Sport Bandýmaðurinn laus úr haldi eftir að hafa keypt kókaín af barni Ástralski bandýspilarinn Tom Craig var handtekinn í gærkvöldi fyrir að kaupa kókaín af aðila undir lögaldri. Hann segist iðrast gjörða sinna eftir að hafa verið sleppt úr haldi í dag. Sport 7.8.2024 19:00 Fyrrum Englandsmeistari færir sig yfir í hnefaleikahringinn Danny Simpson, fyrrum leikmaður Leicester City og Manchester United, lagði skóna á hilluna fyrr á árinu. Hann hefur nú ákveðið að skipta um íþrótt og gerast hnefaleikakappi. Fyrsti bardaginn verður þann 31. ágúst gegn YouTube-stjörnunni Danny Aarons. Enski boltinn 7.8.2024 18:31 Guardiola gerði grín að hárgreiðslu De Bruyne á fyrstu æfingunni Kevin De Bruyne er mættur aftur til æfinga með Manchester City eftir sumarfrí. Þjálfarinn Pep Guardiola var glaður að sjá hann en gerði aðeins grín að honum fyrir nýju hárgreiðsluna sem svipar mikið til Erlings Haaland. Enski boltinn 7.8.2024 18:02 Heimsmeistararnir áfram í undanúrslit eftir spennutrylli gegn Svíum Ríkjandi heimsmeistararþjóðin í handbolta, Danmörk, er komið áfram í undanúrslit á Ólympíuleikunum eftir 32-31 sigur gegn Svíþjóð í æsispennandi. Handbolti 7.8.2024 17:14 Rodri og Morata í bann fyrir söng um Gíbraltar Spænsku landsliðsmennirnir Rodri og Alvaro Morata hafa verið dæmdir í eins leiks bann af Knattspyrnusambandi Evrópu, UEFA. Fótbolti 7.8.2024 16:15 Rifust harkalega eftir árekstur í fimm þúsund metra hlaupi Tveimur hlaupurum lenti saman eftir að þeir komu í mark í undanrásum í fimm þúsund metra hlaups karla á Ólympíuleikunum í París. Sport 7.8.2024 15:30 Velkomin á Pitbull-völlinn Tónlistarmaðurinn Pitbull hefur gert sér lítið fyrir og keypt nafnaréttinn hjá háskólaliði í Flórída. Sport 7.8.2024 14:46 Merk hafnaboltastjarna fallin frá Billy Bean, sem var aðeins annar hafnaboltamaðurinn til þess að koma út úr skápnum, er látinn aðeins sextugur að aldri. Sport 7.8.2024 14:00 Þjóðverjar í undanúrslit eftir ótrúlega dramatík Þjóðverjar undir stjórn Alfreðs Gíslasonar eru komnir í undanúrslit í handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í París eftir sigur á Frökkum, 35-34. Renars Uscins fór hamförum í þýska liðinu og skoraði fjórtán mörk, þar á meðal sigurmarkið. Handbolti 7.8.2024 13:44 Carsley líklegastur til að stýra Englandi gegn strákunum hans Heimis Lee Carsley, þjálfari enska U-21 árs landsliðsins, mun væntanlega stýra A-landsliðinu í næstu leikjum þess. Enski boltinn 7.8.2024 13:11 Fjórtán ára stelpa vann Ólympíugull Óhætt er að segja að keppendurnir í kvennaflokki á hjólabrettum hafi verið í yngri kantinum. Sigurvegarinn er aðeins fjórtán ára. Sport 7.8.2024 12:30 Durant með falleg skilaboð til Leslie Körfuboltakappinn Kevin Durant skráði sig í sögubækurnar í gær er hann varð stigahæsti leikmaður Bandaríkjanna á Ólympíuleikunum frá upphafi bæði í karla og kvennaflokki. Körfubolti 7.8.2024 12:01 Vestri fær danskan markvörð vegna meiðsla Sveins Botnlið Bestu deildar karla, Vestri, hefur fengið danskan markvörð til að fylla skarð Sveins Sigurðar Jóhannessonar sem sleit hásin í fyrradag. Íslenski boltinn 7.8.2024 11:30 Hundurinn sem hjálpaði Biles og Bandaríkjunum að vinna gullið Einn helsti aðstoðarmaður Simones Biles og bandarísku fimleikakvennanna á Ólympíuleikunum er ferfætlingur; hundurinn Beacon. Sport 7.8.2024 11:00 Sjáðu sigurmörk Viðars og Magnúsar og öll hin úr Bestu deild karla Sjö mörk voru skoruð í þremur leikjum í Bestu deild karla í gær. KA, Fram og Breiðablik unnu sína leiki. Íslenski boltinn 7.8.2024 10:00 Stanslaus slagsmál stjörnunýliðans Það gengur á ýmsu á sameiginlegum æfingum NFL-liðanna Detroit Lions og New York Giants sem undirbúa sig fyrir komandi leiktíð. Nýliðinn Malik Nabers grípur fyrirsagnirnar. Sport 7.8.2024 10:00 Spánverjar í undanúrslit eftir mikla spennu og framlengingu Framlengingu þurfti til að knýja fram úrslit í fyrsta leik átta liða úrslitanna í handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í París. Spánverjar unnu þá Egypta, 29-28. Handbolti 7.8.2024 09:35 Ósátt við að fá ekki að reykja á golfvellinum Enski kylfingurinn Charley Hull fær ekki að reykja á golfvellinum á Ólympíuleikunum. Hún segir að að reykingarnir rói sig. Golf 7.8.2024 09:01 Leikmenn í Bestu og Olís-deildunum bjóða upp á sálfræðiaðstoð fyrir íþróttafólk Íþróttamennirnir og sálfræðingarnir Hjálmtýr Alfreðsson og Viktor Örn Margeirsson hafa stofnað fyrirtækið Hugrænn styrkur þar sem þeir bjóða upp á sálfræðiaðstoð fyrir afreksfólk í íþróttum. Íslenski boltinn 7.8.2024 08:30 UFC-bardagakappi lifði af skotárás Bandaríski bardagakappinn Ramon Taveras lifði af skotárás fyrir utan heimili móður sinnar í Flórída. Sport 7.8.2024 08:09 Khelif komin í úrslit Alsírska hnefaleikakonan Imane Khelif er komin í úrslit í 66 kg flokki á Ólympíuleikunum í París. Sport 7.8.2024 07:30 Fékk innblástur frá íþróttaálfinum og skrifaði sig í kólumbískar sögubækur Kólumbíski fimleikamaðurinn Ángel Barajas vann á mánudaginn til silfurverðlauna á svifrá á Ólympíuleikunum í París. Sport 7.8.2024 07:00 Dagskráin í dag: Ísfirðingar enn í leit að fyrsta heimasigrinum Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á þrjár beinar útsendingar á þessum fína miðvikudegi. Sport 7.8.2024 06:00 „Það er engin leið að ýta á einhvern takka og breyta genginu þannig“ Srdjan Tufegzdic, Túfa, stýrði sínum fyrsta leik með Val í dag eftir að Arnari Grétarssyni var sagt upp störfum á dögunum. Túfa fékk enga draumbyrjun í starfi og mátti sætta sig við 1-0 tap gegn sínum gömlu lærisveinum í KA á Greifavellinum. Íslenski boltinn 6.8.2024 23:37 Umhverfissinnar unnu skemmdarverk á lúxusvillu Messi Glæsihýsi Lionels Messi varð fyrir árás umhverfissinna í nótt. Brotist var inn á lóðina og málningu kastað yfir alla veggi. Fótbolti 6.8.2024 23:31 Sá fyrsti í sögunni til að vinna fimm Ólympíugull í sömu greininni Kúbverski glímukappinn Mijaín López skráði sig í kvöld á spjöld sögunnar þegar hann vann sitt fimmta Ólympíugull í röð. Sport 6.8.2024 23:00 „Veit bara af mér í jörðinni” KA vann sterkan 1-0 sigur á Val á Greifavellinum fyrr í kvöld í Bestu deild karla. Viðar Örn Kjartansson skoraði eina mark leiksins í lok fyrri hálfleiks. Valsmenn léku einum færri frá 59. mínútu þegar markmaður þeirra, Frederik Schram, fékk að líta rauða spjaldið. Fótbolti 6.8.2024 22:27 „Finnst við vera búnir að taka nokkur stór skref í sumar“ Fram tók á móti Stjörnunni í kvöld þegar sautjánda umferð Bestu deildarinnar hélt áfram göngu sinni. Eftir mikla baráttu voru það heimamenn í Fram sem höfðu betur með tveimur mörkum gegn einu. Fótbolti 6.8.2024 21:51 Bandaríkjamenn unnu stórsigur og mæta Serbum í undanúrslitum Bandaríska körfuboltalandsliðið tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum körfuboltakeppninnar á Ólympíuleikunum í París er liðið vann afar öruggan 35 stiga sigur gegn Brasilíu. Körfubolti 6.8.2024 21:40 „Ætla ekki að koma með einhverjar blammeringar hérna“ Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Fylkis, var einlægur að vanda og fór um víðan völl þegar hann ræddi leik sinna manna við Breiðablik í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Þar á meðal vítasyrnudóminn í fyrsta marki Blika, mögulega styrkingu í framlínu Fylkisliðsins og umræðu um vandræði við að borga laun lærisveina hans. Fótbolti 6.8.2024 21:40 « ‹ 120 121 122 123 124 125 126 127 128 … 334 ›
Bandýmaðurinn laus úr haldi eftir að hafa keypt kókaín af barni Ástralski bandýspilarinn Tom Craig var handtekinn í gærkvöldi fyrir að kaupa kókaín af aðila undir lögaldri. Hann segist iðrast gjörða sinna eftir að hafa verið sleppt úr haldi í dag. Sport 7.8.2024 19:00
Fyrrum Englandsmeistari færir sig yfir í hnefaleikahringinn Danny Simpson, fyrrum leikmaður Leicester City og Manchester United, lagði skóna á hilluna fyrr á árinu. Hann hefur nú ákveðið að skipta um íþrótt og gerast hnefaleikakappi. Fyrsti bardaginn verður þann 31. ágúst gegn YouTube-stjörnunni Danny Aarons. Enski boltinn 7.8.2024 18:31
Guardiola gerði grín að hárgreiðslu De Bruyne á fyrstu æfingunni Kevin De Bruyne er mættur aftur til æfinga með Manchester City eftir sumarfrí. Þjálfarinn Pep Guardiola var glaður að sjá hann en gerði aðeins grín að honum fyrir nýju hárgreiðsluna sem svipar mikið til Erlings Haaland. Enski boltinn 7.8.2024 18:02
Heimsmeistararnir áfram í undanúrslit eftir spennutrylli gegn Svíum Ríkjandi heimsmeistararþjóðin í handbolta, Danmörk, er komið áfram í undanúrslit á Ólympíuleikunum eftir 32-31 sigur gegn Svíþjóð í æsispennandi. Handbolti 7.8.2024 17:14
Rodri og Morata í bann fyrir söng um Gíbraltar Spænsku landsliðsmennirnir Rodri og Alvaro Morata hafa verið dæmdir í eins leiks bann af Knattspyrnusambandi Evrópu, UEFA. Fótbolti 7.8.2024 16:15
Rifust harkalega eftir árekstur í fimm þúsund metra hlaupi Tveimur hlaupurum lenti saman eftir að þeir komu í mark í undanrásum í fimm þúsund metra hlaups karla á Ólympíuleikunum í París. Sport 7.8.2024 15:30
Velkomin á Pitbull-völlinn Tónlistarmaðurinn Pitbull hefur gert sér lítið fyrir og keypt nafnaréttinn hjá háskólaliði í Flórída. Sport 7.8.2024 14:46
Merk hafnaboltastjarna fallin frá Billy Bean, sem var aðeins annar hafnaboltamaðurinn til þess að koma út úr skápnum, er látinn aðeins sextugur að aldri. Sport 7.8.2024 14:00
Þjóðverjar í undanúrslit eftir ótrúlega dramatík Þjóðverjar undir stjórn Alfreðs Gíslasonar eru komnir í undanúrslit í handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í París eftir sigur á Frökkum, 35-34. Renars Uscins fór hamförum í þýska liðinu og skoraði fjórtán mörk, þar á meðal sigurmarkið. Handbolti 7.8.2024 13:44
Carsley líklegastur til að stýra Englandi gegn strákunum hans Heimis Lee Carsley, þjálfari enska U-21 árs landsliðsins, mun væntanlega stýra A-landsliðinu í næstu leikjum þess. Enski boltinn 7.8.2024 13:11
Fjórtán ára stelpa vann Ólympíugull Óhætt er að segja að keppendurnir í kvennaflokki á hjólabrettum hafi verið í yngri kantinum. Sigurvegarinn er aðeins fjórtán ára. Sport 7.8.2024 12:30
Durant með falleg skilaboð til Leslie Körfuboltakappinn Kevin Durant skráði sig í sögubækurnar í gær er hann varð stigahæsti leikmaður Bandaríkjanna á Ólympíuleikunum frá upphafi bæði í karla og kvennaflokki. Körfubolti 7.8.2024 12:01
Vestri fær danskan markvörð vegna meiðsla Sveins Botnlið Bestu deildar karla, Vestri, hefur fengið danskan markvörð til að fylla skarð Sveins Sigurðar Jóhannessonar sem sleit hásin í fyrradag. Íslenski boltinn 7.8.2024 11:30
Hundurinn sem hjálpaði Biles og Bandaríkjunum að vinna gullið Einn helsti aðstoðarmaður Simones Biles og bandarísku fimleikakvennanna á Ólympíuleikunum er ferfætlingur; hundurinn Beacon. Sport 7.8.2024 11:00
Sjáðu sigurmörk Viðars og Magnúsar og öll hin úr Bestu deild karla Sjö mörk voru skoruð í þremur leikjum í Bestu deild karla í gær. KA, Fram og Breiðablik unnu sína leiki. Íslenski boltinn 7.8.2024 10:00
Stanslaus slagsmál stjörnunýliðans Það gengur á ýmsu á sameiginlegum æfingum NFL-liðanna Detroit Lions og New York Giants sem undirbúa sig fyrir komandi leiktíð. Nýliðinn Malik Nabers grípur fyrirsagnirnar. Sport 7.8.2024 10:00
Spánverjar í undanúrslit eftir mikla spennu og framlengingu Framlengingu þurfti til að knýja fram úrslit í fyrsta leik átta liða úrslitanna í handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í París. Spánverjar unnu þá Egypta, 29-28. Handbolti 7.8.2024 09:35
Ósátt við að fá ekki að reykja á golfvellinum Enski kylfingurinn Charley Hull fær ekki að reykja á golfvellinum á Ólympíuleikunum. Hún segir að að reykingarnir rói sig. Golf 7.8.2024 09:01
Leikmenn í Bestu og Olís-deildunum bjóða upp á sálfræðiaðstoð fyrir íþróttafólk Íþróttamennirnir og sálfræðingarnir Hjálmtýr Alfreðsson og Viktor Örn Margeirsson hafa stofnað fyrirtækið Hugrænn styrkur þar sem þeir bjóða upp á sálfræðiaðstoð fyrir afreksfólk í íþróttum. Íslenski boltinn 7.8.2024 08:30
UFC-bardagakappi lifði af skotárás Bandaríski bardagakappinn Ramon Taveras lifði af skotárás fyrir utan heimili móður sinnar í Flórída. Sport 7.8.2024 08:09
Khelif komin í úrslit Alsírska hnefaleikakonan Imane Khelif er komin í úrslit í 66 kg flokki á Ólympíuleikunum í París. Sport 7.8.2024 07:30
Fékk innblástur frá íþróttaálfinum og skrifaði sig í kólumbískar sögubækur Kólumbíski fimleikamaðurinn Ángel Barajas vann á mánudaginn til silfurverðlauna á svifrá á Ólympíuleikunum í París. Sport 7.8.2024 07:00
Dagskráin í dag: Ísfirðingar enn í leit að fyrsta heimasigrinum Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á þrjár beinar útsendingar á þessum fína miðvikudegi. Sport 7.8.2024 06:00
„Það er engin leið að ýta á einhvern takka og breyta genginu þannig“ Srdjan Tufegzdic, Túfa, stýrði sínum fyrsta leik með Val í dag eftir að Arnari Grétarssyni var sagt upp störfum á dögunum. Túfa fékk enga draumbyrjun í starfi og mátti sætta sig við 1-0 tap gegn sínum gömlu lærisveinum í KA á Greifavellinum. Íslenski boltinn 6.8.2024 23:37
Umhverfissinnar unnu skemmdarverk á lúxusvillu Messi Glæsihýsi Lionels Messi varð fyrir árás umhverfissinna í nótt. Brotist var inn á lóðina og málningu kastað yfir alla veggi. Fótbolti 6.8.2024 23:31
Sá fyrsti í sögunni til að vinna fimm Ólympíugull í sömu greininni Kúbverski glímukappinn Mijaín López skráði sig í kvöld á spjöld sögunnar þegar hann vann sitt fimmta Ólympíugull í röð. Sport 6.8.2024 23:00
„Veit bara af mér í jörðinni” KA vann sterkan 1-0 sigur á Val á Greifavellinum fyrr í kvöld í Bestu deild karla. Viðar Örn Kjartansson skoraði eina mark leiksins í lok fyrri hálfleiks. Valsmenn léku einum færri frá 59. mínútu þegar markmaður þeirra, Frederik Schram, fékk að líta rauða spjaldið. Fótbolti 6.8.2024 22:27
„Finnst við vera búnir að taka nokkur stór skref í sumar“ Fram tók á móti Stjörnunni í kvöld þegar sautjánda umferð Bestu deildarinnar hélt áfram göngu sinni. Eftir mikla baráttu voru það heimamenn í Fram sem höfðu betur með tveimur mörkum gegn einu. Fótbolti 6.8.2024 21:51
Bandaríkjamenn unnu stórsigur og mæta Serbum í undanúrslitum Bandaríska körfuboltalandsliðið tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum körfuboltakeppninnar á Ólympíuleikunum í París er liðið vann afar öruggan 35 stiga sigur gegn Brasilíu. Körfubolti 6.8.2024 21:40
„Ætla ekki að koma með einhverjar blammeringar hérna“ Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Fylkis, var einlægur að vanda og fór um víðan völl þegar hann ræddi leik sinna manna við Breiðablik í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Þar á meðal vítasyrnudóminn í fyrsta marki Blika, mögulega styrkingu í framlínu Fylkisliðsins og umræðu um vandræði við að borga laun lærisveina hans. Fótbolti 6.8.2024 21:40