Formúla 1 Ecclestone fékk göngugrind með væng og stýri í 80 ára afmælisgjöf Bernie Ecclestone sem stýrir gangi mála í Formúlu 1 á 80 ára afmæli 28 október, eftir tvo daga og í tilefni af því brugðu Red Bull menn á leik og gáfu honum göngugrind með væng og stýri þar sem hann á að geta valið um Viagra, auka kraft, hjúkrunarkonu, lögfræðing, bókhaldara og aðstoðarkonu sína. Formúla 1 26.10.2010 16:00 Hamilton trúir á titilmöguleika sína Lewis Hamilton hjá McLaren hefur enn trú á því að hann geti orðið heimsmeistari í Formúlu 1, þó Fernando Alonso hjá Ferrari hafi náð forystu í stigamóti ökumanna með sigri í Suður Kóreu á sunnudaginn. Alonso er með 231 stig, Mark Webber hjá Red Bull 220, Hamilton 210 og Sebastian Vettel hjá Red Bull 206. Formúla 1 26.10.2010 15:10 Stöð 2 Sport biðst velvirðingar á hnökrum á Formúlu 1 útsendingu Vegna úrhellisrigningar í gær fór mótshald í Formúlu 1 mótinu í Suður Kóreu úr skorðum. Svo miklar urðu tafirnar að bein útsending frá Formúlu 1 að Stöð 2 Sport læstist á þá sem ekki hafa áskrift, þar sem ekki var gert ráð fyrir töfinni í læsingarrammanum. Formúla 1 25.10.2010 18:42 Ferrari stjórinn biður menn að halda ró og einbeitingu Stefano Domenicali, yfirmaður Ferrari Formúlu 1 liðsins var ánægður með afraksturinn í mótinu í Suður Kóreu í gær. Hann segir í fréttatilkynningu frá Ferrari að menn verði að halda ró sinni og einbeitingu þrátt fyrir gott gengi. Tvö mót eru enn eftir í meistaramótinu og Fernando Alonso á Ferrari er efstur að stigum. Formúla 1 25.10.2010 15:30 Vettel: Titilbaráttunni ekki lokið Sebastian Vettel hjá Red Bull er ekkert búinn að gefa titilvonir sínar upp á bátinn þó hann hafi misst af mögulegum sigri vegna vélarbilunnar í gær. Hann var í forystu í mótinu í Suður Kóreu þegar vélin gaf sig í 45 hring af 55. Formúla 1 25.10.2010 14:15 Meistarinn að missa af lestinni í titilslagnum Jenson Button komst ekki í stigasæti í Formúlu 1 mótinu í Suður Kóreu í dag og staða hans í stigamótinu er ekki vænleg, þó hann eigi enn möguleika á að verja meistaratitil sinn frá því í fyrra. Button varð tólfti í mótinu í dag. Formúla 1 24.10.2010 21:11 Alonso: Þolgæði lykill að meistaratitli Fernando Alonso var kampakátur með sigurinn í Formúlu 1 mótinu í Suður Kóreu í dag, en hann náði forystu í stigakeppni ökumanna á meðan tveir af helstu keppinautum hans féllu úr leik. Þeir Mark Webber og Sebastian Vettel náðu ekki að komast í endamark. Vélin bilaði hjá Vettel og Webber ók útaf Formúla 1 24.10.2010 18:20 Alonso vann eftir stormasama keppni Fernando Alonso á Ferrari vann sigur í fyrsta Formúlu 1 mótinu í Suður Kóreu í nótt, eftir að þremur af fimm keppinautum hans um meistaratitilinn í Formúlu 1 fataðist flugið. Formúla 1 24.10.2010 11:34 Vettel lengi að ná taktinum Þjóðverjinn Sebastian Vettel á Red Bull var fljótastur allra í tímatökum fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Suður Kóreu sem verður í nótt í fyrsta skipti. Vettel vann síðustu keppni og er jafn Fernando Alonso í stigamóti ökumanna, en þeir eru 14 stigum á eftir Mark Webber. Formúla 1 23.10.2010 12:32 Schumacher áminntur fyrir brot á Barrichello Michael Schumacher fékk áminningu frá dómurum Formúlu 1 mótsins í Suður Kóreu, eftir tímatöku í nótt. Rubens Barrichello taldi að Schumacher hefði hindrað hann í tímatökunni í annarri umferð af þremur Formúla 1 23.10.2010 11:51 Sebastian Vettel fremstur á ráslínu Sebastian Vettel á Red Bull náði besta tíma í tímatökum á nýju Formúlu 1 brautinni í Suður Kóreu í nótt. Hann varð á undan Mark Webber á samskonar bíl, en Fernando Alonso á Ferrari náði þriðja sæti. Formúla 1 23.10.2010 07:03 Kubica fljótastur á lokaæfingunni Robert Kubica á Renault var fljótastur alllra Formúlulu 1 ökumanna á lokaæfingu keppnisliða á æfingu í Suður Kóreu í nótt. Hann varð á undan Lewis Hamilton á McLaren, en Fernando Alonso á Ferrari kom þar á eftir. Formúla 1 23.10.2010 03:34 Webber hrifinn á nýju brautinni Mark Webber á Red Bull náði besta tíma allra á tveimur æfingum á nýju brautinni í Suður Kóreu í nótt. Hann telur brautina vel heppnaða, en um tíma var spáð í hvort hætta þurfti við keppnina, þar sem tafir urðu á frágangi hennar. Formúla 1 22.10.2010 11:22 Webber rétt á undan Alonso og Hamilton Forystumaður stigamótsins, Mark Webber á Red Bull reyndist fljótastur allra á seinni æfingu Formúlu 1 liða í Suður Kóreu í nótt. Hann vaerð 0.190 sekúndu á undan Fernando Alonso á Ferrari, en Lewis Hamilton á McLaren var þriðji fljótastur. Formúla 1 22.10.2010 07:10 Hamilton sneggstur á fyrstu æfingu Bretinn Lewis Hamilton á McLaren var 81/1000 fljótari en Robert Kubica á allra fyrstu æfingu Formúlu 1 liða á nýju brautinni í Suður Kóreu í nótt. Hann varð á undan Robert Kubica á Renault, en Nico Rosberg á Mercedes varð þriðji. Formúla 1 22.10.2010 02:48 Webber meistari ef hann vinnur tvö mót af þremur Mark Webber hjá Red Bull er efstur í stigamóti ökumanna í Formúlu 1, en honum finnst lítið vit í því að spá í möguleika sína á að landa meistaratitlinum, þegar þremur mótum er ólokið. Hann var á fréttamannafundi í dag og fékk spurningar frá ýmsum fréttamönnum. Formúla 1 21.10.2010 15:55 Schumacher bjartsýnn á gott gengi Michael Schumacher er á nýja mótssvæðinu í Suður Kóreu, en hann sýndi gamla takta í síðustu keppni á Suzuka brautinni í Japan og varð í sjötta sæti, næstur á eftir köppunum fimm í titilslagnum. Schumacher ekur með Mercedes, en hefur átt erfitt með að ná almennilegum tökum á bílnum, en gekk vel síðast. Formúla 1 21.10.2010 13:50 Kubica spáir Webber eða Alonso titlinum Þó fimm ökumenn eigi möguleika á meistaratitli ökumanna þegar þremur mótum er ólokið, þá spáir Robert Kubica hjá Renault því að Mark Webber eða Fernando hampi titlinu þegar yfir lýkur. Þeir keppa í Suður Kóreu um helgina. Formúla 1 21.10.2010 12:35 Fimm manna titilslagur á nýrri braut í Suður Kóreu Fimm Formúlu 1 ökumenn verða í titilslag í Suður Kóreu um helgina. Mark Webber er efstur að stigum með 220 stig, Fernando Alonso og Sebatian Vettel eru með 206, Lewis Hamilton 192 og Jenson Button 189. Formúla 1 21.10.2010 11:01 Formúla 1 á Stöð 2 Sport næstu þrjú árin Undirritaður hefur verið nýr samningur milli 365 miðla og eiganda Formúlu 1 keppninnar um áframhaldandi sjónvarpsrétt til næstu þriggja ára samkvæmt fréttatilkynningu frá 365 miðlum. Formúla 1 20.10.2010 15:27 Malbikið á nýrri braut ekki vandamál segir hönnuðurinn Tilke Sumir Formúlu 1 ökumenn hafa áhyggjur af því að malbikið á nýju brautinni í Suður Kóreu sem verður notuð um helgina geti orðið til vandræða, þar sem hún var malbikuð fyrir skömmu. En hönnuður brautarinnar, Hermann Tilke telur að allt muni ganga upp og sleipt nýtt malbikið muni auka tilþrifin um helgina. Tilke sagði í samtali við autosport.com að í hans augum yrði það ekki vandamál. Formúla 1 20.10.2010 14:58 Button: Brautin í Suður Kóreu áhugaverð Jenson Button á enn möguleika í meistaraslagnum eins og fjórir aðrir ökumenn, en hann er núverandi meistari. Hann keppir eins og aðrir á nýrri braut í Suður Kóreu um næstu helgi. Formúla 1 19.10.2010 16:07 Massa vill hafa áhrif í titilslagnum Felipe Massa hjá Ferrari ætlar að gera sitt besta í Suður Kóreu um næstu helgi til aðstoðar Ferrari í titilslagnum, en Fernando Alonso hjá Ferrari er í öðru sæti í stigamóti ökumanna ásamt Sebastian Vettel sem ekur með Red Bull. Báðir eru 14 stigum á eftir Mark Webber hjá Red Bull í stigakeppninni. Red Bull er í forystu í stigamóti bílasmiða, á undan Mercedes og Ferrari. Formúla 1 19.10.2010 15:37 Schumacher fylgjandi nýjum mótssvæðum Michael Schumacher og Nico Rosberg mæta á nýtt Formúlu 1 mótssvæði í Suður Kóreu í vikunni fyrir hönd Mercedes og keppa á nýrri braut sem þeir hafa ekki séð áður, fremur en aðrir ökumenn. Allir munu því standa jafnfætis á fyrstu æfingum á föstudaginn. Formúla 1 18.10.2010 15:29 Hamilton: Á enn möguleika á titlinum Bretinn Lewis Hamilton telur að hann eigi enn möguleika á meistaratitlinum í Formúlu 1, þó hann sé í fjórða sæti í stigamótinu þegar þremur mótum er ólokið. Keppt verður í Suður Kóreu um næstu helgi, en Brasilíu og Abu Dhabi í nóvember. Formúla 1 18.10.2010 13:45 Petrov spenntur fyrir mótinu í Rússlandi Rússinn Vitaly Petrov hjá Renault keppir í Suður Kóreu um næstu helgi, þar sem keppt verður í fyrsta skipti í Formúlu 1. Hann er líka spenntur fyrir mótinu í Rússlandi sem á að fara fram árið 2014, en tilkynnt var um mótið fyrir helgina. Formúla 1 18.10.2010 13:17 Mikilvægt að keppa í nýjum löndum Ross Brawn, eigandi meistaraliðsins í Formúlu 1 í fyrra segir það áhugavert verkefni að takast á við nýja Formúlu 1 braut í Suður Kóreu um aðra helgi. Í gær var tilkynnt um mótshald í Rússlandi frá 2014 og Brawn telur mikilvægt að farið sé til nýrra landa með íþróttina, en keppt verður í Indlandi í fyrsta skipti á næsta ári. Formúla 1 15.10.2010 14:40 Engin uppgjöf hjá McLaren í titilslagnum Martin Whitmarsh, forstjóri McLaren segir að það væri ekki gáfulegt hjá keppinautum sínum um Formúlu 1 titlanna að afskrifa lið sitt. Lewis Hamilton og Jenson Button eru í þriðja og fimmta sæti í stigamótinu, en keppinautar þeirra komust allir á verðlaunapall í síðustu keppni. Formúla 1 15.10.2010 13:33 Ferrari styður við bakið á Massa Brasilíumanninum Felipe Massa hefur ekki gengið sérlega vel í Formúlu 1 á þessu ári og féll úr leik í síðustu keppni skömmu eftir ræsingu. Hann lenti í árekstri eftir að hafa ræst óvenju aftarlega af stað í mótinu. Formúla 1 15.10.2010 12:52 Rússar borga 4.4 miljarða á ári fyrir Formúlu 1 mótshald Vladimir Putin, forsætisráðherra Rússlands er ánægður með langtímasamning um Formúlu 1 mótshald í Rússlandi, en Bernie Ecclestone gekk í dag frá samningum þess efnis. Mót verða við ferðamannabæinn Socchi frá árinu 2014-2020. Formúla 1 14.10.2010 17:29 « ‹ 98 99 100 101 102 103 104 105 106 … 152 ›
Ecclestone fékk göngugrind með væng og stýri í 80 ára afmælisgjöf Bernie Ecclestone sem stýrir gangi mála í Formúlu 1 á 80 ára afmæli 28 október, eftir tvo daga og í tilefni af því brugðu Red Bull menn á leik og gáfu honum göngugrind með væng og stýri þar sem hann á að geta valið um Viagra, auka kraft, hjúkrunarkonu, lögfræðing, bókhaldara og aðstoðarkonu sína. Formúla 1 26.10.2010 16:00
Hamilton trúir á titilmöguleika sína Lewis Hamilton hjá McLaren hefur enn trú á því að hann geti orðið heimsmeistari í Formúlu 1, þó Fernando Alonso hjá Ferrari hafi náð forystu í stigamóti ökumanna með sigri í Suður Kóreu á sunnudaginn. Alonso er með 231 stig, Mark Webber hjá Red Bull 220, Hamilton 210 og Sebastian Vettel hjá Red Bull 206. Formúla 1 26.10.2010 15:10
Stöð 2 Sport biðst velvirðingar á hnökrum á Formúlu 1 útsendingu Vegna úrhellisrigningar í gær fór mótshald í Formúlu 1 mótinu í Suður Kóreu úr skorðum. Svo miklar urðu tafirnar að bein útsending frá Formúlu 1 að Stöð 2 Sport læstist á þá sem ekki hafa áskrift, þar sem ekki var gert ráð fyrir töfinni í læsingarrammanum. Formúla 1 25.10.2010 18:42
Ferrari stjórinn biður menn að halda ró og einbeitingu Stefano Domenicali, yfirmaður Ferrari Formúlu 1 liðsins var ánægður með afraksturinn í mótinu í Suður Kóreu í gær. Hann segir í fréttatilkynningu frá Ferrari að menn verði að halda ró sinni og einbeitingu þrátt fyrir gott gengi. Tvö mót eru enn eftir í meistaramótinu og Fernando Alonso á Ferrari er efstur að stigum. Formúla 1 25.10.2010 15:30
Vettel: Titilbaráttunni ekki lokið Sebastian Vettel hjá Red Bull er ekkert búinn að gefa titilvonir sínar upp á bátinn þó hann hafi misst af mögulegum sigri vegna vélarbilunnar í gær. Hann var í forystu í mótinu í Suður Kóreu þegar vélin gaf sig í 45 hring af 55. Formúla 1 25.10.2010 14:15
Meistarinn að missa af lestinni í titilslagnum Jenson Button komst ekki í stigasæti í Formúlu 1 mótinu í Suður Kóreu í dag og staða hans í stigamótinu er ekki vænleg, þó hann eigi enn möguleika á að verja meistaratitil sinn frá því í fyrra. Button varð tólfti í mótinu í dag. Formúla 1 24.10.2010 21:11
Alonso: Þolgæði lykill að meistaratitli Fernando Alonso var kampakátur með sigurinn í Formúlu 1 mótinu í Suður Kóreu í dag, en hann náði forystu í stigakeppni ökumanna á meðan tveir af helstu keppinautum hans féllu úr leik. Þeir Mark Webber og Sebastian Vettel náðu ekki að komast í endamark. Vélin bilaði hjá Vettel og Webber ók útaf Formúla 1 24.10.2010 18:20
Alonso vann eftir stormasama keppni Fernando Alonso á Ferrari vann sigur í fyrsta Formúlu 1 mótinu í Suður Kóreu í nótt, eftir að þremur af fimm keppinautum hans um meistaratitilinn í Formúlu 1 fataðist flugið. Formúla 1 24.10.2010 11:34
Vettel lengi að ná taktinum Þjóðverjinn Sebastian Vettel á Red Bull var fljótastur allra í tímatökum fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Suður Kóreu sem verður í nótt í fyrsta skipti. Vettel vann síðustu keppni og er jafn Fernando Alonso í stigamóti ökumanna, en þeir eru 14 stigum á eftir Mark Webber. Formúla 1 23.10.2010 12:32
Schumacher áminntur fyrir brot á Barrichello Michael Schumacher fékk áminningu frá dómurum Formúlu 1 mótsins í Suður Kóreu, eftir tímatöku í nótt. Rubens Barrichello taldi að Schumacher hefði hindrað hann í tímatökunni í annarri umferð af þremur Formúla 1 23.10.2010 11:51
Sebastian Vettel fremstur á ráslínu Sebastian Vettel á Red Bull náði besta tíma í tímatökum á nýju Formúlu 1 brautinni í Suður Kóreu í nótt. Hann varð á undan Mark Webber á samskonar bíl, en Fernando Alonso á Ferrari náði þriðja sæti. Formúla 1 23.10.2010 07:03
Kubica fljótastur á lokaæfingunni Robert Kubica á Renault var fljótastur alllra Formúlulu 1 ökumanna á lokaæfingu keppnisliða á æfingu í Suður Kóreu í nótt. Hann varð á undan Lewis Hamilton á McLaren, en Fernando Alonso á Ferrari kom þar á eftir. Formúla 1 23.10.2010 03:34
Webber hrifinn á nýju brautinni Mark Webber á Red Bull náði besta tíma allra á tveimur æfingum á nýju brautinni í Suður Kóreu í nótt. Hann telur brautina vel heppnaða, en um tíma var spáð í hvort hætta þurfti við keppnina, þar sem tafir urðu á frágangi hennar. Formúla 1 22.10.2010 11:22
Webber rétt á undan Alonso og Hamilton Forystumaður stigamótsins, Mark Webber á Red Bull reyndist fljótastur allra á seinni æfingu Formúlu 1 liða í Suður Kóreu í nótt. Hann vaerð 0.190 sekúndu á undan Fernando Alonso á Ferrari, en Lewis Hamilton á McLaren var þriðji fljótastur. Formúla 1 22.10.2010 07:10
Hamilton sneggstur á fyrstu æfingu Bretinn Lewis Hamilton á McLaren var 81/1000 fljótari en Robert Kubica á allra fyrstu æfingu Formúlu 1 liða á nýju brautinni í Suður Kóreu í nótt. Hann varð á undan Robert Kubica á Renault, en Nico Rosberg á Mercedes varð þriðji. Formúla 1 22.10.2010 02:48
Webber meistari ef hann vinnur tvö mót af þremur Mark Webber hjá Red Bull er efstur í stigamóti ökumanna í Formúlu 1, en honum finnst lítið vit í því að spá í möguleika sína á að landa meistaratitlinum, þegar þremur mótum er ólokið. Hann var á fréttamannafundi í dag og fékk spurningar frá ýmsum fréttamönnum. Formúla 1 21.10.2010 15:55
Schumacher bjartsýnn á gott gengi Michael Schumacher er á nýja mótssvæðinu í Suður Kóreu, en hann sýndi gamla takta í síðustu keppni á Suzuka brautinni í Japan og varð í sjötta sæti, næstur á eftir köppunum fimm í titilslagnum. Schumacher ekur með Mercedes, en hefur átt erfitt með að ná almennilegum tökum á bílnum, en gekk vel síðast. Formúla 1 21.10.2010 13:50
Kubica spáir Webber eða Alonso titlinum Þó fimm ökumenn eigi möguleika á meistaratitli ökumanna þegar þremur mótum er ólokið, þá spáir Robert Kubica hjá Renault því að Mark Webber eða Fernando hampi titlinu þegar yfir lýkur. Þeir keppa í Suður Kóreu um helgina. Formúla 1 21.10.2010 12:35
Fimm manna titilslagur á nýrri braut í Suður Kóreu Fimm Formúlu 1 ökumenn verða í titilslag í Suður Kóreu um helgina. Mark Webber er efstur að stigum með 220 stig, Fernando Alonso og Sebatian Vettel eru með 206, Lewis Hamilton 192 og Jenson Button 189. Formúla 1 21.10.2010 11:01
Formúla 1 á Stöð 2 Sport næstu þrjú árin Undirritaður hefur verið nýr samningur milli 365 miðla og eiganda Formúlu 1 keppninnar um áframhaldandi sjónvarpsrétt til næstu þriggja ára samkvæmt fréttatilkynningu frá 365 miðlum. Formúla 1 20.10.2010 15:27
Malbikið á nýrri braut ekki vandamál segir hönnuðurinn Tilke Sumir Formúlu 1 ökumenn hafa áhyggjur af því að malbikið á nýju brautinni í Suður Kóreu sem verður notuð um helgina geti orðið til vandræða, þar sem hún var malbikuð fyrir skömmu. En hönnuður brautarinnar, Hermann Tilke telur að allt muni ganga upp og sleipt nýtt malbikið muni auka tilþrifin um helgina. Tilke sagði í samtali við autosport.com að í hans augum yrði það ekki vandamál. Formúla 1 20.10.2010 14:58
Button: Brautin í Suður Kóreu áhugaverð Jenson Button á enn möguleika í meistaraslagnum eins og fjórir aðrir ökumenn, en hann er núverandi meistari. Hann keppir eins og aðrir á nýrri braut í Suður Kóreu um næstu helgi. Formúla 1 19.10.2010 16:07
Massa vill hafa áhrif í titilslagnum Felipe Massa hjá Ferrari ætlar að gera sitt besta í Suður Kóreu um næstu helgi til aðstoðar Ferrari í titilslagnum, en Fernando Alonso hjá Ferrari er í öðru sæti í stigamóti ökumanna ásamt Sebastian Vettel sem ekur með Red Bull. Báðir eru 14 stigum á eftir Mark Webber hjá Red Bull í stigakeppninni. Red Bull er í forystu í stigamóti bílasmiða, á undan Mercedes og Ferrari. Formúla 1 19.10.2010 15:37
Schumacher fylgjandi nýjum mótssvæðum Michael Schumacher og Nico Rosberg mæta á nýtt Formúlu 1 mótssvæði í Suður Kóreu í vikunni fyrir hönd Mercedes og keppa á nýrri braut sem þeir hafa ekki séð áður, fremur en aðrir ökumenn. Allir munu því standa jafnfætis á fyrstu æfingum á föstudaginn. Formúla 1 18.10.2010 15:29
Hamilton: Á enn möguleika á titlinum Bretinn Lewis Hamilton telur að hann eigi enn möguleika á meistaratitlinum í Formúlu 1, þó hann sé í fjórða sæti í stigamótinu þegar þremur mótum er ólokið. Keppt verður í Suður Kóreu um næstu helgi, en Brasilíu og Abu Dhabi í nóvember. Formúla 1 18.10.2010 13:45
Petrov spenntur fyrir mótinu í Rússlandi Rússinn Vitaly Petrov hjá Renault keppir í Suður Kóreu um næstu helgi, þar sem keppt verður í fyrsta skipti í Formúlu 1. Hann er líka spenntur fyrir mótinu í Rússlandi sem á að fara fram árið 2014, en tilkynnt var um mótið fyrir helgina. Formúla 1 18.10.2010 13:17
Mikilvægt að keppa í nýjum löndum Ross Brawn, eigandi meistaraliðsins í Formúlu 1 í fyrra segir það áhugavert verkefni að takast á við nýja Formúlu 1 braut í Suður Kóreu um aðra helgi. Í gær var tilkynnt um mótshald í Rússlandi frá 2014 og Brawn telur mikilvægt að farið sé til nýrra landa með íþróttina, en keppt verður í Indlandi í fyrsta skipti á næsta ári. Formúla 1 15.10.2010 14:40
Engin uppgjöf hjá McLaren í titilslagnum Martin Whitmarsh, forstjóri McLaren segir að það væri ekki gáfulegt hjá keppinautum sínum um Formúlu 1 titlanna að afskrifa lið sitt. Lewis Hamilton og Jenson Button eru í þriðja og fimmta sæti í stigamótinu, en keppinautar þeirra komust allir á verðlaunapall í síðustu keppni. Formúla 1 15.10.2010 13:33
Ferrari styður við bakið á Massa Brasilíumanninum Felipe Massa hefur ekki gengið sérlega vel í Formúlu 1 á þessu ári og féll úr leik í síðustu keppni skömmu eftir ræsingu. Hann lenti í árekstri eftir að hafa ræst óvenju aftarlega af stað í mótinu. Formúla 1 15.10.2010 12:52
Rússar borga 4.4 miljarða á ári fyrir Formúlu 1 mótshald Vladimir Putin, forsætisráðherra Rússlands er ánægður með langtímasamning um Formúlu 1 mótshald í Rússlandi, en Bernie Ecclestone gekk í dag frá samningum þess efnis. Mót verða við ferðamannabæinn Socchi frá árinu 2014-2020. Formúla 1 14.10.2010 17:29
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti