Sport Dagskráin í dag: Sex bestu liðin í Bestu deildinni Það eru þrír afar áhugaverðir leikir á dagskrá í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld og nítjánda umferðin verður svo gerð upp í Stúkunni á Stöð 2 Sport í kvöld. Sport 19.8.2024 06:01 Vill eignast lið í hverri heimsálfu Michele Kang á sem stendur þrjú knattspyrnufélög í tveimur heimsálfum en hún vill ólm eignast félag í hverri heimsálfu. Fótbolti 18.8.2024 23:31 Dagur Árni í liði mótsins á EM Ísland átti fulltrúa í stjörnuliði Evrópumóts U18-landsliða karla í handbolta sem lauk í Svartfjallalandi í dag, því Dagur Árni Heimisson var valinn sem leikstjórnandi liðsins. Handbolti 18.8.2024 22:33 Söngurinn um Haaland kom í bakið á honum: „Fyndinn náungi“ Marc Cucurella gæti hafa séð eftir því í dag að hafa sungið um það í sumar að Erling Haaland ætti að skjálfa á beinunum þegar Cucurella væri á svæðinu. Haaland fór illa með hann á fótboltavellinum í dag og tjáði sig um Spánverjann í viðtali eftir leik. Enski boltinn 18.8.2024 22:31 „Árbærinn er vaknaður“ Fylkir vann mikilvægan 2-0 sigur á HK í kvöld í fallbaráttunni í Bestu deild karla nú í kvöld. Valur Páll Eiríksson ræddi við Rúnar Pál Sigmundsson, þjálfara Fylkis strax að leik loknum. Íslenski boltinn 18.8.2024 22:08 Uppgjörið: HK - Fylkir 0-2 | Manni færri með afar mikilvægan sigur HK tók á móti Fylki í sannkölluðum botnslag í Kórnum í dag. Bæði lið voru í fallsæti fyrir leikinn og þurftu nauðsynlega á sigri að halda. Svo fór að lokum að Fylkir vann afar sannfærandi 2-0 sigur eftir að hafa lent manni undir og í leiðinni tókst liðinu að lyfta sér upp fyrir HK. Íslenski boltinn 18.8.2024 21:15 Uppgjörið: KA - Stjarnan 1-1 | Stigum deilt eftir skalla í stöng í blálokin KA og Stjarnan gerðu 1-1 jafntefli í 19. umferð Bestu deildar karla. Bæði lið sitja því áfram rétt fyrir neðan efri hluta deildarinnar nú þegar úrslitakeppnin nálgast. Íslenski boltinn 18.8.2024 21:00 Mikael Egill lagði upp gegn Lazio Landsliðsmaðurinn Mikael Egill Ellertsson var í byrjunarliði Venezia í dag í fyrstu umferð ítölsku A-deildarinnar í fótbolta, þegar liðið mætti Lazio. Fótbolti 18.8.2024 20:49 „Þetta var svolítið skrýtið og óþægilegt“ „Mér fannst við vera töluvert betri og sterkari aðilinn í þessum leik þannig að við erum alveg svekktir að fara ekki með sigur héðan,“ sagði Jökull Elísabetarson þjálfari Stjörnunnar eftir 1-1 jafntefli á móti KA á Greifavellinum í dag. Íslenski boltinn 18.8.2024 20:15 Vonbrigði í fyrsta leik Mbappé á Spáni Frumraun frönsku stórstjörnunnar Kylian Mbappé í spænsku 1. deildinni í fótbolta fór ekki eins og hann hefði óskað sér því meistarar Real Madrid gerðu aðeins 1-1 jafntefli við Mallorca í kvöld. Fótbolti 18.8.2024 19:39 Rúnar Páll skýtur á KR: Svona vinna „snillingarnir í Vesturbænum“ Spjót hafa beinst að Matthiasi Præst, leikmanni Fylkis, í vikunni eftir að KR tilkynnti um skipti hans í Vesturbæinn að leiktíðinni liðinni. Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Fylkis, gagnrýnir starfshætti KR-inga. Íslenski boltinn 18.8.2024 19:33 Ekkert bikarævintýri í ár hjá Ísaki Bikarævintýri Fortuna Düsseldorf var ansi mikið styttra í ár en á síðustu leiktíð, þegar liðið fór í undanúrslit þýska bikarsins í fótbolta. Fótbolti 18.8.2024 19:22 Meistararnir byrja á sterkum sigri Meistarar Manchester City hófu nýja leiktíð í ensku úrvalsdeildinni á sterkum 2-0 útisigri gegn Chelsea í stórleik helgarinnar. Enski boltinn 18.8.2024 17:28 Ungu strákarnir okkar grátlega nálægt bronsi Íslenska U18-landsliðið í handbolta karla missti óhemju naumlega af verðlaunum á Evrópumótinu sem lýkur í Svartfjallalandi í dag. Handbolti 18.8.2024 17:06 Orri Steinn bjargaði stigi og Elías Már lagði upp í sigri á Ajax Orri Steinn Óskarsson kom inn af bekknum og bjargaði stigi fyrir FC Kaupmannahöfn þegar liðið var við það að tapa fyrir Viborg á Parken, heimavelli sínum. Í Hollandi lagði Elías Már Ómarsson upp fyrra mark NAC Breda í 2-1 sigri á stórliði Ajax. Fótbolti 18.8.2024 16:44 Bryndís Arna lagði upp sigurmarkið Bryndís Arna Níelsdóttir lagði upp eina markið í 1-0 sigri Vaxjö á Norrköping í sænsku úrvalsdeild kvenna. Markið skoraði Sophia Redenstrand í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Fótbolti 18.8.2024 16:01 Brentford byrjar tímabilið á sigri Brentford byrjar tímabilið 2024-25 í ensku úrvalsdeildinni á 2-1 sigri á Crystal Palace. Hákon Rafn Valdimarsson var á varamannabekk sigurliðsins. Athygli vakti að Ivan Toney var ekki með Brentford í dag vegna óvissu um framtíð hans. Í fjarveru hans stigu aðrir leikmenn upp. Enski boltinn 18.8.2024 15:05 Gomes á batavegi eftir höfuðhöggið skelfilega Angel Gomes, leikmaður Lille, er á batavegi eftir skelfilegt högg í leik liðsins á laugardag. Fótbolti 18.8.2024 14:19 Stefán Teitur fær þriðja þjálfarann í jafn mörgum leikjum Stefán Teitur Þórðarson og félagar í Preston Nord End steinlágu gegn Swansea City í ensku B-deildinni í gær. Í kjölfarið sagði Mike Marsh upp störfum en hann hafði tímabundið verið ráðinn þjálfari liðsins eftir að Ryan Lowe sagði upp eftir fyrsta leik tímabilsins. Enski boltinn 18.8.2024 13:31 Emilía hættir ekki að skora Emilía Kiær Ásgeirsdóttir skoraði bæði mörkin í 2-1 sigri Nordsjælland á HB Köge í dönsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Emelía Óskarsdóttir var ekki í leikmannahóp HK Köge. Fótbolti 18.8.2024 13:00 Þrír leikmenn Marseille með vafasama fortíð Marseille vann 5-1 stórsigur á Brest í frönsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í gær. Í byrjunarliði liðsins mátti finna tvo leikmenn sem hafa verði sakaðir um kynferðisofbeldi, annar gegn börnum, og svo leikmann sem var valdur að banaslysi. Fótbolti 18.8.2024 12:31 „Við höfum ekki þekkst lengi en það gengur vel“ Júlía Sylvía Gunnarsdóttir og Manuel Piazza verða þau fyrstu til að keppa fyrir Íslands hönd í parakeppni á listskautum. Sport 18.8.2024 11:45 Atli Barkarson á leið til Belgíu Atli Barkarson, leikmaður Sönderjyske í Danmörku, er á leið í belgíska boltann. Þar mun hann ganga í raðir B-deildarliðsins Zulte-Waregem. Fótbolti 18.8.2024 11:01 Aðsóknarmet mölbrotið í fyrsta leik kvennaliðs FCK FC Kaupmannahöfn hefur loks starfrækt kvennalið og spilaði það sinn fyrsta deildarleik á laugardaginn var. Um var að ræða leik í C-deild dönsku knattspyrnunnar en mætingin var vonum framar og sló öll met þar í landi. Fótbolti 18.8.2024 10:15 Lærisveinar Mourinho hentu frá sér tveggja marka forystu og ráðist var að forsetanum Fenerbahçe gerði 2-2 jafntefli við Göztepe á útivelli í tyrknesku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í gær eftir að komast 2-0 yfir í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Þá var Ali Koc, forseta Fenerbahçe, hrint til jarðar og flöskum kastað í hann eftir að hann óð inn á völlinn. Fótbolti 18.8.2024 09:31 Brady ánægður með ráðherrasoninn Leikstjórnandinn fyrrverandi Tom Brady, einn af eigendum Íslendingaliðsins Birmingham City, deildi færslu félagsins eftir sigurleik gegn Wycome Wanderers og taggaði Willum Þór Willumsson, hetju liðsins í leiknum, á Instagram. Enski boltinn 18.8.2024 09:00 Ancelotti gæti gefið leikmönnum sínum frí á miðju tímabili Vegna gríðarlegs leikjaálags bestu knattspyrnuliða Evrópu gæti Carlo Ancelotti, þjálfari Spánar- og Evrópumeistara Real Madríd, brugðið á það ráð að gefa leikmönnum sínum frí á miðju tímabili. Fótbolti 18.8.2024 08:01 Dagskráin í dag: Fallbaráttan í Bestu, enski og svo margt fleira Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport á þessum sófa-sunnudegi. Alls bjóðum við upp á 10 beinar útsendingar. Sport 18.8.2024 06:00 „Engar áhyggjur, við hittumst aftur“ Manchester United lagði Fulham í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar á föstudagskvöld þökk sé sigurmarki Joshua Zirkzee. Bardagi þeirra Lisandro Martínez og Adama Traoré innan vallar sem utan hefur hins vegar vakið hvað mesta athygli eftir að leiknum lauk. Enski boltinn 17.8.2024 23:30 Ronaldo á skotskónum en Al Nassr beið afhroð Cristiano Ronaldo og félagar í Al Nassr áttu aldrei möguleika gegn Al Hilal í Ofurbikar Sádi-Arabíu í kvöld. Fótbolti 17.8.2024 22:30 « ‹ 121 122 123 124 125 126 127 128 129 … 334 ›
Dagskráin í dag: Sex bestu liðin í Bestu deildinni Það eru þrír afar áhugaverðir leikir á dagskrá í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld og nítjánda umferðin verður svo gerð upp í Stúkunni á Stöð 2 Sport í kvöld. Sport 19.8.2024 06:01
Vill eignast lið í hverri heimsálfu Michele Kang á sem stendur þrjú knattspyrnufélög í tveimur heimsálfum en hún vill ólm eignast félag í hverri heimsálfu. Fótbolti 18.8.2024 23:31
Dagur Árni í liði mótsins á EM Ísland átti fulltrúa í stjörnuliði Evrópumóts U18-landsliða karla í handbolta sem lauk í Svartfjallalandi í dag, því Dagur Árni Heimisson var valinn sem leikstjórnandi liðsins. Handbolti 18.8.2024 22:33
Söngurinn um Haaland kom í bakið á honum: „Fyndinn náungi“ Marc Cucurella gæti hafa séð eftir því í dag að hafa sungið um það í sumar að Erling Haaland ætti að skjálfa á beinunum þegar Cucurella væri á svæðinu. Haaland fór illa með hann á fótboltavellinum í dag og tjáði sig um Spánverjann í viðtali eftir leik. Enski boltinn 18.8.2024 22:31
„Árbærinn er vaknaður“ Fylkir vann mikilvægan 2-0 sigur á HK í kvöld í fallbaráttunni í Bestu deild karla nú í kvöld. Valur Páll Eiríksson ræddi við Rúnar Pál Sigmundsson, þjálfara Fylkis strax að leik loknum. Íslenski boltinn 18.8.2024 22:08
Uppgjörið: HK - Fylkir 0-2 | Manni færri með afar mikilvægan sigur HK tók á móti Fylki í sannkölluðum botnslag í Kórnum í dag. Bæði lið voru í fallsæti fyrir leikinn og þurftu nauðsynlega á sigri að halda. Svo fór að lokum að Fylkir vann afar sannfærandi 2-0 sigur eftir að hafa lent manni undir og í leiðinni tókst liðinu að lyfta sér upp fyrir HK. Íslenski boltinn 18.8.2024 21:15
Uppgjörið: KA - Stjarnan 1-1 | Stigum deilt eftir skalla í stöng í blálokin KA og Stjarnan gerðu 1-1 jafntefli í 19. umferð Bestu deildar karla. Bæði lið sitja því áfram rétt fyrir neðan efri hluta deildarinnar nú þegar úrslitakeppnin nálgast. Íslenski boltinn 18.8.2024 21:00
Mikael Egill lagði upp gegn Lazio Landsliðsmaðurinn Mikael Egill Ellertsson var í byrjunarliði Venezia í dag í fyrstu umferð ítölsku A-deildarinnar í fótbolta, þegar liðið mætti Lazio. Fótbolti 18.8.2024 20:49
„Þetta var svolítið skrýtið og óþægilegt“ „Mér fannst við vera töluvert betri og sterkari aðilinn í þessum leik þannig að við erum alveg svekktir að fara ekki með sigur héðan,“ sagði Jökull Elísabetarson þjálfari Stjörnunnar eftir 1-1 jafntefli á móti KA á Greifavellinum í dag. Íslenski boltinn 18.8.2024 20:15
Vonbrigði í fyrsta leik Mbappé á Spáni Frumraun frönsku stórstjörnunnar Kylian Mbappé í spænsku 1. deildinni í fótbolta fór ekki eins og hann hefði óskað sér því meistarar Real Madrid gerðu aðeins 1-1 jafntefli við Mallorca í kvöld. Fótbolti 18.8.2024 19:39
Rúnar Páll skýtur á KR: Svona vinna „snillingarnir í Vesturbænum“ Spjót hafa beinst að Matthiasi Præst, leikmanni Fylkis, í vikunni eftir að KR tilkynnti um skipti hans í Vesturbæinn að leiktíðinni liðinni. Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Fylkis, gagnrýnir starfshætti KR-inga. Íslenski boltinn 18.8.2024 19:33
Ekkert bikarævintýri í ár hjá Ísaki Bikarævintýri Fortuna Düsseldorf var ansi mikið styttra í ár en á síðustu leiktíð, þegar liðið fór í undanúrslit þýska bikarsins í fótbolta. Fótbolti 18.8.2024 19:22
Meistararnir byrja á sterkum sigri Meistarar Manchester City hófu nýja leiktíð í ensku úrvalsdeildinni á sterkum 2-0 útisigri gegn Chelsea í stórleik helgarinnar. Enski boltinn 18.8.2024 17:28
Ungu strákarnir okkar grátlega nálægt bronsi Íslenska U18-landsliðið í handbolta karla missti óhemju naumlega af verðlaunum á Evrópumótinu sem lýkur í Svartfjallalandi í dag. Handbolti 18.8.2024 17:06
Orri Steinn bjargaði stigi og Elías Már lagði upp í sigri á Ajax Orri Steinn Óskarsson kom inn af bekknum og bjargaði stigi fyrir FC Kaupmannahöfn þegar liðið var við það að tapa fyrir Viborg á Parken, heimavelli sínum. Í Hollandi lagði Elías Már Ómarsson upp fyrra mark NAC Breda í 2-1 sigri á stórliði Ajax. Fótbolti 18.8.2024 16:44
Bryndís Arna lagði upp sigurmarkið Bryndís Arna Níelsdóttir lagði upp eina markið í 1-0 sigri Vaxjö á Norrköping í sænsku úrvalsdeild kvenna. Markið skoraði Sophia Redenstrand í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Fótbolti 18.8.2024 16:01
Brentford byrjar tímabilið á sigri Brentford byrjar tímabilið 2024-25 í ensku úrvalsdeildinni á 2-1 sigri á Crystal Palace. Hákon Rafn Valdimarsson var á varamannabekk sigurliðsins. Athygli vakti að Ivan Toney var ekki með Brentford í dag vegna óvissu um framtíð hans. Í fjarveru hans stigu aðrir leikmenn upp. Enski boltinn 18.8.2024 15:05
Gomes á batavegi eftir höfuðhöggið skelfilega Angel Gomes, leikmaður Lille, er á batavegi eftir skelfilegt högg í leik liðsins á laugardag. Fótbolti 18.8.2024 14:19
Stefán Teitur fær þriðja þjálfarann í jafn mörgum leikjum Stefán Teitur Þórðarson og félagar í Preston Nord End steinlágu gegn Swansea City í ensku B-deildinni í gær. Í kjölfarið sagði Mike Marsh upp störfum en hann hafði tímabundið verið ráðinn þjálfari liðsins eftir að Ryan Lowe sagði upp eftir fyrsta leik tímabilsins. Enski boltinn 18.8.2024 13:31
Emilía hættir ekki að skora Emilía Kiær Ásgeirsdóttir skoraði bæði mörkin í 2-1 sigri Nordsjælland á HB Köge í dönsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Emelía Óskarsdóttir var ekki í leikmannahóp HK Köge. Fótbolti 18.8.2024 13:00
Þrír leikmenn Marseille með vafasama fortíð Marseille vann 5-1 stórsigur á Brest í frönsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í gær. Í byrjunarliði liðsins mátti finna tvo leikmenn sem hafa verði sakaðir um kynferðisofbeldi, annar gegn börnum, og svo leikmann sem var valdur að banaslysi. Fótbolti 18.8.2024 12:31
„Við höfum ekki þekkst lengi en það gengur vel“ Júlía Sylvía Gunnarsdóttir og Manuel Piazza verða þau fyrstu til að keppa fyrir Íslands hönd í parakeppni á listskautum. Sport 18.8.2024 11:45
Atli Barkarson á leið til Belgíu Atli Barkarson, leikmaður Sönderjyske í Danmörku, er á leið í belgíska boltann. Þar mun hann ganga í raðir B-deildarliðsins Zulte-Waregem. Fótbolti 18.8.2024 11:01
Aðsóknarmet mölbrotið í fyrsta leik kvennaliðs FCK FC Kaupmannahöfn hefur loks starfrækt kvennalið og spilaði það sinn fyrsta deildarleik á laugardaginn var. Um var að ræða leik í C-deild dönsku knattspyrnunnar en mætingin var vonum framar og sló öll met þar í landi. Fótbolti 18.8.2024 10:15
Lærisveinar Mourinho hentu frá sér tveggja marka forystu og ráðist var að forsetanum Fenerbahçe gerði 2-2 jafntefli við Göztepe á útivelli í tyrknesku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í gær eftir að komast 2-0 yfir í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Þá var Ali Koc, forseta Fenerbahçe, hrint til jarðar og flöskum kastað í hann eftir að hann óð inn á völlinn. Fótbolti 18.8.2024 09:31
Brady ánægður með ráðherrasoninn Leikstjórnandinn fyrrverandi Tom Brady, einn af eigendum Íslendingaliðsins Birmingham City, deildi færslu félagsins eftir sigurleik gegn Wycome Wanderers og taggaði Willum Þór Willumsson, hetju liðsins í leiknum, á Instagram. Enski boltinn 18.8.2024 09:00
Ancelotti gæti gefið leikmönnum sínum frí á miðju tímabili Vegna gríðarlegs leikjaálags bestu knattspyrnuliða Evrópu gæti Carlo Ancelotti, þjálfari Spánar- og Evrópumeistara Real Madríd, brugðið á það ráð að gefa leikmönnum sínum frí á miðju tímabili. Fótbolti 18.8.2024 08:01
Dagskráin í dag: Fallbaráttan í Bestu, enski og svo margt fleira Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport á þessum sófa-sunnudegi. Alls bjóðum við upp á 10 beinar útsendingar. Sport 18.8.2024 06:00
„Engar áhyggjur, við hittumst aftur“ Manchester United lagði Fulham í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar á föstudagskvöld þökk sé sigurmarki Joshua Zirkzee. Bardagi þeirra Lisandro Martínez og Adama Traoré innan vallar sem utan hefur hins vegar vakið hvað mesta athygli eftir að leiknum lauk. Enski boltinn 17.8.2024 23:30
Ronaldo á skotskónum en Al Nassr beið afhroð Cristiano Ronaldo og félagar í Al Nassr áttu aldrei möguleika gegn Al Hilal í Ofurbikar Sádi-Arabíu í kvöld. Fótbolti 17.8.2024 22:30