Enski boltinn „Eitthvað sem gerist einu sinni á ævinni“ Jurgen Klopp segir að hann sé ekki hrifinn af því þegar lið Manchester United sé talað niður fyrir leiki þess gegn lærisveinum hans í Liverpool. Liðin mætast á heimavelli Liverpool í dag. Enski boltinn 17.12.2023 08:01 „Við köstuðum frá okkur tveimur stigum“ Pep Guardiola knattspyrnustjóri Manchester City var ekki ánægður eftir að hans menn misstu niður tveggja marka forystu gegn Crystal Palace í dag. City hefur aðeins unnið einn sigur í síðustu sex deildarleikjum sínum. Enski boltinn 16.12.2023 22:30 Fjórði sigurinn í röð hjá lærisveinum Dyche Everton vann í kvöld sinn fjórða sigur í röð í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið lagði Burnley á Turf Moore. Enski boltinn 16.12.2023 19:30 Meistararnir fengu á sig jöfnunarmark í uppbótartíma Crystal Palace og Manchester City skildu jöfn þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í dag. Jöfnunarmark Palace kom úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Enski boltinn 16.12.2023 17:20 Chelsea kláraði botnliðið í síðari hálfleik Chelsea vann 2-0 sigur á botnliði Sheffield United þegar liðin mættust á Stamford Bridge í dag. Bæði mörk Chelsea komu í síðari hálfleik. Enski boltinn 16.12.2023 17:03 Leikur flautaður af eftir að leikmaður Luton hné niður á vellinum Tom Lockyer leikmaður Luton Town í ensku úrvalsdeildinni hneig niður á vellinum í leik liðsins gegn Bournemouth. Leikurinn var stöðvaður um leið og gengu leikmenn til búningsherbergja skömmu síðar. Enski boltinn 16.12.2023 16:55 Segir svikara í herbúðum United Andy Cole, fyrrverandi leikmaður Manchester United, telur að það sé svikari í leikmannahópi liðsins og hann komi í veg fyrir að liðið geti tekið skref fram á við. Enski boltinn 15.12.2023 13:31 Titillíkur Liverpool hafa hækkað um 28 prósent síðan í ágúst Opta tölfræðiþjónustan er dugleg að uppfæra sigurlíkur félaganna í ensku úrvalsdeildinni en síðustu vendingar í deildinni hafa haft breytingar í för með sér. Enski boltinn 15.12.2023 13:00 Mikel Arteta saklaus Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, sleppur við refsingu eftir að hafa gagnrýnt myndbandsdómara harðlega eftir 1-0 tap Arsenal á móti Newcastle í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 15.12.2023 08:15 Mourinho hafði mögulega rétt fyrir sér eftir allt saman Það eru fimm ár síðan José Mourinho var látinn fara sem þjálfari Manchester United. Meðan hann stýrði liðinu fór hann reglu yfir vandamál félagsins. Ekki löngu þar á undan hafði Louis van Gaal gert slíkt hið sama. Síðan hefur Ralf Rangnick endurtekið leikinn en hefur eitthvað breyst? Enski boltinn 14.12.2023 19:39 Rebecca Welch fyrst kvenna til að dæma í ensku úrvalsdeildinni Þann 23. desember mun Rebecca Welch skrá sig í sögubækur ensku úrvalsdeildarinnar. Hún verður þá fyrsta konan til að dæma leik í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Enski boltinn 14.12.2023 18:01 Mesti áhorfendafjöldi á Anfield í fimmtíu ár Liverpool hefur fengið leyfi til að opna efri hluta nýju Anfield-stúkunnar sem hefur verið í byggingu undanfarna mánuði. Enski boltinn 14.12.2023 13:00 Boltastrákur fékk góð ráð frá Guardiola 2017 og skoraði fyrir Man. City í gær Micah Hamilton fékk draumabyrjun með aðalliði Manchester City í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Enski boltinn 14.12.2023 10:30 Hvað var Kieran Trippier með í buxunum? „Það var ein stór ráðgáta í þessum leik sem Gummi Ben pældi mikið í. Hvað var Kieran Trippier með í buxunum?“ sagði Kjartan Atli Kjartansson í Meistaradeildarmörkunum í gærkvöldi. Enski boltinn 14.12.2023 09:30 Segir áreitið gagnvart James vera ógeðslegt Emma Hayes, þjálfari kvennaliðs Chelsea, segir áreiti sem Lauren James hefur mátt þola vera ógeðslegt. Hún segir leikmanninn ekki vera á góðum stað andlega. Enski boltinn 14.12.2023 07:01 Rúnar Alex og félagar töpuðu dýrmætum stigum Rúnar Alex Rúnarsson og samherjar hans í Cardiff þurftu að sætta sig við tap þegar liðið mætti Birmingham á heimavelli í kvöld. Enski boltinn 13.12.2023 21:45 Jói Kalli: Hræðilegt fyrir stuðningsmenn United að fylgjast með þessu Manchester United er úr leik í Evrópu og það fyrir jól. United datt út úr Meistaradeildinni í gær og komst heldur ekki í Evrópudeildina. Enski boltinn 13.12.2023 09:30 Treyjur enska markvarðarins seldust nú upp á nokkrum mínútum Mary Earps, markvörður enska landsliðsins og besti markvörður síðasta heimsmeistaramóts, barðist fyrir því að hægt væri að kaupa markvarðartreyju hennar út í búð. Enski boltinn 12.12.2023 15:00 Segir að United gæti þurft að bíða jafn lengi eftir titli og Liverpool Manchester United gæti þurft að bíða jafn lengi eftir Englandsmeistaratitlinum og Liverpool gerði á sínum tíma. Þetta segir sparkspekingurinn Ally McCoist. Enski boltinn 12.12.2023 12:31 Segir að Liverpool hafi verið heppið að missa af Caicedo og Lavia Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hrósar happi yfir því að liðið hafi misst af miðjumönnunum Moses Caicedo og Romeo Lavia. Enski boltinn 12.12.2023 11:31 Fyrrverandi leikmaður Liverpool spilaði allan ferilinn með heilaæxli Skoski knattspyrnumaðurinn Dominic Matteo segir frá glímu sinni við krabbamein í heila í nýju viðtali við Guardian en hann fór í aðgerð fyrir fjórum árum þar sem meinið var fjarlægt. Enski boltinn 12.12.2023 08:01 Pochettino vill að eigendur Chelsea opni veskið í janúar Það hefur lítið sem ekkert gengið hjá Chelsea á yfirstandandi tímabili í ensku úrvalsdeildinni. Þrátt fyrir eða fúlgum fjár í alls 14 leikmenn síðasta sumar þá virðist leikmannahópur liðsins einkar illa samansettur og vill Mauricio Pochettino, þjálfari liðsins, að eigendur félagsins opni veskið í janúar. Enski boltinn 11.12.2023 20:01 Sjáðu öll tvö hundruð mörk Salah fyrir Liverpool Mohammed Salah varð um helgina aðeins fimmti leikmaður sögunnar til að skora tvö hundruð mörk fyrir Liverpool í öllum keppnum. Enski boltinn 11.12.2023 15:02 Segir að andrúmsloftið sé ekki eitrað í klefa Man. United eins og stundum áður Scott McTominay segir að hann og leikmenn Manchester United standi þétt að baki knattspyrnustjóra sínum Erik ten Hag en fram undan hjá liðinu er leikur upp og líf og dauða í Meistaradeildinni. United mætir Bayern München annað kvöld. Enski boltinn 11.12.2023 14:00 Vonast eftir því að Haaland verði búinn að ná sér fyrir HM félagsliða Pep Guardiola bindur vonir við það að norski framherjinn Erling Haaland geti hjálpað Manchester City að verða heimsmeistari félagsliða í fyrsta sinn. Enski boltinn 11.12.2023 09:31 Lineker með samviskubit: Þetta er að eyðileggja leikinn Knattspyrnugoðsögnin og sjónvarpssérfræðingurinn Gary Lineker hefur verið ötull talsmaður myndbandsdómgæslu í gegnum tíðina en nú virðist hann vera búinn að sjá nóg af vitleysu og mistökum með útfærslu VAR. Enski boltinn 11.12.2023 09:00 United horfir til bláa hluta borgarinnar í leit að nýjum miðjumanni Ef marka má fréttir enska götublaðsins The Sun þá er Kalvin Phillips, miðjumaður Englands- og Evrópumeistara Manchester City, efstu á óskalista Manchester United. Enski boltinn 10.12.2023 22:31 Malard allt í öruggum sigri Man United Manchester United lagði Tottenham Hotspur örugglega 4-0 þegar liðin mættust í Lundúnum í ensku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Enski boltinn 10.12.2023 21:00 Tottenham aftur á sigurbraut eftir stórsigur Tottenham Hotspur hafði leikið fimm leiki án sigurs þegar Newcastle United heimsótti þá í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Það var hins vegar ekki að sjá á frammistöðum beggja liða í dag en Tottenham vann gríðarlega sannfærandi 4-1 sigur þar sem mark gestanna kom undir lok leiks. Enski boltinn 10.12.2023 18:30 „Virkilega, virkilega vonsvikinn“ Mauricio Pochettino, þjálfari Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, gat ekki falið pirring sinn þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir 2-0 tap gegn Everton. Enski boltinn 10.12.2023 18:15 « ‹ 62 63 64 65 66 67 68 69 70 … 334 ›
„Eitthvað sem gerist einu sinni á ævinni“ Jurgen Klopp segir að hann sé ekki hrifinn af því þegar lið Manchester United sé talað niður fyrir leiki þess gegn lærisveinum hans í Liverpool. Liðin mætast á heimavelli Liverpool í dag. Enski boltinn 17.12.2023 08:01
„Við köstuðum frá okkur tveimur stigum“ Pep Guardiola knattspyrnustjóri Manchester City var ekki ánægður eftir að hans menn misstu niður tveggja marka forystu gegn Crystal Palace í dag. City hefur aðeins unnið einn sigur í síðustu sex deildarleikjum sínum. Enski boltinn 16.12.2023 22:30
Fjórði sigurinn í röð hjá lærisveinum Dyche Everton vann í kvöld sinn fjórða sigur í röð í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið lagði Burnley á Turf Moore. Enski boltinn 16.12.2023 19:30
Meistararnir fengu á sig jöfnunarmark í uppbótartíma Crystal Palace og Manchester City skildu jöfn þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í dag. Jöfnunarmark Palace kom úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Enski boltinn 16.12.2023 17:20
Chelsea kláraði botnliðið í síðari hálfleik Chelsea vann 2-0 sigur á botnliði Sheffield United þegar liðin mættust á Stamford Bridge í dag. Bæði mörk Chelsea komu í síðari hálfleik. Enski boltinn 16.12.2023 17:03
Leikur flautaður af eftir að leikmaður Luton hné niður á vellinum Tom Lockyer leikmaður Luton Town í ensku úrvalsdeildinni hneig niður á vellinum í leik liðsins gegn Bournemouth. Leikurinn var stöðvaður um leið og gengu leikmenn til búningsherbergja skömmu síðar. Enski boltinn 16.12.2023 16:55
Segir svikara í herbúðum United Andy Cole, fyrrverandi leikmaður Manchester United, telur að það sé svikari í leikmannahópi liðsins og hann komi í veg fyrir að liðið geti tekið skref fram á við. Enski boltinn 15.12.2023 13:31
Titillíkur Liverpool hafa hækkað um 28 prósent síðan í ágúst Opta tölfræðiþjónustan er dugleg að uppfæra sigurlíkur félaganna í ensku úrvalsdeildinni en síðustu vendingar í deildinni hafa haft breytingar í för með sér. Enski boltinn 15.12.2023 13:00
Mikel Arteta saklaus Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, sleppur við refsingu eftir að hafa gagnrýnt myndbandsdómara harðlega eftir 1-0 tap Arsenal á móti Newcastle í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 15.12.2023 08:15
Mourinho hafði mögulega rétt fyrir sér eftir allt saman Það eru fimm ár síðan José Mourinho var látinn fara sem þjálfari Manchester United. Meðan hann stýrði liðinu fór hann reglu yfir vandamál félagsins. Ekki löngu þar á undan hafði Louis van Gaal gert slíkt hið sama. Síðan hefur Ralf Rangnick endurtekið leikinn en hefur eitthvað breyst? Enski boltinn 14.12.2023 19:39
Rebecca Welch fyrst kvenna til að dæma í ensku úrvalsdeildinni Þann 23. desember mun Rebecca Welch skrá sig í sögubækur ensku úrvalsdeildarinnar. Hún verður þá fyrsta konan til að dæma leik í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Enski boltinn 14.12.2023 18:01
Mesti áhorfendafjöldi á Anfield í fimmtíu ár Liverpool hefur fengið leyfi til að opna efri hluta nýju Anfield-stúkunnar sem hefur verið í byggingu undanfarna mánuði. Enski boltinn 14.12.2023 13:00
Boltastrákur fékk góð ráð frá Guardiola 2017 og skoraði fyrir Man. City í gær Micah Hamilton fékk draumabyrjun með aðalliði Manchester City í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Enski boltinn 14.12.2023 10:30
Hvað var Kieran Trippier með í buxunum? „Það var ein stór ráðgáta í þessum leik sem Gummi Ben pældi mikið í. Hvað var Kieran Trippier með í buxunum?“ sagði Kjartan Atli Kjartansson í Meistaradeildarmörkunum í gærkvöldi. Enski boltinn 14.12.2023 09:30
Segir áreitið gagnvart James vera ógeðslegt Emma Hayes, þjálfari kvennaliðs Chelsea, segir áreiti sem Lauren James hefur mátt þola vera ógeðslegt. Hún segir leikmanninn ekki vera á góðum stað andlega. Enski boltinn 14.12.2023 07:01
Rúnar Alex og félagar töpuðu dýrmætum stigum Rúnar Alex Rúnarsson og samherjar hans í Cardiff þurftu að sætta sig við tap þegar liðið mætti Birmingham á heimavelli í kvöld. Enski boltinn 13.12.2023 21:45
Jói Kalli: Hræðilegt fyrir stuðningsmenn United að fylgjast með þessu Manchester United er úr leik í Evrópu og það fyrir jól. United datt út úr Meistaradeildinni í gær og komst heldur ekki í Evrópudeildina. Enski boltinn 13.12.2023 09:30
Treyjur enska markvarðarins seldust nú upp á nokkrum mínútum Mary Earps, markvörður enska landsliðsins og besti markvörður síðasta heimsmeistaramóts, barðist fyrir því að hægt væri að kaupa markvarðartreyju hennar út í búð. Enski boltinn 12.12.2023 15:00
Segir að United gæti þurft að bíða jafn lengi eftir titli og Liverpool Manchester United gæti þurft að bíða jafn lengi eftir Englandsmeistaratitlinum og Liverpool gerði á sínum tíma. Þetta segir sparkspekingurinn Ally McCoist. Enski boltinn 12.12.2023 12:31
Segir að Liverpool hafi verið heppið að missa af Caicedo og Lavia Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hrósar happi yfir því að liðið hafi misst af miðjumönnunum Moses Caicedo og Romeo Lavia. Enski boltinn 12.12.2023 11:31
Fyrrverandi leikmaður Liverpool spilaði allan ferilinn með heilaæxli Skoski knattspyrnumaðurinn Dominic Matteo segir frá glímu sinni við krabbamein í heila í nýju viðtali við Guardian en hann fór í aðgerð fyrir fjórum árum þar sem meinið var fjarlægt. Enski boltinn 12.12.2023 08:01
Pochettino vill að eigendur Chelsea opni veskið í janúar Það hefur lítið sem ekkert gengið hjá Chelsea á yfirstandandi tímabili í ensku úrvalsdeildinni. Þrátt fyrir eða fúlgum fjár í alls 14 leikmenn síðasta sumar þá virðist leikmannahópur liðsins einkar illa samansettur og vill Mauricio Pochettino, þjálfari liðsins, að eigendur félagsins opni veskið í janúar. Enski boltinn 11.12.2023 20:01
Sjáðu öll tvö hundruð mörk Salah fyrir Liverpool Mohammed Salah varð um helgina aðeins fimmti leikmaður sögunnar til að skora tvö hundruð mörk fyrir Liverpool í öllum keppnum. Enski boltinn 11.12.2023 15:02
Segir að andrúmsloftið sé ekki eitrað í klefa Man. United eins og stundum áður Scott McTominay segir að hann og leikmenn Manchester United standi þétt að baki knattspyrnustjóra sínum Erik ten Hag en fram undan hjá liðinu er leikur upp og líf og dauða í Meistaradeildinni. United mætir Bayern München annað kvöld. Enski boltinn 11.12.2023 14:00
Vonast eftir því að Haaland verði búinn að ná sér fyrir HM félagsliða Pep Guardiola bindur vonir við það að norski framherjinn Erling Haaland geti hjálpað Manchester City að verða heimsmeistari félagsliða í fyrsta sinn. Enski boltinn 11.12.2023 09:31
Lineker með samviskubit: Þetta er að eyðileggja leikinn Knattspyrnugoðsögnin og sjónvarpssérfræðingurinn Gary Lineker hefur verið ötull talsmaður myndbandsdómgæslu í gegnum tíðina en nú virðist hann vera búinn að sjá nóg af vitleysu og mistökum með útfærslu VAR. Enski boltinn 11.12.2023 09:00
United horfir til bláa hluta borgarinnar í leit að nýjum miðjumanni Ef marka má fréttir enska götublaðsins The Sun þá er Kalvin Phillips, miðjumaður Englands- og Evrópumeistara Manchester City, efstu á óskalista Manchester United. Enski boltinn 10.12.2023 22:31
Malard allt í öruggum sigri Man United Manchester United lagði Tottenham Hotspur örugglega 4-0 þegar liðin mættust í Lundúnum í ensku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Enski boltinn 10.12.2023 21:00
Tottenham aftur á sigurbraut eftir stórsigur Tottenham Hotspur hafði leikið fimm leiki án sigurs þegar Newcastle United heimsótti þá í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Það var hins vegar ekki að sjá á frammistöðum beggja liða í dag en Tottenham vann gríðarlega sannfærandi 4-1 sigur þar sem mark gestanna kom undir lok leiks. Enski boltinn 10.12.2023 18:30
„Virkilega, virkilega vonsvikinn“ Mauricio Pochettino, þjálfari Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, gat ekki falið pirring sinn þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir 2-0 tap gegn Everton. Enski boltinn 10.12.2023 18:15