Handbolti Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - KA 35-29 | Ótrúlegur viðsnúningur skilaði ÍR-ingum sigri ÍR lagði KA að velli með sex mörkum í Olís-deild karla í dag. Lokatölur í Skógarselinu urði 35-29 í mjög svo kaflaskiptum leik. Handbolti 19.2.2023 20:38 Janus og Sigvaldi skoruðu fimmtán fyrir Kolstad Landsliðsmennirnir Janus Daði Smárason og Sigvaldi Björn Guðjónsson skoruðu samtals fimmtán mörk fyrir Kolstad er liðið vann öruggan sex marka útisigur gegn Kristiansand í norsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 27-33. Handbolti 19.2.2023 20:16 „Þurfum að berjast fyrir lífi okkar og gefa allt í þetta“ „Ég er bara hrikalega glaður. Það er svona aðal tilfinningin sem ég finn núna,“ Sagði Bjarni Fritzson strax eftir glæsilegan heimasigur ÍR á KA í dag í Olís-deild karla í dag. Handbolti 19.2.2023 18:59 Umfjöllun og viðtöl: FH - Grótta 35-36| Víti á lokasekúndu leiksins tryggði Gróttu sigur Grótta gerði eins marks sigur, 35-36 er liðið heimsótti FH í 16. umferð Olís-deildar karla í dag. FH-ingar leiddu með fimm mörkum í hálfleik 21-16 en klókindi Gróttu á spennandi lokamínútum leiksins tryggði þeim sigurinn. Handbolti 19.2.2023 18:46 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Hörður 36-29 | Selfoss hrökk í gang og innbyrti þægilegan sigur gegn Herði Selfoss bar sigurorð af Herði, 36-29, þegar liðin leiddu saman hesta sína í Olís-deild karla í handolta í Set-höllinni á Selfossi í kvöld. Handbolti 19.2.2023 17:36 Gísli skoraði átta í sigri | Teitur og Ýmir unnu stórsigra Íslendingar voru í eldlínunni í þrem af fjórum leikjum sam fram fóru í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði átta mörk fyrir Magdebur er liðið vann fjögurra marka sigur gegn Hamburg og Teitur Örn Einarsson og Ýmir Örn Gíslason unnu stórsigra með sínum liðum. Handbolti 19.2.2023 17:15 Íslendinglið Ribe-Esbjerg tapaði í undanúrslitum | Díana Dögg frábær Ribe-Esbjerg mátti þola tap í undanúrslitum dönsku bikarkeppninnar í handbolta. Elvar Ásgeirsson, Ágúst Elí Björgvinsson og Arnar Birkir Hálfdánsson spila með liðinu. Þá átti Díana Dögg Magnúsdóttir frábæran leik í Þýskalandi. Handbolti 18.2.2023 21:00 „Maður þarf að þora að fá höggin“ Andri Snær Stefánsson, þjálfari KA/Þórs, var svekktur eftir þriggja marka tap á móti Stjörnunni í Olís deild kvenna í handbolta. KA/Þór átti erfitt uppdráttar í fyrri hálfleik en náðu að komast á lagi í seinni en það dugði ekki til. Lokatölur 19-16. Handbolti 18.2.2023 18:30 Haukar slitu sig frá Selfyssingum með fimm marka sigri Haukar lögðu Selfoss 35-30 í Olís deild kvenna í handbolta í dag. Sigurinn þýðir að nú er sex stiga munur á liðunum sem sitja í 6. og 7. sæti deildarinnar sem inniheldur aðeins 8 lið. HK er sem fyrr á botni deildarinnar með aðeins tvö stig. Handbolti 18.2.2023 18:01 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KA/Þór 19-16 | Stjarnan ekki í vandræðum með vængbrotna Akureyringa Stjarnan tók á móti KA/Þór í Olís-deild kvenna í dag. Leikurinn fór hægt af stað og var varnarleikur beggja liða í aðalhlutverki. Það var lítið skorað á fyrstu mínútunum en leiddu Stjörnukonur með fimm mörkum, 11-6 í hálfleik. KA/Þór mætti betur í seinni hálfleik en tókst ekki að koma sér almennilega inn í leikinn og vann Stjarnan með þremur mörkum, 19-16. Handbolti 18.2.2023 17:45 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 24-22 | Valssigur í rislitlum leik Valur sigraði Fram, 24-22, í fyrsta leik dagsins í Olís-deild kvenna. Valskonur eru á toppi deildarinnar en Framkonur í 4. sætinu. Handbolti 18.2.2023 16:00 „Haldið að við eigum að vinna alla leiki með þrjátíu mörkum, það er alveg merkilegt með ykkur á Stöð 2“ Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals, var temmilega sáttur eftir leikinn gegn Fram sem vannst, 24-22. Hann nýtti tækifærið og skaut aðeins á kröfuharða sérfræðinga Stöðvar 2 Sports. Handbolti 18.2.2023 15:45 Eyjakonur völtuðu yfir botnliðið ÍBV vann afar sannfærandi tíu marka sigur er liðið heimsótti botnlið HK í Olís-deild kvenna í handbolta í dag, 17-27. Handbolti 18.2.2023 15:30 Ætlaði út en þjálfarinn stöðvaði hann: „Þú ert ekki að fara neitt“ Þorgils Jón Svölu Baldursson, leikmaður Íslandsmeistara Vals, var nálægt því að yfirgefa liðið áður en yfirstandandi tímabil hófst. Hann leitaði sér þá að liði í Danmörku nálægt kærustu sinni, Lovísu Thompson, sem var á leið til Ringkøbing Håndbold. Handbolti 18.2.2023 13:31 „Sagði það sjálfur að ég ætlaði að vinna þennan leik“ Sigurður Dan Óskarsson, markmaður Stjörnunar í handbolta, átti hreint út sagt fullkomna innkomu í frábærum handboltaleik í TM Höllinni í Garðabæ í kvöld þegar að Stjarnan og Valur áttust við í 8-liða úrslitum Powerade-bikarsins. Handbolti 17.2.2023 22:34 Umfjöllun og myndir: Stjarnan - Valur 30-29 | Dramatískur endurkomusigur sló meistarana úr leik Stjarnan varð í kvöld seinasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Powerade-bikarsins í handbolta er liðið vann dramatískan eins marks sigur gegn ríkjandi bikarmeisturum Vals, 30-29. Það var Gunnar Steinn Jónsson sem reyndist hetja Stjörnumanna þegar hann tryggði sigurinn þegar um þrjár sekúndur voru til leiksloka. Handbolti 17.2.2023 22:14 Oddur og félagar misstigu sig á toppnum Oddur Grétarsson og félagar hans í HBW Balingen-Weilstetten þurftu að sætta sig við jafntefli er liðið heimsótti VfL Lübeck-Schwartau í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur 23-23, en Oddur og félagar eru enn í bílstjórasætinu á toppi deildarinnar. Handbolti 17.2.2023 20:19 Stólpagrín gert að Monsa eftir klúðrið ótrúlega: „Vissi ekki að þetta væri hægt“ „Fyrst langaði mig til að hlæja en svo hugsaði ég; þetta var kannski svolítið vont,“ segir Úlfar Páll Monsi Þórðarson, leikmaður Aftureldingar, eftir sennilega ótrúlegasta klúður í sögu íslensks handbolta og þó víðar væri leitað. Handbolti 17.2.2023 11:30 Handarbrotnaði aðeins 23 mörkum frá markametinu í þýsku deildinni Hinn dansk-íslenski Hans Óttar Lindberg Tómasson verður ekki með Füchse Berlin á næstunni eftir að hafa handarbrotnað í Evrópuleik í vikunni. Handbolti 17.2.2023 11:01 Fimmtíu bestu: Sá besti Róbert Aron Hostert endaði í 1. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í handbolta á þessari öld. Handbolti 17.2.2023 10:00 Fimmtíu bestu: Svifbergur Sigurbergur Sveinsson endaði í 2. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í handbolta á þessari öld. Handbolti 17.2.2023 09:00 Þýsku meistararnir höfðu betur í Íslendingaslag Meistaradeildarinnar Þýskalandsmeistarar Magdeburg unnu öruggan sjö marka sigur er liðið tók á móti ungversku meisturunum í Veszprém í Íslendingaslag Meistaradeildarinnar í handbolta í kvöld, 32-25. Handbolti 16.2.2023 21:24 Þrettán íslensk mörk er Leipzig vann Íslendingaslaginn með minnsta mun Viggó Kristjánsson var næst markahæsti leikmaður Leipzig með sex mörk er liðið vann nauman eins marks sigur gegn Íslendingaliði MT Melsungen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 28-29. Handbolti 16.2.2023 19:51 Landsliðsmaður í handbolta glímir við kulnun Landsliðsmaðurinn Kristján Örn Kristjánsson er kominn í leyfi frá handbolta um óákveðinn tíma. Hann er kominn með sterkt einkenni kulnunar. Handbolti 16.2.2023 19:00 Fimmtíu bestu: Börsungahrellirinn Halldór Ingólfsson endaði í 3. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í handbolta á þessari öld. Handbolti 16.2.2023 10:00 Aron Pálmarsson byrjaður að laða að nýja leikmenn í FH-liðið Landsliðsmönnunum fjölgar sem munu spila með FH í Olís deild karla í handbolta á næstu leiktíð en í gær var tilkynnt um endurkomu markvarðarins Daníels Freys Andréssonar. Handbolti 16.2.2023 08:01 Erlingur: Ætla að taka mér hlé frá hliðarlínunni Erlingur Richardsson var ánægður með sigurinn gegn Selfyssingum en taldi margt mega betur fara. Handbolti 15.2.2023 23:01 Umfjöllun: KA - Afturelding 32-35 | Afturelding í Höllina eftir framlengdan spennutrylli Afturelding tryggði sér sæti í undanúrslitum Powerade-bikarsins í handknattleik eftir sigur á KA í framlengdum leik fyrir norðan. Handbolti 15.2.2023 23:00 Umfjöllun og myndir: Haukar - Hörður 37-30 | Haukar í undanúrslit Haukar unnu sjö marka sigur á Herði og eru komnir í undanúrslit Powerade-bikarsins í handbolta. Þrátt fyrir að hafa verið undir allan leikinn þá sýndi Hörður gæði inn á milli og voru aðeins einu marki undir í hálfleik. Haukar voru sterkari á svellinu í seinni hálfleik og unnu að lokum 37-30. Handbolti 15.2.2023 21:46 Umfjöllun og viðtal: ÍBV - Selfoss 33-30 | Sigur í fyrsta leik Eyjamanna í rúma tvo mánuði Eftir rúmlega tveggja mánaða hlé spilaði ÍBV loks leik í Olís-deild karla þegar Eyjaliðið fékk nágranna sína frá Selfossi í heimsókn. Heimamenn unnu góðan þriggja marka sigur, 33-30. Handbolti 15.2.2023 20:40 « ‹ 108 109 110 111 112 113 114 115 116 … 334 ›
Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - KA 35-29 | Ótrúlegur viðsnúningur skilaði ÍR-ingum sigri ÍR lagði KA að velli með sex mörkum í Olís-deild karla í dag. Lokatölur í Skógarselinu urði 35-29 í mjög svo kaflaskiptum leik. Handbolti 19.2.2023 20:38
Janus og Sigvaldi skoruðu fimmtán fyrir Kolstad Landsliðsmennirnir Janus Daði Smárason og Sigvaldi Björn Guðjónsson skoruðu samtals fimmtán mörk fyrir Kolstad er liðið vann öruggan sex marka útisigur gegn Kristiansand í norsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 27-33. Handbolti 19.2.2023 20:16
„Þurfum að berjast fyrir lífi okkar og gefa allt í þetta“ „Ég er bara hrikalega glaður. Það er svona aðal tilfinningin sem ég finn núna,“ Sagði Bjarni Fritzson strax eftir glæsilegan heimasigur ÍR á KA í dag í Olís-deild karla í dag. Handbolti 19.2.2023 18:59
Umfjöllun og viðtöl: FH - Grótta 35-36| Víti á lokasekúndu leiksins tryggði Gróttu sigur Grótta gerði eins marks sigur, 35-36 er liðið heimsótti FH í 16. umferð Olís-deildar karla í dag. FH-ingar leiddu með fimm mörkum í hálfleik 21-16 en klókindi Gróttu á spennandi lokamínútum leiksins tryggði þeim sigurinn. Handbolti 19.2.2023 18:46
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Hörður 36-29 | Selfoss hrökk í gang og innbyrti þægilegan sigur gegn Herði Selfoss bar sigurorð af Herði, 36-29, þegar liðin leiddu saman hesta sína í Olís-deild karla í handolta í Set-höllinni á Selfossi í kvöld. Handbolti 19.2.2023 17:36
Gísli skoraði átta í sigri | Teitur og Ýmir unnu stórsigra Íslendingar voru í eldlínunni í þrem af fjórum leikjum sam fram fóru í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði átta mörk fyrir Magdebur er liðið vann fjögurra marka sigur gegn Hamburg og Teitur Örn Einarsson og Ýmir Örn Gíslason unnu stórsigra með sínum liðum. Handbolti 19.2.2023 17:15
Íslendinglið Ribe-Esbjerg tapaði í undanúrslitum | Díana Dögg frábær Ribe-Esbjerg mátti þola tap í undanúrslitum dönsku bikarkeppninnar í handbolta. Elvar Ásgeirsson, Ágúst Elí Björgvinsson og Arnar Birkir Hálfdánsson spila með liðinu. Þá átti Díana Dögg Magnúsdóttir frábæran leik í Þýskalandi. Handbolti 18.2.2023 21:00
„Maður þarf að þora að fá höggin“ Andri Snær Stefánsson, þjálfari KA/Þórs, var svekktur eftir þriggja marka tap á móti Stjörnunni í Olís deild kvenna í handbolta. KA/Þór átti erfitt uppdráttar í fyrri hálfleik en náðu að komast á lagi í seinni en það dugði ekki til. Lokatölur 19-16. Handbolti 18.2.2023 18:30
Haukar slitu sig frá Selfyssingum með fimm marka sigri Haukar lögðu Selfoss 35-30 í Olís deild kvenna í handbolta í dag. Sigurinn þýðir að nú er sex stiga munur á liðunum sem sitja í 6. og 7. sæti deildarinnar sem inniheldur aðeins 8 lið. HK er sem fyrr á botni deildarinnar með aðeins tvö stig. Handbolti 18.2.2023 18:01
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KA/Þór 19-16 | Stjarnan ekki í vandræðum með vængbrotna Akureyringa Stjarnan tók á móti KA/Þór í Olís-deild kvenna í dag. Leikurinn fór hægt af stað og var varnarleikur beggja liða í aðalhlutverki. Það var lítið skorað á fyrstu mínútunum en leiddu Stjörnukonur með fimm mörkum, 11-6 í hálfleik. KA/Þór mætti betur í seinni hálfleik en tókst ekki að koma sér almennilega inn í leikinn og vann Stjarnan með þremur mörkum, 19-16. Handbolti 18.2.2023 17:45
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 24-22 | Valssigur í rislitlum leik Valur sigraði Fram, 24-22, í fyrsta leik dagsins í Olís-deild kvenna. Valskonur eru á toppi deildarinnar en Framkonur í 4. sætinu. Handbolti 18.2.2023 16:00
„Haldið að við eigum að vinna alla leiki með þrjátíu mörkum, það er alveg merkilegt með ykkur á Stöð 2“ Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals, var temmilega sáttur eftir leikinn gegn Fram sem vannst, 24-22. Hann nýtti tækifærið og skaut aðeins á kröfuharða sérfræðinga Stöðvar 2 Sports. Handbolti 18.2.2023 15:45
Eyjakonur völtuðu yfir botnliðið ÍBV vann afar sannfærandi tíu marka sigur er liðið heimsótti botnlið HK í Olís-deild kvenna í handbolta í dag, 17-27. Handbolti 18.2.2023 15:30
Ætlaði út en þjálfarinn stöðvaði hann: „Þú ert ekki að fara neitt“ Þorgils Jón Svölu Baldursson, leikmaður Íslandsmeistara Vals, var nálægt því að yfirgefa liðið áður en yfirstandandi tímabil hófst. Hann leitaði sér þá að liði í Danmörku nálægt kærustu sinni, Lovísu Thompson, sem var á leið til Ringkøbing Håndbold. Handbolti 18.2.2023 13:31
„Sagði það sjálfur að ég ætlaði að vinna þennan leik“ Sigurður Dan Óskarsson, markmaður Stjörnunar í handbolta, átti hreint út sagt fullkomna innkomu í frábærum handboltaleik í TM Höllinni í Garðabæ í kvöld þegar að Stjarnan og Valur áttust við í 8-liða úrslitum Powerade-bikarsins. Handbolti 17.2.2023 22:34
Umfjöllun og myndir: Stjarnan - Valur 30-29 | Dramatískur endurkomusigur sló meistarana úr leik Stjarnan varð í kvöld seinasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Powerade-bikarsins í handbolta er liðið vann dramatískan eins marks sigur gegn ríkjandi bikarmeisturum Vals, 30-29. Það var Gunnar Steinn Jónsson sem reyndist hetja Stjörnumanna þegar hann tryggði sigurinn þegar um þrjár sekúndur voru til leiksloka. Handbolti 17.2.2023 22:14
Oddur og félagar misstigu sig á toppnum Oddur Grétarsson og félagar hans í HBW Balingen-Weilstetten þurftu að sætta sig við jafntefli er liðið heimsótti VfL Lübeck-Schwartau í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur 23-23, en Oddur og félagar eru enn í bílstjórasætinu á toppi deildarinnar. Handbolti 17.2.2023 20:19
Stólpagrín gert að Monsa eftir klúðrið ótrúlega: „Vissi ekki að þetta væri hægt“ „Fyrst langaði mig til að hlæja en svo hugsaði ég; þetta var kannski svolítið vont,“ segir Úlfar Páll Monsi Þórðarson, leikmaður Aftureldingar, eftir sennilega ótrúlegasta klúður í sögu íslensks handbolta og þó víðar væri leitað. Handbolti 17.2.2023 11:30
Handarbrotnaði aðeins 23 mörkum frá markametinu í þýsku deildinni Hinn dansk-íslenski Hans Óttar Lindberg Tómasson verður ekki með Füchse Berlin á næstunni eftir að hafa handarbrotnað í Evrópuleik í vikunni. Handbolti 17.2.2023 11:01
Fimmtíu bestu: Sá besti Róbert Aron Hostert endaði í 1. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í handbolta á þessari öld. Handbolti 17.2.2023 10:00
Fimmtíu bestu: Svifbergur Sigurbergur Sveinsson endaði í 2. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í handbolta á þessari öld. Handbolti 17.2.2023 09:00
Þýsku meistararnir höfðu betur í Íslendingaslag Meistaradeildarinnar Þýskalandsmeistarar Magdeburg unnu öruggan sjö marka sigur er liðið tók á móti ungversku meisturunum í Veszprém í Íslendingaslag Meistaradeildarinnar í handbolta í kvöld, 32-25. Handbolti 16.2.2023 21:24
Þrettán íslensk mörk er Leipzig vann Íslendingaslaginn með minnsta mun Viggó Kristjánsson var næst markahæsti leikmaður Leipzig með sex mörk er liðið vann nauman eins marks sigur gegn Íslendingaliði MT Melsungen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 28-29. Handbolti 16.2.2023 19:51
Landsliðsmaður í handbolta glímir við kulnun Landsliðsmaðurinn Kristján Örn Kristjánsson er kominn í leyfi frá handbolta um óákveðinn tíma. Hann er kominn með sterkt einkenni kulnunar. Handbolti 16.2.2023 19:00
Fimmtíu bestu: Börsungahrellirinn Halldór Ingólfsson endaði í 3. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í handbolta á þessari öld. Handbolti 16.2.2023 10:00
Aron Pálmarsson byrjaður að laða að nýja leikmenn í FH-liðið Landsliðsmönnunum fjölgar sem munu spila með FH í Olís deild karla í handbolta á næstu leiktíð en í gær var tilkynnt um endurkomu markvarðarins Daníels Freys Andréssonar. Handbolti 16.2.2023 08:01
Erlingur: Ætla að taka mér hlé frá hliðarlínunni Erlingur Richardsson var ánægður með sigurinn gegn Selfyssingum en taldi margt mega betur fara. Handbolti 15.2.2023 23:01
Umfjöllun: KA - Afturelding 32-35 | Afturelding í Höllina eftir framlengdan spennutrylli Afturelding tryggði sér sæti í undanúrslitum Powerade-bikarsins í handknattleik eftir sigur á KA í framlengdum leik fyrir norðan. Handbolti 15.2.2023 23:00
Umfjöllun og myndir: Haukar - Hörður 37-30 | Haukar í undanúrslit Haukar unnu sjö marka sigur á Herði og eru komnir í undanúrslit Powerade-bikarsins í handbolta. Þrátt fyrir að hafa verið undir allan leikinn þá sýndi Hörður gæði inn á milli og voru aðeins einu marki undir í hálfleik. Haukar voru sterkari á svellinu í seinni hálfleik og unnu að lokum 37-30. Handbolti 15.2.2023 21:46
Umfjöllun og viðtal: ÍBV - Selfoss 33-30 | Sigur í fyrsta leik Eyjamanna í rúma tvo mánuði Eftir rúmlega tveggja mánaða hlé spilaði ÍBV loks leik í Olís-deild karla þegar Eyjaliðið fékk nágranna sína frá Selfossi í heimsókn. Heimamenn unnu góðan þriggja marka sigur, 33-30. Handbolti 15.2.2023 20:40