Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. apríl 2025 10:31 Ángel Cabrera með verðlaunagripinn sem hann fékk fyrir að vinna James Hardie Pro-Football Hall of Fame Invitational. getty/Rich Storry Argentínski kylfingurinn Ángel Cabrera vann mót á vegum PGA um helgina. Það var hans fyrsti sigur eftir að hann losnaði úr fangelsi. Cabrera var dæmdur í fangelsi fyrir heimilisofbeldi og sat inni í tvö ár. Hann var látinn laus í ágúst 2023 og fékk leyfi til að keppa á mótum á vegum PGA síðar sama ár. Í gær vann hinn 55 ára Cabrera sigur á James Hardie Pro Football Hall of Fame Invitational. Það var hans fyrsti sigur á PGA-móti í 3.927 daga. „Þetta er mjög tilfinningaríkt eftir allt sem ég hef gengið í gegnum síðustu árin. Svo að vera hér og fá annað tækifæri og vinna aftur er mjög tilfinningaríkt fyrir mig,“ sagði Cabrera sem lék á ellefu höggum undir pari á mótinu á Flórída. Hann var tveimur höggum á undan K.J. Choi. Cabrera vann Opna bandaríska 2007 og Masters tveimur árum seinna. Hann snýr bráðlega aftur á Augusta National en Masters hefst á fimmtudaginn. Golf Mest lesið Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Enski boltinn „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Körfubolti Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Cabrera var dæmdur í fangelsi fyrir heimilisofbeldi og sat inni í tvö ár. Hann var látinn laus í ágúst 2023 og fékk leyfi til að keppa á mótum á vegum PGA síðar sama ár. Í gær vann hinn 55 ára Cabrera sigur á James Hardie Pro Football Hall of Fame Invitational. Það var hans fyrsti sigur á PGA-móti í 3.927 daga. „Þetta er mjög tilfinningaríkt eftir allt sem ég hef gengið í gegnum síðustu árin. Svo að vera hér og fá annað tækifæri og vinna aftur er mjög tilfinningaríkt fyrir mig,“ sagði Cabrera sem lék á ellefu höggum undir pari á mótinu á Flórída. Hann var tveimur höggum á undan K.J. Choi. Cabrera vann Opna bandaríska 2007 og Masters tveimur árum seinna. Hann snýr bráðlega aftur á Augusta National en Masters hefst á fimmtudaginn.
Golf Mest lesið Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Enski boltinn „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Körfubolti Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira