Skoðun Alvöru aðför að einkabílnum Búi Bjarmar Aðalsteinsson skrifar Að bæta við akreinum til að laga umferð í Reykjavík er eins og að kaupa sér stærri buxur til þess að léttast. Þegar við breikkum vegi hugsum við: „Meira pláss, minni umferð.“ En umferð virkar ekki þannig. Hún er ekki vatn í rörum. Hún er fólk. Skoðun 14.1.2026 07:30 Mótmæli bænda í Evrópu halda áfram – þegar viðvaranir fá engin svör Erna Bjarnadóttir skrifar Þann 18. desember síðastliðinn komu bændur frá öllum aðildarríkjum Evrópusambandsins saman í Brussel til fjölmennra mótmæla. Sá atburður var víða túlkaður sem hápunktur óánægju bænda víðs vegar um Evrópu sem hafði safnast upp um langa hríð. Skoðun 14.1.2026 07:15 Setjum endurskoðun laga um Menntasjóð námsmanna í forgang Lísa Margrét Gunnarsdóttir og Kolbrún Halldórsdóttir skrifa Ímyndum okkur stúdent sem er í háskólanámi, vinnur hlutastarf samhliða námi, á barn eða tvö og reynir að ná endum saman. Námslánið dugar ekki til framfærslu því stúdentinn býr í leiguhúsnæði og því nauðsynlegt að afla aukinna tekna. Skoðun 14.1.2026 07:01 Um siðfræðingsvandamálið Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Ábyrgð liggur EKKI í orðaskaki heldur í gjörðum. Sama gildir um vald. Skoðun 13.1.2026 20:28 Þegar fátt virðist gerast: Hvað er í raun að gerast þegar börn leika sér í leikskóla? Margrét Gígja Þórðardóttir og Ingibjörg Vilbergsdóttir skrifa Í leikskóla þar sem börn leika sér í kliði og kyrrð kann að virðast sem fátt sé að gerast. Kennari er í nánd, fylgist með en grípur ekki alltaf inn í leik barnanna. Fyrir utanaðkomandi getur þetta litið út fyrir að vera einfalt – jafnvel aðeins barnagæsla. Skoðun 13.1.2026 16:02 Kynhlutlaust klerkaveldi Haukur Þorgeirsson skrifar Gísli Sigurðsson, kollegi minn á Árnastofnun, ritar pistil í Morgunblaðið 10. janúar þar sem hann fjallar um móðurmálið okkar og hið málfræðilega kynjakerfi þess. Skoðun 13.1.2026 15:00 Hugleiðingar um hitaveitu Eiríkur Hjálmarsson skrifar Hvert lofthitametið á fætur öðru féll á síðasta ári. Jólamánuðurinn var einstakur og það má víða lesa umfjöllun vísindafólks um afbrigðilegheitin. Skoðun 13.1.2026 14:32 Þéttingarstefna eða skynsemi? Ögmundur Ísak Ögmundsson skrifar Húsnæðis-og skipulagsmálin í Reykjavík eru á villigötum. Í aðdraganda sveitastjórnarkosninganna framundan hefur mikið verið talað og ritað um breytingar og að bæta þurfi stöðuna í borginni og eru slíkar yfirlýsingar mis trúverðugar þar sem að þær koma gjarnan úr þeim ranni stjórnmálanna sem hefur haft allar forsendur til að breyta hlutunum síðastliðinn áratug. Skoðun 13.1.2026 14:00 Hvers virði er starfsumhverfi myndlistarmanna? Jóna Hlíf Halldórsdóttir skrifar Menning og skapandi greinar eru oft settar til hliðar í umræðu um atvinnulíf, eins og þær séu fyrst og fremst skemmtun eða munaður. Raunin er hins vegar sú að listir og menning eru einn af burðarásum samfélagsins – þær móta sjálfsmynd þjóðar, styrkja lýðræði, efla nýsköpun og skapa veruleg efnahagsleg verðmæti. Skoðun 13.1.2026 13:00 Ekki gera ekki neitt Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Áttu barn eða ungmenni með fjölþættan vanda? Áttu fjölskyldumeðlim sem er að falla á milli kerfa í félags- og velferðarmálum? Skoðun 13.1.2026 12:00 Mönnun íslensks heilbrigðiskerfis til framtíðar í uppnámi Unnur Anna Valdimarsdóttir,Arna Hauksdóttir,Berglind Eva Benediktsdóttir,Bjarni Elvar Pétursson,Heiða María Sigurðardóttir,Helga Bragadóttir,Ólafur Ögmundarson,Sólveg Ása Árnadóttir og Sædís Sævarsdóttir skrifa Ísland telst til norrænna velferðarsamfélaga sem hafa sérstöðu á heimsvísu hvað varðar jafnt aðgengi þjóðar að menntun, félags- og heilbrigðisþjónustu. Skoðun 13.1.2026 11:02 Mjódd framtíðar - hjarta Breiðholts Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Mjóddin er miðja borgarinnar og hjarta Breiðholts. Tækifærið er núna til að endurhugsa, endurskapa og endurgera Mjóddina fyrir framtíðarborgina Reykjavík. Skoðun 13.1.2026 10:17 Opið bréf til frambjóðenda í Reykjavík: Hættum frösunum – leysum leikskólavandann með raunverulegum aðgerðum Nichole Leigh Mosty skrifar Kæru frambjóðendur hjá öllum flokkum sem vilja ræða leikskólamál, sem leikskólastjóri til margra ára og íbúi í Reykjavík bið ég ykkur að sleppa fallegum frösum og ósamræmdum loforðum þegar þið ræðið leikskólamál. Skoðun 13.1.2026 10:02 Það þarf ekki fullkomið fólk til að móta gott samfélag. Það þarf fólk sem er tilbúið að vera til staðar Liv Åse Skarstad skrifar Hver kannast ekki við þessa hugsun „Ég er ekki nógu góð/ur....“? Viljann vantar ekki, efinn um að maður sé nógu góður, er einfaldlega of sterkur. Maður heldur að aðrir viti meira, séu klárari, tilbúnari. Ég hef sjálf staðið þar, oftar en mig langar að muna. Skoðun 13.1.2026 09:47 32 dagar Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Í tveimur leikskólum borgarinnar hefur verið gripið til svokallaðra fáliðunaraðgerða til að mæta viðvarandi manneklu. Foreldrar á leikskólanum Funaborg þurfa að taka einn og hálfan frídag frá vinnu í hverri viku vegna fáliðunar. Skoðun 13.1.2026 09:33 Blóraböggull fundinn! Jenný Gunnbjörnsdóttir skrifar Nýr barna- og menntamálaráðherra býður fram krafta sína við að gera börnin okkar læs, sem er gott…en Skoðun 13.1.2026 09:18 Skaðaminnkun Rauða krossins Ósk Sigurðardóttir og Sigríður Ella Jónsdóttir skrifa Vímuefnanotkun ungmenna og oft alvarlegar afleiðingar hennar hafa verið áberandi í fréttum og samfélagsumræðunni síðustu misseri. Samtímis hefur fjöldi foreldra stigið fram og lýst úrræðaleysi sem blasti við þegar þau leituðu aðstoðar fyrir börn sín. Skoðun 13.1.2026 09:01 Áfram, hærra Logi Pedro Stefánsson skrifar Nú eru liðin rúm 30 ár síðan ég flutti til Íslands. Við fjölskyldan vorum hér að heimsækja ættingja þegar óvænt veikindi urðu til þess að við ílengdumst í sumarfríi, og hér erum við enn 30 árum síðar. Skoðun 13.1.2026 08:45 Reykjavík stígi alla leið Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Reykjavíkurborg er eigandi mikilvægra innviðafyrirtækja á Íslandi, fyrirtækja sem reka grunninnviði samfélagsins eins og orku, samgöngur, sorphirðu, hafnir og fjarskipti. Þetta eru fyrirtæki sem eiga ekki að vera leikvangur pólitískra sviptinga heldur faglegar, stöðugar einingar sem vinna að langtíma hagsmunum borgarbúa. Skoðun 13.1.2026 08:30 Valkvætt minnisleysi ofbeldismanna Guðný S. Bjarnadóttir skrifar Þolendur kynferðisofbeldis og ofbeldis í nánu sambandi kannast mörg við að gerendur segist þjást af minnisleysi þegar kemur að því að útskýra gjörðir sínar fyrir lögreglu eða dómi. Skoðun 13.1.2026 08:15 Gæði í uppbyggingu frekar en bara hraða og magn Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Þegar ég talaði um mikilvægi þess að passa upp á gæðin í uppbyggingu í kosningabaráttunni 2022 var nánast hlegið að mér. Mantran um hraða og magn tröllreið umræðunni um húsnæðismál sem eina raunhæfa viðfangsefnið og fólk kepptist við að ræða aðferðafræðina. Skoðun 13.1.2026 08:01 Hvers vegna þétting byggðar? Birkir Ingibjartsson skrifar Við höfum upplifað miklar breytingar á síðustu árum á borginni okkar sem hefur hægt og rólega verið að þróast í þá átt að verða lítil alþjóðleg stórborg. Skoðun 13.1.2026 07:47 Forsendur skólakerfis hverfast um samstarf Magnús Þór Jónsson skrifar Umræða um skólamál hefur verið mikil undanfarin ár, enda málaflokkurinn einn þeirra sem snertir samfélagið í heild. Allflest börn sækja skóla og afleiddur fjöldi sem fylgir hverju barni þýðir að meirihluti Íslendinga eru í daglegri snertingu við skólastarf. Skoðun 13.1.2026 07:31 Kirkjan sem talar fallega – og spurningin sem fylgir HIlmar Kristinsson skrifar Í þessari þriðju og síðustu grein er ekki verið að efast um vilja eða einlægni. Hér er sjónum beint að orðræðu og því sem gerist þegar hún verður mótandi sjálfsmynd. Spurningin er ekki hvort kirkjan sé opin, heldur hvað það kostar að vera kirkja. Skoðun 13.1.2026 07:15 Samstaða í ferðaþjónustu aldrei mikilvægari Halldór Óli Kjartansson skrifar Öflugt markaðsstarf er lykilþáttur í því að stærsta útflutningsgrein þjóðarinnar, ferðaþjónusta, geti haldið áfram að vaxa og dafna. Í samkeppni við önnur lönd og önnur svæði á Norðurslóðum er mikilvægt að halda því á lofti sem gerir Ísland að einstökum áfangastað. Skoðun 13.1.2026 07:02 Þegar almenningsálit er lesið sem umboð Erna Bjarnadóttir skrifar Nýlegar fréttir um að meirihluti Íslendinga sé hlynntur aðildarviðræðum við Evrópusambandið hafa verið túlkaðar sem merki um breytta afstöðu almennings. Slíkar niðurstöður eru oft settar fram sem pólitískt umboð til að „hefja ferlið á ný“. Skoðun 12.1.2026 13:30 Hættið að rukka vangreiðslugjald! Breki Karlsson og Runólfur Ólafsson skrifa Á bílastæðum sem nota þjónustu Checkit.is eru engin vangreiðslugjöld innheimt. Þar undir eru meðal annars Þingvellir, Seljalandsfoss, Höfðatorg, Selafjaran og Hafnarhólmi. Skoðun 12.1.2026 13:16 Heimsmynd byggð á öðrum fætinum Gunnar Salvarsson skrifar „Að byggja heimsmynd sína á fjölmiðlum er eins og að mynda sér skoðun á mér út frá mynd af öðrum fætinum.“ Þetta sagði sænski barnalæknirinn, mannvinurinn og tölfræðigúrúinn Hans Rosling heitinn eitt sinn og kjarnaði í þessari setningu áhrif fjölmiðla á heimsmynd okkar. Skoðun 12.1.2026 13:02 Hækkum endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu iðnaðarmanna Jón Sigurðsson og Pétur H. Halldórsson skrifa Meistaradeild Samtaka iðnaðarins telur nauðsynlegt að bregðast við aukinni eftirspurn eftir svartri atvinnustarfsemi og vill koma á framfæri skýru ákalli til stjórnvalda um að hækka hlutfall endurgreiðslu virðisaukaskatts til að styðja við heilbrigðari starfsumhverfi í mannvirkjagerð. Skoðun 12.1.2026 12:45 Forgangsröðunarskuld Brynjar Karl Sigurðsson skrifar Það er alltaf sama lagið úr Laugardalnum. Núna er komið nýtt tísku-væl frá formanni KKÍ: „Íþróttaskuld. Sjálfboðaliðar að klárast. Ríkið verður að borga.“ Og ég segi: já—en byrjum á sannleikanum. Ekki PR. Skoðun 12.1.2026 12:00 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 … 334 ›
Alvöru aðför að einkabílnum Búi Bjarmar Aðalsteinsson skrifar Að bæta við akreinum til að laga umferð í Reykjavík er eins og að kaupa sér stærri buxur til þess að léttast. Þegar við breikkum vegi hugsum við: „Meira pláss, minni umferð.“ En umferð virkar ekki þannig. Hún er ekki vatn í rörum. Hún er fólk. Skoðun 14.1.2026 07:30
Mótmæli bænda í Evrópu halda áfram – þegar viðvaranir fá engin svör Erna Bjarnadóttir skrifar Þann 18. desember síðastliðinn komu bændur frá öllum aðildarríkjum Evrópusambandsins saman í Brussel til fjölmennra mótmæla. Sá atburður var víða túlkaður sem hápunktur óánægju bænda víðs vegar um Evrópu sem hafði safnast upp um langa hríð. Skoðun 14.1.2026 07:15
Setjum endurskoðun laga um Menntasjóð námsmanna í forgang Lísa Margrét Gunnarsdóttir og Kolbrún Halldórsdóttir skrifa Ímyndum okkur stúdent sem er í háskólanámi, vinnur hlutastarf samhliða námi, á barn eða tvö og reynir að ná endum saman. Námslánið dugar ekki til framfærslu því stúdentinn býr í leiguhúsnæði og því nauðsynlegt að afla aukinna tekna. Skoðun 14.1.2026 07:01
Um siðfræðingsvandamálið Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Ábyrgð liggur EKKI í orðaskaki heldur í gjörðum. Sama gildir um vald. Skoðun 13.1.2026 20:28
Þegar fátt virðist gerast: Hvað er í raun að gerast þegar börn leika sér í leikskóla? Margrét Gígja Þórðardóttir og Ingibjörg Vilbergsdóttir skrifa Í leikskóla þar sem börn leika sér í kliði og kyrrð kann að virðast sem fátt sé að gerast. Kennari er í nánd, fylgist með en grípur ekki alltaf inn í leik barnanna. Fyrir utanaðkomandi getur þetta litið út fyrir að vera einfalt – jafnvel aðeins barnagæsla. Skoðun 13.1.2026 16:02
Kynhlutlaust klerkaveldi Haukur Þorgeirsson skrifar Gísli Sigurðsson, kollegi minn á Árnastofnun, ritar pistil í Morgunblaðið 10. janúar þar sem hann fjallar um móðurmálið okkar og hið málfræðilega kynjakerfi þess. Skoðun 13.1.2026 15:00
Hugleiðingar um hitaveitu Eiríkur Hjálmarsson skrifar Hvert lofthitametið á fætur öðru féll á síðasta ári. Jólamánuðurinn var einstakur og það má víða lesa umfjöllun vísindafólks um afbrigðilegheitin. Skoðun 13.1.2026 14:32
Þéttingarstefna eða skynsemi? Ögmundur Ísak Ögmundsson skrifar Húsnæðis-og skipulagsmálin í Reykjavík eru á villigötum. Í aðdraganda sveitastjórnarkosninganna framundan hefur mikið verið talað og ritað um breytingar og að bæta þurfi stöðuna í borginni og eru slíkar yfirlýsingar mis trúverðugar þar sem að þær koma gjarnan úr þeim ranni stjórnmálanna sem hefur haft allar forsendur til að breyta hlutunum síðastliðinn áratug. Skoðun 13.1.2026 14:00
Hvers virði er starfsumhverfi myndlistarmanna? Jóna Hlíf Halldórsdóttir skrifar Menning og skapandi greinar eru oft settar til hliðar í umræðu um atvinnulíf, eins og þær séu fyrst og fremst skemmtun eða munaður. Raunin er hins vegar sú að listir og menning eru einn af burðarásum samfélagsins – þær móta sjálfsmynd þjóðar, styrkja lýðræði, efla nýsköpun og skapa veruleg efnahagsleg verðmæti. Skoðun 13.1.2026 13:00
Ekki gera ekki neitt Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Áttu barn eða ungmenni með fjölþættan vanda? Áttu fjölskyldumeðlim sem er að falla á milli kerfa í félags- og velferðarmálum? Skoðun 13.1.2026 12:00
Mönnun íslensks heilbrigðiskerfis til framtíðar í uppnámi Unnur Anna Valdimarsdóttir,Arna Hauksdóttir,Berglind Eva Benediktsdóttir,Bjarni Elvar Pétursson,Heiða María Sigurðardóttir,Helga Bragadóttir,Ólafur Ögmundarson,Sólveg Ása Árnadóttir og Sædís Sævarsdóttir skrifa Ísland telst til norrænna velferðarsamfélaga sem hafa sérstöðu á heimsvísu hvað varðar jafnt aðgengi þjóðar að menntun, félags- og heilbrigðisþjónustu. Skoðun 13.1.2026 11:02
Mjódd framtíðar - hjarta Breiðholts Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Mjóddin er miðja borgarinnar og hjarta Breiðholts. Tækifærið er núna til að endurhugsa, endurskapa og endurgera Mjóddina fyrir framtíðarborgina Reykjavík. Skoðun 13.1.2026 10:17
Opið bréf til frambjóðenda í Reykjavík: Hættum frösunum – leysum leikskólavandann með raunverulegum aðgerðum Nichole Leigh Mosty skrifar Kæru frambjóðendur hjá öllum flokkum sem vilja ræða leikskólamál, sem leikskólastjóri til margra ára og íbúi í Reykjavík bið ég ykkur að sleppa fallegum frösum og ósamræmdum loforðum þegar þið ræðið leikskólamál. Skoðun 13.1.2026 10:02
Það þarf ekki fullkomið fólk til að móta gott samfélag. Það þarf fólk sem er tilbúið að vera til staðar Liv Åse Skarstad skrifar Hver kannast ekki við þessa hugsun „Ég er ekki nógu góð/ur....“? Viljann vantar ekki, efinn um að maður sé nógu góður, er einfaldlega of sterkur. Maður heldur að aðrir viti meira, séu klárari, tilbúnari. Ég hef sjálf staðið þar, oftar en mig langar að muna. Skoðun 13.1.2026 09:47
32 dagar Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Í tveimur leikskólum borgarinnar hefur verið gripið til svokallaðra fáliðunaraðgerða til að mæta viðvarandi manneklu. Foreldrar á leikskólanum Funaborg þurfa að taka einn og hálfan frídag frá vinnu í hverri viku vegna fáliðunar. Skoðun 13.1.2026 09:33
Blóraböggull fundinn! Jenný Gunnbjörnsdóttir skrifar Nýr barna- og menntamálaráðherra býður fram krafta sína við að gera börnin okkar læs, sem er gott…en Skoðun 13.1.2026 09:18
Skaðaminnkun Rauða krossins Ósk Sigurðardóttir og Sigríður Ella Jónsdóttir skrifa Vímuefnanotkun ungmenna og oft alvarlegar afleiðingar hennar hafa verið áberandi í fréttum og samfélagsumræðunni síðustu misseri. Samtímis hefur fjöldi foreldra stigið fram og lýst úrræðaleysi sem blasti við þegar þau leituðu aðstoðar fyrir börn sín. Skoðun 13.1.2026 09:01
Áfram, hærra Logi Pedro Stefánsson skrifar Nú eru liðin rúm 30 ár síðan ég flutti til Íslands. Við fjölskyldan vorum hér að heimsækja ættingja þegar óvænt veikindi urðu til þess að við ílengdumst í sumarfríi, og hér erum við enn 30 árum síðar. Skoðun 13.1.2026 08:45
Reykjavík stígi alla leið Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Reykjavíkurborg er eigandi mikilvægra innviðafyrirtækja á Íslandi, fyrirtækja sem reka grunninnviði samfélagsins eins og orku, samgöngur, sorphirðu, hafnir og fjarskipti. Þetta eru fyrirtæki sem eiga ekki að vera leikvangur pólitískra sviptinga heldur faglegar, stöðugar einingar sem vinna að langtíma hagsmunum borgarbúa. Skoðun 13.1.2026 08:30
Valkvætt minnisleysi ofbeldismanna Guðný S. Bjarnadóttir skrifar Þolendur kynferðisofbeldis og ofbeldis í nánu sambandi kannast mörg við að gerendur segist þjást af minnisleysi þegar kemur að því að útskýra gjörðir sínar fyrir lögreglu eða dómi. Skoðun 13.1.2026 08:15
Gæði í uppbyggingu frekar en bara hraða og magn Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Þegar ég talaði um mikilvægi þess að passa upp á gæðin í uppbyggingu í kosningabaráttunni 2022 var nánast hlegið að mér. Mantran um hraða og magn tröllreið umræðunni um húsnæðismál sem eina raunhæfa viðfangsefnið og fólk kepptist við að ræða aðferðafræðina. Skoðun 13.1.2026 08:01
Hvers vegna þétting byggðar? Birkir Ingibjartsson skrifar Við höfum upplifað miklar breytingar á síðustu árum á borginni okkar sem hefur hægt og rólega verið að þróast í þá átt að verða lítil alþjóðleg stórborg. Skoðun 13.1.2026 07:47
Forsendur skólakerfis hverfast um samstarf Magnús Þór Jónsson skrifar Umræða um skólamál hefur verið mikil undanfarin ár, enda málaflokkurinn einn þeirra sem snertir samfélagið í heild. Allflest börn sækja skóla og afleiddur fjöldi sem fylgir hverju barni þýðir að meirihluti Íslendinga eru í daglegri snertingu við skólastarf. Skoðun 13.1.2026 07:31
Kirkjan sem talar fallega – og spurningin sem fylgir HIlmar Kristinsson skrifar Í þessari þriðju og síðustu grein er ekki verið að efast um vilja eða einlægni. Hér er sjónum beint að orðræðu og því sem gerist þegar hún verður mótandi sjálfsmynd. Spurningin er ekki hvort kirkjan sé opin, heldur hvað það kostar að vera kirkja. Skoðun 13.1.2026 07:15
Samstaða í ferðaþjónustu aldrei mikilvægari Halldór Óli Kjartansson skrifar Öflugt markaðsstarf er lykilþáttur í því að stærsta útflutningsgrein þjóðarinnar, ferðaþjónusta, geti haldið áfram að vaxa og dafna. Í samkeppni við önnur lönd og önnur svæði á Norðurslóðum er mikilvægt að halda því á lofti sem gerir Ísland að einstökum áfangastað. Skoðun 13.1.2026 07:02
Þegar almenningsálit er lesið sem umboð Erna Bjarnadóttir skrifar Nýlegar fréttir um að meirihluti Íslendinga sé hlynntur aðildarviðræðum við Evrópusambandið hafa verið túlkaðar sem merki um breytta afstöðu almennings. Slíkar niðurstöður eru oft settar fram sem pólitískt umboð til að „hefja ferlið á ný“. Skoðun 12.1.2026 13:30
Hættið að rukka vangreiðslugjald! Breki Karlsson og Runólfur Ólafsson skrifa Á bílastæðum sem nota þjónustu Checkit.is eru engin vangreiðslugjöld innheimt. Þar undir eru meðal annars Þingvellir, Seljalandsfoss, Höfðatorg, Selafjaran og Hafnarhólmi. Skoðun 12.1.2026 13:16
Heimsmynd byggð á öðrum fætinum Gunnar Salvarsson skrifar „Að byggja heimsmynd sína á fjölmiðlum er eins og að mynda sér skoðun á mér út frá mynd af öðrum fætinum.“ Þetta sagði sænski barnalæknirinn, mannvinurinn og tölfræðigúrúinn Hans Rosling heitinn eitt sinn og kjarnaði í þessari setningu áhrif fjölmiðla á heimsmynd okkar. Skoðun 12.1.2026 13:02
Hækkum endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu iðnaðarmanna Jón Sigurðsson og Pétur H. Halldórsson skrifa Meistaradeild Samtaka iðnaðarins telur nauðsynlegt að bregðast við aukinni eftirspurn eftir svartri atvinnustarfsemi og vill koma á framfæri skýru ákalli til stjórnvalda um að hækka hlutfall endurgreiðslu virðisaukaskatts til að styðja við heilbrigðari starfsumhverfi í mannvirkjagerð. Skoðun 12.1.2026 12:45
Forgangsröðunarskuld Brynjar Karl Sigurðsson skrifar Það er alltaf sama lagið úr Laugardalnum. Núna er komið nýtt tísku-væl frá formanni KKÍ: „Íþróttaskuld. Sjálfboðaliðar að klárast. Ríkið verður að borga.“ Og ég segi: já—en byrjum á sannleikanum. Ekki PR. Skoðun 12.1.2026 12:00
Menntun barna byrjar ekki í kennslustofunni - ekki dæma skólann áður en þú skilur hann Emilía Jóhanna Guðjónsdóttir Skoðun
Er betra að fólk sé sett á sakamannabekk en að stjórnmálamenn vinni vinnuna sína? Ólafur Stephensen Skoðun