Sport Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Stefán Ingi Sigurðarson var í miklu stuði með Sandefjord í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 20.7.2025 15:55 Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Hin átján ára gamla Smilla Holmberg var skúrkurinn þegar sænska kvennalandsliðið datt út á Evrópumótinu í Sviss eftir tap á móti Englandi í vítakeppni. Fótbolti 20.7.2025 15:38 Giftu sig en gáfu síðan allar brúðkaupsgjafirnar Einn efnilegasti leikstjórnandinn í ameríska fótboltanum er með hjartað á réttum stað og hann og nýja konan hans voru tilbúin að sjá á eftir veglegum gjöfum til að hjálpa þeim sem minna mega sín. Sport 20.7.2025 15:15 Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Ísak Snær Þorvaldsson var fljótur að komast á markalistann hjá danska félaginu Lyngby. Fótbolti 20.7.2025 15:02 Kærastinn kom henni í opna skjöldu í markinu eftir hundrað kílómetra hlaup Ofurhlauparinn Nouchka Simic kláraði 100 kílómetra hlaup í fyrsta sinn á ferlinum X-Apline hlaupinu á dögunum en hún trúði því varla hvað beið hennar í markinu. Sport 20.7.2025 14:48 Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Íslenska tuttugu ára landslið karla í körfubolta féll í B-deild Evrópukeppninnar í dag eftir tap á móti Þjóðverjum í leiknum um þrettánda sætið. Körfubolti 20.7.2025 14:22 Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Íslenski miðjumaðurinn Kolbeinn Þórðarson og félagar í IFK Gautaborg unnu góðan útisigur í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 20.7.2025 14:05 Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Eintracht Frankfurt er eiginlega í sérflokki þegar kemur að því að kaupa framherja ódýrt og selja þá síðan fyrir margfalt hærri upphæð nokkrum árum síðar. Fótbolti 20.7.2025 14:01 Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Tveir leikir fóru fram í Bestu deild karla í fótbolta í gær. Breiðablik fór að hlið Víkings á toppi deildarinnar með sigri á Vestra og KA fór af fallsvæðinu með sigri í botnslag. Íslenski boltinn 20.7.2025 13:23 Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Pablo Punyed er kominn aftur á fullt eftir nærri árs fjarveru frá fótboltavellinum vegna krossbandaslita. Pablo meiddist í ágúst í fyrra en hefur komið lítillega við sögu hjá Víkingum undanfarið. Hann segir skrokkinn kláran í að spila meira. Íslenski boltinn 20.7.2025 13:02 Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Haukur Örn Birgisson, fyrrverandi formaður Golfsambands Íslands, fékk í dag mikla viðurkenningu á starfi sínu sem golfdómari. Golf 20.7.2025 12:52 Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Ann-Katrin Berger var lykilmanneskjan á bak við það að þýska kvennalandsliðið tryggði sér sæti í undanúrslitum Evrópumótsins í Sviss. Fótbolti 20.7.2025 12:30 Fengu gullverðlaun sín loksins afhent 28 árum of seint Óvenjuleg verðlaunaafhending fór fram í gær á Demantamóti í frjálsum íþróttum í London. Upp á verðlaunapallinn stigu menn sem eru allir hættir fyrir löngu að keppa. Sport 20.7.2025 12:02 Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Íslenska nítján ára landslið kvenna í handbolta tryggði sér fimmtánda sætið á Evrópumóti U19 í Svartfjallalandi með sannfærandi sigri í síðasta leiknum sínum. Handbolti 20.7.2025 11:45 „Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Argentínska knattspyrnugoðsögnin Lionel Messi átti enn einn stórleikinn með Inter Miami í nótt þegar liðið vann 5-1 stórsigur á útivelli á móti New York Red Bulls. Fótbolti 20.7.2025 11:32 Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu Jelena Todorovic er að skrifa nýjan kafla í sögu karlakörfuboltans í Brasilíu og vekur um leið heimsathygli. Körfubolti 20.7.2025 11:03 Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Selfyssingurinn Jón Vignir Pétursson spilar ekki fótbolta á næstunni eftir að hafa meiðst mjög illa í Lengjudeildarleik Selfoss og Grindavíkur. Íslenski boltinn 20.7.2025 10:32 Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Kathrin Hendrich er einn af reyndustu leikmönnum þýska kvennalandsliðsins í fótbolta en hún skildi liðið sitt eftir í skítnum eftir óskiljanlega ákvörðun í átta liða úrslitum Evrópumótsins í Sviss í gær. Fótbolti 20.7.2025 10:03 Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Franski framherjinn Hugo Ekitike er á leið til Liverpool en það staðfestir skúbbarinn Fabrizio Romano með frasa sínum „Here we go“. Enski boltinn 20.7.2025 09:55 „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Stjörnuleikur WNBA deildarinnar í körfubolta í nótt fór allt í einu að snúast um verkalýðsbaráttu og kjarasamninga en leikmönnum deildarinnar gengur illa að fá sínum fram í viðræðum við eigendur félaganna. Körfubolti 20.7.2025 09:30 Búið að gera tilboð í Ederson og City horfir til Burnley Tyrkneska félagið Galatasaray hefur gert tilboð í brasilíska markvörðinn Ederson, markvörð Manchester City. Fótbolti 20.7.2025 09:03 Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Eftir afleitt síðasta tímabil er ljóst að nokkuð verður um mannabreytingar hjá Manchester United. Félagið reynir nú eins og það getur að losa sig við fimm vængmenn. Fótbolti 20.7.2025 08:01 Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sportrásir Sýnar bjóða upp á sannkallaðan sófasunnudag þar sem alls verða sex beinar útsendingar á dagskrá. Sport 20.7.2025 06:03 Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Að vera knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur hefur ekki beint veitt mönnum atvinnuöryggi á síðustu árum. Thomas Frank segist þó ætla að vera lengi í þessu nýja starfi sínu. Fótbolti 19.7.2025 23:15 Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Jón Daði Böðvarsson lék með enska C-deildarliðinu Burton Albion síðari hluta síðasta tímabils. Er hann stór ástæða þess að liðið féll ekki. Félagið, sem er að hluta til í eigu Íslendinga, er nú undir rannsókn vegna þess ótrúlega fjölda leikmanna sem gengu til liðs við það síðasta sumar. Enski boltinn 19.7.2025 23:00 Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að liðinu skorti hraða fram á við til að skapa sér færi og mörk. Fótbolti 19.7.2025 22:30 Segist viss um að Isak fari ekki fet Eddie Howe, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Newcastle, segist viss um að sænski framherjinn Alexander Isak verði áfram hjá félaginu. Fótbolti 19.7.2025 21:47 Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Manchester United og Barcelona hafa komist að samkomulagi um meginatriði samnings fyrir Marcus Rasford og enski framherjinn virðist því vera á leið á láni til spænska félagsins. Fótbolti 19.7.2025 19:58 Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Bandaríkjamaðurinn Scottie Scheffler er með fjögurra högga forystu fyrir lokadag Opna breska meistaramótsins í golfi. Golf 19.7.2025 19:13 Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Þýskaland er á leið í undanúrslit Evrópumóts kvenna eftir sigur gegn Frökkum í átta liða úrslitum í kvöld. Þjóðverjar léku stærstan hluta leiksins manni færri, en leikurinn fór alla leið í vítaspyrnukeppni. Fótbolti 19.7.2025 18:25 « ‹ 10 11 12 13 14 15 16 17 18 … 334 ›
Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Stefán Ingi Sigurðarson var í miklu stuði með Sandefjord í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 20.7.2025 15:55
Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Hin átján ára gamla Smilla Holmberg var skúrkurinn þegar sænska kvennalandsliðið datt út á Evrópumótinu í Sviss eftir tap á móti Englandi í vítakeppni. Fótbolti 20.7.2025 15:38
Giftu sig en gáfu síðan allar brúðkaupsgjafirnar Einn efnilegasti leikstjórnandinn í ameríska fótboltanum er með hjartað á réttum stað og hann og nýja konan hans voru tilbúin að sjá á eftir veglegum gjöfum til að hjálpa þeim sem minna mega sín. Sport 20.7.2025 15:15
Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Ísak Snær Þorvaldsson var fljótur að komast á markalistann hjá danska félaginu Lyngby. Fótbolti 20.7.2025 15:02
Kærastinn kom henni í opna skjöldu í markinu eftir hundrað kílómetra hlaup Ofurhlauparinn Nouchka Simic kláraði 100 kílómetra hlaup í fyrsta sinn á ferlinum X-Apline hlaupinu á dögunum en hún trúði því varla hvað beið hennar í markinu. Sport 20.7.2025 14:48
Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Íslenska tuttugu ára landslið karla í körfubolta féll í B-deild Evrópukeppninnar í dag eftir tap á móti Þjóðverjum í leiknum um þrettánda sætið. Körfubolti 20.7.2025 14:22
Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Íslenski miðjumaðurinn Kolbeinn Þórðarson og félagar í IFK Gautaborg unnu góðan útisigur í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 20.7.2025 14:05
Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Eintracht Frankfurt er eiginlega í sérflokki þegar kemur að því að kaupa framherja ódýrt og selja þá síðan fyrir margfalt hærri upphæð nokkrum árum síðar. Fótbolti 20.7.2025 14:01
Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Tveir leikir fóru fram í Bestu deild karla í fótbolta í gær. Breiðablik fór að hlið Víkings á toppi deildarinnar með sigri á Vestra og KA fór af fallsvæðinu með sigri í botnslag. Íslenski boltinn 20.7.2025 13:23
Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Pablo Punyed er kominn aftur á fullt eftir nærri árs fjarveru frá fótboltavellinum vegna krossbandaslita. Pablo meiddist í ágúst í fyrra en hefur komið lítillega við sögu hjá Víkingum undanfarið. Hann segir skrokkinn kláran í að spila meira. Íslenski boltinn 20.7.2025 13:02
Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Haukur Örn Birgisson, fyrrverandi formaður Golfsambands Íslands, fékk í dag mikla viðurkenningu á starfi sínu sem golfdómari. Golf 20.7.2025 12:52
Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Ann-Katrin Berger var lykilmanneskjan á bak við það að þýska kvennalandsliðið tryggði sér sæti í undanúrslitum Evrópumótsins í Sviss. Fótbolti 20.7.2025 12:30
Fengu gullverðlaun sín loksins afhent 28 árum of seint Óvenjuleg verðlaunaafhending fór fram í gær á Demantamóti í frjálsum íþróttum í London. Upp á verðlaunapallinn stigu menn sem eru allir hættir fyrir löngu að keppa. Sport 20.7.2025 12:02
Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Íslenska nítján ára landslið kvenna í handbolta tryggði sér fimmtánda sætið á Evrópumóti U19 í Svartfjallalandi með sannfærandi sigri í síðasta leiknum sínum. Handbolti 20.7.2025 11:45
„Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Argentínska knattspyrnugoðsögnin Lionel Messi átti enn einn stórleikinn með Inter Miami í nótt þegar liðið vann 5-1 stórsigur á útivelli á móti New York Red Bulls. Fótbolti 20.7.2025 11:32
Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu Jelena Todorovic er að skrifa nýjan kafla í sögu karlakörfuboltans í Brasilíu og vekur um leið heimsathygli. Körfubolti 20.7.2025 11:03
Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Selfyssingurinn Jón Vignir Pétursson spilar ekki fótbolta á næstunni eftir að hafa meiðst mjög illa í Lengjudeildarleik Selfoss og Grindavíkur. Íslenski boltinn 20.7.2025 10:32
Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Kathrin Hendrich er einn af reyndustu leikmönnum þýska kvennalandsliðsins í fótbolta en hún skildi liðið sitt eftir í skítnum eftir óskiljanlega ákvörðun í átta liða úrslitum Evrópumótsins í Sviss í gær. Fótbolti 20.7.2025 10:03
Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Franski framherjinn Hugo Ekitike er á leið til Liverpool en það staðfestir skúbbarinn Fabrizio Romano með frasa sínum „Here we go“. Enski boltinn 20.7.2025 09:55
„Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Stjörnuleikur WNBA deildarinnar í körfubolta í nótt fór allt í einu að snúast um verkalýðsbaráttu og kjarasamninga en leikmönnum deildarinnar gengur illa að fá sínum fram í viðræðum við eigendur félaganna. Körfubolti 20.7.2025 09:30
Búið að gera tilboð í Ederson og City horfir til Burnley Tyrkneska félagið Galatasaray hefur gert tilboð í brasilíska markvörðinn Ederson, markvörð Manchester City. Fótbolti 20.7.2025 09:03
Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Eftir afleitt síðasta tímabil er ljóst að nokkuð verður um mannabreytingar hjá Manchester United. Félagið reynir nú eins og það getur að losa sig við fimm vængmenn. Fótbolti 20.7.2025 08:01
Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sportrásir Sýnar bjóða upp á sannkallaðan sófasunnudag þar sem alls verða sex beinar útsendingar á dagskrá. Sport 20.7.2025 06:03
Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Að vera knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur hefur ekki beint veitt mönnum atvinnuöryggi á síðustu árum. Thomas Frank segist þó ætla að vera lengi í þessu nýja starfi sínu. Fótbolti 19.7.2025 23:15
Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Jón Daði Böðvarsson lék með enska C-deildarliðinu Burton Albion síðari hluta síðasta tímabils. Er hann stór ástæða þess að liðið féll ekki. Félagið, sem er að hluta til í eigu Íslendinga, er nú undir rannsókn vegna þess ótrúlega fjölda leikmanna sem gengu til liðs við það síðasta sumar. Enski boltinn 19.7.2025 23:00
Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að liðinu skorti hraða fram á við til að skapa sér færi og mörk. Fótbolti 19.7.2025 22:30
Segist viss um að Isak fari ekki fet Eddie Howe, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Newcastle, segist viss um að sænski framherjinn Alexander Isak verði áfram hjá félaginu. Fótbolti 19.7.2025 21:47
Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Manchester United og Barcelona hafa komist að samkomulagi um meginatriði samnings fyrir Marcus Rasford og enski framherjinn virðist því vera á leið á láni til spænska félagsins. Fótbolti 19.7.2025 19:58
Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Bandaríkjamaðurinn Scottie Scheffler er með fjögurra högga forystu fyrir lokadag Opna breska meistaramótsins í golfi. Golf 19.7.2025 19:13
Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Þýskaland er á leið í undanúrslit Evrópumóts kvenna eftir sigur gegn Frökkum í átta liða úrslitum í kvöld. Þjóðverjar léku stærstan hluta leiksins manni færri, en leikurinn fór alla leið í vítaspyrnukeppni. Fótbolti 19.7.2025 18:25