Nýliðarnir hvergi nærri hættir á leikmannamarkaðinum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. ágúst 2022 13:30 Jesse Lingard er einn þeirra leikmaður sem Forest hefur sótt í sumar. EPA-EFE/PETER POWELL Nottingham Forest eru nýliðar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og það má með sanni segja að liðið ætli að gera allt sem í sínu valdi stendur til að halda sæti sínu í deildinni. Liðið hefur samið við 18 leikmenn til þessa og styttist í að sá nítjándi verði tilkynntur. Liðið brást við tapinu gegn Tottenham Hotspur á sunnudag með því að sækja tvo leikmenn á láni. Þeir tveir þýða að liðið hefur þá alls samið við nítján leikmenn síðan síðustu leiktíð lauk. Vissulega eru margir á lánssamningi en sjaldan – ef einhvern tímann - hefur eitt lið sótt jafna marga leikmenn í einum og sama glugga. Þá er liðið ekki hætt á markaðnum en talið er að Forest gæti brotið 20 leikmanna múrinn. nottingham forest s new signings arrriving at the city ground pic.twitter.com/dgzmDqeM22— Jonathan Liew (@jonathanliew) August 28, 2022 Það er oft talað um að knattspyrnulið þurfi að sækja tvo til þrjá leikmenn hvert sumar til að „stuða“ leikmannahópinn til að halda mönnum á tánum. Forest tók það heldur betur til sín og sótt nærri tvö ný byrjunarlið. Nýjustu viðbæturnar eru vinstri bakvörðurinn Renan Lodi en hann kemur á láni frá Atlético Madríd. Miðvörðurinn Willy Boly kemur einnig á láni en hann hefur leikið í ensku úrvalsdeildinni með Úlfunum undanfarin misseri. #BemVindoLodi pic.twitter.com/yVB3HRsA4V— Nottingham Forest FC (@NFFC) August 29, 2022 Stærsta spurningin er hversu lengi Steve Cooper, þjálfari Forest, verður að búa til liðsheild úr þessu samansafni leikmanna en oft tekur það menn nokkrar vikur eða mánuði til að smella saman. Það er tími sem Forest hefur ekki en liðið er sem stendur í 14. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með fjögur stig eftir fjórar umferðir. Hér að neðan má sjá alla þá leikmenn sem Nottingham hefur sótt í sumar. Nafn - Staða - Kaup/Lán 1. Morgan Gibbs-White - Miðjumaður - Keyptur frá Wolves 2. Taiwo Awoniyi - Framherji - Keyptur frá Union Berlín 3. Neco Williams - Bakvörður - Keyptur frá Liverpool 4. Emmanuel Dennis - Framherji - Keyptur frá Watford 5. Orel Mangala - Miðjumaður - Keyptur frá Stuttgart 6. Moussa Niakhaté - Miðvörður - Keyptur frá Mainz 05 7. Guilian Biancone - Bakvörður - Keyptur frá Troyes 8. Lewis O'Brien - Miðjumaður - Keyptur frá Huddersfield Town 9. Omar Richards - Bakvörður - Keyptur frá Bayern München 10. Remo Freuler - Miðjumaður - Keyptur frá Atalanta 11. Renan Lodi - Bakvörður - Á láni frá Atlético Madríd 12. Ui-jo Hwang - Framherji - Keyptur frá Bordeaux 13. Harry Toffolo - Bakvörður - Keyptur Frá Huddersfield Town 14. Brandon Aguilera - Miðjumaður - Keyptur frá LD Alajuelense 15. Jesse Lingard - Miðjumaður - Á frjálsri sölu frá Manchester United 16. Cheikhou Kouyaté - Miðjumaður - Á frjálsi sölu frá Crystal Palace 17. Dean Henderson - Markmaður - Á láni frá Manchester United 18. Wayne Hennessey - Markmaður - Á frjálsri sölu frá Burnley Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Sjá meira
Liðið brást við tapinu gegn Tottenham Hotspur á sunnudag með því að sækja tvo leikmenn á láni. Þeir tveir þýða að liðið hefur þá alls samið við nítján leikmenn síðan síðustu leiktíð lauk. Vissulega eru margir á lánssamningi en sjaldan – ef einhvern tímann - hefur eitt lið sótt jafna marga leikmenn í einum og sama glugga. Þá er liðið ekki hætt á markaðnum en talið er að Forest gæti brotið 20 leikmanna múrinn. nottingham forest s new signings arrriving at the city ground pic.twitter.com/dgzmDqeM22— Jonathan Liew (@jonathanliew) August 28, 2022 Það er oft talað um að knattspyrnulið þurfi að sækja tvo til þrjá leikmenn hvert sumar til að „stuða“ leikmannahópinn til að halda mönnum á tánum. Forest tók það heldur betur til sín og sótt nærri tvö ný byrjunarlið. Nýjustu viðbæturnar eru vinstri bakvörðurinn Renan Lodi en hann kemur á láni frá Atlético Madríd. Miðvörðurinn Willy Boly kemur einnig á láni en hann hefur leikið í ensku úrvalsdeildinni með Úlfunum undanfarin misseri. #BemVindoLodi pic.twitter.com/yVB3HRsA4V— Nottingham Forest FC (@NFFC) August 29, 2022 Stærsta spurningin er hversu lengi Steve Cooper, þjálfari Forest, verður að búa til liðsheild úr þessu samansafni leikmanna en oft tekur það menn nokkrar vikur eða mánuði til að smella saman. Það er tími sem Forest hefur ekki en liðið er sem stendur í 14. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með fjögur stig eftir fjórar umferðir. Hér að neðan má sjá alla þá leikmenn sem Nottingham hefur sótt í sumar. Nafn - Staða - Kaup/Lán 1. Morgan Gibbs-White - Miðjumaður - Keyptur frá Wolves 2. Taiwo Awoniyi - Framherji - Keyptur frá Union Berlín 3. Neco Williams - Bakvörður - Keyptur frá Liverpool 4. Emmanuel Dennis - Framherji - Keyptur frá Watford 5. Orel Mangala - Miðjumaður - Keyptur frá Stuttgart 6. Moussa Niakhaté - Miðvörður - Keyptur frá Mainz 05 7. Guilian Biancone - Bakvörður - Keyptur frá Troyes 8. Lewis O'Brien - Miðjumaður - Keyptur frá Huddersfield Town 9. Omar Richards - Bakvörður - Keyptur frá Bayern München 10. Remo Freuler - Miðjumaður - Keyptur frá Atalanta 11. Renan Lodi - Bakvörður - Á láni frá Atlético Madríd 12. Ui-jo Hwang - Framherji - Keyptur frá Bordeaux 13. Harry Toffolo - Bakvörður - Keyptur Frá Huddersfield Town 14. Brandon Aguilera - Miðjumaður - Keyptur frá LD Alajuelense 15. Jesse Lingard - Miðjumaður - Á frjálsri sölu frá Manchester United 16. Cheikhou Kouyaté - Miðjumaður - Á frjálsi sölu frá Crystal Palace 17. Dean Henderson - Markmaður - Á láni frá Manchester United 18. Wayne Hennessey - Markmaður - Á frjálsri sölu frá Burnley
Nafn - Staða - Kaup/Lán 1. Morgan Gibbs-White - Miðjumaður - Keyptur frá Wolves 2. Taiwo Awoniyi - Framherji - Keyptur frá Union Berlín 3. Neco Williams - Bakvörður - Keyptur frá Liverpool 4. Emmanuel Dennis - Framherji - Keyptur frá Watford 5. Orel Mangala - Miðjumaður - Keyptur frá Stuttgart 6. Moussa Niakhaté - Miðvörður - Keyptur frá Mainz 05 7. Guilian Biancone - Bakvörður - Keyptur frá Troyes 8. Lewis O'Brien - Miðjumaður - Keyptur frá Huddersfield Town 9. Omar Richards - Bakvörður - Keyptur frá Bayern München 10. Remo Freuler - Miðjumaður - Keyptur frá Atalanta 11. Renan Lodi - Bakvörður - Á láni frá Atlético Madríd 12. Ui-jo Hwang - Framherji - Keyptur frá Bordeaux 13. Harry Toffolo - Bakvörður - Keyptur Frá Huddersfield Town 14. Brandon Aguilera - Miðjumaður - Keyptur frá LD Alajuelense 15. Jesse Lingard - Miðjumaður - Á frjálsri sölu frá Manchester United 16. Cheikhou Kouyaté - Miðjumaður - Á frjálsi sölu frá Crystal Palace 17. Dean Henderson - Markmaður - Á láni frá Manchester United 18. Wayne Hennessey - Markmaður - Á frjálsri sölu frá Burnley
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Sjá meira