Lífið Stjórarnir á stóra sviðinu Nýtt tímabil hefst í Stjóranum í kvöld en þeir Hjálmar og Óli eru nú komnir á stóra sviðið. Strákarnir hafa tekið við stjórn úrvalsdeildarliða og er því til mikils að vinna. Leikjavísir 17.1.2023 20:30 Rannsakar hlut kvenna í íslenskri listasögu næsta árið Aðalheiður Lilja Guðmundsdóttir hefur verið valin til að gegna rannsóknarstöðu við Listasafn Reykjavíkur sem hefur það að markmiði að rannsaka hlut kvenna í íslenskri listasögu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Listasafni Reykjavíkur. Menning 17.1.2023 15:44 Madonna tilkynnir tónleikaferðalag Súperstjarnan Madonna tilkynnti í dag væntanlegt tónleikaferðalag sitt, The Celebration Tour 2023, sem fagnar rúmum fjórum áratugum hennar í tónlistarsenunni. Tónlist 17.1.2023 15:13 Dætur Lisu Marie munu erfa Graceland Dætur Lisu Marie Presley munu erfa Graceland í Memphis í Tennessee sem var heimili tónlistarmannsins Elvis Presley og í dag eitt vinsælasta safn Bandaríkjanna. Lífið 17.1.2023 14:45 Undraveröld Breiðamerkurjökuls: „Þetta er algjörlega galið“ „Ég er búinn að vera að fylgjast með ótrúlega fallegum hellum,“ segir Garpur Elísabetarson. Eftir að sjá myndir og myndbönd á netinu fór hann í leiðangur að skoða íshella og svelga í Breiðamerkurjökli. Lífið 17.1.2023 14:38 „Ég man alltaf eftir því þegar ég lagði barnið á bekkinn og horfði í augun á pabbanum“ Slökkviliðsmaðurinn Einar Örn Jónsson byrjaði ungur að sinna björgunarsveitarstörfum. Hann var staddur á björgunarsveitaræfingu í Borgarfirði þegar það barst útkall sem hann mun aldrei gleyma. Tveir átta ára gamlir drengir höfðu drukknað. Lífið 17.1.2023 13:36 Arnmundur og Ellen eignuðust dreng Leikaraparið Arnmundur Ernst Backman og Ellen Margrét Bæhrenz eignuðust dreng nú á dögunum. Lífið 17.1.2023 11:43 Tíu herbergja villa í Garðabæ leitar eiganda Við Brúnás í Garðabæ stendur 530 fermetra glæsihýsi sem nú er til sölu. Lífið 17.1.2023 11:00 Myndaveisla: Gísli frumsýndi Ferðabókina í Landnámssetrinu Húsfylli var á Landnámssetri Íslands í Borgarnesi á laugardaginn þegar Gísli Einarsson fyllti Söguloftið í tvígang sama dag. Menning 17.1.2023 10:00 Komu saman til að heiðra minningu Helga Þeir Rúnar Örn Jóhönnu- Marinósson og Sturla Sigurðarson kynntust í gegnum sameiginlegan vin, Helga, árið 2016. Eftir að Helgi lést 2019 var haldið festival honum til heiðurs, Helgi Fest minningarhátíð, þar sem fjöldi af hljómsveita kom fram. Lífið samstarf 17.1.2023 09:51 Mando og Grogu snúa aftur í nýrri stiklu Disney birti í nótt stiklu fyrir þriðju þáttaröð Mandalorian. Einnig var opinberað að þættirnir verða sýndir á Disney Plus þann fyrsta mars. Bíó og sjónvarp 17.1.2023 09:45 Verður minnst við Graceland og jörðuð við hlið sonarins Sérstök minningarstund verður haldin um hina bandarísku Lisu Marie Presley við Graceland í Memphis í Tennessee næstkomandi sunnudag og verður hún opin almenningi. Lífið 17.1.2023 09:44 Myndaveisla frá Idol á föstudag Sjötti þáttur af Idol var sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 á föstudag. Átta keppendur stigu þar á glæsilegt svið og fluttu lög fyrir dómnefndina og áhorfendur í sal og heima í stofu. Lífið 17.1.2023 07:00 Takast á við erfiðasta verkefnið hingað til Eitt glæsilegasta glæpagengi sögunnar snýr loksins aftur í kvöld. Lítið hefur farið fyrir Groundhog genginu að undanförnu en þeir snúa aftur til Los Santos í kvöld og takast á við þeirra erfiðasta verkefni hingað til. Leikjavísir 16.1.2023 20:31 „Með fullt skott af kók í dós, fullan bíl af fólki og ólöglegur að keyra“ Idol kynnirinn og leikarinn Aron Már Ólafsson var gestur í síðasta þætti af Körrent. Þar ræddi hann meðal annars um Idolið og fór í svokallaðar „Körrent Questions“ þar sem hann var spurður spjörunum úr. Lífið 16.1.2023 20:00 Villibráð vinsælasta mynd landsins aðra helgina í röð Villibráð er vinsælasta mynd landsins aðra helgina í röð og heldur Avatar: Way of Water örugglega fyrir aftan sig samkvæmt tilkynningu frá Sambíóunum. Bíó og sjónvarp 16.1.2023 18:31 Vesturbæingar fögnuðu þorranum saman öll sem eitt Þorrablót Vesturbæjar fór fram um helgina í KR-heimilinu. KR konur sem halda viðburðinn eru 50 ára á árinu. Þær konur sem stofnuðu viðburðinn og áttu heimangengt voru heiðursgestir á viðburðinum um helgina. Lífið 16.1.2023 16:51 Myndaveisla frá dularfullu frumsýningarkvöldi Macbeth Það var líf og fjör í Borgarleikhúsinu á föstudaginn þegar sýningin Macbeth var frumsýnd fyrir fullu húsi. Eins og fram hefur komið á Vísi gerðust dularfullir atburðir á sýningunni, enda var óhappadagurinn sjálfur, föstudagurinn þrettándi. Lífið 16.1.2023 16:31 Rappaði fyrir átrúnaðargoðið: „Ég verð bara eins og kleina í svona aðstæðum“ Tónlistarkonan Nanna Bryndís Hilmarsdóttir var viðmælandi í fyrsta þætti af glænýrri þáttaröð af Tónlistarmönnunum okkar sem hóf göngu sína á Stöð 2 í gær. Lífið 16.1.2023 15:30 Hreyfum okkur saman: Styrkur allur líkaminn Í fjórða þætti af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks frábærar æfingar sem styrkja allan líkamann með einu þungu handlóði. Heilsa 16.1.2023 14:26 Miley Cyrus skýtur fast á fyrrverandi í nýju lagi Söngkonan Miley Cyrus var að senda frá sér lagið Flowers og það virðist sem lagið fjalli um hjónaband hennar og Liam Hemsworth. Aðdáendur hennar eru að minnsta kosti sannfærðir um það. Lífið 16.1.2023 13:15 Kvikmyndastjarnan Gina Lollobrigida er látin Ítalska leikkonan, Gina Lollobrigida,er látin, 95 ára að aldri.Lollobrigida var ein stærsta kvikmyndastjarna sjötta og sjöunda áratugar síðustu aldar og var henni oft lýst sem „fegurstu konu í heimi“. Lífið 16.1.2023 12:57 „Ég er ekkert að fara að stoppa hérna“ „Í enda dagsins er ég bara ótrúlega stoltur af mér og minni frammistöðu. Mér finnst eins og ég hafi gert mitt besta og ef það er ekki nóg þá er það bara þannig,“ segir Idol keppandinn Birgir Örn Magnússon sem sendur var heim síðasta föstudag. Lífið 16.1.2023 12:31 Stjörnulífið: Stórafmæli, Macbeth og barnasturtur Skemmtikrafturinn Eva Ruza hélt upp á fertugsafmælið sitt um helgina og fór alla leið. Á meðal þeirra sem komu fram voru GDRN, Hreimur og Hjálmar Örn. Lífið 16.1.2023 11:19 Notar tónlistina til að skilja sjálfa sig Nína Solveig Andersen er 20 ára gömul tónlistarkona sem notast við listamannsnafnið Lúpína. Hún var að senda frá sér sína fyrstu sólóplötu sem ber heitið Ringluð og samdi lögin út frá persónulegum lífsreynslum sem aðstoða hana við að skilja tilfinningarnar sínar betur. Tónlist 16.1.2023 10:41 Hildur vann til verðlauna á Critics‘ Choice Hildur Guðnadóttir vann til verðlauna fyrir bestu tónlist í kvikmynd á Critics‘ Choice verðlaunahátíðinni sem fram fór í Los Angeles í nótt. Lífið 16.1.2023 08:40 Inga Auðbjörg og Helgi Hrafn skilja Inga Auðbjörg K. Straumland, formaður Siðmenntar, og Helgi Hrafn Gunnarsson, fyrrverandi þingmaður Pírata, eru skilin að borði og sæng. Lífið 16.1.2023 07:32 The Wire-leikari látinn Bandaríski leikarinn Al Brown, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt í The Wire, er látinn, 83 ára að aldri. Lífið 16.1.2023 07:13 „Ég var búin að steingleyma að við hefðum gert þetta“ „Þetta er stórskemmtilegt. Ég var búin að steingleyma að við hefðum gert þetta. Svo fékk ég bara email í morgun með þeim skilaboðum að skeytið væri fundið. Það tók mig smá tíma að átta mig á hverju um væri verið að tala,“ segir Brynhildur Yrsa Valkyrja um flöskuskeyti sem sett var í sjóinn í Hafnarfirði í maí árið 2020. Skeytið fannst á vesturströnd Frakklands um helgina. Lífið 15.1.2023 20:55 Kleini fer í meðferð Kristján Einar Sigurbjörnsson, betur þekktur sem Kleini, hefur skráð sig í meðferð í Krýsuvík. Hann segir síðustu mánuði hafa tekið á og fer því á meðferðarheimili á miðvikudaginn. Lífið 15.1.2023 19:13 « ‹ 252 253 254 255 256 257 258 259 260 … 334 ›
Stjórarnir á stóra sviðinu Nýtt tímabil hefst í Stjóranum í kvöld en þeir Hjálmar og Óli eru nú komnir á stóra sviðið. Strákarnir hafa tekið við stjórn úrvalsdeildarliða og er því til mikils að vinna. Leikjavísir 17.1.2023 20:30
Rannsakar hlut kvenna í íslenskri listasögu næsta árið Aðalheiður Lilja Guðmundsdóttir hefur verið valin til að gegna rannsóknarstöðu við Listasafn Reykjavíkur sem hefur það að markmiði að rannsaka hlut kvenna í íslenskri listasögu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Listasafni Reykjavíkur. Menning 17.1.2023 15:44
Madonna tilkynnir tónleikaferðalag Súperstjarnan Madonna tilkynnti í dag væntanlegt tónleikaferðalag sitt, The Celebration Tour 2023, sem fagnar rúmum fjórum áratugum hennar í tónlistarsenunni. Tónlist 17.1.2023 15:13
Dætur Lisu Marie munu erfa Graceland Dætur Lisu Marie Presley munu erfa Graceland í Memphis í Tennessee sem var heimili tónlistarmannsins Elvis Presley og í dag eitt vinsælasta safn Bandaríkjanna. Lífið 17.1.2023 14:45
Undraveröld Breiðamerkurjökuls: „Þetta er algjörlega galið“ „Ég er búinn að vera að fylgjast með ótrúlega fallegum hellum,“ segir Garpur Elísabetarson. Eftir að sjá myndir og myndbönd á netinu fór hann í leiðangur að skoða íshella og svelga í Breiðamerkurjökli. Lífið 17.1.2023 14:38
„Ég man alltaf eftir því þegar ég lagði barnið á bekkinn og horfði í augun á pabbanum“ Slökkviliðsmaðurinn Einar Örn Jónsson byrjaði ungur að sinna björgunarsveitarstörfum. Hann var staddur á björgunarsveitaræfingu í Borgarfirði þegar það barst útkall sem hann mun aldrei gleyma. Tveir átta ára gamlir drengir höfðu drukknað. Lífið 17.1.2023 13:36
Arnmundur og Ellen eignuðust dreng Leikaraparið Arnmundur Ernst Backman og Ellen Margrét Bæhrenz eignuðust dreng nú á dögunum. Lífið 17.1.2023 11:43
Tíu herbergja villa í Garðabæ leitar eiganda Við Brúnás í Garðabæ stendur 530 fermetra glæsihýsi sem nú er til sölu. Lífið 17.1.2023 11:00
Myndaveisla: Gísli frumsýndi Ferðabókina í Landnámssetrinu Húsfylli var á Landnámssetri Íslands í Borgarnesi á laugardaginn þegar Gísli Einarsson fyllti Söguloftið í tvígang sama dag. Menning 17.1.2023 10:00
Komu saman til að heiðra minningu Helga Þeir Rúnar Örn Jóhönnu- Marinósson og Sturla Sigurðarson kynntust í gegnum sameiginlegan vin, Helga, árið 2016. Eftir að Helgi lést 2019 var haldið festival honum til heiðurs, Helgi Fest minningarhátíð, þar sem fjöldi af hljómsveita kom fram. Lífið samstarf 17.1.2023 09:51
Mando og Grogu snúa aftur í nýrri stiklu Disney birti í nótt stiklu fyrir þriðju þáttaröð Mandalorian. Einnig var opinberað að þættirnir verða sýndir á Disney Plus þann fyrsta mars. Bíó og sjónvarp 17.1.2023 09:45
Verður minnst við Graceland og jörðuð við hlið sonarins Sérstök minningarstund verður haldin um hina bandarísku Lisu Marie Presley við Graceland í Memphis í Tennessee næstkomandi sunnudag og verður hún opin almenningi. Lífið 17.1.2023 09:44
Myndaveisla frá Idol á föstudag Sjötti þáttur af Idol var sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 á föstudag. Átta keppendur stigu þar á glæsilegt svið og fluttu lög fyrir dómnefndina og áhorfendur í sal og heima í stofu. Lífið 17.1.2023 07:00
Takast á við erfiðasta verkefnið hingað til Eitt glæsilegasta glæpagengi sögunnar snýr loksins aftur í kvöld. Lítið hefur farið fyrir Groundhog genginu að undanförnu en þeir snúa aftur til Los Santos í kvöld og takast á við þeirra erfiðasta verkefni hingað til. Leikjavísir 16.1.2023 20:31
„Með fullt skott af kók í dós, fullan bíl af fólki og ólöglegur að keyra“ Idol kynnirinn og leikarinn Aron Már Ólafsson var gestur í síðasta þætti af Körrent. Þar ræddi hann meðal annars um Idolið og fór í svokallaðar „Körrent Questions“ þar sem hann var spurður spjörunum úr. Lífið 16.1.2023 20:00
Villibráð vinsælasta mynd landsins aðra helgina í röð Villibráð er vinsælasta mynd landsins aðra helgina í röð og heldur Avatar: Way of Water örugglega fyrir aftan sig samkvæmt tilkynningu frá Sambíóunum. Bíó og sjónvarp 16.1.2023 18:31
Vesturbæingar fögnuðu þorranum saman öll sem eitt Þorrablót Vesturbæjar fór fram um helgina í KR-heimilinu. KR konur sem halda viðburðinn eru 50 ára á árinu. Þær konur sem stofnuðu viðburðinn og áttu heimangengt voru heiðursgestir á viðburðinum um helgina. Lífið 16.1.2023 16:51
Myndaveisla frá dularfullu frumsýningarkvöldi Macbeth Það var líf og fjör í Borgarleikhúsinu á föstudaginn þegar sýningin Macbeth var frumsýnd fyrir fullu húsi. Eins og fram hefur komið á Vísi gerðust dularfullir atburðir á sýningunni, enda var óhappadagurinn sjálfur, föstudagurinn þrettándi. Lífið 16.1.2023 16:31
Rappaði fyrir átrúnaðargoðið: „Ég verð bara eins og kleina í svona aðstæðum“ Tónlistarkonan Nanna Bryndís Hilmarsdóttir var viðmælandi í fyrsta þætti af glænýrri þáttaröð af Tónlistarmönnunum okkar sem hóf göngu sína á Stöð 2 í gær. Lífið 16.1.2023 15:30
Hreyfum okkur saman: Styrkur allur líkaminn Í fjórða þætti af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks frábærar æfingar sem styrkja allan líkamann með einu þungu handlóði. Heilsa 16.1.2023 14:26
Miley Cyrus skýtur fast á fyrrverandi í nýju lagi Söngkonan Miley Cyrus var að senda frá sér lagið Flowers og það virðist sem lagið fjalli um hjónaband hennar og Liam Hemsworth. Aðdáendur hennar eru að minnsta kosti sannfærðir um það. Lífið 16.1.2023 13:15
Kvikmyndastjarnan Gina Lollobrigida er látin Ítalska leikkonan, Gina Lollobrigida,er látin, 95 ára að aldri.Lollobrigida var ein stærsta kvikmyndastjarna sjötta og sjöunda áratugar síðustu aldar og var henni oft lýst sem „fegurstu konu í heimi“. Lífið 16.1.2023 12:57
„Ég er ekkert að fara að stoppa hérna“ „Í enda dagsins er ég bara ótrúlega stoltur af mér og minni frammistöðu. Mér finnst eins og ég hafi gert mitt besta og ef það er ekki nóg þá er það bara þannig,“ segir Idol keppandinn Birgir Örn Magnússon sem sendur var heim síðasta föstudag. Lífið 16.1.2023 12:31
Stjörnulífið: Stórafmæli, Macbeth og barnasturtur Skemmtikrafturinn Eva Ruza hélt upp á fertugsafmælið sitt um helgina og fór alla leið. Á meðal þeirra sem komu fram voru GDRN, Hreimur og Hjálmar Örn. Lífið 16.1.2023 11:19
Notar tónlistina til að skilja sjálfa sig Nína Solveig Andersen er 20 ára gömul tónlistarkona sem notast við listamannsnafnið Lúpína. Hún var að senda frá sér sína fyrstu sólóplötu sem ber heitið Ringluð og samdi lögin út frá persónulegum lífsreynslum sem aðstoða hana við að skilja tilfinningarnar sínar betur. Tónlist 16.1.2023 10:41
Hildur vann til verðlauna á Critics‘ Choice Hildur Guðnadóttir vann til verðlauna fyrir bestu tónlist í kvikmynd á Critics‘ Choice verðlaunahátíðinni sem fram fór í Los Angeles í nótt. Lífið 16.1.2023 08:40
Inga Auðbjörg og Helgi Hrafn skilja Inga Auðbjörg K. Straumland, formaður Siðmenntar, og Helgi Hrafn Gunnarsson, fyrrverandi þingmaður Pírata, eru skilin að borði og sæng. Lífið 16.1.2023 07:32
The Wire-leikari látinn Bandaríski leikarinn Al Brown, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt í The Wire, er látinn, 83 ára að aldri. Lífið 16.1.2023 07:13
„Ég var búin að steingleyma að við hefðum gert þetta“ „Þetta er stórskemmtilegt. Ég var búin að steingleyma að við hefðum gert þetta. Svo fékk ég bara email í morgun með þeim skilaboðum að skeytið væri fundið. Það tók mig smá tíma að átta mig á hverju um væri verið að tala,“ segir Brynhildur Yrsa Valkyrja um flöskuskeyti sem sett var í sjóinn í Hafnarfirði í maí árið 2020. Skeytið fannst á vesturströnd Frakklands um helgina. Lífið 15.1.2023 20:55
Kleini fer í meðferð Kristján Einar Sigurbjörnsson, betur þekktur sem Kleini, hefur skráð sig í meðferð í Krýsuvík. Hann segir síðustu mánuði hafa tekið á og fer því á meðferðarheimili á miðvikudaginn. Lífið 15.1.2023 19:13