Körfubolti Booker með ís í æðum á ögurstundu á vítalínunni Devin Booker sýndi stáltaugar á vítalínunni þegar hann tryggði Phoenix Suns sigur á Portland Trail Blazers, 118-117, í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 14.5.2021 08:30 NBA dagsins: Young hafði betur gegn Westbrook, Dame sökkti Utah og Lakers marði slakt lið Rockets Það var nóg um að vera í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 13.5.2021 15:31 Arnar Guðjónsson og Dedrick Basile dæmdir í eins leiks bann Aga- og úrskurðarnefnd Körfuknattleikssambands Íslands hefur dæmt Arnar Guðjónsson, þjálfara Stjörnunnar í Domino´s deild karla, og Dedrick Deon Basile, leikmann Þórs Akureyrar í sömu deild, í eins leiks bann. Körfubolti 13.5.2021 13:30 Elvar Már valinn mikilvægastur í Litháen Elvar Már Friðriksson var í daginn valinn mikilvægasti leikmaður, MVP, litháensku úrvalsdeildarinnar í körfubolta. Þar leikur hann með Šiauliai. Körfubolti 13.5.2021 11:50 Mavericks og Trail Blazers með mikilvæga sigra á meðan Lakers marði Rockets Sex leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Í Vesturdeildinni unnu Dallas Mavericks og Portland Trail Blazers mikilvæga sigra sem þýðir að það er nær öruggt að ríkjandi meistarar Los Angeles Lakers þurfa að fara í umspil um sæti í úrslitakeppninni. Körfubolti 13.5.2021 11:31 „Ég held að hann sé aldrei að fara að spila í 1. deildinni“ Sérfræðingarnir í Domino´s Körfuboltakvöldi veltu fyrir sér í hvaða leikmenn Hattar og Hauka hin liðin munu hringja nú þegar Höttur og Haukar spila ekki í Domino´s deildinni næsta vetur. Körfubolti 12.5.2021 16:00 NBA dagsins: Golden State vann næstbesta lið deildarinnar þrátt fyrir kaldan Curry Golden State Warriors þurfti ekki stórleik frá Stephen Curry til að vinna liðið með næstbesta árangurinn í NBA-deildinni, Phoenix Suns, í nótt, 122-116. Körfubolti 12.5.2021 15:00 Óvænt hetja kláraði dæmið fyrir Lakers gegn Knicks Þrátt fyrir að vera án LeBrons James og leikstjórnandalausir vann Los Angeles Lakers New York Knicks, 101-99, í framlengnum leik á heimavelli í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 12.5.2021 08:00 Jordan deilir síðustu skilaboðunum frá Kobe Michael Jordan hefur deilt síðustu smáskilaboðunum sem hann fékk frá Kobe Bryant heitnum. Körfubolti 12.5.2021 07:31 NBA dagsins: WES182OOK Russell Westbrook skráði sig í sögubækur NBA-deildarinnar þegar hann náði sinni 182. þreföldu tvennu á ferlinum í 125-124 tapi Washington Wizards fyrir Atlanta Hawks í nótt. Körfubolti 11.5.2021 15:02 „Skurðlæknirinn“ Logi mun áfram skera upp andstæðingana „Þetta verður 25. tímabilið mitt í röð í meistaraflokki og það er mikið afrek fyrir íþróttamann. Ég hef lagt mikið á mig til þess,“ segir körfuboltagoðsögnin Logi Gunnarsson sem mun spila 40 ára að aldri í Dominos-deildinni á næstu leiktíð. Körfubolti 11.5.2021 12:00 Westbrook bætti nær hálfrar aldar gamalt þrennumet Oscars Robertson Russell Westbrook bætti í nótt met Oscars Robertson yfir flestar þrefaldar tvennur í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 11.5.2021 08:00 Viðar Örn: Eins og íslenskt rallý á móti Formúlu 1 Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, segir það mikil vonbrigði að liðinu hafi ekki tekist að halda sæti sínu í úrvalsdeild karla í körfuknattleik. Liðið féll í kvöld eftir 62-74 tap í lokaumferðinni gegn Keflavík. Körfubolti 10.5.2021 22:35 „Á ekki von á því að vera áfram í Njarðvík“ Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkur býst ekki við því að vera áfram þjálfari Njarðvíkur á næsta tímabili. Körfubolti 10.5.2021 22:25 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Grindavík 91-76 | Grannaslagur í næstu umferð Valur afgreiddi Grindavík á heimavelli í síðustu umferð Domino's deildarinnar í kvöld. Valur komst snemma í forystu sem gerði það verkum að Grindavík þurfti að elta allan leikinn sem var of erfitt og niðurstaðna 91 - 76 sigur Vals. Körfubolti 10.5.2021 22:22 Hjalti: Eins og leikur í úrslitakeppni Hjalti Vilhjálmsson, þjálfari Keflavíkur, sagði sitt lið hafa þurft að hafa fyrir hlutunum í 62-74 sigri á Hetti í úrvalsdeild karla í körfuknattleik í kvöld. Keflavík vann deildakeppnina með yfirburðum en Höttur féll. Körfubolti 10.5.2021 22:11 Baldur: Hrikalega leiðinlegt að tapa svona og sárt Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Tindastóls, var ósáttur að hafa ekki náð að vinna Stjörnuna í lokaumferð Domino‘s deildar karla í kvöld. Stjörnumenn sigruðu, 96-102, eftir framlengingu. Körfubolti 10.5.2021 22:04 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Þór Þ. 88-73 | Njarðvíkingar sleppa við fall Njarðvíkingar sluppu við fall en voru á sama tíma hársbreidd frá því að komast í úrslitakeppnina þegar uppi var staðið. Körfubolti 10.5.2021 22:01 Umfjöllun og viðtöl: KR - ÍR 112-101 | KR-ingar með góðan sigur sem var samt ekki nóg til að halda 4. sætinu Góður seinni hálfleikur KR-inga gerði þeim kleyft að vinna ÍR nokkuð þægilega 112-99. Þeir misstu samt af heimavallarréttinum í 8-liða úrslitum þar sem þeir mæta Valsmönnum. Körfubolti 10.5.2021 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Stjarnan 96-102 | Stólarnir sluppu inn í úrslitakeppnina Stjarnan gerði góða ferð á Sauðárkrók og vann Tindastól, 96-102, eftir framlengingu í lokaumferð Domino's deildar karla í kvöld. Körfubolti 10.5.2021 21:52 Brynjar Þór: Maður var farinn að telja niður þessa síðustu leiki Brynjar Þór Björnsson átti góðan leik, þá sérstaklega þriðja leikhluta, þegar KR lagði ÍR í DHL-höllinni fyrr í kvöld 112-102. Kappinn er spenntur að mæta gömlum félögum í 8-liða úrslitum en hefði viljað heimavallarréttinn. Körfubolti 10.5.2021 21:32 Svona lítur úrslitakeppnin í Domino’s deildinni út Síðasta umferðin í Domino’s deild karla lauk í kvöld en það er því orðið ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppni deildarinnar. Körfubolti 10.5.2021 21:18 Leik lokið: Þór Ak. - Haukar 96-87 | Þórsarar í úrslitakeppni Þór Akureyri endar Domino's deildina á sigri og tryggja sér sæti í úrslitakeppninni. Körfubolti 10.5.2021 20:56 Umfjöllun og viðtöl: Höttur - Keflavík 62-74 | Seigla Keflavíkur felldi Hött Höttur er fallinn úr úrvalsdeild karla í körfuknattleik eftir 62-74 tap gegn deildarmeisturum Keflavíkur á Egilsstöðum í kvöld. Keflavík nýtti skot sín í seinni hálfleik en tilraunir Hattar geiguðu. Körfubolti 10.5.2021 20:55 Thelma Dís spilar með Keflavík í úrslitakeppninni Keflavíkurkonur eru búnar að fá frábæran liðstyrk rétt fyrir úrslitakeppnina í Domino´s deild kvenna því þær hafa endurheimt landsliðskonuna Thelmu Dís Ágústsdóttur úr háskólanámi í Bandaríkjunum. Körfubolti 10.5.2021 18:10 Sjáðu Martin skora flautukörfu frá miðju á móti Real Madrid Íslenski landsliðsbakvörðurinn Martin Hermannsson var flottur í sigri Valencia á Real Madrid í spænska körfuboltanum um helgina. Körfubolti 10.5.2021 16:31 Rósin sprakk út í langþráðum Knicks-sigri í Staples Center Derrick Rose sýndi gamalkunna takta þegar New York Knicks sigraði Los Angeles Clippers, 100-106, í NBA-deildinni í gær. Körfubolti 10.5.2021 15:00 Háskólatreyja Jordans seldist á tæplega tvö hundruð milljónir Treyja frá háskólaárum Michaels Jordan seldist um helgina á 1,38 milljónir Bandaríkjadala sem samsvarar tæplega 172 milljónum íslenskra króna. Körfubolti 10.5.2021 14:31 Flestallt lokað á Króknum en leikur við Stjörnuna í kvöld: „Mér finnst það svolítið skrýtið“ Þrátt fyrir að skólum, fyrirtækjum, sundlaugum og skíðasvæði hafi verið lokað í Skagafirði vegna kórónuveirusmita þá verður spilað þar í kvöld í lokaumferð Dominos-deildar karla í körfubolta. Körfubolti 10.5.2021 13:32 Kjartan, Teitur og Benni skipta á milli leikjanna í beinni í kvöld Kjartan Atli Kjartansson og félagar í Domino´s Körfuboltakvöldi ætla að bjóða upp á mjög sérstaka útgáfu af Domino´s Tilþrifunum í kvöld í tilefni af því að þá fer fram lokaumferð Domino´s deildar karla í körfubolta. Körfubolti 10.5.2021 13:01 « ‹ 188 189 190 191 192 193 194 195 196 … 334 ›
Booker með ís í æðum á ögurstundu á vítalínunni Devin Booker sýndi stáltaugar á vítalínunni þegar hann tryggði Phoenix Suns sigur á Portland Trail Blazers, 118-117, í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 14.5.2021 08:30
NBA dagsins: Young hafði betur gegn Westbrook, Dame sökkti Utah og Lakers marði slakt lið Rockets Það var nóg um að vera í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 13.5.2021 15:31
Arnar Guðjónsson og Dedrick Basile dæmdir í eins leiks bann Aga- og úrskurðarnefnd Körfuknattleikssambands Íslands hefur dæmt Arnar Guðjónsson, þjálfara Stjörnunnar í Domino´s deild karla, og Dedrick Deon Basile, leikmann Þórs Akureyrar í sömu deild, í eins leiks bann. Körfubolti 13.5.2021 13:30
Elvar Már valinn mikilvægastur í Litháen Elvar Már Friðriksson var í daginn valinn mikilvægasti leikmaður, MVP, litháensku úrvalsdeildarinnar í körfubolta. Þar leikur hann með Šiauliai. Körfubolti 13.5.2021 11:50
Mavericks og Trail Blazers með mikilvæga sigra á meðan Lakers marði Rockets Sex leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Í Vesturdeildinni unnu Dallas Mavericks og Portland Trail Blazers mikilvæga sigra sem þýðir að það er nær öruggt að ríkjandi meistarar Los Angeles Lakers þurfa að fara í umspil um sæti í úrslitakeppninni. Körfubolti 13.5.2021 11:31
„Ég held að hann sé aldrei að fara að spila í 1. deildinni“ Sérfræðingarnir í Domino´s Körfuboltakvöldi veltu fyrir sér í hvaða leikmenn Hattar og Hauka hin liðin munu hringja nú þegar Höttur og Haukar spila ekki í Domino´s deildinni næsta vetur. Körfubolti 12.5.2021 16:00
NBA dagsins: Golden State vann næstbesta lið deildarinnar þrátt fyrir kaldan Curry Golden State Warriors þurfti ekki stórleik frá Stephen Curry til að vinna liðið með næstbesta árangurinn í NBA-deildinni, Phoenix Suns, í nótt, 122-116. Körfubolti 12.5.2021 15:00
Óvænt hetja kláraði dæmið fyrir Lakers gegn Knicks Þrátt fyrir að vera án LeBrons James og leikstjórnandalausir vann Los Angeles Lakers New York Knicks, 101-99, í framlengnum leik á heimavelli í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 12.5.2021 08:00
Jordan deilir síðustu skilaboðunum frá Kobe Michael Jordan hefur deilt síðustu smáskilaboðunum sem hann fékk frá Kobe Bryant heitnum. Körfubolti 12.5.2021 07:31
NBA dagsins: WES182OOK Russell Westbrook skráði sig í sögubækur NBA-deildarinnar þegar hann náði sinni 182. þreföldu tvennu á ferlinum í 125-124 tapi Washington Wizards fyrir Atlanta Hawks í nótt. Körfubolti 11.5.2021 15:02
„Skurðlæknirinn“ Logi mun áfram skera upp andstæðingana „Þetta verður 25. tímabilið mitt í röð í meistaraflokki og það er mikið afrek fyrir íþróttamann. Ég hef lagt mikið á mig til þess,“ segir körfuboltagoðsögnin Logi Gunnarsson sem mun spila 40 ára að aldri í Dominos-deildinni á næstu leiktíð. Körfubolti 11.5.2021 12:00
Westbrook bætti nær hálfrar aldar gamalt þrennumet Oscars Robertson Russell Westbrook bætti í nótt met Oscars Robertson yfir flestar þrefaldar tvennur í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 11.5.2021 08:00
Viðar Örn: Eins og íslenskt rallý á móti Formúlu 1 Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, segir það mikil vonbrigði að liðinu hafi ekki tekist að halda sæti sínu í úrvalsdeild karla í körfuknattleik. Liðið féll í kvöld eftir 62-74 tap í lokaumferðinni gegn Keflavík. Körfubolti 10.5.2021 22:35
„Á ekki von á því að vera áfram í Njarðvík“ Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkur býst ekki við því að vera áfram þjálfari Njarðvíkur á næsta tímabili. Körfubolti 10.5.2021 22:25
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Grindavík 91-76 | Grannaslagur í næstu umferð Valur afgreiddi Grindavík á heimavelli í síðustu umferð Domino's deildarinnar í kvöld. Valur komst snemma í forystu sem gerði það verkum að Grindavík þurfti að elta allan leikinn sem var of erfitt og niðurstaðna 91 - 76 sigur Vals. Körfubolti 10.5.2021 22:22
Hjalti: Eins og leikur í úrslitakeppni Hjalti Vilhjálmsson, þjálfari Keflavíkur, sagði sitt lið hafa þurft að hafa fyrir hlutunum í 62-74 sigri á Hetti í úrvalsdeild karla í körfuknattleik í kvöld. Keflavík vann deildakeppnina með yfirburðum en Höttur féll. Körfubolti 10.5.2021 22:11
Baldur: Hrikalega leiðinlegt að tapa svona og sárt Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Tindastóls, var ósáttur að hafa ekki náð að vinna Stjörnuna í lokaumferð Domino‘s deildar karla í kvöld. Stjörnumenn sigruðu, 96-102, eftir framlengingu. Körfubolti 10.5.2021 22:04
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Þór Þ. 88-73 | Njarðvíkingar sleppa við fall Njarðvíkingar sluppu við fall en voru á sama tíma hársbreidd frá því að komast í úrslitakeppnina þegar uppi var staðið. Körfubolti 10.5.2021 22:01
Umfjöllun og viðtöl: KR - ÍR 112-101 | KR-ingar með góðan sigur sem var samt ekki nóg til að halda 4. sætinu Góður seinni hálfleikur KR-inga gerði þeim kleyft að vinna ÍR nokkuð þægilega 112-99. Þeir misstu samt af heimavallarréttinum í 8-liða úrslitum þar sem þeir mæta Valsmönnum. Körfubolti 10.5.2021 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Stjarnan 96-102 | Stólarnir sluppu inn í úrslitakeppnina Stjarnan gerði góða ferð á Sauðárkrók og vann Tindastól, 96-102, eftir framlengingu í lokaumferð Domino's deildar karla í kvöld. Körfubolti 10.5.2021 21:52
Brynjar Þór: Maður var farinn að telja niður þessa síðustu leiki Brynjar Þór Björnsson átti góðan leik, þá sérstaklega þriðja leikhluta, þegar KR lagði ÍR í DHL-höllinni fyrr í kvöld 112-102. Kappinn er spenntur að mæta gömlum félögum í 8-liða úrslitum en hefði viljað heimavallarréttinn. Körfubolti 10.5.2021 21:32
Svona lítur úrslitakeppnin í Domino’s deildinni út Síðasta umferðin í Domino’s deild karla lauk í kvöld en það er því orðið ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppni deildarinnar. Körfubolti 10.5.2021 21:18
Leik lokið: Þór Ak. - Haukar 96-87 | Þórsarar í úrslitakeppni Þór Akureyri endar Domino's deildina á sigri og tryggja sér sæti í úrslitakeppninni. Körfubolti 10.5.2021 20:56
Umfjöllun og viðtöl: Höttur - Keflavík 62-74 | Seigla Keflavíkur felldi Hött Höttur er fallinn úr úrvalsdeild karla í körfuknattleik eftir 62-74 tap gegn deildarmeisturum Keflavíkur á Egilsstöðum í kvöld. Keflavík nýtti skot sín í seinni hálfleik en tilraunir Hattar geiguðu. Körfubolti 10.5.2021 20:55
Thelma Dís spilar með Keflavík í úrslitakeppninni Keflavíkurkonur eru búnar að fá frábæran liðstyrk rétt fyrir úrslitakeppnina í Domino´s deild kvenna því þær hafa endurheimt landsliðskonuna Thelmu Dís Ágústsdóttur úr háskólanámi í Bandaríkjunum. Körfubolti 10.5.2021 18:10
Sjáðu Martin skora flautukörfu frá miðju á móti Real Madrid Íslenski landsliðsbakvörðurinn Martin Hermannsson var flottur í sigri Valencia á Real Madrid í spænska körfuboltanum um helgina. Körfubolti 10.5.2021 16:31
Rósin sprakk út í langþráðum Knicks-sigri í Staples Center Derrick Rose sýndi gamalkunna takta þegar New York Knicks sigraði Los Angeles Clippers, 100-106, í NBA-deildinni í gær. Körfubolti 10.5.2021 15:00
Háskólatreyja Jordans seldist á tæplega tvö hundruð milljónir Treyja frá háskólaárum Michaels Jordan seldist um helgina á 1,38 milljónir Bandaríkjadala sem samsvarar tæplega 172 milljónum íslenskra króna. Körfubolti 10.5.2021 14:31
Flestallt lokað á Króknum en leikur við Stjörnuna í kvöld: „Mér finnst það svolítið skrýtið“ Þrátt fyrir að skólum, fyrirtækjum, sundlaugum og skíðasvæði hafi verið lokað í Skagafirði vegna kórónuveirusmita þá verður spilað þar í kvöld í lokaumferð Dominos-deildar karla í körfubolta. Körfubolti 10.5.2021 13:32
Kjartan, Teitur og Benni skipta á milli leikjanna í beinni í kvöld Kjartan Atli Kjartansson og félagar í Domino´s Körfuboltakvöldi ætla að bjóða upp á mjög sérstaka útgáfu af Domino´s Tilþrifunum í kvöld í tilefni af því að þá fer fram lokaumferð Domino´s deildar karla í körfubolta. Körfubolti 10.5.2021 13:01