Enski boltinn Gylfi Þór mætir Man City og Man United heimsækir Leicester Búið er að draga í átta liða úrslit enska FA-bikarsins og má segja að við fáum tvo stórleiki. Enski boltinn 11.2.2021 20:35 Sjáðu mörkin sem komu Southampton í átta liða úrslit FA bikarsins Southampton vann 2-0 útisigur á Wolverhampton Wanderers í 16-liða úrslitum FA-bikarsins í kvöld. Enski boltinn 11.2.2021 19:36 Sjáðu markaveisluna á Goodison Park í lýsingu Gumma Ben Everton og Tottenham buðu til markaveislu í leik liðanna í sextán liða úrslitum ensku bikarkeppninnar á Goodison Park í gær. Everton vann leikinn, 5-4, eftir framlengingu. Enski boltinn 11.2.2021 14:00 Þýska goðsögnin segir Mo Salah vera „Lionel Messi Afríku“ Liverpool maðurinn Mohamed Salah fær kannski alveg það lof sem hann á skilið en hann á mikinn aðdáanda hjá Bayern München. Enski boltinn 11.2.2021 13:00 Gylfi hefur ekki komist lengra í enska bikarnum í ellefu ár Gylfi Þór Sigurðsson kom að fjórum mörkum Everton í 5-4 sigri á Tottenham í enska bikarnum í gærkvöldi en með því tryggði Everton sér sæti í átta liða úrslitum keppninnar. Enski boltinn 11.2.2021 10:31 Líktu Gylfa við Bergkamp í geggjaðri stoðsendingu hans i sigurmarkinu Gylfi Þór Sigurðsson átti magnað kvöld í gær á móti sínum gömlu félögum þegar Everton komst áfram í átta liða úrslit enska bikarsins. Enski boltinn 11.2.2021 08:30 Rikki segir alla benda á De Gea en enginn á Maguire: „Hefur ekki staðið undir verðmiðanum“ Ríkharð Óskar Guðnason segir að David de Gea sé á vörum allra en enginn ræði um frammistöðu Harry Maguire í leiknum gegn Everton á laugardag. United glutraði niður forystu í tvígang í leiknum. Enski boltinn 11.2.2021 07:00 Gylfi: Alltaf sérstakt fyrir mig að spila gegn Tottenham Gylfi Þór Sigurðsson var eðlilega himinlifandi eftir að Everton tryggði sér sæti í átta liða úrslitum enska bikarsins í kvöld með 5-4 sigri á Tottenham eftir framlengingu. Enski boltinn 10.2.2021 23:18 Mark og þrjár stoðsendingar frá Gylfa er Everton sló út Tottenham Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt og lagði upp tvö önnur er Everton tryggði sér sæti í átta liða úrslitum bikarsins með 5-4 sigri á gömlu félögum Gylfa í Tottenham. Leikurinn var, eins og tölurnar gefa til að kynna, bráðfjörugur. Enski boltinn 10.2.2021 22:52 „Treysta ekki Van de Beek“ Leikmenn Manchester United treysta ekki, enn sem komið er, Donny van de Beek. Þetta segir knattspyrnustjórinn og fyrrum leikmaður félagsins, Mark Hughes. Enski boltinn 10.2.2021 22:30 Leicester áfram á flautumarki og Sheffield marði Bristol Leicester og Sheffield United eru komin áfram í átta liða úrslit enska bikarsins. Leicester vann 1-0 sigur á Brighton á meðan Sheffield United marði B-deildarliðið Bristol 1-0. Enski boltinn 10.2.2021 21:28 Segir Mourinho hafa gert lítið úr Shaw Ian Wright, sparkspekingur og fyrrum leikmaður til að mynda Arsenal, hreifst ekki af því hvernig Jose Mourinho fór með Luke Shaw á tíma þeirra saman hjá Manchester United. Enski boltinn 10.2.2021 20:01 Swansea engin fyrirstaða fyrir sterkt lið City Manchester City er komið í átta liða úrslit enska bikarsins eftir 3-1 sigur á B-deildarliðinu Swansea er liðin mættust í Wales í kvöld. Enski boltinn 10.2.2021 19:21 Skoski þjarkurinn sem hefur fundið sinn innri framherja Manchester United getur þakkað Scott McTominay fyrir að liðið sé komið í átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar. Á undanförnum vikum hefur skoski miðjumaðurinn sýnt á sér nýja hlið og er byrjaður að raða inn mörkum. Enski boltinn 10.2.2021 14:31 Klopp syrgir móður sína en gat ekki mætt í jarðarförina „Hún var mér allt,“ segir Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, um Elisabeth móður sína sem lést 19. janúar síðastliðinn, 81 árs að aldri. Enski boltinn 10.2.2021 14:01 Ancelotti talaði um örlagastund fyrir Everton en veðjar hann á Gylfa í kvöld? Stórleikur kvöldsins í ensku bikarkeppninni er leikur Everton og Tottenham í sextán liða úrslitum ensku bikarkeppninnar sem verður spilaður á Goodison Park. Enski boltinn 10.2.2021 13:31 Tala mikið um fjarveru Van Dijk en Liverpool saknar kannski Keita jafnmikið Tölfræðin hjá Liverpool í ensku úrvalsdeildinni öskrar á einn leikmann og hann heitir ekki Virgil van Dijk. Enski boltinn 10.2.2021 11:00 Liverpool hefur grætt oftar en tapað á markaðnum síðustu ár Liverpool hefur ekki eytt miklu í nýja leikmenn síðustu misseri miðað við nágranna þeirra frá Manchester borg og þetta sést vel í fróðlegri úttekt CIES Football Observatory. Enski boltinn 10.2.2021 08:00 McTominay tryggði Man Utd sæti í átta liða úrslitum | Sjáðu markið Scott McTominay tryggði Manchester United sæti í 8-liða úrslitum FA-bikarsins á Englandi er liðið vann 1-0 sigur á West Ham United í framlengdum leik á Old Trafford í kvöld. Enski boltinn 9.2.2021 22:05 Jóhann Berg og félagar úr leik | Sjáðu mörkin Jóhann Berg Guðmundsson og liðsfélagar hans í Burnley féllu í kvöld úr leik í FA-bikarnum er liðið tapaði 0-2 á heimavelli fyrir enska B-deildarliðinu Bournemouth. Enski boltinn 9.2.2021 19:30 Man. Utd mætir Real Sociedad á Ítalíu Fyrri leikur enska liðsins Manchester United og spænska liðsins Real Sociedad, í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta, mun fara fram í Tórínó á Ítalíu í næstu viku. Enski boltinn 9.2.2021 16:20 Sá útvaldi ætlar að slá gamla liðið sitt út úr bikarnum David Moyes mætir með Hamrana á sinn gamla heimavöll þegar Manchester United og West Ham eigast við á Old Trafford í sextán liða úrslitum ensku bikarkeppninnar. Enski boltinn 9.2.2021 15:31 Arsenal getur ekki farið til Portúgals og mætir Benfica í Róm Fyrri leikur Benfica og Arsenal í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar fer fram í Róm. Enski boltinn 9.2.2021 14:07 Brighton og Sheff. United hafa „eytt“ meira en Liverpool í síðustu tíu gluggum Manchester City hefur eytt langmestu allra félaga í Evrópu þegar nettóeyðsla síðustu tíu félagsskiptaglugga er skoðuð. Liverpool er 22 sætum neðar á listanum. Enski boltinn 9.2.2021 09:00 „Ég kveikti á sjónvarpinu, sá tuttugu leikmenn í svipuðum treyjum og slökkti aftur“ Það voru margir knattspyrnuáhugamenn sem voru ósáttir með treyjurnar sem Sheffield United og Chelsea spiluðu í er liðin mættust á Bramall Lane á sunnudagskvöldið. Enski boltinn 9.2.2021 07:01 Segir að Lampard væri enn í starfi ef Werner hefði staðið undir verðmiðanum Greame Souness, stjóri Chelsea, segir að ef Timo Werner hefði gert það sem hann hefði verið keyptur til Chelsea til þess að gera - þá væri Frank Lampard enn stjóri Chelsea. Enski boltinn 8.2.2021 23:01 Daily Mirror: Ramos vill til Man. United Sergio Ramos, varnarmaðurinn og fyrirliði Real Madrid, rennur út af samningi í sumar og það lítur allt út fyrir að spænski varnarmaðurinn sé á leið frá félaginu. Enski boltinn 8.2.2021 22:30 Bielsa hafði betur í slag reynsluboltanna Leeds vann í kvöld 2-0 sigur á Crystal Palace á heimavelli. Sigurinn skýtur Leeds upp í tíunda sæti deildarinnar og upp fyrir meðal annars Arsenal. Enski boltinn 8.2.2021 21:56 Fjölskyldan fékk sendar morðhótanir eftir rauða spjaldið Mike Dean hefur beðið um að þurfa ekki að dæma í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta um næstu helgi eftir að fjölskyldu hans bárust morðhótanir í hans garð. Enski boltinn 8.2.2021 12:31 Boltastrákur á Etihad fyrir nokkrum árum en núna í aðalhlutverki í sigri á meisturunum Phil Foden átti frábæran leik þegar Manchester City vann Englandsmeistara Liverpool, 1-4, í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Ekki er langt síðan Foden var boltastrákur á Etihad, heimavelli City. Enski boltinn 8.2.2021 11:00 « ‹ 205 206 207 208 209 210 211 212 213 … 334 ›
Gylfi Þór mætir Man City og Man United heimsækir Leicester Búið er að draga í átta liða úrslit enska FA-bikarsins og má segja að við fáum tvo stórleiki. Enski boltinn 11.2.2021 20:35
Sjáðu mörkin sem komu Southampton í átta liða úrslit FA bikarsins Southampton vann 2-0 útisigur á Wolverhampton Wanderers í 16-liða úrslitum FA-bikarsins í kvöld. Enski boltinn 11.2.2021 19:36
Sjáðu markaveisluna á Goodison Park í lýsingu Gumma Ben Everton og Tottenham buðu til markaveislu í leik liðanna í sextán liða úrslitum ensku bikarkeppninnar á Goodison Park í gær. Everton vann leikinn, 5-4, eftir framlengingu. Enski boltinn 11.2.2021 14:00
Þýska goðsögnin segir Mo Salah vera „Lionel Messi Afríku“ Liverpool maðurinn Mohamed Salah fær kannski alveg það lof sem hann á skilið en hann á mikinn aðdáanda hjá Bayern München. Enski boltinn 11.2.2021 13:00
Gylfi hefur ekki komist lengra í enska bikarnum í ellefu ár Gylfi Þór Sigurðsson kom að fjórum mörkum Everton í 5-4 sigri á Tottenham í enska bikarnum í gærkvöldi en með því tryggði Everton sér sæti í átta liða úrslitum keppninnar. Enski boltinn 11.2.2021 10:31
Líktu Gylfa við Bergkamp í geggjaðri stoðsendingu hans i sigurmarkinu Gylfi Þór Sigurðsson átti magnað kvöld í gær á móti sínum gömlu félögum þegar Everton komst áfram í átta liða úrslit enska bikarsins. Enski boltinn 11.2.2021 08:30
Rikki segir alla benda á De Gea en enginn á Maguire: „Hefur ekki staðið undir verðmiðanum“ Ríkharð Óskar Guðnason segir að David de Gea sé á vörum allra en enginn ræði um frammistöðu Harry Maguire í leiknum gegn Everton á laugardag. United glutraði niður forystu í tvígang í leiknum. Enski boltinn 11.2.2021 07:00
Gylfi: Alltaf sérstakt fyrir mig að spila gegn Tottenham Gylfi Þór Sigurðsson var eðlilega himinlifandi eftir að Everton tryggði sér sæti í átta liða úrslitum enska bikarsins í kvöld með 5-4 sigri á Tottenham eftir framlengingu. Enski boltinn 10.2.2021 23:18
Mark og þrjár stoðsendingar frá Gylfa er Everton sló út Tottenham Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt og lagði upp tvö önnur er Everton tryggði sér sæti í átta liða úrslitum bikarsins með 5-4 sigri á gömlu félögum Gylfa í Tottenham. Leikurinn var, eins og tölurnar gefa til að kynna, bráðfjörugur. Enski boltinn 10.2.2021 22:52
„Treysta ekki Van de Beek“ Leikmenn Manchester United treysta ekki, enn sem komið er, Donny van de Beek. Þetta segir knattspyrnustjórinn og fyrrum leikmaður félagsins, Mark Hughes. Enski boltinn 10.2.2021 22:30
Leicester áfram á flautumarki og Sheffield marði Bristol Leicester og Sheffield United eru komin áfram í átta liða úrslit enska bikarsins. Leicester vann 1-0 sigur á Brighton á meðan Sheffield United marði B-deildarliðið Bristol 1-0. Enski boltinn 10.2.2021 21:28
Segir Mourinho hafa gert lítið úr Shaw Ian Wright, sparkspekingur og fyrrum leikmaður til að mynda Arsenal, hreifst ekki af því hvernig Jose Mourinho fór með Luke Shaw á tíma þeirra saman hjá Manchester United. Enski boltinn 10.2.2021 20:01
Swansea engin fyrirstaða fyrir sterkt lið City Manchester City er komið í átta liða úrslit enska bikarsins eftir 3-1 sigur á B-deildarliðinu Swansea er liðin mættust í Wales í kvöld. Enski boltinn 10.2.2021 19:21
Skoski þjarkurinn sem hefur fundið sinn innri framherja Manchester United getur þakkað Scott McTominay fyrir að liðið sé komið í átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar. Á undanförnum vikum hefur skoski miðjumaðurinn sýnt á sér nýja hlið og er byrjaður að raða inn mörkum. Enski boltinn 10.2.2021 14:31
Klopp syrgir móður sína en gat ekki mætt í jarðarförina „Hún var mér allt,“ segir Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, um Elisabeth móður sína sem lést 19. janúar síðastliðinn, 81 árs að aldri. Enski boltinn 10.2.2021 14:01
Ancelotti talaði um örlagastund fyrir Everton en veðjar hann á Gylfa í kvöld? Stórleikur kvöldsins í ensku bikarkeppninni er leikur Everton og Tottenham í sextán liða úrslitum ensku bikarkeppninnar sem verður spilaður á Goodison Park. Enski boltinn 10.2.2021 13:31
Tala mikið um fjarveru Van Dijk en Liverpool saknar kannski Keita jafnmikið Tölfræðin hjá Liverpool í ensku úrvalsdeildinni öskrar á einn leikmann og hann heitir ekki Virgil van Dijk. Enski boltinn 10.2.2021 11:00
Liverpool hefur grætt oftar en tapað á markaðnum síðustu ár Liverpool hefur ekki eytt miklu í nýja leikmenn síðustu misseri miðað við nágranna þeirra frá Manchester borg og þetta sést vel í fróðlegri úttekt CIES Football Observatory. Enski boltinn 10.2.2021 08:00
McTominay tryggði Man Utd sæti í átta liða úrslitum | Sjáðu markið Scott McTominay tryggði Manchester United sæti í 8-liða úrslitum FA-bikarsins á Englandi er liðið vann 1-0 sigur á West Ham United í framlengdum leik á Old Trafford í kvöld. Enski boltinn 9.2.2021 22:05
Jóhann Berg og félagar úr leik | Sjáðu mörkin Jóhann Berg Guðmundsson og liðsfélagar hans í Burnley féllu í kvöld úr leik í FA-bikarnum er liðið tapaði 0-2 á heimavelli fyrir enska B-deildarliðinu Bournemouth. Enski boltinn 9.2.2021 19:30
Man. Utd mætir Real Sociedad á Ítalíu Fyrri leikur enska liðsins Manchester United og spænska liðsins Real Sociedad, í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta, mun fara fram í Tórínó á Ítalíu í næstu viku. Enski boltinn 9.2.2021 16:20
Sá útvaldi ætlar að slá gamla liðið sitt út úr bikarnum David Moyes mætir með Hamrana á sinn gamla heimavöll þegar Manchester United og West Ham eigast við á Old Trafford í sextán liða úrslitum ensku bikarkeppninnar. Enski boltinn 9.2.2021 15:31
Arsenal getur ekki farið til Portúgals og mætir Benfica í Róm Fyrri leikur Benfica og Arsenal í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar fer fram í Róm. Enski boltinn 9.2.2021 14:07
Brighton og Sheff. United hafa „eytt“ meira en Liverpool í síðustu tíu gluggum Manchester City hefur eytt langmestu allra félaga í Evrópu þegar nettóeyðsla síðustu tíu félagsskiptaglugga er skoðuð. Liverpool er 22 sætum neðar á listanum. Enski boltinn 9.2.2021 09:00
„Ég kveikti á sjónvarpinu, sá tuttugu leikmenn í svipuðum treyjum og slökkti aftur“ Það voru margir knattspyrnuáhugamenn sem voru ósáttir með treyjurnar sem Sheffield United og Chelsea spiluðu í er liðin mættust á Bramall Lane á sunnudagskvöldið. Enski boltinn 9.2.2021 07:01
Segir að Lampard væri enn í starfi ef Werner hefði staðið undir verðmiðanum Greame Souness, stjóri Chelsea, segir að ef Timo Werner hefði gert það sem hann hefði verið keyptur til Chelsea til þess að gera - þá væri Frank Lampard enn stjóri Chelsea. Enski boltinn 8.2.2021 23:01
Daily Mirror: Ramos vill til Man. United Sergio Ramos, varnarmaðurinn og fyrirliði Real Madrid, rennur út af samningi í sumar og það lítur allt út fyrir að spænski varnarmaðurinn sé á leið frá félaginu. Enski boltinn 8.2.2021 22:30
Bielsa hafði betur í slag reynsluboltanna Leeds vann í kvöld 2-0 sigur á Crystal Palace á heimavelli. Sigurinn skýtur Leeds upp í tíunda sæti deildarinnar og upp fyrir meðal annars Arsenal. Enski boltinn 8.2.2021 21:56
Fjölskyldan fékk sendar morðhótanir eftir rauða spjaldið Mike Dean hefur beðið um að þurfa ekki að dæma í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta um næstu helgi eftir að fjölskyldu hans bárust morðhótanir í hans garð. Enski boltinn 8.2.2021 12:31
Boltastrákur á Etihad fyrir nokkrum árum en núna í aðalhlutverki í sigri á meisturunum Phil Foden átti frábæran leik þegar Manchester City vann Englandsmeistara Liverpool, 1-4, í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Ekki er langt síðan Foden var boltastrákur á Etihad, heimavelli City. Enski boltinn 8.2.2021 11:00