Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. mars 2025 11:21 Arne Slot er knattspyrnustjóri Liverpool sem reynir í dag að koma í veg fyrir að stuðningsmenn Newcastle geti endað 56 ára bið eftir titli. AFP/HENRY NICHOLLS/ Paul ELLIS Liverpool og Newcastle spila í dag til úrslita í enska deildabikarnum og fer leikurinn fram á Wembley leikvanginum. Arne Slot getur þarna unnið sinn fyrsta titil sem knattspyrnustjóri Liverpool en Liverpool hefur samt titil að verja því liðið vann enska deildabikarinn undir stjórn Jürgen Klopp í fyrra. Slot vann titil á tveimur síðustu tímabilum sínum með Feyenoord, hollenska bikarinn í fyrra og hollenska meistaratitilinn árið á undan. Liverpool og Slot þekkja það að vinna titla síðustu ár en sömu sögu er ekki að segja af mótherjum þeirra í Newcastle. Stuðningsmenn Newcastle hafa þurft að bíða eftir titli í 56 ár. Það eru líka tíu ár síðan eitthvað annað lið en Manchester City, Manchester United eða Liverpool hafa unnið enska deildabikarinn. Síðasti titill Newcastle kom í hús þear liðið vann Inter-Cities Fairs Cup sem var Evrópukeppni fyrri tíma sem entist ekki lengi. Síðasti titill félagsins í enska boltanum var aftur á móti enski bikarinn sem liðið vann 1955 eða fyrir sjötíu árum síðan. Þetta er annar úrslitaleikurinn sem Eddie Howe kemur Newcastle liðinu í en liðið tapaði fyrir Manchester United í úrslitaleik enska deildabikarsins fyrir tveimur árum. Leikurinn hefst klukkan 16.00 og verðu fylgst með honum hér á Vísi. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=-UYm0YbKN8k">watch on YouTube</a> Enski boltinn Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Fleiri fréttir Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Sjá meira
Arne Slot getur þarna unnið sinn fyrsta titil sem knattspyrnustjóri Liverpool en Liverpool hefur samt titil að verja því liðið vann enska deildabikarinn undir stjórn Jürgen Klopp í fyrra. Slot vann titil á tveimur síðustu tímabilum sínum með Feyenoord, hollenska bikarinn í fyrra og hollenska meistaratitilinn árið á undan. Liverpool og Slot þekkja það að vinna titla síðustu ár en sömu sögu er ekki að segja af mótherjum þeirra í Newcastle. Stuðningsmenn Newcastle hafa þurft að bíða eftir titli í 56 ár. Það eru líka tíu ár síðan eitthvað annað lið en Manchester City, Manchester United eða Liverpool hafa unnið enska deildabikarinn. Síðasti titill Newcastle kom í hús þear liðið vann Inter-Cities Fairs Cup sem var Evrópukeppni fyrri tíma sem entist ekki lengi. Síðasti titill félagsins í enska boltanum var aftur á móti enski bikarinn sem liðið vann 1955 eða fyrir sjötíu árum síðan. Þetta er annar úrslitaleikurinn sem Eddie Howe kemur Newcastle liðinu í en liðið tapaði fyrir Manchester United í úrslitaleik enska deildabikarsins fyrir tveimur árum. Leikurinn hefst klukkan 16.00 og verðu fylgst með honum hér á Vísi. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=-UYm0YbKN8k">watch on YouTube</a>
Enski boltinn Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Fleiri fréttir Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Sjá meira