Force India liðið horfir til framtíðar eftir frumsýningu 8. febrúar 2011 19:14 Force India liðið sem er í eigu Dr. Vijay Mallya, miljarðamærings frá Indlandi frumsýndi keppnisbíl sinn í dag á vefnum og kynnti þá Adrian Sutil frá Þýskalandi og Paul di Resta frá Skotlandi sem ökumenn liðsins. Varaökumaður er Nico Hulkenberg frá Þýskalandi sem ók með Williams í fyrra. "Árið 2010 var einstakt ár hjá okkur og sjöunda sætið okkar og aðeins lið á undan okkur sem hafa hampað meistaratitili. Það sýnir að við erum á réttri leið", sagði Mallya. Hann gerði tveggja ára framhaldssamning við Mercedes fyrir skömmu hvað vélamál varðar. "Við erum enn bjartsýnni fyrir þetta ár. Við erum með þrjá ökumenn sem eru hungraðir í að taka næstu skref á ferli sínum, hvort sem um ræðir stig, að komast á verðlaunapall eða sigra. Þá erum við með reynt tæknilið sem er fjölhæft og lagar sig að nýjum reglum og í samvinnu við McLaren og Mercedes hvað tæknibúnaðað varðar." "Svo má ekki gleyma að minnast á sérstakt mót sem ég get ekki beðið eftir, sem er fyrsta mótið í Indlandi. Hvað væri betra en ná árangri á heimavelli", sagði Mallya, en fyrsta Formúlu 1 mótið í Indlandi verður 30. október. Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Force India liðið sem er í eigu Dr. Vijay Mallya, miljarðamærings frá Indlandi frumsýndi keppnisbíl sinn í dag á vefnum og kynnti þá Adrian Sutil frá Þýskalandi og Paul di Resta frá Skotlandi sem ökumenn liðsins. Varaökumaður er Nico Hulkenberg frá Þýskalandi sem ók með Williams í fyrra. "Árið 2010 var einstakt ár hjá okkur og sjöunda sætið okkar og aðeins lið á undan okkur sem hafa hampað meistaratitili. Það sýnir að við erum á réttri leið", sagði Mallya. Hann gerði tveggja ára framhaldssamning við Mercedes fyrir skömmu hvað vélamál varðar. "Við erum enn bjartsýnni fyrir þetta ár. Við erum með þrjá ökumenn sem eru hungraðir í að taka næstu skref á ferli sínum, hvort sem um ræðir stig, að komast á verðlaunapall eða sigra. Þá erum við með reynt tæknilið sem er fjölhæft og lagar sig að nýjum reglum og í samvinnu við McLaren og Mercedes hvað tæknibúnaðað varðar." "Svo má ekki gleyma að minnast á sérstakt mót sem ég get ekki beðið eftir, sem er fyrsta mótið í Indlandi. Hvað væri betra en ná árangri á heimavelli", sagði Mallya, en fyrsta Formúlu 1 mótið í Indlandi verður 30. október.
Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira