Allir bílar á æfingu merktir stuðningskveðju til Kubica 10. febrúar 2011 13:52 Lotus Renault, Vitaly Petrov líðsfélaga Robert Kubica með stuðningskveðju á pólsku til Kubica á Jerez brautinni í dag. Mynd: Getty Images/Mark Thompson Öll Formúlu 1 lið á æfingum á Jerez brautinni á Spáni hafa merkt í dag bíla sína með stuðningskveðju til handa Robert Kubica, sem meiddist í rallkeppni á sunnudaginn og verður frá keppni um ótilgreindan tíma. Liðin æfa á brautinni til sunnudags. Bílarnir eru merktir "Szybkiego powrotu do zdrowia Robert", samkvæmt frétt á autosport.com, sem gæti útlagst á íslensku, "Náðu bata fljótt Robert". Kubica hefur verið færður úr gjörgæslu og á venjulega deild. Hann fer í aðgerð á morgun og læknar eru að skoða að ljúka þeim aðgerðum sem þarf á einum deg í stað tveggja. Íalskir fjölmiðlar segja að hann gæti útskrifast af spítalanum í lok næstu viku, ef allt gengur að óskum. Þjóðverjinn Nick Heldfeld mun um helgina prófa Lotus Renault sem hugsanlegur staðgengill Kubica, en Brasilíumaðurinn Bruno Senna mun einnig keyra bíl liðsins, en hann er varaökumaður. Yfirmenn liðsins ætla að sjá hvernig ökumönnunum gengur á æfingunni. Mest lesið Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Sport Dagskráin: Reykjavíkurslagur í Bónus deildinni og Orri spilar á móti Man Utd Sport Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Öll Formúlu 1 lið á æfingum á Jerez brautinni á Spáni hafa merkt í dag bíla sína með stuðningskveðju til handa Robert Kubica, sem meiddist í rallkeppni á sunnudaginn og verður frá keppni um ótilgreindan tíma. Liðin æfa á brautinni til sunnudags. Bílarnir eru merktir "Szybkiego powrotu do zdrowia Robert", samkvæmt frétt á autosport.com, sem gæti útlagst á íslensku, "Náðu bata fljótt Robert". Kubica hefur verið færður úr gjörgæslu og á venjulega deild. Hann fer í aðgerð á morgun og læknar eru að skoða að ljúka þeim aðgerðum sem þarf á einum deg í stað tveggja. Íalskir fjölmiðlar segja að hann gæti útskrifast af spítalanum í lok næstu viku, ef allt gengur að óskum. Þjóðverjinn Nick Heldfeld mun um helgina prófa Lotus Renault sem hugsanlegur staðgengill Kubica, en Brasilíumaðurinn Bruno Senna mun einnig keyra bíl liðsins, en hann er varaökumaður. Yfirmenn liðsins ætla að sjá hvernig ökumönnunum gengur á æfingunni.
Mest lesið Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Sport Dagskráin: Reykjavíkurslagur í Bónus deildinni og Orri spilar á móti Man Utd Sport Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira