Skoðun

Á­byrg stefna í út­lendinga­málum

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar

Landamærin okkar eru orðin pólitískt átakaefni. Engum gagnast að hunsa þá staðreynd. Við verðum að geta rætt málin. Opnum landamærum er mótmælt af einum hópi og lokuðum landamærum mótmælt af öðrum. Þetta eru jaðrarnir. Hlutverk stjórnvalda er að setja sér og fylgja ábyrgri stefnu í útlendingamálum.

Skoðun

Týndu her­mennirnir okkar

Bryndís Haraldsdóttir skrifar

Í kjölfar svars utanríkisráðherra við fyrirspurn minni um herþjónustu íslenskra ríkisborgara vakna spurningar sem varða bæði öryggisstefnu Íslands og stöðu landsins innan alþjóðlegs varnarsamstarfs.

Skoðun

Gerist þetta aftur á morgun?

Ísak Hilmarsson skrifar

Ég veit þið kannski trúið því ekki en ég lenti í þessu í IKEA af öllum stöðum! Ég var þar með fjölskyldunni og alls ekki undirbúinn fyrir þetta, en það er nú yfirleitt þannig þegar þetta gerist. Þetta kemur öllum í opna skjöldu í hvert sinn.

Skoðun

Frá Írak til Gaza: Hvað höfum við lært af lygunum og stríðs­bröltinu?

Helen Ólafsdóttir skrifar

Formenn flokka í ríkisstjórn Íslands hafa birt grein um öryggi og varnir Íslands. Ég get ekki séð að hér sé um neina breytingu að ræða þrátt fyrir breytta heimsmynd. Það er nefnilega sérstakt að horfa upp á hvernig stríðs- og utanríkisstefna Vesturlanda heldur áfram að rugga heimsbyggðinni, ár eftir ár, áratug eftir áratug, án þess að nokkurt raunverulegt uppgjör eða lærdómur eigi sér stað.

Skoðun

Staða þorpshálfvita er laus til um­sóknar

Jón Daníelsson skrifar

Árlega hvarflar það að mér þegar kemur fram í júnímánuð að þessi fyrirsögn væri hentug yfirskrift, þegar verið er að auglýsa kosningar til Alþingis. Og ég held reyndar ekki að sú hugdetta þarfnist nánari skýringa.

Skoðun

Að reikna veiði­gjald af raun­veru­legum afla­verðmætum

Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar

Þessa dagana er rætt um um veiðigjöld á Alþingi. Veiðigjöld eru greidd af hagnaði veiða úr sameiginlegri auðlind þjóðarinnar, hafinu í kringum Ísland. Þetta er takmörkuð auðlind sem okkur ber að fara vel með og koma í veg fyrir að við göngum of nærri fiskstofnum.

Skoðun

Fréttir af baggavélum og lömbum

Heiða Ingimarsdóttir skrifar

Síðan ég tók sæti á þingi hefur mér þótt þreytandi að hlusta á þingmenn ákveðinna flokka tala landsbyggðina niður, tala alltaf um okkur landsbyggðafólk eins og þurfalinga sem eigum endalaust bágt og að það sé alltaf verið að ráðast á okkur. Það hlýtur að vera þreytandi að líða alltaf eins og maður sé í vörn og aldrei í sókn.

Skoðun

Auglýsingaskrum Lands­virkjunar

Stefán Georgsson skrifar

Stundum þegar illa gengur að selja vöru eða þjónustu er viðkomandi vöru pakkað í nýjar umbúðir og jafnvel gefið nýtt nafn í þeirri von að betur gangi.

Skoðun

Öryggi og varnir Ís­lands

Kristrún Frostadóttir,Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Inga Sæland skrifa

Við Íslendingar höfum búið við öryggi og frið frá lokum seinni heimsstyrjaldar. Samfélagið okkar er meðal þeirra öruggustu og friðsælustu í heimi og hér ríkir traust og samheldni sem gerir Ísland að frábæru landi og fyllir okkur stolti.

Skoðun

Takk Trump!

Trausti Breiðfjörð Magnússon skrifar

Þegar leigan þín eða afborganir af húsnæðisláni hækka á næstu mánuðum, þá veistu hverjum þú getur þakkað fyrir: Donald Trump Bandaríkjaforseta. Enn eina ferðina eru Bandaríkjamenn að vaða uppi eins og villimenn í Mið-Austurlöndum en ólíkt áður þá munu hernaðarævintýri þeirra nú að öllum líkindum hafa bein áhrif á pyngju Íslendinga.

Skoðun

Tími til að staldra við

Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar

Þegar lögum er breytt sem hafa mikil áhrif á afkomu þúsunda landsmanna má ætla það sanngjarna kröfu í lýðræðisþjóðfélagi að reynt sé að vega og meta áhrif breytinganna. Ekki eftir á heldur fyrir fram.

Skoðun

Hvar er fyrirsjáanleikinn, for­sætis­ráð­herra?

Monika Margrét Stefánsdóttir skrifar

Eftir að hafa horft á Kastljós kvöldsins, 23. júní 2025, sit ég hugsi yfir því hvernig forsætisráðherra landsins leyfir sér að mæta í sjónvarpssal Ríkisútvarpsins, fjölmiðils allra landsmanna, og halda því fram að minnihlutinn á Alþingi gangi erinda fjögurra til fimm fjölskyldna í landinu með því að samþykkja ekki veiðigjaldafrumvarp ríkisstjórnarinnar.

Skoðun

25 metrar í Fannborg

Hákon Gunnarsson skrifar

Landrými eru takmörkuð gæði. Lykilatriði í stjórnun sveitarfélaga er að ráðstöfun og úthlutun á landi sé stýrt þannig að íbúar njóti þess fjárhagslega – en ekki síst að skapa aðlaðandi og eftirsóknarvert samfélag.

Skoðun

Kross­ferðir - Íslamófóbía - Palestína

Kristján Þór Sigurðsson skrifar

Þegar Greta Thunberg ræddi við fréttafólk eftir heimkomu sína frá Palestínu um daginn, eftir að hafa tekið þátt í siglingu með neyðargögn til sveltandi fólks á Gaza, sagði hún að ástandið snerist fyrst og fremst um rasisma.

Skoðun

Gefum heimild fyrir kyrrð og kær­leik

Aðalheiður Mjöll Þórarinsdóttir skrifar

Við búum í heimi sem breytist á ógnarhraða, samfélagi þar sem álag, hraði og áreiti er normið. Margar vísbendingar eru um að geðheilsa barna og ungmenna fari versnandi og að tíðni ofbeldis meðal ungmenna hafi aukist.

Skoðun

Frum­varp til ó­laga

Jón Ásgeir Sigurvinsson skrifar

Fyrir Alþingi liggur nú frumvarp Ingu Sæland til laga um breytingu á lögum um fjöleignarhús, nr. 26/1994, nánar tiltekið á þeim hluta laganna sem kveður á um takmörkun á hunda- og kattahaldi.

Skoðun

„Drif­kraftur að ó­öryggi og ó­vissu“

Hjálmtýr Heiðdal skrifar

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra sagði í viðtali um árás Ísraels á Íran á Rás 2. 20. júní. sl. „að Íran er helsti drifkrafturinn að óöryggi og óvissu á svæðinu“.

Skoðun

Klerkaveldi, trú og stjórn­mál

Sigurður Árni Þórðarson skrifar

Ég var að bíða eftir lyftunni uppi í turni Hallgrímskirkju. Við hlið mér var bandarísk fjölskylda og við ræddum saman á leiðinni niður og kvöddumst svo við kirkjudyr. Svo hélt ég áfram að styttu Leifs heppna. Ameríski pabbinn hljóp á eftir mér og spurði hvort hann mætti trufla mig: „Heyrðu, ertu prestur?“

Skoðun

Stöðvum á­ætlanir um sjókvía­eldi í Eyja­firði!

Harpa Barkardóttir skrifar

Það eru blikur á lofti. Í farvatninu eru áform Kleifa ehf. á Ólafsfirði um stórfellt laxeldi í Eyjafirði og á Tröllaskaga. Á ráðstefnu Hringborðs hafs og eldis og Arion banka í byrjun júní á þessu ári lét atvinnuvegaráðherra, Hanna Katrín Friðriksson, í veðri vaka að Hafrannsóknarstofnun skyldi hefja vinnu við burðarþolsmat fyrir fiskeldi í sjókvíum í Eyjafirði.

Skoðun

Gamla Reykja­víkur­höfn - Vestur­bugt – á­kall um nýtt skipu­lag

Páll Jakob Líndal skrifar

Á árunum 1880-1881 var Alþingishúsið reist við Austurvöll í Reykjavík. Húsið, sem var gert eftir uppdrætti danska arkitektsins Ferdinand Meldahl, sem var forstöðumaður Listaakademíunnar í Kaupmannahöfn, var byggt úr höggnum grásteini sem aðallega var tekinn neðarlega í Skólavörðuholti, úr svokölluðum Kvíum þar sem nú er norðurendi Óðinsgötu.

Skoðun

Að elska sjálfan sig – lykill að heil­brigðu starfs­um­hverfi í leik- og grunn­skólum

Kristín Magdalena Ágústsdóttir skrifar

Í hjarta hvers skólasamfélags standa þeir sem sinna börnunum: kennarar, stuðningsfulltrúar, leikskólakennarar, þroskaþjálfar og aðrir starfsmenn. Þetta fólk vinnur daglega að því að skapa umhyggjusamt og öruggt umhverfi fyrir börn að þroskast í – bæði til náms og til lífs. En það gleymist oft að þeir sem annast aðra þurfa sjálfir umönnun.

Skoðun

Þegar Sjálf­stæðis­flokkurinn fann mál­beinið sitt

Ásta Guðrún Helgadóttir skrifar

Fáir flokkar hafa nýtt málþóf jafn kerfisbundið á síðastliðnum árum og Píratar, sem álitu málþóf nær því að vera listform frekar en stjórnmál, nema kannski nú nýverið Sjálfstæðisflokkurinn í stjórnarandstöðu.

Skoðun

Sex hlutir sem þú vissir ekki um húsnæðisfélög

Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar

Töluverð umræða hefur kviknað um húsnæðismál í kjölfar kvörtunar Viðskiptaráðs til Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) yfir ólögmætri ríkisaðstoð til húsnæðisfélaga. Í nýlegri grein sakar forseti ASÍ ráðið meðal annars um rangfærslur í málinu. Hér fylgja sex atriði sem svara þeirri gagnrýni og útskýra jafnframt hvað felst í kvörtuninni.

Skoðun

Þegar hið óhugsan­lega gerist

Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar

Tryggingar endurspegla lífið og er ætlað að grípa okkur þegar óvæntir atburðir gerast og valda okkur tjóni. Þær þurfa að vera í sífelldri endurskoðun í takt við tímann hverju sinni, lifnaðarhætti fólks og viðhorf.

Skoðun

Á­byrgð og á­byrgðar­leysi

Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar

Það sem við urðum vitni að í Kastljósi í gærkvöld er nýr kafli í pólitískum vinnubrögðum forsætisráðherra og hann er áhyggjuefni fyrir alla sem vilja sjá heilbrigt og virkt lýðræði. Þar var ekki bara ráðist að stjórnarandstöðunni, heldur var sú árás reist á rangfærslum, útúrsnúningum og tilraun til að stimpla lögmæt sjónarmið minnihlutans sem falsfréttir.

Skoðun

Þegar óttinn er ekki sannur

Sigurður Árni Reynisson skrifar

Ég man eftir óttanum sem sat djúpt í mér. Hann virtist jafn fáránlegur og hann var raunverulegur. Ég hafði skrifað hann niður á óttalista sem hluta af sjálfsskoðun. Ég var hræddur við mann sem ég hafði aldrei hitt. Gunnar í Krossinum, predikara sem hafði sterka nærveru og tilheyrði trúfélagi sem mér fannst framandi og í senn ógnandi.

Skoðun

Fimm stað­reyndir fyrir Gunn­þór Ingva­son

Arnar Þór Ingólfsson skrifar

Forstjóri Síldarvinnslunnar og nýr formaður SFS ritar grein á þessum vettvangi undir fyrirsögninni „Tökum samtalið“. Strax í fyrstu línu fellur grein Gunnþórs Ingvasonar hins vegar á því prófi sem mikilvægast er til þess að hægt sé að eiga vitrænt og heiðarlegt samtal – prófi sannleikans.

Skoðun