Sport Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, segist ekki hafa áttað sig á því hversu tímafrekt starfið yrði. Líkt og hjá félagsliðum virðist vanta fleiri klukkustundir í sólarhringinn. Fótbolti 16.3.2025 12:21 Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Fyrstu mánuðir ársins hafa verið hræðilegir fyrir NBA körfuboltalið Dallas Mavericks og það lítur út fyrir að hlutirnir gætu jafnvel orðið enn verri. Körfubolti 16.3.2025 12:02 Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Íslenski landsliðsmaðurinn Stefán Teitur Þórðarson var hetja Preston North End í ensku b-deildinni í fótbolta í gær. Enski boltinn 16.3.2025 11:41 Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Gullmerki Körfuknattleikssambands Íslands voru veitt á ársþinginu á Grand Hótel Reykjavík í gær. Körfubolti 16.3.2025 11:30 Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Liverpool og Newcastle spila í dag til úrslita í enska deildabikarnum og fer leikurinn fram á Wembley leikvanginum. Enski boltinn 16.3.2025 11:21 Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Tvíburar í unglingaliði Manchester United eru að vekja mikla athygli og ekki bara vegna þess hver faðir þeirra er. Enski boltinn 16.3.2025 11:01 Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Bandaríski kylfingurinn JJ Spaun er með eins höggs forskot fyrir lokahringinn á Players meistaramótinu sem margir kalla fimmta risamótið en mótið fer fram á Sawgrass golfvellinum í Flórída. Golf 16.3.2025 10:41 Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur Enski knattspyrnumaðurinn Deli Alli lék sinn fyrsta knattspyrnuleik í 748 daga í gærkvöldi en kvöldið endaði snemma og illa fyrir þessa fyrrum vonarstjörnu enska fótboltans. Fótbolti 16.3.2025 10:21 „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Kvennalið Arsenal í fótbolta fer fyrir nýrri herferð í Bretlandi þar sem stefnan er sett á að eyða skömminni hjá fótboltastelpum tengdu því að vera á blæðingum. Enski boltinn 16.3.2025 10:00 Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið Lando Norris hjá McLaren vann fyrsta formúlu 1 keppni ársins í nótt en þá fór ástralski kappaksturinn fram í Melbourne. Formúla 1 16.3.2025 09:30 Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Sir Jim Ratcliffe, nýr minnihlutaeigandi í Manchester United, segir að hann muni ganga út og segja skilið við félagið ef hann fær sömu meðferð frá stuðningsmönnum liðsins og Glazer-fjölskyldan. Fótbolti 16.3.2025 09:00 Haaland sló enn eitt metið í gær Norski markahrókurinn Erling Braut Haaland sló enn eitt metið er hann skoraði fyrra mark Marnchester City gegn Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 16.3.2025 08:00 Dagskráin í dag: Titill í boði fyrir Liverpool og Newcastle Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á átta beinar útsendingar á þessum fína sunnudegi. Þar ber hæst að nefna úrslitaleik enska deildarbikarsins þar sem Liverpool og Newcastle eigast við. Sport 16.3.2025 06:00 Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið Íslenska karlalandsliðið í handbolta tryggði sér í dag sæti á Evrópumótinu í handbolta árið 2026. Handbolti 15.3.2025 23:16 „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ Christian Horner, liðsstjóri Red Bull liðsins í Formúlu 1, segir að komandi tímabil verði stærsta áskorun liðsins til þessa. Formúla 1 15.3.2025 22:30 Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Körfuboltamaðurinn Styrmir Snær Þrastarson og félagar hans í Belfius Mons unnu nauman tveggja stiga sigur er liðið tók á móti Donar Groningen í sameiginlegri deild Hollands og Belgíu í kvöld. Körfubolti 15.3.2025 21:36 „Betri ára yfir okkur“ „Mér fannst bara stemningin hjá okkur vera betri eiginlega allan leikinn,“ sagði Berglind Þorsteinsdóttir, leikmaður Fram, eftir sigur gegn Val í uppgjöri toppliðanna í Olís-deild kvenna í kvöld. Lauk leiknum með tveggja marka sigri Fram 28-26. Handbolti 15.3.2025 20:57 „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals, var súr og svekktur eftir naumt tap gegn Fram í Olís-deild kvenna í kvöld. Lauk leiknum með tveggja marka sigri heimakvenna í Fram, 28-26, en leikurinn var hnífjafn allan tímann. Handbolti 15.3.2025 20:38 Haukar fóru illa með botnliðið Haukar unnu öruggan 14 marka sigur er liðið tók á móti botnliði Gróttu í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld. Handbolti 15.3.2025 19:54 Býflugurnar kláruðu Bournemouth Brentford vann sterkan 1-2 sigur er liðið heimsótti Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 15.3.2025 19:22 „Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari karlalandsliðsins í handbolta, var léttur í lund eftir sigur á Grikkjum fyrir framan fulla Laugardalshöll í dag. Ísland vann gríska liðið í annað sinn á fjórum dögum, að þessu sinni með tólf marka mun, 33-21. Handbolti 15.3.2025 18:26 Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Efstu lið Olís-deildar kvenna, Fram og Valur, öttu kappi í kvöld í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal og var um hnífjafnan leik að ræða. Lauk leiknum með naumum tveggja marka sigri heimakvenna í leik sem var hnífjafn allan tímann. Lokatölur 28-26. Handbolti 15.3.2025 17:46 Lærisveinar Alfreðs að stinga af Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í þýska karlalandsliðinu í handbolta unnu sterkan fimm marka sigur er liðið tók á móti því austurríska í undankeppni EM 2026 í dag. Handbolti 15.3.2025 17:18 Stefán Teitur hetja Preston Stefán Teitur Þórðarson reyndist hetja Preston er liðið vann dramatískan 2-1 sigur gegn Portsmouth í ensku B-deildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 15.3.2025 17:06 Madrídingar lyftu sér á toppinn Spænsku meistararnir í Real Madrid lyftu sér á topp spænsku deildarinnar með 1-2 útisigri gegn Villarreal í kvöld. Fótbolti 15.3.2025 17:00 Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Kristinn Albertsson var í dag kjörinn nýr formaður Körfuknattleikssambands Íslands, KKÍ. Körfubolti 15.3.2025 16:29 Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Bayern München gaf Bayer Leverkusen tækifæri á því að minnka forskot sitt á toppnum þegar liðið tapaði stigum á útivelli á móti Union Berlin í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 15.3.2025 16:25 Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Landsliðsmarkvörðurinn Fanney Inga Birkisdóttir og félagar hennar í Häcken tryggðu sér í dag sæti í undanúrslitum sænska bikarsins. Fótbolti 15.3.2025 15:52 Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Jóhanna Jakobsdóttir, formaður Körfuknattleiksdeildar Aþenu, átti endurkomu á KKÍ þingið í dag og var vel tekið. Körfubolti 15.3.2025 15:30 Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Körfuknattleiksþing samþykkti í dag tillögu um að það verði í höndum stjórnar KKÍ að hefja vinnu við breytingu á reglugerð um erlenda leikmenn fyrir Körfuknattleikssamband Íslands. Körfubolti 15.3.2025 15:16 « ‹ 9 10 11 12 13 14 15 16 17 … 334 ›
Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, segist ekki hafa áttað sig á því hversu tímafrekt starfið yrði. Líkt og hjá félagsliðum virðist vanta fleiri klukkustundir í sólarhringinn. Fótbolti 16.3.2025 12:21
Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Fyrstu mánuðir ársins hafa verið hræðilegir fyrir NBA körfuboltalið Dallas Mavericks og það lítur út fyrir að hlutirnir gætu jafnvel orðið enn verri. Körfubolti 16.3.2025 12:02
Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Íslenski landsliðsmaðurinn Stefán Teitur Þórðarson var hetja Preston North End í ensku b-deildinni í fótbolta í gær. Enski boltinn 16.3.2025 11:41
Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Gullmerki Körfuknattleikssambands Íslands voru veitt á ársþinginu á Grand Hótel Reykjavík í gær. Körfubolti 16.3.2025 11:30
Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Liverpool og Newcastle spila í dag til úrslita í enska deildabikarnum og fer leikurinn fram á Wembley leikvanginum. Enski boltinn 16.3.2025 11:21
Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Tvíburar í unglingaliði Manchester United eru að vekja mikla athygli og ekki bara vegna þess hver faðir þeirra er. Enski boltinn 16.3.2025 11:01
Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Bandaríski kylfingurinn JJ Spaun er með eins höggs forskot fyrir lokahringinn á Players meistaramótinu sem margir kalla fimmta risamótið en mótið fer fram á Sawgrass golfvellinum í Flórída. Golf 16.3.2025 10:41
Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur Enski knattspyrnumaðurinn Deli Alli lék sinn fyrsta knattspyrnuleik í 748 daga í gærkvöldi en kvöldið endaði snemma og illa fyrir þessa fyrrum vonarstjörnu enska fótboltans. Fótbolti 16.3.2025 10:21
„Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Kvennalið Arsenal í fótbolta fer fyrir nýrri herferð í Bretlandi þar sem stefnan er sett á að eyða skömminni hjá fótboltastelpum tengdu því að vera á blæðingum. Enski boltinn 16.3.2025 10:00
Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið Lando Norris hjá McLaren vann fyrsta formúlu 1 keppni ársins í nótt en þá fór ástralski kappaksturinn fram í Melbourne. Formúla 1 16.3.2025 09:30
Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Sir Jim Ratcliffe, nýr minnihlutaeigandi í Manchester United, segir að hann muni ganga út og segja skilið við félagið ef hann fær sömu meðferð frá stuðningsmönnum liðsins og Glazer-fjölskyldan. Fótbolti 16.3.2025 09:00
Haaland sló enn eitt metið í gær Norski markahrókurinn Erling Braut Haaland sló enn eitt metið er hann skoraði fyrra mark Marnchester City gegn Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 16.3.2025 08:00
Dagskráin í dag: Titill í boði fyrir Liverpool og Newcastle Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á átta beinar útsendingar á þessum fína sunnudegi. Þar ber hæst að nefna úrslitaleik enska deildarbikarsins þar sem Liverpool og Newcastle eigast við. Sport 16.3.2025 06:00
Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið Íslenska karlalandsliðið í handbolta tryggði sér í dag sæti á Evrópumótinu í handbolta árið 2026. Handbolti 15.3.2025 23:16
„Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ Christian Horner, liðsstjóri Red Bull liðsins í Formúlu 1, segir að komandi tímabil verði stærsta áskorun liðsins til þessa. Formúla 1 15.3.2025 22:30
Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Körfuboltamaðurinn Styrmir Snær Þrastarson og félagar hans í Belfius Mons unnu nauman tveggja stiga sigur er liðið tók á móti Donar Groningen í sameiginlegri deild Hollands og Belgíu í kvöld. Körfubolti 15.3.2025 21:36
„Betri ára yfir okkur“ „Mér fannst bara stemningin hjá okkur vera betri eiginlega allan leikinn,“ sagði Berglind Þorsteinsdóttir, leikmaður Fram, eftir sigur gegn Val í uppgjöri toppliðanna í Olís-deild kvenna í kvöld. Lauk leiknum með tveggja marka sigri Fram 28-26. Handbolti 15.3.2025 20:57
„Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals, var súr og svekktur eftir naumt tap gegn Fram í Olís-deild kvenna í kvöld. Lauk leiknum með tveggja marka sigri heimakvenna í Fram, 28-26, en leikurinn var hnífjafn allan tímann. Handbolti 15.3.2025 20:38
Haukar fóru illa með botnliðið Haukar unnu öruggan 14 marka sigur er liðið tók á móti botnliði Gróttu í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld. Handbolti 15.3.2025 19:54
Býflugurnar kláruðu Bournemouth Brentford vann sterkan 1-2 sigur er liðið heimsótti Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 15.3.2025 19:22
„Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari karlalandsliðsins í handbolta, var léttur í lund eftir sigur á Grikkjum fyrir framan fulla Laugardalshöll í dag. Ísland vann gríska liðið í annað sinn á fjórum dögum, að þessu sinni með tólf marka mun, 33-21. Handbolti 15.3.2025 18:26
Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Efstu lið Olís-deildar kvenna, Fram og Valur, öttu kappi í kvöld í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal og var um hnífjafnan leik að ræða. Lauk leiknum með naumum tveggja marka sigri heimakvenna í leik sem var hnífjafn allan tímann. Lokatölur 28-26. Handbolti 15.3.2025 17:46
Lærisveinar Alfreðs að stinga af Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í þýska karlalandsliðinu í handbolta unnu sterkan fimm marka sigur er liðið tók á móti því austurríska í undankeppni EM 2026 í dag. Handbolti 15.3.2025 17:18
Stefán Teitur hetja Preston Stefán Teitur Þórðarson reyndist hetja Preston er liðið vann dramatískan 2-1 sigur gegn Portsmouth í ensku B-deildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 15.3.2025 17:06
Madrídingar lyftu sér á toppinn Spænsku meistararnir í Real Madrid lyftu sér á topp spænsku deildarinnar með 1-2 útisigri gegn Villarreal í kvöld. Fótbolti 15.3.2025 17:00
Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Kristinn Albertsson var í dag kjörinn nýr formaður Körfuknattleikssambands Íslands, KKÍ. Körfubolti 15.3.2025 16:29
Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Bayern München gaf Bayer Leverkusen tækifæri á því að minnka forskot sitt á toppnum þegar liðið tapaði stigum á útivelli á móti Union Berlin í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 15.3.2025 16:25
Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Landsliðsmarkvörðurinn Fanney Inga Birkisdóttir og félagar hennar í Häcken tryggðu sér í dag sæti í undanúrslitum sænska bikarsins. Fótbolti 15.3.2025 15:52
Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Jóhanna Jakobsdóttir, formaður Körfuknattleiksdeildar Aþenu, átti endurkomu á KKÍ þingið í dag og var vel tekið. Körfubolti 15.3.2025 15:30
Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Körfuknattleiksþing samþykkti í dag tillögu um að það verði í höndum stjórnar KKÍ að hefja vinnu við breytingu á reglugerð um erlenda leikmenn fyrir Körfuknattleikssamband Íslands. Körfubolti 15.3.2025 15:16