Handbolti Strákarnir spila um sjöunda sætið á EM Strákarnir í tuttugu ára landsliðinu í handbolta spila um sjöunda sætið á Evrópumótinu í Slóveníu en þetta varð ljóst eftir að liðið tapaði á móti Svíum í dag. Handbolti 19.7.2024 13:55 „Ég þarf bara að vinna mér inn sæti og það eru stór nöfn í þessu liði“ Guðmundur Bragi Ástþórsson hefur kvatt uppeldisfélag sitt, Hauka, og heldur nú í dönsku úrvalsdeildina í handbolta. Hann segir langþráðan draum að rætast og ætlar að berjast fyrir sæti í byrjunarliðinu innan gríðarsterks leikmannahóps. Handbolti 19.7.2024 10:00 Misstu af undanúrslitunum eftir tap í úrslitaleik við Spánverja Íslenska tuttugu ára landslið karla í handbolta tókst ekki að tryggja sér sæti í undanúrslitum Evrópumótsins í lokaleik sínum í milliriðlinum í Slóveníu í dag. Handbolti 18.7.2024 13:56 Haukur til Dinamo Búkarest Haukur Þrastarson, landsliðsmaður handbolta, er genginn í raðir Rúmeníumeistara Dinamo Búkarest frá Kielce í Póllandi. Handbolti 18.7.2024 11:08 Semur við ísraelskt lið stutt frá Gasa: „Besta tilboð sem ég hef fengið“ Sveinbjörn Pétursson verður fyrsti íslenski handboltamaðurinn til að spila í ísraelsku úrvalsdeildinni. Mikill fjárhagslegur hvati var til staðar fyrir Sveinbjörn sem segist bera virðingu fyrir öllum skoðunum. Handbolti 18.7.2024 09:30 Guðmundur Bragi til Danmerkur Guðmundur Bragi Ástþórsson er genginn í raðir Bjerringbro/Silkeborg í Danmörku. Hann gerir tveggja ára samning við félagið. Handbolti 17.7.2024 19:46 Miklar væntingarnar til íslenska landsliðsins réttlætanlegar Landsliðsmarkvörður Íslands í handbolta segir að miklar kröfur þjóðarinnar til liðsins séu mjög eðlilegar og það komi sér ekki á óvart. Handbolti 17.7.2024 08:01 HK endurheimtir tvo leikmenn sem urðu Íslandsmeistarar með liðinu HK-ingar hafa samið við hornamennina Leó Snær Pétursson og Andra Þór Helgason um að leika með liðinu á komandi tímabili í Olís-deild karla í handbolta. Handbolti 16.7.2024 14:30 Sveinbjörn fyrsti íslenski handboltamaðurinn til að spila í Ísrael Markvörðurinn Sveinbjörn Pétursson hefur samið við ísraelskt félagslið, Hapoel Ashdod, til eins árs. Handbolti 16.7.2024 14:01 Íslensku strákarnir með bakið upp við vegg Íslenska drengjalandsliðið í handbolta, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, mátti þola átta marka tap gegn Austurríki í milliriðli EM, 34-26. Handbolti 16.7.2024 12:09 Valsmenn fá Króata í heimsókn Valur mun mæta króatíska liðinu RK Bjelin Spacva Vinkovci í forkeppni Evrópudeildarinnar í handbolta. Liðið sem vinnur rimmuna vinnur sér inn sæti í riðlakeppninni. Handbolti 16.7.2024 10:38 Haukar mæta Hönunum frá Finnlandi Karlalið Hauka mun mæta finnska liðinu HC Cocks í 2. umferð Evrópubikarsins í handbolta. Handbolti 16.7.2024 10:10 Valskonur fara til Litháen og Haukar til Belgíu Íslandsmeistarar Vals heimsækja litháíska liðið Zalgiris Kaunas í 2. umferð Evrópubikars kvenna í handbolta, en Haukar fara til Belgíu þar sem liðið mætir KTSV Eupen. Handbolti 16.7.2024 09:48 Sonur Söndru og Daníels kominn í heiminn Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason, landsliðsfólk í handbolta, hefur eignast sitt fyrsta barn. Handbolti 15.7.2024 17:16 Mögnuð endurkoma tryggði íslensku strákunum stig Íslenska drengjalandsliðið í handbolta, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, nældi í sterkt stig er liðið mætti Portúgal í milliriðli EM í dag. Íslenska liðið var mest sex mörkum undir í seinni hálfleik. Handbolti 15.7.2024 14:07 Norðmenn tryggðu Íslandi sæti í 8-liða úrslitum Íslenska U20-ára landslið karla í handknattleik er komið í 8-liða úrslit Evrópumótsins í Slóveníu. Þetta varð ljóst eftir sigur Norðmanna á Ungverjum í kvöld. Handbolti 13.7.2024 22:46 Svíarnir of sterkir fyrir íslensku strákana Íslenska tuttugu ára landslið karla í handbolta tapaði með tíu marka mun á móti Svíum, 33-23, á EM í Slóveníu í dag. Handbolti 13.7.2024 16:21 Össur með tólf mörk í öðrum sigri strákanna í Slóveníu Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum tuttugu ára og yngri vann góðan sigur á Póllandi, 37-32, í öðrum leik sínum á EM í Slóveníu. Handbolti 11.7.2024 16:37 Tuttuguogsjö marka stórsigur í fyrsta leik á EM Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum tuttugu ára og yngri fer vel af stað á EM í Slóveníu. Í dag vann Ísland risasigur á Úkraínu, 49-22. Handbolti 10.7.2024 11:36 Hans syrgir pabba sinn en fer 42 ára á ÓL Hans Óttar Lindberg er óvænt á leiðinni á Ólympíuleikana í París, 42 ára gamall. Það skiptast á skin og skúrir hjá þessum íslenskættaða handboltamanni sem á dögunum missti pabba sinn, Tómas Erling Lindberg Hansson. Handbolti 9.7.2024 23:30 Töpuðu rétt eftir risasigurinn Lærimeyjar Þóris Hergeirssonar í norska kvennalandsliðinu í handbolta mættu heims-og ólympíumeisturum Frakka í annað sinn á þremur dögum í kvöld, og urðu að sætta sig við tap. Handbolti 6.7.2024 18:28 „Fannst ég ekki bæta mig nægilega mikið á þessum tveimur árum“ Landsliðsmarkvörður Íslands í handbolta leikur með pólsku meisturunum á næsta tímabili. Hann segist hafa viljað komast aftur í umhverfi þar sem unnið er með markmannsþjálfara alla daga. Handbolti 5.7.2024 08:02 Stelpurnar hans Þóris völtuðu yfir ólympíumeistarana Norska kvennalandsliðið í handbolta, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, virðist vera á réttri braut nú þegar styttist í Ólympíuleikana í París. Liðið vann stórsigur á ríkjandi ólympíumeisturum Frakka í kvöld, 34-22. Handbolti 4.7.2024 19:31 Úlfurinn snýr aftur til Kiel Þýska stórveldið THW Kiel hefur keypt upp samning þýska landsliðsmarkvarðarins Andreas Wolff við Kielce. Handbolti 4.7.2024 15:46 „Miklar tilfinningasveiflur sem tóku við“ Elín Klara Þorkelsdóttir var valin í úrvalslið HM í handbolta fyrst íslenskra kvenna á dögunum eftir frábæra frammistöðu með undir tuttugu ára landsliði Íslands sem náði besta árangri íslensks kvennalandsliðs á stórmóti með því að tryggja sér sjöunda sæti mótsins. Elín segir kjarnann sem myndaði lið Íslands á mótinu einstakan. Persónuleg frammistaða Elínar, sem er leikmaður Hauka, á HM mun án efa varpa kastljósinu á hana. Elín er hins vegar ekki á leið út í atvinnumennsku alveg strax. Handbolti 4.7.2024 10:00 Íslendingar mættu stundum hugsa sinn gang Enn þann dag í dag er Guðmundi Guðmundssyni þakkað fyrir Ólympíugullið sem hann vann með danska landsliðinu í handbolta árið 2016. Hann segir Íslendinga hins vegar, marga hverja, fljóta að gleyma. Handbolti 3.7.2024 09:31 Markvörðurinn Ísak til Drammen Ísak Steinsson, markvörður íslenska U-20 ára landsliðs drengja í handbolta, hefur samið við norska úrvalsdeildarfélagið Drammen til næstu þriggja ára. Handbolti 2.7.2024 17:00 Hanna Guðrún næsti aðstoðarþjálfari Stjörnunnar Hanna Guðrún Stefánsdóttir verður aðstoðarþjálfari Stjörnunnar á komandi leiktíð í Olís-deild kvenna í handbolta. Frá þessu greindi Stjarnan á samfélagsmiðlum sínum. Handbolti 2.7.2024 14:30 „Geri mér alveg grein fyrir því að þetta sé á einhvern hátt umdeilt“ Landsliðsþjálfari Íslands í handbolta verður aðstoðarþjálfari kvennaliðs Fram í Olís-deild kvenna á næsta tímabili. Hann segir að ekki ættu að koma upp hagsmunaárekstrar. Handbolti 2.7.2024 10:01 Elín Klara valin í lið mótsins á HM Íslenska handboltakonan Elín Klara Þorkelsdóttir var valin í liði mótsins á heimsmeistaramóti tuttugu ára landsliða sem lauk í Norður Makedóníu í gær. Íslensku stelpurnar urðu í sjöunda sæti sem er besti árangur Íslands á þessu móti. Handbolti 1.7.2024 17:01 « ‹ 25 26 27 28 29 30 31 32 33 … 334 ›
Strákarnir spila um sjöunda sætið á EM Strákarnir í tuttugu ára landsliðinu í handbolta spila um sjöunda sætið á Evrópumótinu í Slóveníu en þetta varð ljóst eftir að liðið tapaði á móti Svíum í dag. Handbolti 19.7.2024 13:55
„Ég þarf bara að vinna mér inn sæti og það eru stór nöfn í þessu liði“ Guðmundur Bragi Ástþórsson hefur kvatt uppeldisfélag sitt, Hauka, og heldur nú í dönsku úrvalsdeildina í handbolta. Hann segir langþráðan draum að rætast og ætlar að berjast fyrir sæti í byrjunarliðinu innan gríðarsterks leikmannahóps. Handbolti 19.7.2024 10:00
Misstu af undanúrslitunum eftir tap í úrslitaleik við Spánverja Íslenska tuttugu ára landslið karla í handbolta tókst ekki að tryggja sér sæti í undanúrslitum Evrópumótsins í lokaleik sínum í milliriðlinum í Slóveníu í dag. Handbolti 18.7.2024 13:56
Haukur til Dinamo Búkarest Haukur Þrastarson, landsliðsmaður handbolta, er genginn í raðir Rúmeníumeistara Dinamo Búkarest frá Kielce í Póllandi. Handbolti 18.7.2024 11:08
Semur við ísraelskt lið stutt frá Gasa: „Besta tilboð sem ég hef fengið“ Sveinbjörn Pétursson verður fyrsti íslenski handboltamaðurinn til að spila í ísraelsku úrvalsdeildinni. Mikill fjárhagslegur hvati var til staðar fyrir Sveinbjörn sem segist bera virðingu fyrir öllum skoðunum. Handbolti 18.7.2024 09:30
Guðmundur Bragi til Danmerkur Guðmundur Bragi Ástþórsson er genginn í raðir Bjerringbro/Silkeborg í Danmörku. Hann gerir tveggja ára samning við félagið. Handbolti 17.7.2024 19:46
Miklar væntingarnar til íslenska landsliðsins réttlætanlegar Landsliðsmarkvörður Íslands í handbolta segir að miklar kröfur þjóðarinnar til liðsins séu mjög eðlilegar og það komi sér ekki á óvart. Handbolti 17.7.2024 08:01
HK endurheimtir tvo leikmenn sem urðu Íslandsmeistarar með liðinu HK-ingar hafa samið við hornamennina Leó Snær Pétursson og Andra Þór Helgason um að leika með liðinu á komandi tímabili í Olís-deild karla í handbolta. Handbolti 16.7.2024 14:30
Sveinbjörn fyrsti íslenski handboltamaðurinn til að spila í Ísrael Markvörðurinn Sveinbjörn Pétursson hefur samið við ísraelskt félagslið, Hapoel Ashdod, til eins árs. Handbolti 16.7.2024 14:01
Íslensku strákarnir með bakið upp við vegg Íslenska drengjalandsliðið í handbolta, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, mátti þola átta marka tap gegn Austurríki í milliriðli EM, 34-26. Handbolti 16.7.2024 12:09
Valsmenn fá Króata í heimsókn Valur mun mæta króatíska liðinu RK Bjelin Spacva Vinkovci í forkeppni Evrópudeildarinnar í handbolta. Liðið sem vinnur rimmuna vinnur sér inn sæti í riðlakeppninni. Handbolti 16.7.2024 10:38
Haukar mæta Hönunum frá Finnlandi Karlalið Hauka mun mæta finnska liðinu HC Cocks í 2. umferð Evrópubikarsins í handbolta. Handbolti 16.7.2024 10:10
Valskonur fara til Litháen og Haukar til Belgíu Íslandsmeistarar Vals heimsækja litháíska liðið Zalgiris Kaunas í 2. umferð Evrópubikars kvenna í handbolta, en Haukar fara til Belgíu þar sem liðið mætir KTSV Eupen. Handbolti 16.7.2024 09:48
Sonur Söndru og Daníels kominn í heiminn Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason, landsliðsfólk í handbolta, hefur eignast sitt fyrsta barn. Handbolti 15.7.2024 17:16
Mögnuð endurkoma tryggði íslensku strákunum stig Íslenska drengjalandsliðið í handbolta, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, nældi í sterkt stig er liðið mætti Portúgal í milliriðli EM í dag. Íslenska liðið var mest sex mörkum undir í seinni hálfleik. Handbolti 15.7.2024 14:07
Norðmenn tryggðu Íslandi sæti í 8-liða úrslitum Íslenska U20-ára landslið karla í handknattleik er komið í 8-liða úrslit Evrópumótsins í Slóveníu. Þetta varð ljóst eftir sigur Norðmanna á Ungverjum í kvöld. Handbolti 13.7.2024 22:46
Svíarnir of sterkir fyrir íslensku strákana Íslenska tuttugu ára landslið karla í handbolta tapaði með tíu marka mun á móti Svíum, 33-23, á EM í Slóveníu í dag. Handbolti 13.7.2024 16:21
Össur með tólf mörk í öðrum sigri strákanna í Slóveníu Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum tuttugu ára og yngri vann góðan sigur á Póllandi, 37-32, í öðrum leik sínum á EM í Slóveníu. Handbolti 11.7.2024 16:37
Tuttuguogsjö marka stórsigur í fyrsta leik á EM Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum tuttugu ára og yngri fer vel af stað á EM í Slóveníu. Í dag vann Ísland risasigur á Úkraínu, 49-22. Handbolti 10.7.2024 11:36
Hans syrgir pabba sinn en fer 42 ára á ÓL Hans Óttar Lindberg er óvænt á leiðinni á Ólympíuleikana í París, 42 ára gamall. Það skiptast á skin og skúrir hjá þessum íslenskættaða handboltamanni sem á dögunum missti pabba sinn, Tómas Erling Lindberg Hansson. Handbolti 9.7.2024 23:30
Töpuðu rétt eftir risasigurinn Lærimeyjar Þóris Hergeirssonar í norska kvennalandsliðinu í handbolta mættu heims-og ólympíumeisturum Frakka í annað sinn á þremur dögum í kvöld, og urðu að sætta sig við tap. Handbolti 6.7.2024 18:28
„Fannst ég ekki bæta mig nægilega mikið á þessum tveimur árum“ Landsliðsmarkvörður Íslands í handbolta leikur með pólsku meisturunum á næsta tímabili. Hann segist hafa viljað komast aftur í umhverfi þar sem unnið er með markmannsþjálfara alla daga. Handbolti 5.7.2024 08:02
Stelpurnar hans Þóris völtuðu yfir ólympíumeistarana Norska kvennalandsliðið í handbolta, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, virðist vera á réttri braut nú þegar styttist í Ólympíuleikana í París. Liðið vann stórsigur á ríkjandi ólympíumeisturum Frakka í kvöld, 34-22. Handbolti 4.7.2024 19:31
Úlfurinn snýr aftur til Kiel Þýska stórveldið THW Kiel hefur keypt upp samning þýska landsliðsmarkvarðarins Andreas Wolff við Kielce. Handbolti 4.7.2024 15:46
„Miklar tilfinningasveiflur sem tóku við“ Elín Klara Þorkelsdóttir var valin í úrvalslið HM í handbolta fyrst íslenskra kvenna á dögunum eftir frábæra frammistöðu með undir tuttugu ára landsliði Íslands sem náði besta árangri íslensks kvennalandsliðs á stórmóti með því að tryggja sér sjöunda sæti mótsins. Elín segir kjarnann sem myndaði lið Íslands á mótinu einstakan. Persónuleg frammistaða Elínar, sem er leikmaður Hauka, á HM mun án efa varpa kastljósinu á hana. Elín er hins vegar ekki á leið út í atvinnumennsku alveg strax. Handbolti 4.7.2024 10:00
Íslendingar mættu stundum hugsa sinn gang Enn þann dag í dag er Guðmundi Guðmundssyni þakkað fyrir Ólympíugullið sem hann vann með danska landsliðinu í handbolta árið 2016. Hann segir Íslendinga hins vegar, marga hverja, fljóta að gleyma. Handbolti 3.7.2024 09:31
Markvörðurinn Ísak til Drammen Ísak Steinsson, markvörður íslenska U-20 ára landsliðs drengja í handbolta, hefur samið við norska úrvalsdeildarfélagið Drammen til næstu þriggja ára. Handbolti 2.7.2024 17:00
Hanna Guðrún næsti aðstoðarþjálfari Stjörnunnar Hanna Guðrún Stefánsdóttir verður aðstoðarþjálfari Stjörnunnar á komandi leiktíð í Olís-deild kvenna í handbolta. Frá þessu greindi Stjarnan á samfélagsmiðlum sínum. Handbolti 2.7.2024 14:30
„Geri mér alveg grein fyrir því að þetta sé á einhvern hátt umdeilt“ Landsliðsþjálfari Íslands í handbolta verður aðstoðarþjálfari kvennaliðs Fram í Olís-deild kvenna á næsta tímabili. Hann segir að ekki ættu að koma upp hagsmunaárekstrar. Handbolti 2.7.2024 10:01
Elín Klara valin í lið mótsins á HM Íslenska handboltakonan Elín Klara Þorkelsdóttir var valin í liði mótsins á heimsmeistaramóti tuttugu ára landsliða sem lauk í Norður Makedóníu í gær. Íslensku stelpurnar urðu í sjöunda sæti sem er besti árangur Íslands á þessu móti. Handbolti 1.7.2024 17:01