Sport

Haukur og fé­lagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur

Haukur Þrastarson og félagar í Dínamó Búkarest unnu 38-31, sterkan sjö marka sigur gegn Füchse Berlin í Meistaradeild karla í handbolta. Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í Fredericia máttu þola tveggja marka tap eftir að hafa verið yfir í hálfleik gegn RK Eurofarm Pelister. 

Handbolti

Kallað eftir af­sögn Gerrards

Pressan á Steven Gerrard, knattspyrnustjóra Al-Ettifaq í Sádi-Arabíu, jókst verulega eftir bikartap fyrir B-deildarliði Al-Jabalain í gær. Kallað hefur verið eftir afsögn hans.

Fótbolti

Gagn­rýnir Ver­stappen harð­lega og líkir honum við ill­menni

Fyrrum heims­meistari ökuþóra í For­múlu 1, Bretinn Damon Hill, gagn­rýnir ríkjandi heims­meistara, Hollendinginn Max Ver­stappen harð­lega fyrir til­burði hans í Mexíkó kapp­akstrinum um síðastliðna helgi og líkir honum við ill­mennið Dick Dastard­ly út teikni­myndaþáttunum Vaskir vagnar (e.Wacky Races.)

Formúla 1

Viggo Mortensen hraunar yfir Vinicius

Danski leikarinn Viggo Mortensen, sem er hvað þekktastur fyrir að leika Aragorn í Lord of the Rings þríleiknum, skammast sín herfilega fyrir framkomu Real Madrid í kringum afhendingu Gullknattarins í vikunni.

Fótbolti