Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. apríl 2025 17:31 Brooks Koepka fylgist kátur með barninu sínu leika sér á flötinni á einni af par þrjú holunum á Augusta golfvellinum. Getty/Michael Reaves Mastersmótið í golfi hófst í dag en það eru margar athyglisverðar venjur og hefðir tengdu þessu móti. Mótið er beinni á Stöð 2 Sport 4 stöðinni og verður sýnt frá öllum dögunum á þessu fyrsta risamóti ársins. Ein af skemmtilegustu hefðunum er fjölskyldustemmningin sem myndast á miðvikudegi fyrir Mastersmótið. Kylfingarnir sem taka þátt hverju sinni fá þá að taka fjölskyldur sínar með sér út á Augusta golfvöllinn. Kylfingar taka þarna þátt í par þrjú holukeppni en börn þeirra eða makar fá að vera kylfusveinar þeirra. Þau eru því klædd í hvítum göllum eins og kylfusveinar eru í á mótinu. Það var gaman að sjá krakkana njóta tímans með feðrum sínum og mörg þeirra sýndu og sönnuðu að þau eiga framtíð fyrir sér í golfinu. Þau fá nefnilega að slá, pútta og prófa sig aðeins áfram með kylfurnar. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir af krökkunum í gær. View this post on Instagram A post shared by The Masters (@themasters) Masters-mótið Golf Mest lesið Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Íslenski boltinn Girti niður um liðsfélagann í markafagni Enski boltinn Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Mótið er beinni á Stöð 2 Sport 4 stöðinni og verður sýnt frá öllum dögunum á þessu fyrsta risamóti ársins. Ein af skemmtilegustu hefðunum er fjölskyldustemmningin sem myndast á miðvikudegi fyrir Mastersmótið. Kylfingarnir sem taka þátt hverju sinni fá þá að taka fjölskyldur sínar með sér út á Augusta golfvöllinn. Kylfingar taka þarna þátt í par þrjú holukeppni en börn þeirra eða makar fá að vera kylfusveinar þeirra. Þau eru því klædd í hvítum göllum eins og kylfusveinar eru í á mótinu. Það var gaman að sjá krakkana njóta tímans með feðrum sínum og mörg þeirra sýndu og sönnuðu að þau eiga framtíð fyrir sér í golfinu. Þau fá nefnilega að slá, pútta og prófa sig aðeins áfram með kylfurnar. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir af krökkunum í gær. View this post on Instagram A post shared by The Masters (@themasters)
Masters-mótið Golf Mest lesið Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Íslenski boltinn Girti niður um liðsfélagann í markafagni Enski boltinn Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira