Sport Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Stjörnukonur enduðu þriggja leikja taphrinu sína í Bónus deild kvenna í körfubolta í kvöld með átta stiga sigri á Aþenu í æsispennandi leik í Garðabænum. Körfubolti 7.1.2025 20:21 Meiðslin sett strik í undirbúning Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, kveðst bjartsýnn fyrir komandi verkefni. Ísland leikur tvo æfingaleiki við Svía í vikunni áður en keppni hefst á HM í næstu viku. Handbolti 7.1.2025 19:01 Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Slóvenar eru með okkur Íslendingum í riðli á HM í handbolta í þessum mánuði og þeir undirbúa sig meðal annars með leikjum við Katarbúa. Allt varð hins vegar vitlaust í æfingaleik þjóðanna í dag. Handbolti 7.1.2025 18:52 Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Faðir auðjöfursins Elon Musk segir son sinn hafa á áhuga á því að eignast enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool. Enski boltinn 7.1.2025 18:02 Chelsea vill fá Guehi aftur Forráðamenn Chelsea hafa áhuga á því að klófesta aftur varnarmanninn Marc Guehi frá Crystal Palace. Félagið seldi leikmanninn til Palace á 18 milljónir punda árið 2021. Enski boltinn 7.1.2025 17:15 Ræddu ótrúlega fimmtán leikja sigurgöngu OKC Í NBA þættinum Lögmál Leiksins ræddu þeir Kjartan Atli og sérfræðingar hans um sigurgöngu Oklahoma City Thunder í deildinni að undanförnu. Sport 7.1.2025 16:31 Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Samkvæmt norska miðlinum Nettavisen er sænska félagið Elfsborg að kaupa fyrirliða Fredrikstad, Júlíus Magnússon, á tíu milljónir sænskra króna, eða því sem samsvarar 126 milljónum íslenskra króna. Fótbolti 7.1.2025 15:11 Kastaði óvart spaða í áhorfanda Tenniskappinn Cameron Norrie hefur beðist afsökunar á að hafa kastað spaða sínum óvart í áhorfanda á móti á ATP mótaröðinni í Auckland, Nýja-Sjálandi. Sport 7.1.2025 15:01 Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Jamie Carragher segir að ef Nottingham Forest vinni Liverpool í næstu viku blandi liðið sér í baráttuna um Englandsmeistaratitilinn. Enski boltinn 7.1.2025 14:16 Son framlengir við Spurs Tottenham hefur virkjað framlengingarákvæði í samningi fyrirliða liðsins, Sons Heung-min. Hann er nú samningsbundinn Tottenham til sumarsins 2026. Enski boltinn 7.1.2025 13:32 Svartur mánudagur í NFL-deildinni: Fjórar þjálfarastöður á lausu Venju samkvæmt gekk mikið á mánudaginn eftir síðustu leikvikuna í NFL-deildinni. Þó misstu færri þjálfarar vinnuna en búist var við. Sport 7.1.2025 12:46 Frábærar fréttir fyrir Frakka Frakkar hafa endurheimt hægri skyttuna Dika Mem fyrir komandi átök á HM karla í handbolta sem hefst í næstu viku. Þónokkuð meiðslavesen hefur verið á franska hópnum. Handbolti 7.1.2025 12:02 Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Aron Pálmarsson, landsliðsmaður Íslands í handbolta, mun ekki spila með liðinu í riðlakeppninni á komandi heimsmeistaramóti vegna kálfameiðsla. Búist er við því að hann mæti til leiks í milliriðli. Handbolti 7.1.2025 11:07 Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Víkingur Reykjavík hefur samþykkt kauptilboð pólska liðsins Lech Poznan í Gísla Gottskálk Þórðarson og skrifar hann undir fjögurra og hálfs árs samning í Póllandi að lokinni læknisskoðun í dag. Fótbolti 7.1.2025 11:05 West Ham búið að bjóða Potter starfið Svo virðist sem það sé ekki spurning hvort heldur hvenær Julen Lopetegui verður rekinn úr starfi knattspyrnustjóra West Ham United. Enski boltinn 7.1.2025 10:31 Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde Per-Mathias Høgmo er orðaður við Molde í norskum fjölmiðlum. Hann er einn þeirra sem hafa verið nefndir sem næsti landsliðsþjálfari Íslands. Fótbolti 7.1.2025 10:15 „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Eyjamaðurinn Þórarinn Ingi Valdimarsson er hættur í fótbolta. Hann lítur stoltur til baka yfir ferilinn. Íslenski boltinn 7.1.2025 10:00 Segir fótboltaguðina á móti Luton Knattspyrnustjóri Luton Town, Rob Edwards, sagði að fótboltaguðirnir væru á móti sínu liði eftir að það tapaði fyrir QPR, 2-1, í ensku B-deildinni í gær. Enski boltinn 7.1.2025 09:32 Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Sérfræðingar Bónus Körfuboltakvölds kvenna botna ekkert í liði Aþenu sem situr í næstneðsta sæti Bónus deildarinnar. Þeir velta fyrir sér tilgangi liðsins. Körfubolti 7.1.2025 09:00 Milan og Juventus ásælast framherja United Framherjar Manchester United, Marcus Rashford og Joshua Zirkzee, eru á óskalista ítölsku félaganna AC Milan og Juventus. Enski boltinn 7.1.2025 08:33 Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Þýski fótboltamaðurinn Luca Meixner lést 27. desember síðastliðinn, aðeins 22 ára að aldri. Fótbolti 7.1.2025 08:01 Messi skrópaði í Hvíta húsið Argentínski knattspyrnumaðurinn Lionel Messi var gagnrýndur fyrir að láta ekki sjá sig þegar Joe Biden, fráfarandi Bandaríkjaforseti, ætlaði að sæma hann bandarísku forsetaorðunni. Fótbolti 7.1.2025 07:31 „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Það var mjög sárt fyrir Grindvíkinga að þurfa að flýja heimabæ sinn en körfuboltinn náði að þjappa bæjarbúum saman. Margir ætla líka að snúa aftur heim í Grindavík þegar þeir mega það. Körfubolti 7.1.2025 07:01 Dagskráin: Enski, kvennakarfa og Lokasóknin undirbýr úrslitakeppnina Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á þriðjudögum. Sport 7.1.2025 06:00 Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Brasilísk nunna er nú elsta lifandi manneskja í heimi. Nunnan heitir Systir Inah Canabarro og er 116 ára gömul. Fótbolti 6.1.2025 23:30 Mo Salah skýtur á Carragher Jamie Carragher hefur gagnrýnt það hvernig Mohamed Salah hefur talað um samningamál sín í fjölmiðlum. Á sama tíma og Egyptinn hefur verið besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar þá er samingur hans að renna út í sumar. Enski boltinn 6.1.2025 23:02 Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Kim Mulkey er einn litríkasti og farsælasti körfuboltaþjálfarinn í bandaríska háskólakörfuboltanum. Körfubolti 6.1.2025 23:01 Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Lokaumferðin í deildarkeppni NFL fór fram um síðustu helgi og þar voru nokkrir leikmenn liðanna ekki bara á eftir sigri. Sumir gátu tryggt sér veglega bónusa. Sport 6.1.2025 22:30 Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu Júlíus Þórir Stefánsson hefur verið fastráðinn sem þjálfari Gróttu í Olís deild kvenna. Handbolti 6.1.2025 22:28 Tik Tok stjarna ÓL í París rústaði áhorfendametinu Bandaríska rugby stjarnan Ilona Maher sló í gegn á Ólympíuleikunum í París og hefur baðað sig í sviðsljósinu síðan. Það er líka mikill áhugi á henni í Bretlandi eins og sást á hennar fyrsta leik þar. Sport 6.1.2025 22:01 « ‹ 9 10 11 12 13 14 15 16 17 … 334 ›
Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Stjörnukonur enduðu þriggja leikja taphrinu sína í Bónus deild kvenna í körfubolta í kvöld með átta stiga sigri á Aþenu í æsispennandi leik í Garðabænum. Körfubolti 7.1.2025 20:21
Meiðslin sett strik í undirbúning Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, kveðst bjartsýnn fyrir komandi verkefni. Ísland leikur tvo æfingaleiki við Svía í vikunni áður en keppni hefst á HM í næstu viku. Handbolti 7.1.2025 19:01
Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Slóvenar eru með okkur Íslendingum í riðli á HM í handbolta í þessum mánuði og þeir undirbúa sig meðal annars með leikjum við Katarbúa. Allt varð hins vegar vitlaust í æfingaleik þjóðanna í dag. Handbolti 7.1.2025 18:52
Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Faðir auðjöfursins Elon Musk segir son sinn hafa á áhuga á því að eignast enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool. Enski boltinn 7.1.2025 18:02
Chelsea vill fá Guehi aftur Forráðamenn Chelsea hafa áhuga á því að klófesta aftur varnarmanninn Marc Guehi frá Crystal Palace. Félagið seldi leikmanninn til Palace á 18 milljónir punda árið 2021. Enski boltinn 7.1.2025 17:15
Ræddu ótrúlega fimmtán leikja sigurgöngu OKC Í NBA þættinum Lögmál Leiksins ræddu þeir Kjartan Atli og sérfræðingar hans um sigurgöngu Oklahoma City Thunder í deildinni að undanförnu. Sport 7.1.2025 16:31
Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Samkvæmt norska miðlinum Nettavisen er sænska félagið Elfsborg að kaupa fyrirliða Fredrikstad, Júlíus Magnússon, á tíu milljónir sænskra króna, eða því sem samsvarar 126 milljónum íslenskra króna. Fótbolti 7.1.2025 15:11
Kastaði óvart spaða í áhorfanda Tenniskappinn Cameron Norrie hefur beðist afsökunar á að hafa kastað spaða sínum óvart í áhorfanda á móti á ATP mótaröðinni í Auckland, Nýja-Sjálandi. Sport 7.1.2025 15:01
Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Jamie Carragher segir að ef Nottingham Forest vinni Liverpool í næstu viku blandi liðið sér í baráttuna um Englandsmeistaratitilinn. Enski boltinn 7.1.2025 14:16
Son framlengir við Spurs Tottenham hefur virkjað framlengingarákvæði í samningi fyrirliða liðsins, Sons Heung-min. Hann er nú samningsbundinn Tottenham til sumarsins 2026. Enski boltinn 7.1.2025 13:32
Svartur mánudagur í NFL-deildinni: Fjórar þjálfarastöður á lausu Venju samkvæmt gekk mikið á mánudaginn eftir síðustu leikvikuna í NFL-deildinni. Þó misstu færri þjálfarar vinnuna en búist var við. Sport 7.1.2025 12:46
Frábærar fréttir fyrir Frakka Frakkar hafa endurheimt hægri skyttuna Dika Mem fyrir komandi átök á HM karla í handbolta sem hefst í næstu viku. Þónokkuð meiðslavesen hefur verið á franska hópnum. Handbolti 7.1.2025 12:02
Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Aron Pálmarsson, landsliðsmaður Íslands í handbolta, mun ekki spila með liðinu í riðlakeppninni á komandi heimsmeistaramóti vegna kálfameiðsla. Búist er við því að hann mæti til leiks í milliriðli. Handbolti 7.1.2025 11:07
Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Víkingur Reykjavík hefur samþykkt kauptilboð pólska liðsins Lech Poznan í Gísla Gottskálk Þórðarson og skrifar hann undir fjögurra og hálfs árs samning í Póllandi að lokinni læknisskoðun í dag. Fótbolti 7.1.2025 11:05
West Ham búið að bjóða Potter starfið Svo virðist sem það sé ekki spurning hvort heldur hvenær Julen Lopetegui verður rekinn úr starfi knattspyrnustjóra West Ham United. Enski boltinn 7.1.2025 10:31
Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde Per-Mathias Høgmo er orðaður við Molde í norskum fjölmiðlum. Hann er einn þeirra sem hafa verið nefndir sem næsti landsliðsþjálfari Íslands. Fótbolti 7.1.2025 10:15
„Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Eyjamaðurinn Þórarinn Ingi Valdimarsson er hættur í fótbolta. Hann lítur stoltur til baka yfir ferilinn. Íslenski boltinn 7.1.2025 10:00
Segir fótboltaguðina á móti Luton Knattspyrnustjóri Luton Town, Rob Edwards, sagði að fótboltaguðirnir væru á móti sínu liði eftir að það tapaði fyrir QPR, 2-1, í ensku B-deildinni í gær. Enski boltinn 7.1.2025 09:32
Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Sérfræðingar Bónus Körfuboltakvölds kvenna botna ekkert í liði Aþenu sem situr í næstneðsta sæti Bónus deildarinnar. Þeir velta fyrir sér tilgangi liðsins. Körfubolti 7.1.2025 09:00
Milan og Juventus ásælast framherja United Framherjar Manchester United, Marcus Rashford og Joshua Zirkzee, eru á óskalista ítölsku félaganna AC Milan og Juventus. Enski boltinn 7.1.2025 08:33
Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Þýski fótboltamaðurinn Luca Meixner lést 27. desember síðastliðinn, aðeins 22 ára að aldri. Fótbolti 7.1.2025 08:01
Messi skrópaði í Hvíta húsið Argentínski knattspyrnumaðurinn Lionel Messi var gagnrýndur fyrir að láta ekki sjá sig þegar Joe Biden, fráfarandi Bandaríkjaforseti, ætlaði að sæma hann bandarísku forsetaorðunni. Fótbolti 7.1.2025 07:31
„Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Það var mjög sárt fyrir Grindvíkinga að þurfa að flýja heimabæ sinn en körfuboltinn náði að þjappa bæjarbúum saman. Margir ætla líka að snúa aftur heim í Grindavík þegar þeir mega það. Körfubolti 7.1.2025 07:01
Dagskráin: Enski, kvennakarfa og Lokasóknin undirbýr úrslitakeppnina Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á þriðjudögum. Sport 7.1.2025 06:00
Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Brasilísk nunna er nú elsta lifandi manneskja í heimi. Nunnan heitir Systir Inah Canabarro og er 116 ára gömul. Fótbolti 6.1.2025 23:30
Mo Salah skýtur á Carragher Jamie Carragher hefur gagnrýnt það hvernig Mohamed Salah hefur talað um samningamál sín í fjölmiðlum. Á sama tíma og Egyptinn hefur verið besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar þá er samingur hans að renna út í sumar. Enski boltinn 6.1.2025 23:02
Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Kim Mulkey er einn litríkasti og farsælasti körfuboltaþjálfarinn í bandaríska háskólakörfuboltanum. Körfubolti 6.1.2025 23:01
Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Lokaumferðin í deildarkeppni NFL fór fram um síðustu helgi og þar voru nokkrir leikmenn liðanna ekki bara á eftir sigri. Sumir gátu tryggt sér veglega bónusa. Sport 6.1.2025 22:30
Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu Júlíus Þórir Stefánsson hefur verið fastráðinn sem þjálfari Gróttu í Olís deild kvenna. Handbolti 6.1.2025 22:28
Tik Tok stjarna ÓL í París rústaði áhorfendametinu Bandaríska rugby stjarnan Ilona Maher sló í gegn á Ólympíuleikunum í París og hefur baðað sig í sviðsljósinu síðan. Það er líka mikill áhugi á henni í Bretlandi eins og sást á hennar fyrsta leik þar. Sport 6.1.2025 22:01