Sport Leclerc vann Monza kappaksturinn Heimamenn fögnuðu vel á Monza í dag þegar Charles Leclerc vann Ítalíukappaksturinn fyrir Ferrari. Formúla 1 1.9.2024 15:31 Svíinn tryggði Newcastle sigurinn Newcastle vann 2-1 heimasigur á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag en sigurmarkið kom úr skyndisókn tólf mínútum fyrir leikslok. Enski boltinn 1.9.2024 14:32 Bíða enn eftir fyrsta sigri Maresca á Stamford Bridge Chelsea og Crystal Palace gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar Lundúnaliðin mættust á Stamford Bridge. Enski boltinn 1.9.2024 14:29 Kristall Máni opnaði markareikninginn sinn Kristall Máni Ingason skoraði fyrir Sönderjyske í dag í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 1.9.2024 14:05 Táningurinn sem tekur við af Hamilton klessti bílinn í frumrauninni Mercedes liðið í formúlu 1 veðjar á hinn átján ára gamla Andrea Kimi Antonelli sem tekur við sæti Lewis Hamiltn þegar sjöfaldi heimsmeistarinn gengur til liðs við Ferrari eftir þetta tímabil. Formúla 1 1.9.2024 13:31 Íslensk samvinna tryggði Kristianstad sigur í Íslendingaslag Íslenskir leikmenn voru heldur betur á skotskónum í sænsku kvennadeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 1.9.2024 12:54 Sjáðu stuðningsmenn Man. Utd og Liverpool rífast fyrir stórleikinn Manchester United og Liverpool mætast í dag í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni en þetta er einn af stærstu leikjum enska boltans á hverju tímabili. Enski boltinn 1.9.2024 12:34 FIFA tekur enn enga ákvörðun um að banna Ísrael Alþjóða knattspyrnusambandið hefur seinkað því að taka á beiðni Palestínumanna um að banna Ísrael frá alþjóðlegum fótbolta. Fótbolti 1.9.2024 11:45 Náði lengsta pútti sögunnar Matthew Vadim Scharff er óvenjulegur kylfingur enda eru samfélagsmiðlarnir hans ástríða og hann lifir fyrir það að setja niður hin ótrúlegustu golfhögg. Golf 1.9.2024 11:31 56 dagar á milli útileikja Víkinga í Sambandsdeildinni Á föstudaginn kom í ljós hverjir verða mótherjar Íslandsmeistara Víkings í Sambandsdeildinni í vetur og nú er jafnframt komið í ljós hvenær Víkingar spila þessa sex leiki sína. Fótbolti 1.9.2024 11:10 Di María: Louis van Gaal er versti stjórinn á ferlinum Argentínski knattspyrnumaðurinn Ángel Di María er ekki neinum vafa um hver sé versti knattspyrnustjórinn sem hann hefur haft á sínum langa og farsæla ferli. Enski boltinn 1.9.2024 11:02 Valdi KR fram yfir fjögur önnur lið: „Ég er bara þakklátur“ Hart var barist um starfskrafta Guðmundar Andra Tryggvasonar í sumar sem gæti spilað sinn fyrsta leik fyrir nýtt félag sitt KR í Bestu deild karla í fótbolta í dag. Hann fagnar því að vera kominn heim í uppeldisfélagið. Íslenski boltinn 1.9.2024 10:53 Bergrós þarf að eiga svakalegan sunnudag ætli hún á pall Bergrós Björnsdóttir er í sjötta sæti fyrir síðasta daginn á heimsleikum unglinga í CrossFit en mótið fer fram um helgina í Bandaríkjunum. Sport 1.9.2024 10:30 „Bara spurning um hvar og hvenær ég bæti heimsmetið“ Hafþór Júlíus Björnsson er þess fullviss að hann muni bæta heimsmetið í réttstöðulyftu, heimsmet sem hann á sjálfur en telur að aðrir gæti verið nú svolítið sólgnir í. Sport 1.9.2024 10:01 Thelma Björg komst líka í úrslitin Ísland mun eiga tvo sundmenn í úrslitum á Ólympíumóti fatlaðra í kvöld. Thelma Björg Björnsdóttir komst líka í úrslitasundið eins og Már Gunnarsson fyrr í morgun. Sport 1.9.2024 09:42 NFL-leikmaður skotinn í brjóstkassann Ameríski fótboltamaðurinn Ricky Pearsall var skotinn þegar táningur reyndi að ræna hann San Francisco í Bandaríkjunum í gær. Sport 1.9.2024 09:30 Dagur Dan með stoðsendingu í sigri á Nashville mönnum Dagur Dan Þórhallsson og félagar hans í Orlando City unnu öruggan 3-0 heimasigur á Nashville í MLS deildinni í fótbolta í nótt. Fótbolti 1.9.2024 09:20 Osimhen í frystiklefanum hjá Conte og Lukaku kominn með númerið hans Nígeríski framherjinn Victor Osimhen er kominn út í kuldann hjá Napoli á Ítalíu. Hann er búinn að missa númerið sitt hjá félaginu og er ekki í plönum knattspyrnustjórans Antonio Conte. Fótbolti 1.9.2024 09:03 Már synti sig inn í úrslitasundið Már Gunnarsson er kominn í úrslit í 100 metra baksundi á Ólympíumóti fatlaðra í París. Sport 1.9.2024 08:37 Sjáðu Jason Daða opna markareikninginn sinn í enska boltanum Jason Daði Svanþórsson var á skotskónum í enska boltanum í gær en hann skoraði þá sitt fyrsta mark fyrir Grimsby Town í sigri á Bradford City. Enski boltinn 1.9.2024 08:15 Sol Bamba látinn aðeins 39 ára Fyrrverandi knattspyrnumaðurinn Sol Bamba er látinn aðeins 39 ára að aldri eftir að hafa veikst skyndilega á föstudag. Hann á að baki feril í ensku úrvalsdeildinni með Leicester, Leeds og Cardiff. Enski boltinn 1.9.2024 07:39 Dagskráin í dag: Fimm leikir í Bestu deildinni og stórleikur í Víkinni Heil umferð fer fram í Bestu deild karla í knattspyrnu í dag. Þar á meðal er stórleikur Víkings og Vals í Fossvoginum. Þá fer Ítalíukappaksturinn í Formúlu 1 fram. Sport 1.9.2024 06:01 Orri tók á því á fyrstu æfingunni á Spáni Orri Steinn Óskarsson er mættur til Spánar og tók þátt í sinni fyrstu æfingu með Real Sociedad í dag eftir félagaskiptin í gær. Fótbolti 31.8.2024 23:17 Albert fær nýtt númer í Flórens Albert Guðmundsson gæti leikið sinn fyrsta leik fyrir Fiorentina á morgun þegar liðið mætir Monza á heimavelli. Fiorentina gaf í dag út hvaða númer Albert mun bera á treyjunni á tímabilinu. Sport 31.8.2024 22:31 Óboðinn gestur truflaði leik í Lengjudeildinni Lið Gróttu og Fjölnis mættust í Lengjudeildinni í knattspyrnu á Seltjarnarnesi í dag. Leikurinn var mikilvægur fyrir bæði lið en töluverða athygli vakti þegar óboðinn gestur varð til þess að stöðva þurfti leik um stundarsakir. Íslenski boltinn 31.8.2024 21:47 Tvö mörk í uppbótartíma tryggðu Napoli sigur Napoli vann magnaðan endurkomusigur á Parma þegar liðin mættust í Serie A á Ítalíu í kvöld. Þá gerðu Lazio og AC Milan jafntefli í Rómarborg. Fótbolti 31.8.2024 20:52 Jón Dagur lék sinn fyrsta leik og Davíð Kristján skoraði Jón Dagur Þorsteinsson kom við sögu í liði Hertha Berlin sem vann 4-3 sigur á Kaiserslautern í dag. Þá átti Davíð Kristján Ólafsson góða innkomu af bekknum hjá liði Cracovia í Póllandi. Fótbolti 31.8.2024 20:27 „Það hafði smá áhrif að það voru engin læti“ Valur vann stórsigur á RK Bjelin Spacva Vinkovci að Hlíðarenda í kvöld í fyrri umspilsleik liðanna um laust sæti í Evrópudeildinni í handbolta í vetur. Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari var ekki ánægður með mætingu stuðningsmanna Vals. Handbolti 31.8.2024 19:46 Sigrar hjá Íslendingaliðunum í Evrópu Melsungen og Gummersbach unnu bæði sigra í undankeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik í dag. Handbolti 31.8.2024 19:42 „1-0 tap er ekki sanngjörn niðurstaða“ Guðni Eiríksson, þjálfari FH, var að vonum ósáttur eftir tap liðsins gegn Þór/KA í Bestu deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 31.8.2024 19:30 « ‹ 104 105 106 107 108 109 110 111 112 … 334 ›
Leclerc vann Monza kappaksturinn Heimamenn fögnuðu vel á Monza í dag þegar Charles Leclerc vann Ítalíukappaksturinn fyrir Ferrari. Formúla 1 1.9.2024 15:31
Svíinn tryggði Newcastle sigurinn Newcastle vann 2-1 heimasigur á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag en sigurmarkið kom úr skyndisókn tólf mínútum fyrir leikslok. Enski boltinn 1.9.2024 14:32
Bíða enn eftir fyrsta sigri Maresca á Stamford Bridge Chelsea og Crystal Palace gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar Lundúnaliðin mættust á Stamford Bridge. Enski boltinn 1.9.2024 14:29
Kristall Máni opnaði markareikninginn sinn Kristall Máni Ingason skoraði fyrir Sönderjyske í dag í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 1.9.2024 14:05
Táningurinn sem tekur við af Hamilton klessti bílinn í frumrauninni Mercedes liðið í formúlu 1 veðjar á hinn átján ára gamla Andrea Kimi Antonelli sem tekur við sæti Lewis Hamiltn þegar sjöfaldi heimsmeistarinn gengur til liðs við Ferrari eftir þetta tímabil. Formúla 1 1.9.2024 13:31
Íslensk samvinna tryggði Kristianstad sigur í Íslendingaslag Íslenskir leikmenn voru heldur betur á skotskónum í sænsku kvennadeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 1.9.2024 12:54
Sjáðu stuðningsmenn Man. Utd og Liverpool rífast fyrir stórleikinn Manchester United og Liverpool mætast í dag í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni en þetta er einn af stærstu leikjum enska boltans á hverju tímabili. Enski boltinn 1.9.2024 12:34
FIFA tekur enn enga ákvörðun um að banna Ísrael Alþjóða knattspyrnusambandið hefur seinkað því að taka á beiðni Palestínumanna um að banna Ísrael frá alþjóðlegum fótbolta. Fótbolti 1.9.2024 11:45
Náði lengsta pútti sögunnar Matthew Vadim Scharff er óvenjulegur kylfingur enda eru samfélagsmiðlarnir hans ástríða og hann lifir fyrir það að setja niður hin ótrúlegustu golfhögg. Golf 1.9.2024 11:31
56 dagar á milli útileikja Víkinga í Sambandsdeildinni Á föstudaginn kom í ljós hverjir verða mótherjar Íslandsmeistara Víkings í Sambandsdeildinni í vetur og nú er jafnframt komið í ljós hvenær Víkingar spila þessa sex leiki sína. Fótbolti 1.9.2024 11:10
Di María: Louis van Gaal er versti stjórinn á ferlinum Argentínski knattspyrnumaðurinn Ángel Di María er ekki neinum vafa um hver sé versti knattspyrnustjórinn sem hann hefur haft á sínum langa og farsæla ferli. Enski boltinn 1.9.2024 11:02
Valdi KR fram yfir fjögur önnur lið: „Ég er bara þakklátur“ Hart var barist um starfskrafta Guðmundar Andra Tryggvasonar í sumar sem gæti spilað sinn fyrsta leik fyrir nýtt félag sitt KR í Bestu deild karla í fótbolta í dag. Hann fagnar því að vera kominn heim í uppeldisfélagið. Íslenski boltinn 1.9.2024 10:53
Bergrós þarf að eiga svakalegan sunnudag ætli hún á pall Bergrós Björnsdóttir er í sjötta sæti fyrir síðasta daginn á heimsleikum unglinga í CrossFit en mótið fer fram um helgina í Bandaríkjunum. Sport 1.9.2024 10:30
„Bara spurning um hvar og hvenær ég bæti heimsmetið“ Hafþór Júlíus Björnsson er þess fullviss að hann muni bæta heimsmetið í réttstöðulyftu, heimsmet sem hann á sjálfur en telur að aðrir gæti verið nú svolítið sólgnir í. Sport 1.9.2024 10:01
Thelma Björg komst líka í úrslitin Ísland mun eiga tvo sundmenn í úrslitum á Ólympíumóti fatlaðra í kvöld. Thelma Björg Björnsdóttir komst líka í úrslitasundið eins og Már Gunnarsson fyrr í morgun. Sport 1.9.2024 09:42
NFL-leikmaður skotinn í brjóstkassann Ameríski fótboltamaðurinn Ricky Pearsall var skotinn þegar táningur reyndi að ræna hann San Francisco í Bandaríkjunum í gær. Sport 1.9.2024 09:30
Dagur Dan með stoðsendingu í sigri á Nashville mönnum Dagur Dan Þórhallsson og félagar hans í Orlando City unnu öruggan 3-0 heimasigur á Nashville í MLS deildinni í fótbolta í nótt. Fótbolti 1.9.2024 09:20
Osimhen í frystiklefanum hjá Conte og Lukaku kominn með númerið hans Nígeríski framherjinn Victor Osimhen er kominn út í kuldann hjá Napoli á Ítalíu. Hann er búinn að missa númerið sitt hjá félaginu og er ekki í plönum knattspyrnustjórans Antonio Conte. Fótbolti 1.9.2024 09:03
Már synti sig inn í úrslitasundið Már Gunnarsson er kominn í úrslit í 100 metra baksundi á Ólympíumóti fatlaðra í París. Sport 1.9.2024 08:37
Sjáðu Jason Daða opna markareikninginn sinn í enska boltanum Jason Daði Svanþórsson var á skotskónum í enska boltanum í gær en hann skoraði þá sitt fyrsta mark fyrir Grimsby Town í sigri á Bradford City. Enski boltinn 1.9.2024 08:15
Sol Bamba látinn aðeins 39 ára Fyrrverandi knattspyrnumaðurinn Sol Bamba er látinn aðeins 39 ára að aldri eftir að hafa veikst skyndilega á föstudag. Hann á að baki feril í ensku úrvalsdeildinni með Leicester, Leeds og Cardiff. Enski boltinn 1.9.2024 07:39
Dagskráin í dag: Fimm leikir í Bestu deildinni og stórleikur í Víkinni Heil umferð fer fram í Bestu deild karla í knattspyrnu í dag. Þar á meðal er stórleikur Víkings og Vals í Fossvoginum. Þá fer Ítalíukappaksturinn í Formúlu 1 fram. Sport 1.9.2024 06:01
Orri tók á því á fyrstu æfingunni á Spáni Orri Steinn Óskarsson er mættur til Spánar og tók þátt í sinni fyrstu æfingu með Real Sociedad í dag eftir félagaskiptin í gær. Fótbolti 31.8.2024 23:17
Albert fær nýtt númer í Flórens Albert Guðmundsson gæti leikið sinn fyrsta leik fyrir Fiorentina á morgun þegar liðið mætir Monza á heimavelli. Fiorentina gaf í dag út hvaða númer Albert mun bera á treyjunni á tímabilinu. Sport 31.8.2024 22:31
Óboðinn gestur truflaði leik í Lengjudeildinni Lið Gróttu og Fjölnis mættust í Lengjudeildinni í knattspyrnu á Seltjarnarnesi í dag. Leikurinn var mikilvægur fyrir bæði lið en töluverða athygli vakti þegar óboðinn gestur varð til þess að stöðva þurfti leik um stundarsakir. Íslenski boltinn 31.8.2024 21:47
Tvö mörk í uppbótartíma tryggðu Napoli sigur Napoli vann magnaðan endurkomusigur á Parma þegar liðin mættust í Serie A á Ítalíu í kvöld. Þá gerðu Lazio og AC Milan jafntefli í Rómarborg. Fótbolti 31.8.2024 20:52
Jón Dagur lék sinn fyrsta leik og Davíð Kristján skoraði Jón Dagur Þorsteinsson kom við sögu í liði Hertha Berlin sem vann 4-3 sigur á Kaiserslautern í dag. Þá átti Davíð Kristján Ólafsson góða innkomu af bekknum hjá liði Cracovia í Póllandi. Fótbolti 31.8.2024 20:27
„Það hafði smá áhrif að það voru engin læti“ Valur vann stórsigur á RK Bjelin Spacva Vinkovci að Hlíðarenda í kvöld í fyrri umspilsleik liðanna um laust sæti í Evrópudeildinni í handbolta í vetur. Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari var ekki ánægður með mætingu stuðningsmanna Vals. Handbolti 31.8.2024 19:46
Sigrar hjá Íslendingaliðunum í Evrópu Melsungen og Gummersbach unnu bæði sigra í undankeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik í dag. Handbolti 31.8.2024 19:42
„1-0 tap er ekki sanngjörn niðurstaða“ Guðni Eiríksson, þjálfari FH, var að vonum ósáttur eftir tap liðsins gegn Þór/KA í Bestu deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 31.8.2024 19:30