Sport „Engar áhyggjur, við hittumst aftur“ Manchester United lagði Fulham í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar á föstudagskvöld þökk sé sigurmarki Joshua Zirkzee. Bardagi þeirra Lisandro Martínez og Adama Traoré innan vallar sem utan hefur hins vegar vakið hvað mesta athygli eftir að leiknum lauk. Enski boltinn 17.8.2024 23:30 Ronaldo á skotskónum en Al Nassr beið afhroð Cristiano Ronaldo og félagar í Al Nassr áttu aldrei möguleika gegn Al Hilal í Ofurbikar Sádi-Arabíu í kvöld. Fótbolti 17.8.2024 22:30 Lewandowksi sá til þess að Börsungar byrja á sigri Robert Lewandowski skoraði bæði mörk Barcelona þegar liðið kom til baka og vann 2-1 sigur á Valencia í fyrstu umferð La Liga, spænsku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu. Fótbolti 17.8.2024 21:40 Ótrúleg endurkoma Milan AC Milan kom til baka og bjargaði stigi í fyrstu umferð Serie A, ítölsku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu. Allir fjórir leikir tímabilsins þessa hafa endað með jafntefli. Fótbolti 17.8.2024 21:00 Slot sammála Klopp varðandi hádegisleiki „Við sýndum fram á að við hötum þegar leikir byrja 12.30,“ sagði Arne Slot, þjálfari Liverpool eftir sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu en Liverpool byrjaði tímabilið á 2-0 sigri á nýliðum Ipswich Town. Enski boltinn 17.8.2024 20:00 Hákon Arnar kom inn fyrir Angel Gomes sem meiddist illa Hákon Arnar Haraldsson kom inn af bekknum í 1-0 sigri Lille á Reims eftir að Angel Gomes varð fyrir skelfilegum meiðsli og leikurinn var stöðvaður í rúmlega hálftíma. Fótbolti 17.8.2024 19:35 Messías bjargaði stigi fyrir Genoa Ítalíumeistarar Inter byrja tímabilið í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu, á 2-2 jafntefli við Genoa. Fótbolti 17.8.2024 19:01 Durán sökkti Hömrunum Aston Villa vann 2-1 útisigur á West Ham United í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu. Sigurmarkið kom þegar rétt rúmar tíu mínútur lifðu leiks. Enski boltinn 17.8.2024 18:45 „Kjaftshögg þegar þú færð á þig mark og ert búinn að vera sterkari aðilinn“ „Blendnar tilfinningar, að mörgu leyti fannst mér við spila þennan leik mjög vel,“ sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson eftir sinn fyrsta leik sem aðalþjálfari KR í Bestu deild karla í knattspyrnu. Liðið tapaði 2-0 fyrir Vestra fyrir vestan en Óskar Hrafn sá þó margt jákvætt í leik sinna manna. Íslenski boltinn 17.8.2024 18:15 „Eftir það fannst mér leikurinn vera nákvæmlega eins og við vildum hafa hann“ „Ótrúlega stoltur af liðinu og fannst strákarnir gefa allt í þetta,“ sagði Davíð Smári Lamude, þjálfari Vestra, var eðlilega mjög sáttur eftir að hans menn lögðu KR 2-0 í Bestu deild karla í knattspyrnu fyrr í dag. Um var að ræða fyrsta heimasigur Vestra í deildinni. Íslenski boltinn 17.8.2024 17:46 FH vann aftur þrefalt FH varði titla sína í Bikarkeppni Frjálsíþróttasambands Íslands á Kópavogsvelli í dag. Sport 17.8.2024 17:30 Uppgjörið: Vestri - KR 2-0 | Vestri dró Vesturbæinn niður í fallbaráttuna Óskar Hrafn Þorvaldsson stýrði KR í fyrsta sinn þegar liðið sótti Vestra heim í fyrsta leik 19. umferðar Bestu deildar karla. Það var ekki ferð til fjár en heimamenn unnu sinn fyrsta sigur á heimavelli í dag og eru nú aðeins stigi á eftir KR. Liðin eru í 9. og 10. sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 17.8.2024 17:20 Íslendingar á Englandi: Jóhann Berg og Willum Þór á skotskónum Jóhann Berg Guðmundsson var á skotskónum í stórsigri Burnley í ensku B-deildinni í dag og Willum Þór Willumsson kom inn af bekknum og þegar Birmingham City vann 3-2 útisigur á Wycombe Wanderers í C-deildinni. Enski boltinn 17.8.2024 16:17 Milner sló met Giggs og tíu Newcastle-menn lönduðu sigri Newcastle vann afar kærkominn sigur á nýliðum Southampton í dag, 1-0, þrátt fyrir að vera manni færri í rúman klukkutíma. Brighton skellti Everton 3-0, í leik þar sem James Milner sló met fyrir framan unga stjórann sinn, en Nottingham Forest og Bournemouth gerðu 1-1 jafntefli. Enski boltinn 17.8.2024 16:14 Havertz og Saka afgreiddu Úlfana Kai Havertz og Bukayo Saka sáu um að búa til bæði mörk Arsenal í ansi þægilegum 2-0 sigri liðsins á Wolves í dag, í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Enski boltinn 17.8.2024 15:50 Bomba frá Selmu og Ísak skoraði gegn toppliðinu Selma Sól Magnúsdóttir og Ísak Andri Sigurgeirsson voru á skotskónum í Skandinavíu í dag og þótti mark Selmu sérlega glæsilegt. Fótbolti 17.8.2024 15:11 „Ansi mikið breytt“ með komu Slots Mohamed Salah átti hefðbundna draumabyrjun á tímabilinu með Liverpool þegar hann skoraði og lagði upp mark í 2-0 sigri á Ipswich í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 17.8.2024 14:31 Alcaraz fékk æðiskast og mölbraut spaðann Spænska tennisstjarnan Carlos Alcaraz missti gjörsamlega stjórn á skapi sínu þegar hann tapaði fyrir Frakkanum Gael Monfils í 16-manna úrslitum Cincinnati Open. Sport 17.8.2024 12:31 Sagði eyrnabólgu skýra fjarveru Sancho Útlit er fyrir að Jadon Sancho yfirgefi Manchester United áður en félagaskiptaglugginn í evrópskum fótbolta lokast um mánaðamótin. Það er þó enn óljóst. Enski boltinn 17.8.2024 12:00 Fánaberinn með mótsmet í Kópavogi Nokkrum dögum eftir að hafa verið fánaberi Íslands á lokahátíð Ólympíuleikanna í París var Erna Sóley Gunnarsdóttir mætt til að keppa fyrir hönd ÍR í Bikarkeppni Frjálsíþróttasambands Íslands í dag. Sport 17.8.2024 11:31 Salah sjóðheitur af stað að vanda Liverpool sótti nýliða Ipswich Town heim í fyrsta deildarleik sínum undir stjórn Arnes Slot, og fagnaði 2-0 sigri. Þetta var fyrsti leikur Ipswich í ensku úrvalsdeildinni í 22 ár. Enski boltinn 17.8.2024 11:02 Motul torfæran fór fram á Akureyri Vísir var með beina útsendingu frá Motul torfærunni, 5. umferð Íslandsmótsins í torfæru 2024 sem fer fram á torfærusvæði Bílaklúbbs Akureyrar. Sport 17.8.2024 10:30 Stelpurnar unnu Gíneu en spila um Forsetabikarinn Íslenska stúlknalandsliðið í handbolta, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, fagnaði sínum fyrsta sigri á HM í Kína í dag þegar liðið lagði Gíneu að velli, 25-20. Handbolti 17.8.2024 09:53 „Ekki gott að við séum með 43 leikmenn“ Leikmannahópur Chelsea er afar fjölmennur og raunar svo stór að netverjar hafa keppst við að gera grín að því. Nú hefur knattspyrnustjórinn Enzo Maresca viðurkennt að hópurinn sé of fjölmennur. Enski boltinn 17.8.2024 09:38 Sjáðu þegar dómarinn vísaði ljósmyndara Víkings af velli Sérstakt atvik kom upp í leik Víkings og Tindastóls í Bestu deild kvenna í fyrradag. Dómari leiksins vísaði þá ljósmyndara á vegum Víkings af vellinum. Íslenski boltinn 17.8.2024 09:01 Myndaveisla: Mjólkin flæddi þegar Valskonur fögnuðu bikartitlinum Valskonur urðu í gærkvöldi bikarmeistarar í knattspyrnu kvenna þegar liðið lagði Breiðablik 2-1 að velli í úrslitaleik. Anton Brink ljósmyndari Vísis myndaði fagnaðarlæti Valskvenna eftir leikinn. Íslenski boltinn 17.8.2024 08:01 „Ég er mögulega búinn að spila minn síðasta leik“ „Nú get ég verið hin 99 prósentin af manninum sem ég er,“ segir fótboltamaðurinn Pablo Punyed sem varð fyrir áfalli á dögunum. Hann varð fyrir slæmum meiðslum sem munu halda honum frá vellinum næsta hálfa árið, hið allra minnsta. Á móti mun hann njóta meiri tíma með fjölskyldunni. Íslenski boltinn 17.8.2024 07:01 Dagskráin í dag: Fyrsti leikur Óskars Hrafns með KR Einn leikur fer fram í dag í Bestu deild karla í knattspyrnu og þá verða tveir leikir í ensku Championship deildinni sýndir beint á íþróttarásum Stöðvar 2. Sport 17.8.2024 06:02 Cailtin Clark áritaði kornabarn Bandaríska körfuboltakonan Cailtin Clark getur varla farið út úr húsi lengur án þess að það hópist að henni fólk enda í dag einn frægasti íþróttamaður Bandaríkjanna. Körfubolti 16.8.2024 23:16 „Gefur okkur bara meiri eld í það að taka stóra bikarinn“ „Þetta er bara helvíti súrt,“ sagði stuttorð Karitas Tómasdóttir eftir að hún og liðsfélagar hennar í Breiðabliki þurftu að horfa á eftir bikarmeistaratitlinum til Vals í kvöld. Fótbolti 16.8.2024 22:20 « ‹ 122 123 124 125 126 127 128 129 130 … 334 ›
„Engar áhyggjur, við hittumst aftur“ Manchester United lagði Fulham í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar á föstudagskvöld þökk sé sigurmarki Joshua Zirkzee. Bardagi þeirra Lisandro Martínez og Adama Traoré innan vallar sem utan hefur hins vegar vakið hvað mesta athygli eftir að leiknum lauk. Enski boltinn 17.8.2024 23:30
Ronaldo á skotskónum en Al Nassr beið afhroð Cristiano Ronaldo og félagar í Al Nassr áttu aldrei möguleika gegn Al Hilal í Ofurbikar Sádi-Arabíu í kvöld. Fótbolti 17.8.2024 22:30
Lewandowksi sá til þess að Börsungar byrja á sigri Robert Lewandowski skoraði bæði mörk Barcelona þegar liðið kom til baka og vann 2-1 sigur á Valencia í fyrstu umferð La Liga, spænsku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu. Fótbolti 17.8.2024 21:40
Ótrúleg endurkoma Milan AC Milan kom til baka og bjargaði stigi í fyrstu umferð Serie A, ítölsku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu. Allir fjórir leikir tímabilsins þessa hafa endað með jafntefli. Fótbolti 17.8.2024 21:00
Slot sammála Klopp varðandi hádegisleiki „Við sýndum fram á að við hötum þegar leikir byrja 12.30,“ sagði Arne Slot, þjálfari Liverpool eftir sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu en Liverpool byrjaði tímabilið á 2-0 sigri á nýliðum Ipswich Town. Enski boltinn 17.8.2024 20:00
Hákon Arnar kom inn fyrir Angel Gomes sem meiddist illa Hákon Arnar Haraldsson kom inn af bekknum í 1-0 sigri Lille á Reims eftir að Angel Gomes varð fyrir skelfilegum meiðsli og leikurinn var stöðvaður í rúmlega hálftíma. Fótbolti 17.8.2024 19:35
Messías bjargaði stigi fyrir Genoa Ítalíumeistarar Inter byrja tímabilið í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu, á 2-2 jafntefli við Genoa. Fótbolti 17.8.2024 19:01
Durán sökkti Hömrunum Aston Villa vann 2-1 útisigur á West Ham United í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu. Sigurmarkið kom þegar rétt rúmar tíu mínútur lifðu leiks. Enski boltinn 17.8.2024 18:45
„Kjaftshögg þegar þú færð á þig mark og ert búinn að vera sterkari aðilinn“ „Blendnar tilfinningar, að mörgu leyti fannst mér við spila þennan leik mjög vel,“ sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson eftir sinn fyrsta leik sem aðalþjálfari KR í Bestu deild karla í knattspyrnu. Liðið tapaði 2-0 fyrir Vestra fyrir vestan en Óskar Hrafn sá þó margt jákvætt í leik sinna manna. Íslenski boltinn 17.8.2024 18:15
„Eftir það fannst mér leikurinn vera nákvæmlega eins og við vildum hafa hann“ „Ótrúlega stoltur af liðinu og fannst strákarnir gefa allt í þetta,“ sagði Davíð Smári Lamude, þjálfari Vestra, var eðlilega mjög sáttur eftir að hans menn lögðu KR 2-0 í Bestu deild karla í knattspyrnu fyrr í dag. Um var að ræða fyrsta heimasigur Vestra í deildinni. Íslenski boltinn 17.8.2024 17:46
FH vann aftur þrefalt FH varði titla sína í Bikarkeppni Frjálsíþróttasambands Íslands á Kópavogsvelli í dag. Sport 17.8.2024 17:30
Uppgjörið: Vestri - KR 2-0 | Vestri dró Vesturbæinn niður í fallbaráttuna Óskar Hrafn Þorvaldsson stýrði KR í fyrsta sinn þegar liðið sótti Vestra heim í fyrsta leik 19. umferðar Bestu deildar karla. Það var ekki ferð til fjár en heimamenn unnu sinn fyrsta sigur á heimavelli í dag og eru nú aðeins stigi á eftir KR. Liðin eru í 9. og 10. sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 17.8.2024 17:20
Íslendingar á Englandi: Jóhann Berg og Willum Þór á skotskónum Jóhann Berg Guðmundsson var á skotskónum í stórsigri Burnley í ensku B-deildinni í dag og Willum Þór Willumsson kom inn af bekknum og þegar Birmingham City vann 3-2 útisigur á Wycombe Wanderers í C-deildinni. Enski boltinn 17.8.2024 16:17
Milner sló met Giggs og tíu Newcastle-menn lönduðu sigri Newcastle vann afar kærkominn sigur á nýliðum Southampton í dag, 1-0, þrátt fyrir að vera manni færri í rúman klukkutíma. Brighton skellti Everton 3-0, í leik þar sem James Milner sló met fyrir framan unga stjórann sinn, en Nottingham Forest og Bournemouth gerðu 1-1 jafntefli. Enski boltinn 17.8.2024 16:14
Havertz og Saka afgreiddu Úlfana Kai Havertz og Bukayo Saka sáu um að búa til bæði mörk Arsenal í ansi þægilegum 2-0 sigri liðsins á Wolves í dag, í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Enski boltinn 17.8.2024 15:50
Bomba frá Selmu og Ísak skoraði gegn toppliðinu Selma Sól Magnúsdóttir og Ísak Andri Sigurgeirsson voru á skotskónum í Skandinavíu í dag og þótti mark Selmu sérlega glæsilegt. Fótbolti 17.8.2024 15:11
„Ansi mikið breytt“ með komu Slots Mohamed Salah átti hefðbundna draumabyrjun á tímabilinu með Liverpool þegar hann skoraði og lagði upp mark í 2-0 sigri á Ipswich í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 17.8.2024 14:31
Alcaraz fékk æðiskast og mölbraut spaðann Spænska tennisstjarnan Carlos Alcaraz missti gjörsamlega stjórn á skapi sínu þegar hann tapaði fyrir Frakkanum Gael Monfils í 16-manna úrslitum Cincinnati Open. Sport 17.8.2024 12:31
Sagði eyrnabólgu skýra fjarveru Sancho Útlit er fyrir að Jadon Sancho yfirgefi Manchester United áður en félagaskiptaglugginn í evrópskum fótbolta lokast um mánaðamótin. Það er þó enn óljóst. Enski boltinn 17.8.2024 12:00
Fánaberinn með mótsmet í Kópavogi Nokkrum dögum eftir að hafa verið fánaberi Íslands á lokahátíð Ólympíuleikanna í París var Erna Sóley Gunnarsdóttir mætt til að keppa fyrir hönd ÍR í Bikarkeppni Frjálsíþróttasambands Íslands í dag. Sport 17.8.2024 11:31
Salah sjóðheitur af stað að vanda Liverpool sótti nýliða Ipswich Town heim í fyrsta deildarleik sínum undir stjórn Arnes Slot, og fagnaði 2-0 sigri. Þetta var fyrsti leikur Ipswich í ensku úrvalsdeildinni í 22 ár. Enski boltinn 17.8.2024 11:02
Motul torfæran fór fram á Akureyri Vísir var með beina útsendingu frá Motul torfærunni, 5. umferð Íslandsmótsins í torfæru 2024 sem fer fram á torfærusvæði Bílaklúbbs Akureyrar. Sport 17.8.2024 10:30
Stelpurnar unnu Gíneu en spila um Forsetabikarinn Íslenska stúlknalandsliðið í handbolta, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, fagnaði sínum fyrsta sigri á HM í Kína í dag þegar liðið lagði Gíneu að velli, 25-20. Handbolti 17.8.2024 09:53
„Ekki gott að við séum með 43 leikmenn“ Leikmannahópur Chelsea er afar fjölmennur og raunar svo stór að netverjar hafa keppst við að gera grín að því. Nú hefur knattspyrnustjórinn Enzo Maresca viðurkennt að hópurinn sé of fjölmennur. Enski boltinn 17.8.2024 09:38
Sjáðu þegar dómarinn vísaði ljósmyndara Víkings af velli Sérstakt atvik kom upp í leik Víkings og Tindastóls í Bestu deild kvenna í fyrradag. Dómari leiksins vísaði þá ljósmyndara á vegum Víkings af vellinum. Íslenski boltinn 17.8.2024 09:01
Myndaveisla: Mjólkin flæddi þegar Valskonur fögnuðu bikartitlinum Valskonur urðu í gærkvöldi bikarmeistarar í knattspyrnu kvenna þegar liðið lagði Breiðablik 2-1 að velli í úrslitaleik. Anton Brink ljósmyndari Vísis myndaði fagnaðarlæti Valskvenna eftir leikinn. Íslenski boltinn 17.8.2024 08:01
„Ég er mögulega búinn að spila minn síðasta leik“ „Nú get ég verið hin 99 prósentin af manninum sem ég er,“ segir fótboltamaðurinn Pablo Punyed sem varð fyrir áfalli á dögunum. Hann varð fyrir slæmum meiðslum sem munu halda honum frá vellinum næsta hálfa árið, hið allra minnsta. Á móti mun hann njóta meiri tíma með fjölskyldunni. Íslenski boltinn 17.8.2024 07:01
Dagskráin í dag: Fyrsti leikur Óskars Hrafns með KR Einn leikur fer fram í dag í Bestu deild karla í knattspyrnu og þá verða tveir leikir í ensku Championship deildinni sýndir beint á íþróttarásum Stöðvar 2. Sport 17.8.2024 06:02
Cailtin Clark áritaði kornabarn Bandaríska körfuboltakonan Cailtin Clark getur varla farið út úr húsi lengur án þess að það hópist að henni fólk enda í dag einn frægasti íþróttamaður Bandaríkjanna. Körfubolti 16.8.2024 23:16
„Gefur okkur bara meiri eld í það að taka stóra bikarinn“ „Þetta er bara helvíti súrt,“ sagði stuttorð Karitas Tómasdóttir eftir að hún og liðsfélagar hennar í Breiðabliki þurftu að horfa á eftir bikarmeistaratitlinum til Vals í kvöld. Fótbolti 16.8.2024 22:20