Ferdinand: Ronaldo verður bálreiður með bekkjarsetu Atli Arason skrifar 30. ágúst 2022 07:00 Ronaldo og Ferdinand léku saman hjá Manchester United frá 2003 til 2009. Getty Images Rio Ferdinand, fyrrum leikmaður Manchester United, segir að Cristiano Ronaldo sé og verði öskureiður með að sitja á varamannabekk liðsins. Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur byrjað síðustu tvo leiki liðsins með Ronaldo á bekknum en United vann báða leikina. Framtíð Ronaldo hjá Manchester United hefur verið mikið umræðunni í sumar en Ferdinand segir að sinn fyrrum samherji muni ekki sætta sig við bekkjarsetu hjá United í vetur. „Hvort sem hann verður áfram eða ekki, það veit enginn okkar. Þekkjandi Ronaldo þá veit ég fyrir víst að hann er bálreiður akkúrat núna,“ sagði Ferdinand í Vibe with Five hlaðvarpinu sínu í gærdag. Ferdinand segir enn fremur að sumir leikmenn sætti sig kannski við að sinna hlutverki varamanns en Ronaldo taki það alls ekki í mál. „Það skiptir engu máli hver er að byrja á undan honum. Þú nærð ekki þessum hæðum sem hann hefur náð á sínum ferli með því að vera einhver sem samþykkir það að vera á varamannabekknum hjá liði sem er ekki einu sinni að spila í Meistaradeildinni.“ Ten Hag spilar mikinn pressubolta og einhverjir hafa velt því fyrir sér hvort Ronaldo passi inn í leikstíl knattspyrnustjórans. „Hvað sem hver segir um hlaupagetu, pressu o.s.frv. þá mun hann samt sitja á bekknum og hugsa um þau 24 mörk sem hann skoraði á síðasta tímabili. Það erfiðasta í fótbolta er að skora mörk og hann gerði það 24 sinnum á síðasta ári,“ sagði Rio Ferdinand sem býst þó ekki við því að Ronaldo muni yfirgefa Manchester United í sumar, einfaldlega vegna þess að ekkert annað lið sé tilbúið að borga launakröfur hans. Enski boltinn Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Sjá meira
Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur byrjað síðustu tvo leiki liðsins með Ronaldo á bekknum en United vann báða leikina. Framtíð Ronaldo hjá Manchester United hefur verið mikið umræðunni í sumar en Ferdinand segir að sinn fyrrum samherji muni ekki sætta sig við bekkjarsetu hjá United í vetur. „Hvort sem hann verður áfram eða ekki, það veit enginn okkar. Þekkjandi Ronaldo þá veit ég fyrir víst að hann er bálreiður akkúrat núna,“ sagði Ferdinand í Vibe with Five hlaðvarpinu sínu í gærdag. Ferdinand segir enn fremur að sumir leikmenn sætti sig kannski við að sinna hlutverki varamanns en Ronaldo taki það alls ekki í mál. „Það skiptir engu máli hver er að byrja á undan honum. Þú nærð ekki þessum hæðum sem hann hefur náð á sínum ferli með því að vera einhver sem samþykkir það að vera á varamannabekknum hjá liði sem er ekki einu sinni að spila í Meistaradeildinni.“ Ten Hag spilar mikinn pressubolta og einhverjir hafa velt því fyrir sér hvort Ronaldo passi inn í leikstíl knattspyrnustjórans. „Hvað sem hver segir um hlaupagetu, pressu o.s.frv. þá mun hann samt sitja á bekknum og hugsa um þau 24 mörk sem hann skoraði á síðasta tímabili. Það erfiðasta í fótbolta er að skora mörk og hann gerði það 24 sinnum á síðasta ári,“ sagði Rio Ferdinand sem býst þó ekki við því að Ronaldo muni yfirgefa Manchester United í sumar, einfaldlega vegna þess að ekkert annað lið sé tilbúið að borga launakröfur hans.
Enski boltinn Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Sjá meira