Enski boltinn Klopp reiður: Dómarinn faldi sig á bak við VAR til að auðvelda sér lífið Jürgen Klopp sá sína menn í Liverpool tapa í fyrsta sinn í gær og knattspyrnustjórinn brosmildi gerði eitthvað allt annað en að brosa í viðtali við fjölmiðla eftir leikinn. Enski boltinn 8.11.2021 09:01 Sigurganga West Ham hélt áfram þegar Liverpool kom í heimsókn Lærisveinar David Moyes hafa unnið fjóra leiki í röð í ensku úrvalsdeildinni og eru komnir upp í 3.sæti deildarinnar. Enski boltinn 7.11.2021 18:34 Glæsimörk í leik Leeds og Leicester Það var búist við hörkuskemmtilegum leik þegar að Leeds fékk Leicester í heimsókn á Elland Road fyrr í dag, það reyndist rétt þó mörkin hafi ekki verið mörg. Áhorfendur fengu samt eitthvað fyrir sinn snúð þegar tvö glæsimörk litu dagsins ljós með einungis tveggja mínútna millibili. Leiknum lauk með jafntefli, 1-1. Enski boltinn 7.11.2021 16:30 Everton og Tottenham gerðu jafntefli í fyrsta leik Conte Everton og Tottenham gerðu markalaust jafntefli á Goodison Park í dag. Þetta var fyrsti úrvalsdeildarleikur Tottenham undir stjórn Antonio Conte. Enski boltinn 7.11.2021 16:15 Smith Rowe hetja Arsenal Arsenal, sem hafði ekki tapað í níu síðustu leikjum sínum, vann sigur á Watford í ensku úrvalsdeildinni í dag. Emile Smith Rowe skoraði eina mark leiksins og eftir rautt spjald og langan uppbótartíma tókst Arsenal að knýja fram sigur, 1-0. Enski boltinn 7.11.2021 16:00 Chelsea missteig sig í toppbaráttunni Chelsea gerði jafntefli við Burnley í ensku úrvalsdeildinni í dag. Eftir mikla yfirburði mestallan leikinn missti Chelsea niður forystuna og leiknum lauk með jafntefli, 1-1 Enski boltinn 6.11.2021 17:00 Man City ekki í neinum vandræðum með nágranna sína Manchester City gjörsigraði nágranna sína í Manchester United í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 6.11.2021 14:30 Solskjær kveðst ekki skilja umræðuna um Ronaldo: Einn besti leikmaður sögunnar Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man Utd, gefur lítið fyrir umræðu þess efnis að koma Cristiano Ronaldo til félagsins hafi ekki haft góð áhrif á leik liðsins. Enski boltinn 6.11.2021 11:01 Veltir fyrir sér hvort Sancho og Grealish væru betur settir hjá hinu Manchester-liðinu Manchester City og Manchester United festu bæði kaup á enskum landsliðsmönnum í sumar. Jack Grealish kom til Man City frá Aston Villa og Jadon Sancho kom til Man Utd frá Borussia Dortmund. Hvorugur hefur þó náð að sýna sitt rétta andlit það sem af er tímabili. Enski boltinn 6.11.2021 08:00 Vandræði Aston Villa halda áfram eftir tap gegn Southampton Það gengur hvorki né rekur hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Aston Villa þessa dagana. Liðið tapaði í kvöld 1-0 gegn Southampton. Var þetta fimmta tap Villa í röð. Enski boltinn 5.11.2021 21:55 Stakk upp á því að Van de Beek myndi skíra barnið Ole Gunnar Donny van de Beek, leikmaður Manchester United, á von á barni með kærustu sinni, Estelle Bergkamp. Fyrrverandi landsliðsmaður Hollands kom með áhugaverða tillögu að nafni á barnið. Enski boltinn 5.11.2021 15:31 Segja að það hafi tekið Sir Alex tuttugu sekúndur að sannfæra Ronaldo Það brá mörgum í haust þegar fréttist af því að Manchester United goðsögnin Cristiano Ronaldo væri að snúa aftur í ensku úrvalsdeildina en ætlaði að semja við Manchester City af öllum liðum. Enski boltinn 5.11.2021 10:32 Eddie Howe að taka við Newcastle Knattspyrnustjórinn Eddie Howe er við það að taka við stjórnartaumunum hjá enska knattspyrnufélaginu Newcastle, en félagið hefur verið í stjóraleit síðan Steve Bruce var sagt upp á dögunum. Enski boltinn 4.11.2021 23:00 Klopp hataði að þurfa að taka Mane af velli í gær Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, þurfti að taka mjög skynsamlega en um leið ósanngjarna ákvörðun í Meistaradeildarsigrinum á móti Atletico Madrid í gær. Enski boltinn 4.11.2021 11:30 Varnarvandræði Man United halda áfram: Varane frá í mánuð Franski miðvörðurinn Raphaël Varane fór meiddur af velli í 2-2 jafntefli Manchester United gegn Atalanta í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Hann verður frá næsta mánuðinn vegna meiðsla aftan í læri. Enski boltinn 3.11.2021 20:31 Lýst sem hetju eftir að hafa hjálpað manni sem hneig niður Danski landsliðsmaðurinn Pierre Emile Höjbjerg var á vellinum og hjálpaði til þegar Christian Eriksen fór í hjartastopp á EM í sumar. Hann lenti í svipuðum aðstæðum á sunnudag. Enski boltinn 3.11.2021 14:30 Hendo vill að Suárez fái góðar móttökur á Anfield í kvöld en ekki fyrr en eftir leik Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, talaði vel um Luis Suárez á blaðamannafundi fyrir leik Liverpool og Atlético Madrid í Meistaradeildinni sem fer fram á Anfield í kvöld. Enski boltinn 3.11.2021 10:30 Ole Gunnar talaði um Michael Jordan eftir leikinn í gærkvöldi Norski knattspyrnustjórinn Ole Gunnar Solskjær fór að tala um besta körfuboltamann allra tíma eftir jafnteflisleik Manchester United og Atalanta í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Enski boltinn 3.11.2021 09:30 Segir Pogba þurfa barnapössun þar til hann verði 35 ára Paul Scholes gagnrýndi nafna sinn og fyrrverandi samherja, Paul Pogba, harðlega eftir slaka frammistöðu Frakkans leik Manchester United við Atalanta á Ítalíu í gærkvöld. Liðin gerðu 2-2 jafntefli í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Enski boltinn 3.11.2021 08:00 Guardiola: Brugge leikurinn er miklu mikilvægari en leikurinn við Man. United Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City hefur meiri áhyggjur af Meistaradeildarleik liðsins á móti Club Brugge heldur en Manchester slagnum á laugardaginn. Enski boltinn 2.11.2021 16:00 Útlit fyrir að Newcastle kaupi stjóra sem entist stutt síðast á Englandi Tveir knattspyrnustjórar koma til greina í starfið hjá nýjum eigendum Newcastle og mestar líkur eru á því að Unai Emery, fyrrverandi stjóri Arsenal, taki við liðinu. Enski boltinn 2.11.2021 14:30 Conte tekinn við Tottenham Antonio Conte var í hádeginu tilkynntur sem nýr knattspyrnustjóri enska félagsins Tottenham. Hann tekur við liðinu af Nuno Espírito Santo sem var rekinn. Enski boltinn 2.11.2021 12:08 Níu líf Norðmannsins: Solskjær heldur áfram að bjarga sér á brúninni Stjóratíð Norðmannsins Ole Gunnar Solskjær á Old Trafford hefur haft ákveðið þema. Þegar umræðan um að reka hann verður hvað háværust tekst honum alltaf að snúa vörn í sókn, bjarga starfi sínu á bjargbrúninni og koma United liðinu aftur á rétta braut. Enski boltinn 2.11.2021 10:00 Telja að Conte skrifi undir á morgun Samkvæmt Sky Sports mun Antonio Conte skrifa undir hjá Tottenham Hotspur á morgun, þriðjudag. Enski boltinn 1.11.2021 23:30 Þriðja tap Everton í röð kom á Molineux Vandræði Everton halda áfram en liðið tapaði í kvöld 2-1 fyrir Wolves í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 1.11.2021 21:55 Conte á leiðinni til að taka við Tottenham Allt bendir til þess að Ítalinn Antonio Conte verði næsti knattspyrnustjóri Tottenham nú þegar félagið hefur sagt Portúgalanum Nuno Espírito Santo upp eftir aðeins fjóra mánuði í starfi. Enski boltinn 1.11.2021 10:45 Nuno rekinn frá Tottenham Nuno Espírito Santo hefur verið sagt upp sem knattspyrnustjóra enska úrvalsdeildarliðsins Tottenham. Enski boltinn 1.11.2021 09:54 Öruggt hjá West Ham á Villa Park West Ham United vann góðan 4-1 útisigur á Aston Villa í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 31.10.2021 18:25 Leeds sótti sinn annan sigur á tímabilinu gegn botnliðinu Botnlið Norwich tók á móti Leeds í tíundu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag þar sem gestirnir í Leeds fögnuðu 2-1 sigri og lyfta sér upp úr fallsæti. Enski boltinn 31.10.2021 15:54 Funda um framtíð Nuno Daniel Levy, stjórnarformaður Tottenham Hotspur, og Fabio Paratici, yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu, funda í dag um framtíð knattspyrnustjóra liðsins, Nuno Espirito Santo, en liðið hefur ekki staðist væntingar síðan hann tók við starfinu í sumar. Enski boltinn 31.10.2021 14:30 « ‹ 166 167 168 169 170 171 172 173 174 … 334 ›
Klopp reiður: Dómarinn faldi sig á bak við VAR til að auðvelda sér lífið Jürgen Klopp sá sína menn í Liverpool tapa í fyrsta sinn í gær og knattspyrnustjórinn brosmildi gerði eitthvað allt annað en að brosa í viðtali við fjölmiðla eftir leikinn. Enski boltinn 8.11.2021 09:01
Sigurganga West Ham hélt áfram þegar Liverpool kom í heimsókn Lærisveinar David Moyes hafa unnið fjóra leiki í röð í ensku úrvalsdeildinni og eru komnir upp í 3.sæti deildarinnar. Enski boltinn 7.11.2021 18:34
Glæsimörk í leik Leeds og Leicester Það var búist við hörkuskemmtilegum leik þegar að Leeds fékk Leicester í heimsókn á Elland Road fyrr í dag, það reyndist rétt þó mörkin hafi ekki verið mörg. Áhorfendur fengu samt eitthvað fyrir sinn snúð þegar tvö glæsimörk litu dagsins ljós með einungis tveggja mínútna millibili. Leiknum lauk með jafntefli, 1-1. Enski boltinn 7.11.2021 16:30
Everton og Tottenham gerðu jafntefli í fyrsta leik Conte Everton og Tottenham gerðu markalaust jafntefli á Goodison Park í dag. Þetta var fyrsti úrvalsdeildarleikur Tottenham undir stjórn Antonio Conte. Enski boltinn 7.11.2021 16:15
Smith Rowe hetja Arsenal Arsenal, sem hafði ekki tapað í níu síðustu leikjum sínum, vann sigur á Watford í ensku úrvalsdeildinni í dag. Emile Smith Rowe skoraði eina mark leiksins og eftir rautt spjald og langan uppbótartíma tókst Arsenal að knýja fram sigur, 1-0. Enski boltinn 7.11.2021 16:00
Chelsea missteig sig í toppbaráttunni Chelsea gerði jafntefli við Burnley í ensku úrvalsdeildinni í dag. Eftir mikla yfirburði mestallan leikinn missti Chelsea niður forystuna og leiknum lauk með jafntefli, 1-1 Enski boltinn 6.11.2021 17:00
Man City ekki í neinum vandræðum með nágranna sína Manchester City gjörsigraði nágranna sína í Manchester United í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 6.11.2021 14:30
Solskjær kveðst ekki skilja umræðuna um Ronaldo: Einn besti leikmaður sögunnar Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man Utd, gefur lítið fyrir umræðu þess efnis að koma Cristiano Ronaldo til félagsins hafi ekki haft góð áhrif á leik liðsins. Enski boltinn 6.11.2021 11:01
Veltir fyrir sér hvort Sancho og Grealish væru betur settir hjá hinu Manchester-liðinu Manchester City og Manchester United festu bæði kaup á enskum landsliðsmönnum í sumar. Jack Grealish kom til Man City frá Aston Villa og Jadon Sancho kom til Man Utd frá Borussia Dortmund. Hvorugur hefur þó náð að sýna sitt rétta andlit það sem af er tímabili. Enski boltinn 6.11.2021 08:00
Vandræði Aston Villa halda áfram eftir tap gegn Southampton Það gengur hvorki né rekur hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Aston Villa þessa dagana. Liðið tapaði í kvöld 1-0 gegn Southampton. Var þetta fimmta tap Villa í röð. Enski boltinn 5.11.2021 21:55
Stakk upp á því að Van de Beek myndi skíra barnið Ole Gunnar Donny van de Beek, leikmaður Manchester United, á von á barni með kærustu sinni, Estelle Bergkamp. Fyrrverandi landsliðsmaður Hollands kom með áhugaverða tillögu að nafni á barnið. Enski boltinn 5.11.2021 15:31
Segja að það hafi tekið Sir Alex tuttugu sekúndur að sannfæra Ronaldo Það brá mörgum í haust þegar fréttist af því að Manchester United goðsögnin Cristiano Ronaldo væri að snúa aftur í ensku úrvalsdeildina en ætlaði að semja við Manchester City af öllum liðum. Enski boltinn 5.11.2021 10:32
Eddie Howe að taka við Newcastle Knattspyrnustjórinn Eddie Howe er við það að taka við stjórnartaumunum hjá enska knattspyrnufélaginu Newcastle, en félagið hefur verið í stjóraleit síðan Steve Bruce var sagt upp á dögunum. Enski boltinn 4.11.2021 23:00
Klopp hataði að þurfa að taka Mane af velli í gær Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, þurfti að taka mjög skynsamlega en um leið ósanngjarna ákvörðun í Meistaradeildarsigrinum á móti Atletico Madrid í gær. Enski boltinn 4.11.2021 11:30
Varnarvandræði Man United halda áfram: Varane frá í mánuð Franski miðvörðurinn Raphaël Varane fór meiddur af velli í 2-2 jafntefli Manchester United gegn Atalanta í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Hann verður frá næsta mánuðinn vegna meiðsla aftan í læri. Enski boltinn 3.11.2021 20:31
Lýst sem hetju eftir að hafa hjálpað manni sem hneig niður Danski landsliðsmaðurinn Pierre Emile Höjbjerg var á vellinum og hjálpaði til þegar Christian Eriksen fór í hjartastopp á EM í sumar. Hann lenti í svipuðum aðstæðum á sunnudag. Enski boltinn 3.11.2021 14:30
Hendo vill að Suárez fái góðar móttökur á Anfield í kvöld en ekki fyrr en eftir leik Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, talaði vel um Luis Suárez á blaðamannafundi fyrir leik Liverpool og Atlético Madrid í Meistaradeildinni sem fer fram á Anfield í kvöld. Enski boltinn 3.11.2021 10:30
Ole Gunnar talaði um Michael Jordan eftir leikinn í gærkvöldi Norski knattspyrnustjórinn Ole Gunnar Solskjær fór að tala um besta körfuboltamann allra tíma eftir jafnteflisleik Manchester United og Atalanta í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Enski boltinn 3.11.2021 09:30
Segir Pogba þurfa barnapössun þar til hann verði 35 ára Paul Scholes gagnrýndi nafna sinn og fyrrverandi samherja, Paul Pogba, harðlega eftir slaka frammistöðu Frakkans leik Manchester United við Atalanta á Ítalíu í gærkvöld. Liðin gerðu 2-2 jafntefli í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Enski boltinn 3.11.2021 08:00
Guardiola: Brugge leikurinn er miklu mikilvægari en leikurinn við Man. United Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City hefur meiri áhyggjur af Meistaradeildarleik liðsins á móti Club Brugge heldur en Manchester slagnum á laugardaginn. Enski boltinn 2.11.2021 16:00
Útlit fyrir að Newcastle kaupi stjóra sem entist stutt síðast á Englandi Tveir knattspyrnustjórar koma til greina í starfið hjá nýjum eigendum Newcastle og mestar líkur eru á því að Unai Emery, fyrrverandi stjóri Arsenal, taki við liðinu. Enski boltinn 2.11.2021 14:30
Conte tekinn við Tottenham Antonio Conte var í hádeginu tilkynntur sem nýr knattspyrnustjóri enska félagsins Tottenham. Hann tekur við liðinu af Nuno Espírito Santo sem var rekinn. Enski boltinn 2.11.2021 12:08
Níu líf Norðmannsins: Solskjær heldur áfram að bjarga sér á brúninni Stjóratíð Norðmannsins Ole Gunnar Solskjær á Old Trafford hefur haft ákveðið þema. Þegar umræðan um að reka hann verður hvað háværust tekst honum alltaf að snúa vörn í sókn, bjarga starfi sínu á bjargbrúninni og koma United liðinu aftur á rétta braut. Enski boltinn 2.11.2021 10:00
Telja að Conte skrifi undir á morgun Samkvæmt Sky Sports mun Antonio Conte skrifa undir hjá Tottenham Hotspur á morgun, þriðjudag. Enski boltinn 1.11.2021 23:30
Þriðja tap Everton í röð kom á Molineux Vandræði Everton halda áfram en liðið tapaði í kvöld 2-1 fyrir Wolves í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 1.11.2021 21:55
Conte á leiðinni til að taka við Tottenham Allt bendir til þess að Ítalinn Antonio Conte verði næsti knattspyrnustjóri Tottenham nú þegar félagið hefur sagt Portúgalanum Nuno Espírito Santo upp eftir aðeins fjóra mánuði í starfi. Enski boltinn 1.11.2021 10:45
Nuno rekinn frá Tottenham Nuno Espírito Santo hefur verið sagt upp sem knattspyrnustjóra enska úrvalsdeildarliðsins Tottenham. Enski boltinn 1.11.2021 09:54
Öruggt hjá West Ham á Villa Park West Ham United vann góðan 4-1 útisigur á Aston Villa í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 31.10.2021 18:25
Leeds sótti sinn annan sigur á tímabilinu gegn botnliðinu Botnlið Norwich tók á móti Leeds í tíundu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag þar sem gestirnir í Leeds fögnuðu 2-1 sigri og lyfta sér upp úr fallsæti. Enski boltinn 31.10.2021 15:54
Funda um framtíð Nuno Daniel Levy, stjórnarformaður Tottenham Hotspur, og Fabio Paratici, yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu, funda í dag um framtíð knattspyrnustjóra liðsins, Nuno Espirito Santo, en liðið hefur ekki staðist væntingar síðan hann tók við starfinu í sumar. Enski boltinn 31.10.2021 14:30