Sport KA lagði nýliðana á Selfossi Nýliðar Selfoss máttu sætta sig við þriggja marka tap í sínum fyrsta leik í Olís-deild karla í handbolta í dag þegar KA kom í heimsókn. Handbolti 6.9.2025 18:44 Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fjölnismenn eru fallnir úr Lengjudeild karla eftir 2-1 tap gegn Þór á Akureyri. Heil umferð var leikin í dag og er óhætt að segja að mjög spennandi lokaumferð sé framundan. Fótbolti 6.9.2025 18:16 Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Litháen er komið í 8-liða úrslit á EM í körfubolta eftir 88-79 sigur á Lettlandi. Kristaps Porzingis fór mikinn í liði Letta og skoraði 34 stig en það dugði skammt. Körfubolti 6.9.2025 17:50 Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur ÍBV vann góðan fimm marka sigur á Fram í fyrstu umferð Olís-deildar kvenna í handbolta í dag þar sem Sandra Erlingsdóttir fór á kostum og skoraði 13 mörk. Handbolti 6.9.2025 17:02 Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Heimsmeistarinn Max Verstappen virðist heldur betur vera að hrökkva í gang en hann gerði sér lítið fyrir og ók hraðasta hring sögunnar í Formúlu 1 í dag þegar hann tryggði sér ráspól í keppni morgundagsins á Monza. Formúla 1 6.9.2025 16:25 Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum Fyrstu tveir leikir tímabilsins í Olís deild kvenna unnust á útivelli. Íslandsmeistarar Vals sigruðu Selfoss, 25-28, á meðan ÍR vann nokkuð óvæntan sigur á Haukum, 27-30. Handbolti 6.9.2025 16:02 „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Stjarnan laut í lægra haldi fyrir rúmenska liðinu Minaur Baia Mare í vítakastkeppjni í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í Hekluhöllinni í dag. Hrannar Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var skiljanlega svekktur að leik loknum en á sama tíma stoltur af leikmönnum sínum. Handbolti 6.9.2025 15:59 Ómar Ingi skyggði á Gidsel Íslendingarnir í liði Magdeburg skoruðu samtals tuttugu mörk þegar liðið vann öruggan sigur á meisturum Füchse Berlin í þýsku úrvalsdeildinni í dag, 32-39. Handbolti 6.9.2025 15:48 Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Enska karlalandsliðið í fótbolta fékk smáþjóðina Andorra í heimsókn í dag í undankeppni HM 2026. Fyrirfram hefðu Englendingar átt að valta yfir gestina en það gekk illa að koma boltanum í netið. Fótbolti 6.9.2025 15:30 Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Stjarnan lagði Þór/KA 4-1 í mikilvægum sigri í Bestu deild kvenna í dag. Sigurinn lyftir liðinu fyrir ofan Þór/KA í 5. sæti í deildinni. Gyða Kristín Gunnarsdóttir átti stórleik og var með tvö mörk og stoðsendingu í leiknum. Íslenski boltinn 6.9.2025 15:16 Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Eftir þrjá jafna leikhluta rúllaði Þýskaland yfir Portúgal í fjórða og síðasta leikhlutanum þegar liðin áttust við í sextán liða úrslitum á EM í körfubolta karla í dag. Þjóðverjar unnu 4. leikhlutann, 33-7, og leikinn, 85-58. Körfubolti 6.9.2025 14:58 Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Stjarnan tók á móti Minaur Baia Mare í seinni leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handbolta karla í Hekluhöllinni í dag. Fyrri leikurinn í Rúmeníu fór 26-26. Leik liðanna í dag lyktaði sömuleiðis með jafntefli, 23-23, og úrslitin réðust í vítakastkeppni. Þar hafði Minaur Baia Mare betur og fer þar af leiðandi áfram í riðlakeppni Evrópudeildarinnar en Stjarnan situr eftir með sárt ennið. Handbolti 6.9.2025 14:48 Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fernando Santos hefur verið látinn fara sem þjálfari karlalandsliðs Aserbaísjan í fótbolta. Hann stýrði því í síðasta sinn þegar það tapaði 5-0 fyrir Íslandi í gær. Fótbolti 6.9.2025 14:29 Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eftir að hafa verið frá keppni vegna meiðsla lék Emilía Kiær Ásgeirsdóttir fyrir Leipzig í 0-2 sigri á Köln í upphafsleik tímabilsins í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 6.9.2025 14:01 Elín Klara markahæst í risasigri Íslenska landsliðskonan í handbolta, Elín Klara Þorkelsdóttir, fór mikinn þegar Sävehof vann risasigur á Eslov, 37-20, í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum sænsku bikarkeppninnar í dag. Handbolti 6.9.2025 13:11 Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Þeir Bjarni Guðjónsson og Kári Árnason eiga von á því að Arnar Gunnlaugsson gerir breytingar á byrjunarliði íslenska karlalandsliðsins fyrir leikinn gegn Frakklandi á þriðjudaginn. Fótbolti 6.9.2025 13:00 Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Þrátt fyrir góða baráttu Svía unnu Tyrkir leik liðanna í sextán liða úrslitum á EM í körfubolta karla í dag, 85-79. Tyrkneska liðið er það fyrsta sem tryggir sér sæti í átta liða úrslitum mótsins. Körfubolti 6.9.2025 11:32 Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Sigur Íslands á Aserbaísjan í undankeppni HM 2026 í gær var stærsti sigur íslenska karlalandsliðsins í fótbolta á heimavelli í keppnisleik. Fótbolti 6.9.2025 11:03 Albert ekki með gegn Frakklandi Íslenska karlalandsliðið í fótbolta verður án Alberts Guðmundssonar í leiknum gegn Frakklandi í undankeppni HM 2026 á þriðjudaginn. Fótbolti 6.9.2025 10:41 Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys Knattspyrnustjóri Evrópumeistara Paris Saint-Germain, Luis Enrique, þarf að gangast undir aðgerð eftir að hafa lent í hjólaslysi. Fótbolti 6.9.2025 10:32 „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Þeir Kári Árnason og Bjarni Guðjónsson hrifust mjög af þriðja marki íslenska karlalandsliðsins gegn Aserbaísjan í gær. Fótbolti 6.9.2025 10:02 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Luis Suárez, framherji Inter Miami, hefur verið dæmdur í sex leikja bann fyrir að hrækja á starfsmann Seattle Sounders í úrslitaleik deildabikars Norður- og Mið-Ameríku. Fótbolti 6.9.2025 09:31 Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Það er ekki á hverjum degi sem íslenska landsliðið skorar fimm mörk í leik. Ísland lagði Aserbaísjan í gærkvöldi með fimm mörkum gegn engu en þetta var aðeins áttundi leikurinn í sögu landsliðsins þar sem liðið skorar fimm mörk eða fleiri. Fótbolti 6.9.2025 09:03 Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Ísland vann frábæran 5-0 sigur á Aserbaísjan á Laugardalsvelli í gærkvöldi en þetta var fyrsti leikur liðsins í undankeppni HM '26. Fótbolti 6.9.2025 08:02 Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Það er landsleikjahlé í öllum stærstu deildum heims í fótbolta um helgina svo að það er öllu rólegri íþróttahelgi framundan en alla jafna. Það ættu þó flestir að finna eitthvað til að góna á á sportrásum Sýnar um helgina. Sport 6.9.2025 06:01 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Raheem Sterling náði ekki að finna sér nýtt lið áður en félagaskiptaglugginn á Englandi lokaði en hann er ekki inni í myndinni til framtíðar hjá Chelsea. Fótbolti 5.9.2025 23:16 „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Daníel Tristan Guðjohnsen spilaði sinn fyrsta landsleik fyrir Íslands hönd í kvöld þegar hann kom inn á fyrir bróður sinn Andra Lucas. Stór stund fyrir Guðjohnsen fjölskylduna og þjóðina alla. Fótbolti 5.9.2025 22:09 Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Ísland vann sannfærandi 5-0 sigur á Aserbaísjan á Laugardalsvelli í kvöld en þetta var fyrsti leikur Íslands í undankeppni heimsmeistaramótsins sem fram fer í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó næsta sumar. Sport 5.9.2025 22:06 Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Þjálfari Aserbaísjan, Portúgalinn Fernando Santos, sat fyrir svörum blaðamanna eftir tap hans manna í kvöld. Það er óhætt að segja að aserskum blaðamönnum hafi hitnað í hamsi þegar þeir fengu tækifæri til að spyrja hann spjörunum úr. Fótbolti 5.9.2025 21:54 „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Arnar Gunnlaugsson var gríðarlega ánægður með sinn fyrsta leik sem þjálfari á Laugardalsvelli. Enda ærin ástæða til eftir fimm marka sigur, algjört burst gegn Aserbaísjan í fyrsta leiknum í undankeppni HM. Hann segir fyrri hálfleikinn hafa lagt grunninn að góðum sigri. Fótbolti 5.9.2025 21:52 « ‹ 10 11 12 13 14 15 16 17 18 … 334 ›
KA lagði nýliðana á Selfossi Nýliðar Selfoss máttu sætta sig við þriggja marka tap í sínum fyrsta leik í Olís-deild karla í handbolta í dag þegar KA kom í heimsókn. Handbolti 6.9.2025 18:44
Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fjölnismenn eru fallnir úr Lengjudeild karla eftir 2-1 tap gegn Þór á Akureyri. Heil umferð var leikin í dag og er óhætt að segja að mjög spennandi lokaumferð sé framundan. Fótbolti 6.9.2025 18:16
Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Litháen er komið í 8-liða úrslit á EM í körfubolta eftir 88-79 sigur á Lettlandi. Kristaps Porzingis fór mikinn í liði Letta og skoraði 34 stig en það dugði skammt. Körfubolti 6.9.2025 17:50
Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur ÍBV vann góðan fimm marka sigur á Fram í fyrstu umferð Olís-deildar kvenna í handbolta í dag þar sem Sandra Erlingsdóttir fór á kostum og skoraði 13 mörk. Handbolti 6.9.2025 17:02
Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Heimsmeistarinn Max Verstappen virðist heldur betur vera að hrökkva í gang en hann gerði sér lítið fyrir og ók hraðasta hring sögunnar í Formúlu 1 í dag þegar hann tryggði sér ráspól í keppni morgundagsins á Monza. Formúla 1 6.9.2025 16:25
Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum Fyrstu tveir leikir tímabilsins í Olís deild kvenna unnust á útivelli. Íslandsmeistarar Vals sigruðu Selfoss, 25-28, á meðan ÍR vann nokkuð óvæntan sigur á Haukum, 27-30. Handbolti 6.9.2025 16:02
„Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Stjarnan laut í lægra haldi fyrir rúmenska liðinu Minaur Baia Mare í vítakastkeppjni í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í Hekluhöllinni í dag. Hrannar Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var skiljanlega svekktur að leik loknum en á sama tíma stoltur af leikmönnum sínum. Handbolti 6.9.2025 15:59
Ómar Ingi skyggði á Gidsel Íslendingarnir í liði Magdeburg skoruðu samtals tuttugu mörk þegar liðið vann öruggan sigur á meisturum Füchse Berlin í þýsku úrvalsdeildinni í dag, 32-39. Handbolti 6.9.2025 15:48
Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Enska karlalandsliðið í fótbolta fékk smáþjóðina Andorra í heimsókn í dag í undankeppni HM 2026. Fyrirfram hefðu Englendingar átt að valta yfir gestina en það gekk illa að koma boltanum í netið. Fótbolti 6.9.2025 15:30
Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Stjarnan lagði Þór/KA 4-1 í mikilvægum sigri í Bestu deild kvenna í dag. Sigurinn lyftir liðinu fyrir ofan Þór/KA í 5. sæti í deildinni. Gyða Kristín Gunnarsdóttir átti stórleik og var með tvö mörk og stoðsendingu í leiknum. Íslenski boltinn 6.9.2025 15:16
Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Eftir þrjá jafna leikhluta rúllaði Þýskaland yfir Portúgal í fjórða og síðasta leikhlutanum þegar liðin áttust við í sextán liða úrslitum á EM í körfubolta karla í dag. Þjóðverjar unnu 4. leikhlutann, 33-7, og leikinn, 85-58. Körfubolti 6.9.2025 14:58
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Stjarnan tók á móti Minaur Baia Mare í seinni leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handbolta karla í Hekluhöllinni í dag. Fyrri leikurinn í Rúmeníu fór 26-26. Leik liðanna í dag lyktaði sömuleiðis með jafntefli, 23-23, og úrslitin réðust í vítakastkeppni. Þar hafði Minaur Baia Mare betur og fer þar af leiðandi áfram í riðlakeppni Evrópudeildarinnar en Stjarnan situr eftir með sárt ennið. Handbolti 6.9.2025 14:48
Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fernando Santos hefur verið látinn fara sem þjálfari karlalandsliðs Aserbaísjan í fótbolta. Hann stýrði því í síðasta sinn þegar það tapaði 5-0 fyrir Íslandi í gær. Fótbolti 6.9.2025 14:29
Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eftir að hafa verið frá keppni vegna meiðsla lék Emilía Kiær Ásgeirsdóttir fyrir Leipzig í 0-2 sigri á Köln í upphafsleik tímabilsins í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 6.9.2025 14:01
Elín Klara markahæst í risasigri Íslenska landsliðskonan í handbolta, Elín Klara Þorkelsdóttir, fór mikinn þegar Sävehof vann risasigur á Eslov, 37-20, í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum sænsku bikarkeppninnar í dag. Handbolti 6.9.2025 13:11
Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Þeir Bjarni Guðjónsson og Kári Árnason eiga von á því að Arnar Gunnlaugsson gerir breytingar á byrjunarliði íslenska karlalandsliðsins fyrir leikinn gegn Frakklandi á þriðjudaginn. Fótbolti 6.9.2025 13:00
Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Þrátt fyrir góða baráttu Svía unnu Tyrkir leik liðanna í sextán liða úrslitum á EM í körfubolta karla í dag, 85-79. Tyrkneska liðið er það fyrsta sem tryggir sér sæti í átta liða úrslitum mótsins. Körfubolti 6.9.2025 11:32
Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Sigur Íslands á Aserbaísjan í undankeppni HM 2026 í gær var stærsti sigur íslenska karlalandsliðsins í fótbolta á heimavelli í keppnisleik. Fótbolti 6.9.2025 11:03
Albert ekki með gegn Frakklandi Íslenska karlalandsliðið í fótbolta verður án Alberts Guðmundssonar í leiknum gegn Frakklandi í undankeppni HM 2026 á þriðjudaginn. Fótbolti 6.9.2025 10:41
Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys Knattspyrnustjóri Evrópumeistara Paris Saint-Germain, Luis Enrique, þarf að gangast undir aðgerð eftir að hafa lent í hjólaslysi. Fótbolti 6.9.2025 10:32
„Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Þeir Kári Árnason og Bjarni Guðjónsson hrifust mjög af þriðja marki íslenska karlalandsliðsins gegn Aserbaísjan í gær. Fótbolti 6.9.2025 10:02
Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Luis Suárez, framherji Inter Miami, hefur verið dæmdur í sex leikja bann fyrir að hrækja á starfsmann Seattle Sounders í úrslitaleik deildabikars Norður- og Mið-Ameríku. Fótbolti 6.9.2025 09:31
Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Það er ekki á hverjum degi sem íslenska landsliðið skorar fimm mörk í leik. Ísland lagði Aserbaísjan í gærkvöldi með fimm mörkum gegn engu en þetta var aðeins áttundi leikurinn í sögu landsliðsins þar sem liðið skorar fimm mörk eða fleiri. Fótbolti 6.9.2025 09:03
Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Ísland vann frábæran 5-0 sigur á Aserbaísjan á Laugardalsvelli í gærkvöldi en þetta var fyrsti leikur liðsins í undankeppni HM '26. Fótbolti 6.9.2025 08:02
Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Það er landsleikjahlé í öllum stærstu deildum heims í fótbolta um helgina svo að það er öllu rólegri íþróttahelgi framundan en alla jafna. Það ættu þó flestir að finna eitthvað til að góna á á sportrásum Sýnar um helgina. Sport 6.9.2025 06:01
Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Raheem Sterling náði ekki að finna sér nýtt lið áður en félagaskiptaglugginn á Englandi lokaði en hann er ekki inni í myndinni til framtíðar hjá Chelsea. Fótbolti 5.9.2025 23:16
„Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Daníel Tristan Guðjohnsen spilaði sinn fyrsta landsleik fyrir Íslands hönd í kvöld þegar hann kom inn á fyrir bróður sinn Andra Lucas. Stór stund fyrir Guðjohnsen fjölskylduna og þjóðina alla. Fótbolti 5.9.2025 22:09
Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Ísland vann sannfærandi 5-0 sigur á Aserbaísjan á Laugardalsvelli í kvöld en þetta var fyrsti leikur Íslands í undankeppni heimsmeistaramótsins sem fram fer í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó næsta sumar. Sport 5.9.2025 22:06
Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Þjálfari Aserbaísjan, Portúgalinn Fernando Santos, sat fyrir svörum blaðamanna eftir tap hans manna í kvöld. Það er óhætt að segja að aserskum blaðamönnum hafi hitnað í hamsi þegar þeir fengu tækifæri til að spyrja hann spjörunum úr. Fótbolti 5.9.2025 21:54
„Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Arnar Gunnlaugsson var gríðarlega ánægður með sinn fyrsta leik sem þjálfari á Laugardalsvelli. Enda ærin ástæða til eftir fimm marka sigur, algjört burst gegn Aserbaísjan í fyrsta leiknum í undankeppni HM. Hann segir fyrri hálfleikinn hafa lagt grunninn að góðum sigri. Fótbolti 5.9.2025 21:52
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn