Fótbolti Caldentey fer frá Evrópumeisturum Barcelona til Arsenal Hin 28 ára gamla Mariona Caldentey hefur ákveðið að færa sig um set eftir áratug hjá Barcelona. Eftir að vinna fernuna með liðinu á síðustu leiktíð hefur Caldentey samið við Arsenal. Enski boltinn 2.7.2024 13:01 Moldrík og virðist ætla að umturna kvennafótbolta Viðskiptakonan Michele Kang er gríðarlegur íþróttaunnandi og hafa fjárfestingar hennar vakið gríðarlega athygli. Hún á nú lið Washington Spirit í Bandaríkjunum, London City Lionesses í Englandi og er í þann mund að eignast meirihluta í stórliði Lyon í Frakklandi. Fótbolti 2.7.2024 12:01 Fyrstur í sögunni til að verja þrjár vítaspyrnur í sama EM-leiknum Diogo Costa, markvörður Porto og Portúgals, skráði sig á spjöld sögunnar í gærkvöld þegar hann varði þrjár vítaspyrnur í einum og sama leiknum á Evrópumóti karla í knattspyrnu. Markvörslur hans hjálpuðu Portúgal að tryggja sér sæti í 8-liða úrslitum. Fótbolti 2.7.2024 10:30 Paul Pogba ekki hættur: „Ég mun berjast, fyrir sjálfan mig, gegn þessu óréttlæti“ Paul Pogba sætir fjögurra ára banni frá fótbolta en er ekki búinn að leggja skóna á hilluna. Hann mun snúa aftur á knattspyrnuvöllinn þegar banninu lýkur. Fótbolti 2.7.2024 09:01 Ronaldo staðfestir að Evrópumótið í ár verði hans síðasta Cristiano Ronaldo hefur nú staðfest það sem allmarga grunaði, Evrópumótið í ár verður hans síðasta á ferlinum. Fótbolti 2.7.2024 07:53 Bandaríkin úr leik á Copa América og á leið í „djúpa naflaskoðun“ Heimalið Bandaríkjanna er úr leik á Ameríkumótinu, Copa América, eftir 0-1 tap gegn Úrúgvæ í nótt. Vonbrigði fyrir liðið sem ætlaði sér langt á mótinu og mun gangast undir djúpa naflaskoðun á næstunni að sögn knattspyrnusambandsins. Fótbolti 2.7.2024 07:25 Feluleikurinn skilaði sigurmarki á síðustu stundu Atlanta United vann dramatískan sigur á Toronto FC í bandaríska fótboltanum um helgina en sigurmarkið í leiknum var eitthvað sem þú sérð ekki á hverjum degi. Fótbolti 2.7.2024 07:00 „Takk fyrir að berjast alltaf fyrir okkur stelpunum“ Kristján Guðmundsson hefur stýrt sínum síðasta leik hjá kvennaliði Stjörnunnar en hann ákvað að hætta með liðið eftir tap á móti Víkingi í síðustu viku. Stjörnustelpurnar eru þakklátar fráfarandi þjálfara sínum. Íslenski boltinn 2.7.2024 06:31 „Líklega besti leikur lífs míns“ Diogo Costa, markvörður og hetja Portúgala, var heldur betur kátur og sáttur eftir að hafa í kvöld, öðrum fremur, tryggt þjóð sinni sæti í átta liða úrslitum á EM. Fótbolti 1.7.2024 22:44 Hinn fullkomni leikur hjá Nico Williams Segja má að Nico Williams hafi í raun átt hinn fullkomna leik þegar Spánn tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum Evrópumóts karla í knattspyrnu með 4-1 sigri á Georgíu. Fótbolti 1.7.2024 22:31 Man Utd horfir enn á ný til fyrrum lærisveins Ten Hag Manchester United hefur hafið viðræður við Bayern München um möguleg kaup á miðverðinum Matthijs de Ligt. Sá spilaði undir stjórn Erik ten Hag hjá Ajax á sínum tíma. Enski boltinn 1.7.2024 22:00 Diogo Costa varði þrjú víti í vító og Portúgalar mæta Frökkum Portúgalar urðu í kvöld, sjötta liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Evrópumótsins í fótbolta í Þýskalandi. Liðið þurfti þó vítaspyrnukeppni til að slá út Slóvena. Fótbolti 1.7.2024 21:48 De Bruyne: Of snemmt til að svara því Kevin De Bruyne og félagar í belgíska landsliðinu duttu út úr Evrópumótinu í fótbolta í kvöld þegar liðið tapaði á móti Frakklandi í sextán liða úrslitunum. Fótbolti 1.7.2024 21:20 Glódís Perla og hinar stelpurnar mældar í bak og fyrir Íslenska landsliðskonan Glódís Perla Viggósdóttir og hinar stjörnurnar í liði Bayern Munchen byrjuðu í dag formlega undirbúningstímabilið fyrir 2024-25 tímabilið. Fótbolti 1.7.2024 20:01 Sjáðu sjálfsmarkið sem kom Frökkum í átta liða úrslit Frakkar hafa aðeins unnið tvo leiki á þessu Evrópumóti og þá báða á sjálfsmarki. Þessi sjálfsmörk hafa hins vegar skilað franska liðinu í átta liða úrslitin. Fótbolti 1.7.2024 18:42 Aftur vinna Frakkar á sjálfsmarki og nú skilar það þeim í átta liða úrslit Frakkar urðu fimmta liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Evrópumótsins í fótbolta eftir 1-0 sigur á Belgíu í kvöld. Fótbolti 1.7.2024 17:54 Ólíklegt að Bellingham fái leikbann Aganefnd Knattspyrnusambands Evrópu rannsakar nú frekar klámfengin fagnaðarlæti Jude Bellingham eftir að hann skoraði markið mikilvæga á móti Slóvakíu í sextán liða úrslitum Evrópumótsins um helgina. Fótbolti 1.7.2024 17:30 Ísböð á nóttunni og alltaf tilbúinn að gefa góð ráð Það eru fáir knattspyrnumenn ýktari og Cristiano Ronaldo. Þá eru fáir sem eru tilbúnir að leggja meira á sig til að ná árangri. Þetta staðfesti José Fonte, fyrrverandi samherji hans í portúgalska landsliðinu. Fótbolti 1.7.2024 16:30 Chelsea fær framherja frá Barcelona og Earps til PSG Félagaskiptaglugginn á Englandi er opnaður og eru þónokkur knattspyrnufélög búin að gera sín fyrstu kaup. Chelsea hefur fest kaup á framherja Barcelona, Ross Barkley er farinn aftur til Aston Villa og markvörðurinn Mary Earps hefur samið við París Saint-Germain. Fótbolti 1.7.2024 16:01 Hlynur Freyr á leið til Svíþjóðar Hlynur Freyr Karlsson stoppaði stutt við hjá Haugesund í Noregi en hann er á leið í sænska boltann. Fótbolti 1.7.2024 15:30 Borga yfir þrjátíu milljarða fyrir þrjú ár framan á búningum Rauðu djöflanna Enska knattspyrnufélagið Manchester United opinberaði í dag að tæknifyrirtækið Snapdragon yrði framan á búningum félagsins næstu þrjú árin. Hljóðar samningurinn upp á 225 milljónir Bandaríkjadala yfir þrjú ár eða rúmlega 31 milljarði íslenskra króna. Enski boltinn 1.7.2024 13:31 Fagnaði markinu með því að þykjast kasta vatnsbrúsa Víkingur hélt út gegn Fram og vann 2-1 sigur í 13. umferð Bestu deildar karla. Mörkin úr leiknum og sérstakt fagn Danijels Dejan Djuric má sjá hér fyrir neðan. Íslenski boltinn 1.7.2024 12:00 Skilur við Jamaíka í góðu og telur liðið á betri stað nú en þegar hann tók við Heimir Hallgrímsson hefur látið af störfum sem þjálfari karlalandsliðs Jamaíka í knattspyrnu. Hann vill horfa á það jákvæða sem liðið hefur áorkað undir hans stjórn ásamt því að sjá liðið vaxa og dafna þegar fram líða stundir. Fótbolti 1.7.2024 11:31 Keane um Mainoo: „Er að gera hluti sem tók mig tíu ár að læra“ Hinn írski Roy Keane, fyrrverandi miðvallarleikmaður Manchester United, hélt vart vatni yfir frammistöðu Kobbie Mainoo á miðri miðju Englands þegar liðið marði Slóvakíu í 16-liða úrslitum Evrópumóts karla í knattspyrnu sem nú fer fram í Þýskalandi. Fótbolti 1.7.2024 10:31 Bellingham í hættu á að vera sektaður fyrir klámfengin fagnaðarlæti Jude Bellingham skoraði jöfnunarmark Englands gegn Slóvakíu með hjólhestaspyrnu í uppbótartíma og fagnaði með klúrum hætti. Fótbolti 1.7.2024 09:00 Pogba og Matuidi verða heiðursgestir Frakka gegn Belgíu Franska knattspyrnusambandið hefur boðið Paul Pogba og Blaise Matuidi heiðursgestasæti á leik Frakklands og Belgíu í 16-liða úrslitum Evrópumótsins síðar í dag. Fótbolti 1.7.2024 08:13 Manchester United hefur gengið frá kaupum á yfirmanni knattspyrnumála Manchester United og Newcastle hafa loks gengið frá samkomulagi um kaupverð á yfirmanninum Dan Ashworth. Enski boltinn 1.7.2024 07:54 Heimir lætur af störfum sem landsliðsþjálfari Jamaíku Heimir Hallgrímsson hefur sagt upp störfum sem landsliðsþjálfari Jamaíku. Tilkynningin kemur í kjölfar Copa America, Jamaíka lauk keppni þar í nótt og endaði stigalaust í riðlinum. Fótbolti 1.7.2024 07:24 Handtekinn á þaki vallarins þar sem hann ætlaði að ná góðum myndum Þýska sérsveitin var kölluð út á leik Þýskalands og Danmerkur í 16-liðar úrslitum Evrópumótsins vegna manns sem var búinn að koma sér upp á þak Westfalenstadion. Fótbolti 1.7.2024 07:00 Sjáðu hjólhestaspyrnuna sem bjargaði Englendingum England og Spánn tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Evrópumótsins í fótbolta í kvöld. Englendingar þurftu á öllum mínútum leiksins að halda gegn Slóvökum. Fótbolti 30.6.2024 23:30 « ‹ 295 296 297 298 299 300 301 302 303 … 334 ›
Caldentey fer frá Evrópumeisturum Barcelona til Arsenal Hin 28 ára gamla Mariona Caldentey hefur ákveðið að færa sig um set eftir áratug hjá Barcelona. Eftir að vinna fernuna með liðinu á síðustu leiktíð hefur Caldentey samið við Arsenal. Enski boltinn 2.7.2024 13:01
Moldrík og virðist ætla að umturna kvennafótbolta Viðskiptakonan Michele Kang er gríðarlegur íþróttaunnandi og hafa fjárfestingar hennar vakið gríðarlega athygli. Hún á nú lið Washington Spirit í Bandaríkjunum, London City Lionesses í Englandi og er í þann mund að eignast meirihluta í stórliði Lyon í Frakklandi. Fótbolti 2.7.2024 12:01
Fyrstur í sögunni til að verja þrjár vítaspyrnur í sama EM-leiknum Diogo Costa, markvörður Porto og Portúgals, skráði sig á spjöld sögunnar í gærkvöld þegar hann varði þrjár vítaspyrnur í einum og sama leiknum á Evrópumóti karla í knattspyrnu. Markvörslur hans hjálpuðu Portúgal að tryggja sér sæti í 8-liða úrslitum. Fótbolti 2.7.2024 10:30
Paul Pogba ekki hættur: „Ég mun berjast, fyrir sjálfan mig, gegn þessu óréttlæti“ Paul Pogba sætir fjögurra ára banni frá fótbolta en er ekki búinn að leggja skóna á hilluna. Hann mun snúa aftur á knattspyrnuvöllinn þegar banninu lýkur. Fótbolti 2.7.2024 09:01
Ronaldo staðfestir að Evrópumótið í ár verði hans síðasta Cristiano Ronaldo hefur nú staðfest það sem allmarga grunaði, Evrópumótið í ár verður hans síðasta á ferlinum. Fótbolti 2.7.2024 07:53
Bandaríkin úr leik á Copa América og á leið í „djúpa naflaskoðun“ Heimalið Bandaríkjanna er úr leik á Ameríkumótinu, Copa América, eftir 0-1 tap gegn Úrúgvæ í nótt. Vonbrigði fyrir liðið sem ætlaði sér langt á mótinu og mun gangast undir djúpa naflaskoðun á næstunni að sögn knattspyrnusambandsins. Fótbolti 2.7.2024 07:25
Feluleikurinn skilaði sigurmarki á síðustu stundu Atlanta United vann dramatískan sigur á Toronto FC í bandaríska fótboltanum um helgina en sigurmarkið í leiknum var eitthvað sem þú sérð ekki á hverjum degi. Fótbolti 2.7.2024 07:00
„Takk fyrir að berjast alltaf fyrir okkur stelpunum“ Kristján Guðmundsson hefur stýrt sínum síðasta leik hjá kvennaliði Stjörnunnar en hann ákvað að hætta með liðið eftir tap á móti Víkingi í síðustu viku. Stjörnustelpurnar eru þakklátar fráfarandi þjálfara sínum. Íslenski boltinn 2.7.2024 06:31
„Líklega besti leikur lífs míns“ Diogo Costa, markvörður og hetja Portúgala, var heldur betur kátur og sáttur eftir að hafa í kvöld, öðrum fremur, tryggt þjóð sinni sæti í átta liða úrslitum á EM. Fótbolti 1.7.2024 22:44
Hinn fullkomni leikur hjá Nico Williams Segja má að Nico Williams hafi í raun átt hinn fullkomna leik þegar Spánn tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum Evrópumóts karla í knattspyrnu með 4-1 sigri á Georgíu. Fótbolti 1.7.2024 22:31
Man Utd horfir enn á ný til fyrrum lærisveins Ten Hag Manchester United hefur hafið viðræður við Bayern München um möguleg kaup á miðverðinum Matthijs de Ligt. Sá spilaði undir stjórn Erik ten Hag hjá Ajax á sínum tíma. Enski boltinn 1.7.2024 22:00
Diogo Costa varði þrjú víti í vító og Portúgalar mæta Frökkum Portúgalar urðu í kvöld, sjötta liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Evrópumótsins í fótbolta í Þýskalandi. Liðið þurfti þó vítaspyrnukeppni til að slá út Slóvena. Fótbolti 1.7.2024 21:48
De Bruyne: Of snemmt til að svara því Kevin De Bruyne og félagar í belgíska landsliðinu duttu út úr Evrópumótinu í fótbolta í kvöld þegar liðið tapaði á móti Frakklandi í sextán liða úrslitunum. Fótbolti 1.7.2024 21:20
Glódís Perla og hinar stelpurnar mældar í bak og fyrir Íslenska landsliðskonan Glódís Perla Viggósdóttir og hinar stjörnurnar í liði Bayern Munchen byrjuðu í dag formlega undirbúningstímabilið fyrir 2024-25 tímabilið. Fótbolti 1.7.2024 20:01
Sjáðu sjálfsmarkið sem kom Frökkum í átta liða úrslit Frakkar hafa aðeins unnið tvo leiki á þessu Evrópumóti og þá báða á sjálfsmarki. Þessi sjálfsmörk hafa hins vegar skilað franska liðinu í átta liða úrslitin. Fótbolti 1.7.2024 18:42
Aftur vinna Frakkar á sjálfsmarki og nú skilar það þeim í átta liða úrslit Frakkar urðu fimmta liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Evrópumótsins í fótbolta eftir 1-0 sigur á Belgíu í kvöld. Fótbolti 1.7.2024 17:54
Ólíklegt að Bellingham fái leikbann Aganefnd Knattspyrnusambands Evrópu rannsakar nú frekar klámfengin fagnaðarlæti Jude Bellingham eftir að hann skoraði markið mikilvæga á móti Slóvakíu í sextán liða úrslitum Evrópumótsins um helgina. Fótbolti 1.7.2024 17:30
Ísböð á nóttunni og alltaf tilbúinn að gefa góð ráð Það eru fáir knattspyrnumenn ýktari og Cristiano Ronaldo. Þá eru fáir sem eru tilbúnir að leggja meira á sig til að ná árangri. Þetta staðfesti José Fonte, fyrrverandi samherji hans í portúgalska landsliðinu. Fótbolti 1.7.2024 16:30
Chelsea fær framherja frá Barcelona og Earps til PSG Félagaskiptaglugginn á Englandi er opnaður og eru þónokkur knattspyrnufélög búin að gera sín fyrstu kaup. Chelsea hefur fest kaup á framherja Barcelona, Ross Barkley er farinn aftur til Aston Villa og markvörðurinn Mary Earps hefur samið við París Saint-Germain. Fótbolti 1.7.2024 16:01
Hlynur Freyr á leið til Svíþjóðar Hlynur Freyr Karlsson stoppaði stutt við hjá Haugesund í Noregi en hann er á leið í sænska boltann. Fótbolti 1.7.2024 15:30
Borga yfir þrjátíu milljarða fyrir þrjú ár framan á búningum Rauðu djöflanna Enska knattspyrnufélagið Manchester United opinberaði í dag að tæknifyrirtækið Snapdragon yrði framan á búningum félagsins næstu þrjú árin. Hljóðar samningurinn upp á 225 milljónir Bandaríkjadala yfir þrjú ár eða rúmlega 31 milljarði íslenskra króna. Enski boltinn 1.7.2024 13:31
Fagnaði markinu með því að þykjast kasta vatnsbrúsa Víkingur hélt út gegn Fram og vann 2-1 sigur í 13. umferð Bestu deildar karla. Mörkin úr leiknum og sérstakt fagn Danijels Dejan Djuric má sjá hér fyrir neðan. Íslenski boltinn 1.7.2024 12:00
Skilur við Jamaíka í góðu og telur liðið á betri stað nú en þegar hann tók við Heimir Hallgrímsson hefur látið af störfum sem þjálfari karlalandsliðs Jamaíka í knattspyrnu. Hann vill horfa á það jákvæða sem liðið hefur áorkað undir hans stjórn ásamt því að sjá liðið vaxa og dafna þegar fram líða stundir. Fótbolti 1.7.2024 11:31
Keane um Mainoo: „Er að gera hluti sem tók mig tíu ár að læra“ Hinn írski Roy Keane, fyrrverandi miðvallarleikmaður Manchester United, hélt vart vatni yfir frammistöðu Kobbie Mainoo á miðri miðju Englands þegar liðið marði Slóvakíu í 16-liða úrslitum Evrópumóts karla í knattspyrnu sem nú fer fram í Þýskalandi. Fótbolti 1.7.2024 10:31
Bellingham í hættu á að vera sektaður fyrir klámfengin fagnaðarlæti Jude Bellingham skoraði jöfnunarmark Englands gegn Slóvakíu með hjólhestaspyrnu í uppbótartíma og fagnaði með klúrum hætti. Fótbolti 1.7.2024 09:00
Pogba og Matuidi verða heiðursgestir Frakka gegn Belgíu Franska knattspyrnusambandið hefur boðið Paul Pogba og Blaise Matuidi heiðursgestasæti á leik Frakklands og Belgíu í 16-liða úrslitum Evrópumótsins síðar í dag. Fótbolti 1.7.2024 08:13
Manchester United hefur gengið frá kaupum á yfirmanni knattspyrnumála Manchester United og Newcastle hafa loks gengið frá samkomulagi um kaupverð á yfirmanninum Dan Ashworth. Enski boltinn 1.7.2024 07:54
Heimir lætur af störfum sem landsliðsþjálfari Jamaíku Heimir Hallgrímsson hefur sagt upp störfum sem landsliðsþjálfari Jamaíku. Tilkynningin kemur í kjölfar Copa America, Jamaíka lauk keppni þar í nótt og endaði stigalaust í riðlinum. Fótbolti 1.7.2024 07:24
Handtekinn á þaki vallarins þar sem hann ætlaði að ná góðum myndum Þýska sérsveitin var kölluð út á leik Þýskalands og Danmerkur í 16-liðar úrslitum Evrópumótsins vegna manns sem var búinn að koma sér upp á þak Westfalenstadion. Fótbolti 1.7.2024 07:00
Sjáðu hjólhestaspyrnuna sem bjargaði Englendingum England og Spánn tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Evrópumótsins í fótbolta í kvöld. Englendingar þurftu á öllum mínútum leiksins að halda gegn Slóvökum. Fótbolti 30.6.2024 23:30