ofarlega á lista yfir efstu menn sem fáir kannast við. Sadom Kaewkanjana er nafnið en árið 2023 tók hann sé óvænt hlé frá golfíþróttinni og gekk í klaustur. Golf 17.7.2025 22:45 „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram, var þokkalega ánægður með stigið á útivelli í Mosfellsbæ í kvöld. Íslenski boltinn 17.7.2025 22:45 „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Afturelding og Fram skildu jöfn í Bestu-deild karla í kvöld þegar liðin mættust í Mosfellsbæ. Oliver Sigurjónsson lék allan leikinn á miðjunni hjá Mosfellingum og telur að úrslitin hafi gefið rétta mynd af leiknum. Íslenski boltinn 17.7.2025 22:24 „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Víkingar unnu eins sannfærandi sigur og þeir gerast í kvöld þegar Malisheva mættu í Víkina fyrir seinni leik fyrstu umferðar Sambandsdeildarinnar í kvöld. Víkingar skoruðu átta mörk gegn engu og flugu áfram í næstu umferð 9-0 samanlagt. Sport 17.7.2025 21:30 „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Víkingar unnu eins sannfærandi sigur og þeir gerast í kvöld þegar Malisheva mættu í Víkina fyrir seinni leik fyrstu umferðar Sambandsdeildarinnar í kvöld. Víkingar skoruðu átta mörk gegn engu og flugu áfram í næstu umferð. Sport 17.7.2025 21:26 Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Afturelding og Fram skildu jöfn, 1-1, þegar liðin mættust á Malbikstöðinni að Varmá í kvöld í 15. umferð Bestu-deildar karla. Íslenski boltinn 17.7.2025 21:15 Jota í frægðarhöll Úlfanna Wolverhampton Wanderers hafa ákveðið að heiðra minningu Diogo Jota með því að bæta leikmanninum heitna í frægðarhöll félagsins en Jota hóf feril sinn á Englandi með Úlfunum 2017. Fótbolti 17.7.2025 20:02 Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring Fimm kylfingar deila með sér forystunni á Opna breska meistaramótinu í golfi eftir fyrsta hring allir á fjórum höggum undir pari. Golf 17.7.2025 19:34 United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Sagan endalausa af væntanlegum félagskiptum Bryan Mbeumo frá Brentford til Manchester United heldur áfram en United lagði í dag fram nýtt tilboð í leikmanninn upp á 70 milljónir punda þegar allt er talið. Fótbolti 17.7.2025 19:02 Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Ríkjandi Evrópumeistarar Englands sluppu heldur betur með skrekkinn gegn Svíþjóð í kvöld en úrslit leiksins réðust í ótrúlegri vítaspyrnukeppni þar sem níu vítaspyrnur fóru forgörðum. Fótbolti 17.7.2025 18:30 Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Víkingur er kominn áfram í 2. umferð í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu eftir að hafa gjörsigrað lið Malisheva frá Kósóvó 8-0 í Víkinni í kvöld. Fótbolti 17.7.2025 18:00 Átján ára norskt undrabarn til City Manchester City hefur gengið frá kaupum á hinum 18 ára Sverre Nypan frá Rosenborg en kaupverðið er 15 milljónir evra og er hann því langverðmætasti leikmaður í sögu norska félagsins. Fótbolti 17.7.2025 17:25 Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Neymar var hetja Santos í sigri á toppliði brasilíska boltans í nótt. Fótbolti 17.7.2025 17:00 Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Tryggvi Hrafn Haraldsson skoraði stórglæsilegt mark til að koma Valsmönnum yfir gegn Flora Tallinn í síðari leik liðanna í forkeppni Sambandsdeildarinnar. Valur leiðir 1-0 í leiknum. Fótbolti 17.7.2025 16:36 „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Helgi Dan Steinsson, framkvæmdastjóri Golfklúbbs Grindavíkur, segir kjöraðstæður á golfvelli bæjarins þar sem meistaramót hófst í dag, degi á eftir áætlun. Enn eitt eldgosið hafi engin áhrif enda völlurinn ekki lengur á hættusvæði. Kylfingar lentu ekki í neinum vandræðum þrátt fyrir að vegurinn að vellinum sé lokaður. Golf 17.7.2025 16:03 „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Oliver Ekroth, fyrirliði Víkings, segir liðið búa yfir betri leikmönnum í öllum stöðum en andstæðingurinn. Malisheva frá Kósovó mætir Víkingi í seinni leik liðanna í undankeppni Sambandsdeildarinnar í kvöld. Fótbolti 17.7.2025 16:01 Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Valur er kominn nokkuð örugglega áfram í aðra umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu eftir 1-2 sigur á Flora Tallinn á Le Coq-vellinum í Tallinn í dag. Fótbolti 17.7.2025 15:15 Jón Páll aðstoðar Einar Jón Páll Pálmason verður aðstoðarþjálfari kvennaliðs Víkings í Bestu deildinni og mun starfa samhliða Einari Guðnasyni sem tók við aðalþjálfarastöðunni á dögunum. Íslenski boltinn 17.7.2025 15:03 „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Eldsumbrotin og náttúruhamfarirnar í nágrenni Grindavíkur hafa gjörbreytt öllu íþróttastarfi hjá Ungmennafélagi Grindavíkur. Stelpur sem spiluðu saman á Símamótinu í fyrra eru nú í þeirri stöðu að þurfa að spila á móti vinkonum sínum og fyrrum liðsfélögum. Faðir einnar stelpunnar segir það mjög erfitt fyrir þær. Fótbolti 17.7.2025 14:32 Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Heimaleikur Grindavíkur við Selfoss í Lengjudeild karla í fótbolta annað kvöld mun ekki fara fram í Grindavík vegna yfirstandandi eldgoss. Um er að ræða fyrsta heimaleik liðsins sem þarf að færa frá bænum í sumar. Íslenski boltinn 17.7.2025 13:46 Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Liverpool er á lokasprettinum í að ganga frá kaupunum á franska framherjanum Hugo Ekitike frá Eintracht Frankfurt. Enski boltinn 17.7.2025 13:45 Dani og Kínverji leiða á Opna breska Daninn Jacob Skov Olesen og Kínverjinn Li Haotong leiða Opna breska meistaramótið í golfi um miðjan dag. Báðir hafa lokið fyrsta hring á fjórum undir pari vallar. Golf 17.7.2025 13:11 Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum Knattspyrnusamband Evrópu hefur dæmt félag frá Svartfjallalandi í tíu ára bann frá Evrópukeppnum. Fótbolti 17.7.2025 12:31 „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Sölvi Geir Ottesen og Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfarar Víkings, voru báðir nokkuð ánægðir með fyrri leik liðsins gegn Malisheva í undankeppni Sambandsdeildinnar en sammála um að Víkingarnir hefðu mátt gera betur í seinni hálfleiknum. Fótbolti 17.7.2025 12:03 Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Íslenska tuttugu ára landslið karla tapaði með fimmtán stiga mun á móti Rúmeníu í dag, 72-57, í baráttunni um sæti níu til sextán í A-deild Evrópumótsins. Körfubolti 17.7.2025 11:57 Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Íslenska nítján ára landslið kvenna í handbolta missti af tækifærinu til að spila um níunda sætið á Evrópumóti U19 eftir fimm marka tap á móti Serbíu í dag. Handbolti 17.7.2025 11:32 Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Lionel Messi tók ekki að bæta metið sitt í nótt en þurfti þess í stað að sætta sig við skell ásamt félögum sínum í Inter Miami í MLS deildinni í Bandaríkjunum. Fótbolti 17.7.2025 11:01 Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið FHL heldur áfram að styrkja liðið sitt fyrir baráttuna um halda sæti sínu í Bestu deild kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 17.7.2025 10:30 « ‹ 13 14 15 16 17 18 19 20 21 … 334 ›
Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Opna breska meistaramótið í golfi heldur áfram í dag og dagskráin hefst eldsnemma. Sport 18.7.2025 06:02
Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Dómarar í WNBA deildinni hafa verið nokkuð á milli tannanna á fólki undanfarið en þó helst hjá aðdáendum Caitlin Clark sem finnst hún ekki njóta sannmælis hjá dómurum í deildinni. Körfubolti 17.7.2025 23:16
Munkur slær í gegn á Opna breska Eftir fyrsta daginn á Opna breska meistaramótinu í golfi er nafn ofarlega á lista yfir efstu menn sem fáir kannast við. Sadom Kaewkanjana er nafnið en árið 2023 tók hann sé óvænt hlé frá golfíþróttinni og gekk í klaustur. Golf 17.7.2025 22:45
„Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram, var þokkalega ánægður með stigið á útivelli í Mosfellsbæ í kvöld. Íslenski boltinn 17.7.2025 22:45
„Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Afturelding og Fram skildu jöfn í Bestu-deild karla í kvöld þegar liðin mættust í Mosfellsbæ. Oliver Sigurjónsson lék allan leikinn á miðjunni hjá Mosfellingum og telur að úrslitin hafi gefið rétta mynd af leiknum. Íslenski boltinn 17.7.2025 22:24
„Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Víkingar unnu eins sannfærandi sigur og þeir gerast í kvöld þegar Malisheva mættu í Víkina fyrir seinni leik fyrstu umferðar Sambandsdeildarinnar í kvöld. Víkingar skoruðu átta mörk gegn engu og flugu áfram í næstu umferð 9-0 samanlagt. Sport 17.7.2025 21:30
„Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Víkingar unnu eins sannfærandi sigur og þeir gerast í kvöld þegar Malisheva mættu í Víkina fyrir seinni leik fyrstu umferðar Sambandsdeildarinnar í kvöld. Víkingar skoruðu átta mörk gegn engu og flugu áfram í næstu umferð. Sport 17.7.2025 21:26
Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Afturelding og Fram skildu jöfn, 1-1, þegar liðin mættust á Malbikstöðinni að Varmá í kvöld í 15. umferð Bestu-deildar karla. Íslenski boltinn 17.7.2025 21:15
Jota í frægðarhöll Úlfanna Wolverhampton Wanderers hafa ákveðið að heiðra minningu Diogo Jota með því að bæta leikmanninum heitna í frægðarhöll félagsins en Jota hóf feril sinn á Englandi með Úlfunum 2017. Fótbolti 17.7.2025 20:02
Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring Fimm kylfingar deila með sér forystunni á Opna breska meistaramótinu í golfi eftir fyrsta hring allir á fjórum höggum undir pari. Golf 17.7.2025 19:34
United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Sagan endalausa af væntanlegum félagskiptum Bryan Mbeumo frá Brentford til Manchester United heldur áfram en United lagði í dag fram nýtt tilboð í leikmanninn upp á 70 milljónir punda þegar allt er talið. Fótbolti 17.7.2025 19:02
Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Ríkjandi Evrópumeistarar Englands sluppu heldur betur með skrekkinn gegn Svíþjóð í kvöld en úrslit leiksins réðust í ótrúlegri vítaspyrnukeppni þar sem níu vítaspyrnur fóru forgörðum. Fótbolti 17.7.2025 18:30
Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Víkingur er kominn áfram í 2. umferð í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu eftir að hafa gjörsigrað lið Malisheva frá Kósóvó 8-0 í Víkinni í kvöld. Fótbolti 17.7.2025 18:00
Átján ára norskt undrabarn til City Manchester City hefur gengið frá kaupum á hinum 18 ára Sverre Nypan frá Rosenborg en kaupverðið er 15 milljónir evra og er hann því langverðmætasti leikmaður í sögu norska félagsins. Fótbolti 17.7.2025 17:25
Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Neymar var hetja Santos í sigri á toppliði brasilíska boltans í nótt. Fótbolti 17.7.2025 17:00
Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Tryggvi Hrafn Haraldsson skoraði stórglæsilegt mark til að koma Valsmönnum yfir gegn Flora Tallinn í síðari leik liðanna í forkeppni Sambandsdeildarinnar. Valur leiðir 1-0 í leiknum. Fótbolti 17.7.2025 16:36
„Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Helgi Dan Steinsson, framkvæmdastjóri Golfklúbbs Grindavíkur, segir kjöraðstæður á golfvelli bæjarins þar sem meistaramót hófst í dag, degi á eftir áætlun. Enn eitt eldgosið hafi engin áhrif enda völlurinn ekki lengur á hættusvæði. Kylfingar lentu ekki í neinum vandræðum þrátt fyrir að vegurinn að vellinum sé lokaður. Golf 17.7.2025 16:03
„Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Oliver Ekroth, fyrirliði Víkings, segir liðið búa yfir betri leikmönnum í öllum stöðum en andstæðingurinn. Malisheva frá Kósovó mætir Víkingi í seinni leik liðanna í undankeppni Sambandsdeildarinnar í kvöld. Fótbolti 17.7.2025 16:01
Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Valur er kominn nokkuð örugglega áfram í aðra umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu eftir 1-2 sigur á Flora Tallinn á Le Coq-vellinum í Tallinn í dag. Fótbolti 17.7.2025 15:15
Jón Páll aðstoðar Einar Jón Páll Pálmason verður aðstoðarþjálfari kvennaliðs Víkings í Bestu deildinni og mun starfa samhliða Einari Guðnasyni sem tók við aðalþjálfarastöðunni á dögunum. Íslenski boltinn 17.7.2025 15:03
„Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Eldsumbrotin og náttúruhamfarirnar í nágrenni Grindavíkur hafa gjörbreytt öllu íþróttastarfi hjá Ungmennafélagi Grindavíkur. Stelpur sem spiluðu saman á Símamótinu í fyrra eru nú í þeirri stöðu að þurfa að spila á móti vinkonum sínum og fyrrum liðsfélögum. Faðir einnar stelpunnar segir það mjög erfitt fyrir þær. Fótbolti 17.7.2025 14:32
Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Heimaleikur Grindavíkur við Selfoss í Lengjudeild karla í fótbolta annað kvöld mun ekki fara fram í Grindavík vegna yfirstandandi eldgoss. Um er að ræða fyrsta heimaleik liðsins sem þarf að færa frá bænum í sumar. Íslenski boltinn 17.7.2025 13:46
Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Liverpool er á lokasprettinum í að ganga frá kaupunum á franska framherjanum Hugo Ekitike frá Eintracht Frankfurt. Enski boltinn 17.7.2025 13:45
Dani og Kínverji leiða á Opna breska Daninn Jacob Skov Olesen og Kínverjinn Li Haotong leiða Opna breska meistaramótið í golfi um miðjan dag. Báðir hafa lokið fyrsta hring á fjórum undir pari vallar. Golf 17.7.2025 13:11
Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum Knattspyrnusamband Evrópu hefur dæmt félag frá Svartfjallalandi í tíu ára bann frá Evrópukeppnum. Fótbolti 17.7.2025 12:31
„Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Sölvi Geir Ottesen og Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfarar Víkings, voru báðir nokkuð ánægðir með fyrri leik liðsins gegn Malisheva í undankeppni Sambandsdeildinnar en sammála um að Víkingarnir hefðu mátt gera betur í seinni hálfleiknum. Fótbolti 17.7.2025 12:03
Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Íslenska tuttugu ára landslið karla tapaði með fimmtán stiga mun á móti Rúmeníu í dag, 72-57, í baráttunni um sæti níu til sextán í A-deild Evrópumótsins. Körfubolti 17.7.2025 11:57
Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Íslenska nítján ára landslið kvenna í handbolta missti af tækifærinu til að spila um níunda sætið á Evrópumóti U19 eftir fimm marka tap á móti Serbíu í dag. Handbolti 17.7.2025 11:32
Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Lionel Messi tók ekki að bæta metið sitt í nótt en þurfti þess í stað að sætta sig við skell ásamt félögum sínum í Inter Miami í MLS deildinni í Bandaríkjunum. Fótbolti 17.7.2025 11:01
Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið FHL heldur áfram að styrkja liðið sitt fyrir baráttuna um halda sæti sínu í Bestu deild kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 17.7.2025 10:30