Kubica að braggast á spítalanum 8. febrúar 2011 14:27 Mynd: Getty Images/Paul Gilham Lotus Renault sendi frá sér tilkynningu í dag sem segir að ástand Robert Kubica fari batnandi og ástand á framhandlegg hans gefi góðar vonir. Hann slasaðist illa í rallkeppni á Ítalíu á sunnudaginn, þegar rallbíl hans og Jakub Gerber þræddist upp á vegrið sem fór í gegnum bílinn eins og hnífur. Slasaðist Kubica illa á hönd, fótbrotnaði og varð fyrir fleiri meiðslum. Gerber slapp ómeiddur. Kubica ræddi við ættingja sína og lækna í gær, en honum er haldið sofandi með lyfjum. Kubica er sagður hafa brugðist ágætlega við ástandi sínu og sé tilbúinn að berjast fyrir betri heilsu. Kubica þarf að fara í aðgerð á fimmtudag til að laga sprungu í öxl og hægri fæti. Nokkrum dögum síðar verða sprungur á olnboga lagfærðar. Talið er að Kubica verði á Santa Corola sjúkrahúsinu í 2-3 vikur, en óljóst hvert hann fer til frekari endurhæfingar. Meira um mál Kubica Mest lesið Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Lotus Renault sendi frá sér tilkynningu í dag sem segir að ástand Robert Kubica fari batnandi og ástand á framhandlegg hans gefi góðar vonir. Hann slasaðist illa í rallkeppni á Ítalíu á sunnudaginn, þegar rallbíl hans og Jakub Gerber þræddist upp á vegrið sem fór í gegnum bílinn eins og hnífur. Slasaðist Kubica illa á hönd, fótbrotnaði og varð fyrir fleiri meiðslum. Gerber slapp ómeiddur. Kubica ræddi við ættingja sína og lækna í gær, en honum er haldið sofandi með lyfjum. Kubica er sagður hafa brugðist ágætlega við ástandi sínu og sé tilbúinn að berjast fyrir betri heilsu. Kubica þarf að fara í aðgerð á fimmtudag til að laga sprungu í öxl og hægri fæti. Nokkrum dögum síðar verða sprungur á olnboga lagfærðar. Talið er að Kubica verði á Santa Corola sjúkrahúsinu í 2-3 vikur, en óljóst hvert hann fer til frekari endurhæfingar. Meira um mál Kubica
Mest lesið Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti