Golf McIlroy kallar Cantlay fífl Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy hefur lítið álit á Bandaríkjamanninum Patrick Cantlay og lét hann heyra það í nýlegu viðtali. Golf 13.11.2023 11:32 Ökklinn hættur að stríða Tiger en önnur meiðsli komið í staðinn Tiger Woods kennir sér ekki lengur meins í ökklanum sem urðu til þess að hann þurfti að draga sig úr keppni á Masters-mótinu í vor. Önnur meiðsli hafa hins vegar komið í staðinn. Golf 8.11.2023 17:31 Tiger Woods og Rory McIlroy stofna saman nýja golfdeild Við þekkjum liðakeppni í golfi helst í gegnum Ryder bikarinn sem fram fer á tveggja ára fresti. Nú hefur hins vegar verið stofnuð ný liðadeild í Bandaríkjunum og hún mun verða spiluð innanhúss. Golf 1.11.2023 09:00 Axel vann sig inn á Áskorendamótaröðina Axel Bóasson, atvinnukylfingur úr Keili, tryggði sér í dag sæti á Áskorendamótaröðinni í golfi. Um er að ræða næst sterkustu mótaröð Evrópu. Golf 20.10.2023 18:00 Bandarísk kona ætlar að keppa við karlana á PGA mótaröðinni Bandaríski kylfingurinn Lexi Thompson verður sjöunda konan sem spilar á PGA mótaröðinni í golfi en hún mun keppa á móti í Las Vegas í næstu viku. Golf 6.10.2023 11:30 Evrópska liðið hafi fengið að blómstra í fjarveru LIV-kylfingana Rory McIlroy, einn besti kylfingur heims, segir að evrópska liðið hafi fengið að blómstra í Ryder-bikarnum í golfi sem fram fór um síðustu helgi í fjarveri stórra persónuleika sem færðu sig yfir á hina umdeildu LIV-mótaröð. Golf 3.10.2023 23:31 McIlroy segist ekki hafa hitt kylfusveininn eftir derhúfumálið Rory McIlroy þvertekur fyrir að hafa hitt kylfusvein Patricks Cantley eftir að þeim lenti saman á öðrum keppnisdegi Ryder-bikarsins. Golf 2.10.2023 15:30 Athæfi manns í beinni útsendingu frá Róm vekur heimsathygli Stuðningsmaður evrópska úrvalsliðsins á Ryder-bikarnum gat ekki hamið gleði sína er sigur liðsins á mótinu var ljós. Hann tók á rás og fagnaði á sérkennilegan hátt lík og sést í myndskeiði sem farið hefur eins og eldur um sinu á samfélagsmiðlum. Golf 2.10.2023 08:31 Setja stefnuna á sigur í Bandaríkjunum eftir ansi skrautlegan Ryder Bikar Úrvalslið Evrópu bar sigur úr býtum gegn Bandaríkjunum í Ryder-bikarnum í golfi um nýliðna helgi á einu skemmtilegasta golfmóti ársins. Bandaríkjamenn áttu titil að verja á mótinu sem reyndist ansi skrautlegt. Golf 2.10.2023 07:32 Evrópa vann Ryder-bikarinn Lið Evrópu vann Ryder bikarinn 2023. Bandaríkjamenn voru af mörgum taldir sigurstranglegri aðilinn en frá fyrsta degi var sigurinn aldrei í hættu Evrópuliðið. Golf 1.10.2023 15:40 Mcllroy reiddist kylfusveini og elti hann út á bílaplan Rory Mcllroy stóð í orðaskiptum við Joe LaCava, kylfusvein Patrick Cantlay, á síðustu holu dagsins í Ryder bikarnum. Atvikið átti sér stað eftir að Cantlay tókst að setja niður langt pútt og kylfusveinn fagnaði af mikilli innlifun. Golf 30.9.2023 21:31 Ryder bikarinn: Evrópumenn með sannfærandi forystu eftir daginn Evrópumenn leiða með fimm stigum gegn Bandaríkjamönnum eftir annan dag Ryder Cup sem haldinn er á Marco Simone golfvellinum í Róm þessa dagana. Golf 30.9.2023 18:11 Ryder bikarinn: Ósætti innan bandaríska hópsins Bandaríkjamenn hafa farið herfilega af stað í Ryder bikarnum en freista þess að rétta hlut sinn í seinni viðureignum dagsins. Til að bætu gráu ofan á svart berast fréttir af ósætti innan hópsins. Golf 30.9.2023 14:20 Ryder bikarinn: Hovland og Åberg með sögulegan sigur Yfirburðir Evrópuliðsins halda áfram í Ryder bikarnum en þeir Viktor Hovland og Ludvig Åberg unnu sögulegan sigur í morgun þegar þeir kláruðu sinn leik á ellefu holum. Golf 30.9.2023 10:14 Ryder bikarinn: Jon Rahm hársbreidd frá sögulegri holu í höggi Spænski kylfingurinn Jon Rahm var hársbreidd frá því að fara holu í höggi í Ryder bikarnum í dag en aðeins sex kylfingar hafa náð þessum sjaldgæfa árangri á mótinu. Golf 29.9.2023 23:32 Ryder bikarinn: Evrópumenn byrja með látum Lið Evrópu fór í gegnum opnunardag Ryder bikarsins án þess að tapa viðureign. Bandaríkjamenn klóruðu þó í bakkann í seinni viðureignum dagsins og náðu í þrjú jafntefli en boðið var upp á mikla dramatík á Marco Simone vellinum í Róm. Golf 29.9.2023 19:04 Ryder Cup: Evrópa vann fyrstu fjórar viðureignirnar Titilvörn Bandaríkjamanna á Ryder Cup hefst ekki vel. Lið Evrópu vann allar viðureignir í morgun og leiðir 4-0 eftir fyrstu fjórar keppnirnar þar sem spilaður var fjórmenningsleikur í holukeppni. Golf 29.9.2023 10:29 Ho(v)la(nd) í höggi Lið Evrópu á von á góðu í Ryder-bikarnum ef marka má spilamennsku Viktors Hovland á æfingahring í dag. Golf 28.9.2023 16:01 Mun hata vin sinn meðan Ryder-bikarinn er í gangi Justin Thomas segir að hann muni hata góðvin sinn, Rory McIlroy, á meðan Ryder-bikarinn er í gangi. Golf 28.9.2023 08:00 Djokovic: Tekur þú við korti eða pening? Þeir Gareth Bale, fyrrum knattspyrnumaður, og Novak Djokovic, tennisspilari, áttu skemmtilegt augnablik í undirbúningi fyrir golfmót sem þeir tóku þátt í síðustu daga. Golf 27.9.2023 23:01 Evrópa hélt titlinum eftir dramatík í Andalúsíu Lið Evrópu heldur Solheim bikarnum í tvö ár til viðbótar eftir að hafa haldið jöfnu gegn úrvalsliði Bandaríkjanna í dag. Golf 24.9.2023 22:31 Allt jafnt fyrir lokadaginn á Solheim Cup Það er æsispenna fyrir lokadaginn á Solheim Cup mótinu í golfi þar sem úrvalslið Evrópu og Bandaríkjanna í kvennaflokki mætast. Evrópa vann þrjá af fjórum síðustu leikjum laugardagsins. Golf 23.9.2023 22:30 Opnar sig um veðmálafíknina sem hafi valdið miklum skaða Bandaríski kylfingurinn Phil Mickelson segir að veðmálafíkn sem hann hefur glímt við undanfarin ár hafi valdið miklum skaða og erfiðleikum í samskiptum hans við vini sína og fjölskyldu. Hann segist þó í dag vera á réttri leið. Golf 19.9.2023 23:31 Ótrúlegt heppnishögg McIlroys Lukkan var svo sannarlega í liði með Rory McIlroy á BMW PGA Championship í gær. Hann átti ótrúlegt högg á 18. holu Wentworth vallarins. Golf 18.9.2023 12:30 Bale í golftölvuleik Gareth Bale, einn besti fótboltamaður sinnar kynslóðar, virðist ætla að öðlast nýtt líf eftir ferilinn sem kylfingur. Golf 15.9.2023 12:00 Segir heimskulegt að Sergio García hafi ekki verið valinn í Ryder-liðið Spánverjinn Jon Rahm er afar ósáttur við þá ákvörðun Lukes Donald að velja landa sinn, Sergio García, ekki í Ryder-lið Evrópu og segir hann heimskulega. Golf 14.9.2023 12:31 Opinbera forgjöf Gareth Bale sem verður í ráshóp með Rory McIlroy Ráhóparnir fyrir BMW PGA Championship Celebrity Pro-Am mótið í golfi sem hefst á morgun voru birtir fyrr í dag. Fyrrverandi knattspyrnumaðurinn Gareth Bale verður í ráshóp með Norður-Íranum Rory McIlroy. Golf 12.9.2023 23:30 Logi og Perla Sól bæði stigameistarar í fyrsta skipti Logi Sigurðsson, GS, og Perla Sól Sigurbrandsdóttir, GR eru stigameistarar á stigamótaröð GSÍ en þau eru bæði að hampa þessum titli í fyrsta skipti á ferlum sínum. Perla Sól og Axel Bóasson fóru með sigur af hólmi á lokamóti stigamótaraðarinnar, Korpubikarsins, sem lauk. Bæði léku þau á ansi góðu skori. Golf 10.9.2023 23:08 Einn besti kylfingur heims er á Tinder Glöggur aðdáandi rak augun í aðgang norsku golfstjörnunnar Viktors Hovland á stefnumótaforritinu Tinder. Golf 7.9.2023 09:31 Liðin í Ryder-bikarnum fullmönnuð Þjálfarar bæði liðs Evrópu og Bandaríkjanna í Ryder-bikarnum hafa tilkynnt val sitt á leikmönnum fyrir mótið sem fram fer á Ítalíu í ár. Tæpur mánuður er í að fyrsta höggið í keppninni verði slegið. Golf 6.9.2023 22:00 « ‹ 4 5 6 7 8 9 10 11 12 … 178 ›
McIlroy kallar Cantlay fífl Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy hefur lítið álit á Bandaríkjamanninum Patrick Cantlay og lét hann heyra það í nýlegu viðtali. Golf 13.11.2023 11:32
Ökklinn hættur að stríða Tiger en önnur meiðsli komið í staðinn Tiger Woods kennir sér ekki lengur meins í ökklanum sem urðu til þess að hann þurfti að draga sig úr keppni á Masters-mótinu í vor. Önnur meiðsli hafa hins vegar komið í staðinn. Golf 8.11.2023 17:31
Tiger Woods og Rory McIlroy stofna saman nýja golfdeild Við þekkjum liðakeppni í golfi helst í gegnum Ryder bikarinn sem fram fer á tveggja ára fresti. Nú hefur hins vegar verið stofnuð ný liðadeild í Bandaríkjunum og hún mun verða spiluð innanhúss. Golf 1.11.2023 09:00
Axel vann sig inn á Áskorendamótaröðina Axel Bóasson, atvinnukylfingur úr Keili, tryggði sér í dag sæti á Áskorendamótaröðinni í golfi. Um er að ræða næst sterkustu mótaröð Evrópu. Golf 20.10.2023 18:00
Bandarísk kona ætlar að keppa við karlana á PGA mótaröðinni Bandaríski kylfingurinn Lexi Thompson verður sjöunda konan sem spilar á PGA mótaröðinni í golfi en hún mun keppa á móti í Las Vegas í næstu viku. Golf 6.10.2023 11:30
Evrópska liðið hafi fengið að blómstra í fjarveru LIV-kylfingana Rory McIlroy, einn besti kylfingur heims, segir að evrópska liðið hafi fengið að blómstra í Ryder-bikarnum í golfi sem fram fór um síðustu helgi í fjarveri stórra persónuleika sem færðu sig yfir á hina umdeildu LIV-mótaröð. Golf 3.10.2023 23:31
McIlroy segist ekki hafa hitt kylfusveininn eftir derhúfumálið Rory McIlroy þvertekur fyrir að hafa hitt kylfusvein Patricks Cantley eftir að þeim lenti saman á öðrum keppnisdegi Ryder-bikarsins. Golf 2.10.2023 15:30
Athæfi manns í beinni útsendingu frá Róm vekur heimsathygli Stuðningsmaður evrópska úrvalsliðsins á Ryder-bikarnum gat ekki hamið gleði sína er sigur liðsins á mótinu var ljós. Hann tók á rás og fagnaði á sérkennilegan hátt lík og sést í myndskeiði sem farið hefur eins og eldur um sinu á samfélagsmiðlum. Golf 2.10.2023 08:31
Setja stefnuna á sigur í Bandaríkjunum eftir ansi skrautlegan Ryder Bikar Úrvalslið Evrópu bar sigur úr býtum gegn Bandaríkjunum í Ryder-bikarnum í golfi um nýliðna helgi á einu skemmtilegasta golfmóti ársins. Bandaríkjamenn áttu titil að verja á mótinu sem reyndist ansi skrautlegt. Golf 2.10.2023 07:32
Evrópa vann Ryder-bikarinn Lið Evrópu vann Ryder bikarinn 2023. Bandaríkjamenn voru af mörgum taldir sigurstranglegri aðilinn en frá fyrsta degi var sigurinn aldrei í hættu Evrópuliðið. Golf 1.10.2023 15:40
Mcllroy reiddist kylfusveini og elti hann út á bílaplan Rory Mcllroy stóð í orðaskiptum við Joe LaCava, kylfusvein Patrick Cantlay, á síðustu holu dagsins í Ryder bikarnum. Atvikið átti sér stað eftir að Cantlay tókst að setja niður langt pútt og kylfusveinn fagnaði af mikilli innlifun. Golf 30.9.2023 21:31
Ryder bikarinn: Evrópumenn með sannfærandi forystu eftir daginn Evrópumenn leiða með fimm stigum gegn Bandaríkjamönnum eftir annan dag Ryder Cup sem haldinn er á Marco Simone golfvellinum í Róm þessa dagana. Golf 30.9.2023 18:11
Ryder bikarinn: Ósætti innan bandaríska hópsins Bandaríkjamenn hafa farið herfilega af stað í Ryder bikarnum en freista þess að rétta hlut sinn í seinni viðureignum dagsins. Til að bætu gráu ofan á svart berast fréttir af ósætti innan hópsins. Golf 30.9.2023 14:20
Ryder bikarinn: Hovland og Åberg með sögulegan sigur Yfirburðir Evrópuliðsins halda áfram í Ryder bikarnum en þeir Viktor Hovland og Ludvig Åberg unnu sögulegan sigur í morgun þegar þeir kláruðu sinn leik á ellefu holum. Golf 30.9.2023 10:14
Ryder bikarinn: Jon Rahm hársbreidd frá sögulegri holu í höggi Spænski kylfingurinn Jon Rahm var hársbreidd frá því að fara holu í höggi í Ryder bikarnum í dag en aðeins sex kylfingar hafa náð þessum sjaldgæfa árangri á mótinu. Golf 29.9.2023 23:32
Ryder bikarinn: Evrópumenn byrja með látum Lið Evrópu fór í gegnum opnunardag Ryder bikarsins án þess að tapa viðureign. Bandaríkjamenn klóruðu þó í bakkann í seinni viðureignum dagsins og náðu í þrjú jafntefli en boðið var upp á mikla dramatík á Marco Simone vellinum í Róm. Golf 29.9.2023 19:04
Ryder Cup: Evrópa vann fyrstu fjórar viðureignirnar Titilvörn Bandaríkjamanna á Ryder Cup hefst ekki vel. Lið Evrópu vann allar viðureignir í morgun og leiðir 4-0 eftir fyrstu fjórar keppnirnar þar sem spilaður var fjórmenningsleikur í holukeppni. Golf 29.9.2023 10:29
Ho(v)la(nd) í höggi Lið Evrópu á von á góðu í Ryder-bikarnum ef marka má spilamennsku Viktors Hovland á æfingahring í dag. Golf 28.9.2023 16:01
Mun hata vin sinn meðan Ryder-bikarinn er í gangi Justin Thomas segir að hann muni hata góðvin sinn, Rory McIlroy, á meðan Ryder-bikarinn er í gangi. Golf 28.9.2023 08:00
Djokovic: Tekur þú við korti eða pening? Þeir Gareth Bale, fyrrum knattspyrnumaður, og Novak Djokovic, tennisspilari, áttu skemmtilegt augnablik í undirbúningi fyrir golfmót sem þeir tóku þátt í síðustu daga. Golf 27.9.2023 23:01
Evrópa hélt titlinum eftir dramatík í Andalúsíu Lið Evrópu heldur Solheim bikarnum í tvö ár til viðbótar eftir að hafa haldið jöfnu gegn úrvalsliði Bandaríkjanna í dag. Golf 24.9.2023 22:31
Allt jafnt fyrir lokadaginn á Solheim Cup Það er æsispenna fyrir lokadaginn á Solheim Cup mótinu í golfi þar sem úrvalslið Evrópu og Bandaríkjanna í kvennaflokki mætast. Evrópa vann þrjá af fjórum síðustu leikjum laugardagsins. Golf 23.9.2023 22:30
Opnar sig um veðmálafíknina sem hafi valdið miklum skaða Bandaríski kylfingurinn Phil Mickelson segir að veðmálafíkn sem hann hefur glímt við undanfarin ár hafi valdið miklum skaða og erfiðleikum í samskiptum hans við vini sína og fjölskyldu. Hann segist þó í dag vera á réttri leið. Golf 19.9.2023 23:31
Ótrúlegt heppnishögg McIlroys Lukkan var svo sannarlega í liði með Rory McIlroy á BMW PGA Championship í gær. Hann átti ótrúlegt högg á 18. holu Wentworth vallarins. Golf 18.9.2023 12:30
Bale í golftölvuleik Gareth Bale, einn besti fótboltamaður sinnar kynslóðar, virðist ætla að öðlast nýtt líf eftir ferilinn sem kylfingur. Golf 15.9.2023 12:00
Segir heimskulegt að Sergio García hafi ekki verið valinn í Ryder-liðið Spánverjinn Jon Rahm er afar ósáttur við þá ákvörðun Lukes Donald að velja landa sinn, Sergio García, ekki í Ryder-lið Evrópu og segir hann heimskulega. Golf 14.9.2023 12:31
Opinbera forgjöf Gareth Bale sem verður í ráshóp með Rory McIlroy Ráhóparnir fyrir BMW PGA Championship Celebrity Pro-Am mótið í golfi sem hefst á morgun voru birtir fyrr í dag. Fyrrverandi knattspyrnumaðurinn Gareth Bale verður í ráshóp með Norður-Íranum Rory McIlroy. Golf 12.9.2023 23:30
Logi og Perla Sól bæði stigameistarar í fyrsta skipti Logi Sigurðsson, GS, og Perla Sól Sigurbrandsdóttir, GR eru stigameistarar á stigamótaröð GSÍ en þau eru bæði að hampa þessum titli í fyrsta skipti á ferlum sínum. Perla Sól og Axel Bóasson fóru með sigur af hólmi á lokamóti stigamótaraðarinnar, Korpubikarsins, sem lauk. Bæði léku þau á ansi góðu skori. Golf 10.9.2023 23:08
Einn besti kylfingur heims er á Tinder Glöggur aðdáandi rak augun í aðgang norsku golfstjörnunnar Viktors Hovland á stefnumótaforritinu Tinder. Golf 7.9.2023 09:31
Liðin í Ryder-bikarnum fullmönnuð Þjálfarar bæði liðs Evrópu og Bandaríkjanna í Ryder-bikarnum hafa tilkynnt val sitt á leikmönnum fyrir mótið sem fram fer á Ítalíu í ár. Tæpur mánuður er í að fyrsta höggið í keppninni verði slegið. Golf 6.9.2023 22:00