Bíó og sjónvarp Samþykkti ekki atriði HBO sem sýndi hann og Harry Styles í ástaratlotum Atriði í nýjum þáttum HBO hefur vakið mikið umtal. Bíó og sjónvarp 2.7.2019 09:54 Benedikt segir kvikmyndaiðnaðinn vera með kolefnisvindgang Benedikt Erlingsson var óvæginn í garð kvikmyndaiðnaðarins á Karlovy Vary kvikmyndahátíðinni í Tékklandi í gær. Bíó og sjónvarp 1.7.2019 17:00 Síðasta haustið frumsýnd á Karlovy Vary kvikmyndahátíðinni Kvikmyndin Síðasta haustið eftir Yrsu Roca Fannberg er 78 mínútna heimildarmynd um bændur sem bregða búi á Krossnesi í einum afskekktasta hreppi landsins, Árneshreppi á Ströndum. Bíó og sjónvarp 1.7.2019 09:15 Heimilisfaðirinn úr "Alf“ látinn Max Wright var 75 ára gamall og hafði lengi glímt við krabbamein. Bíó og sjónvarp 27.6.2019 11:13 Tugþúsundir kölluðu eftir því að Netflix fjarlægði þátt sem er á Amazon Prime Yfir tuttugu þúsund kristnir andstæðingar sjónvarpsþáttarins Good Omens skrifuðu undir áskorun þess efnis að Netflix fjarlægi þáttinn úr efnisveitu sinni. Gallinn er hins vegar sá að það er samkeppnisaðili Netflix, Amazon Prime, sem framleiðir og dreifir þáttunum. Bíó og sjónvarp 20.6.2019 20:04 Murder Mystery slær áhorfsmet á Netflix Nærri 31 milljón horfði á myndina fyrstu þrjá dagana sem hún var aðgengileg á streymisveitunni. Bíó og sjónvarp 19.6.2019 12:25 Kona fer í stríð toppar listana Íslenska kvikmyndin Kona fer í stríð er að slá í gegn um allan heim. Bíó og sjónvarp 19.6.2019 06:00 Gerð nýjustu Men in Black-myndarinnar var þjökuð af innbyrðis deilum Viðbrögð áhorfenda hafa valdið Sony vonbrigðum. Bíó og sjónvarp 18.6.2019 11:33 Kommúnistaflokkur Rússlands vill blátt bann við „ógeðslegum“ Tsjernóbíl-þáttum Kommúnistaflokkur Rússlands hefur kallað eftir því að sjónvarpsþáttaröðin Tsjernóbíl, sem framleidd var af HBO, verði bönnuð. Hafa flokksmenn sagt þættina í raun vera ógeðslega. Bíó og sjónvarp 14.6.2019 11:45 Framhald Gladiator gerist 25 árum eftir fyrstu myndina Undirbúningur fyrir framhald stórmyndarinnar Gladiator um skylmingaþrælinn Maximus Decimus Meridius, sem kom út árið 2000 í leikstjórn Ridley Scott, er hafinn en mikil leynd ríkir yfir ferlinu. Bíó og sjónvarp 12.6.2019 16:14 Viddarnir í frumsýningarstuði Tom Hanks var í miklu stuði þegar Toy Story 4 var frumsýnd í Kaliforníu á þriðjudag. Hann lék á als oddi með Vidda sínum, sem hann hefur túlkað síðan á því herrans ári 1995. Bíó og sjónvarp 12.6.2019 12:30 Ingvar valinn besti leikarinn í Transylvaníu Þetta er því önnur hátíðin í röð sem Ingvar hlýtur verðlaun fyrir leik sinn í myndinni, en fyrir eingöngu rúmum tveimur vikum hlaut hann verðlaun á kvikmyndahátíðinni Critic´s Week í Cannes þar sem myndin var heimsfrumsýnd. Bíó og sjónvarp 9.6.2019 12:23 Rússar hyggjast framleiða eigin þætti um Tsjernobyl slysið Rússneskir fjölmiðlar og ríkisstjórn Rússlands eru ósátt með umtalaða þætti Sky og HBO, Chernobyl, um kjarnorkuslysið í Tsjernobyl í Úkraínu 26. Apríl 1986. Bíó og sjónvarp 7.6.2019 18:54 Brad Pitt reynir að leysa ráðgátu um hvarf föður síns í geimnum í Ad Astra Myndarinnar beðið með mikilli eftirvæntingu. Bíó og sjónvarp 6.6.2019 16:47 Sjáðu stiklu úr kolsvartri bandarískri kómedíu sem tekin var upp á Íslandi Fjöldi íslenskra leikara fer með hlutverk í myndinni. Bíó og sjónvarp 6.6.2019 15:26 Skapari Tsjernóbíl vonar að áhorfendur taki þáttunum ekki sem heilögum sannleik "Það síðasta sem ég vildi segja við fólk er þetta: "Nú þegar þú hefur horft á þættina þá veistu sannleikann,“ Nei, þú veist hann ekki,“ segir Craig Mazin, skapari og aðalframleiðandi Tsjernóbíl-þáttanna vinsælu sem luku göngu sinni um helgina. Bíó og sjónvarp 5.6.2019 20:00 Það sem er satt og „logið“ í nýju Elton John-myndinni Kvikmyndin Rocketman er nú komin í kvikmyndahús á Íslandi en um er að ræða hreinræktaðan söngleik þar sem kvikmyndagerðarmennirnir hika ekki við að færa ævi og feril breska tónlistarmannsins Elton John í stílinn. Bíó og sjónvarp 4.6.2019 15:00 Keanu Reeves alls enginn drullusokkur Wong hefur áður grínast með að hafa eingöngu búið til kvikmyndina til þess að fá að kyssa Reeves og Daniel Dae Kim, sem er líka ástarviðfang Söshu. Wong sagði að það hefði verið virkilega mikilvægt að allir karlmennirnir í tilhugalífi Söshu væru af asískum uppruna. Bíó og sjónvarp 2.6.2019 12:32 Aladdin malar gull þrátt fyrir misjafna dóma Þann 24. maí var endurgerð Aladdin-myndarinnar frumsýnd um heim allan en teiknimyndin kom út árið 1992. Bíó og sjónvarp 31.5.2019 12:30 Sjáðu fyrstu stikluna úr síðustu Rambo-myndinni Rambo hefur sjaldan verið reiðari. Bíó og sjónvarp 30.5.2019 18:04 Frumsýning á Rocketman í London Rocketman fjallar um líf og starf tónlistarmannsins Eltons John. Hún var frumsýnd með pompi og prakt í London fyrr í vikunni. Bíó og sjónvarp 30.5.2019 07:00 Leikari úr Guðföðurnum er látinn Bandaríski leikarinn Carmine Caridi er látinn, 85 ára að aldri. Bíó og sjónvarp 29.5.2019 20:36 Enginn þáttur fengið eins góðar viðtökur Þættirnir Tsjernóbíl hafa heldur betur slegið í gegn um allan heim að undanförnu en þeir eru byggðir eru á atburðum sem áttu sér stað árið 1986 í Tsjernóbíl í Úkraínu. Bíó og sjónvarp 29.5.2019 12:30 Krúnuleikastjarna í streitumeðferð Kit Harrington hefur lýst tilfinningaflóði sem þyrmdi yfir hann eftir að tökum á síðasta Krúnuleikaþættinum lauk. Bíó og sjónvarp 29.5.2019 08:10 Hljóðrás þáttanna samanstendur af kjarnorkuhljóðum Hildur Guðnadóttir, tónskáld, samdi tónlistina fyrir HBO þættina Tsjernóbíl sem komu út í vetur. Öll tónlistin var samsett úr hljóðum úr kjarnorkuveri í Litáen. Bíó og sjónvarp 28.5.2019 20:14 Keanu Reeves og Halle Berry æfðu stíft fyrir John Wick 3 Æfðu bardagaíþróttir og skotfimi í marga mánuði fyrir tökur. Bíó og sjónvarp 28.5.2019 11:10 Áhorfendur og leikarar gengu út af mynd sem er sögð ein sú versta í sögu Cannes Myndin er þrír og hálfur klukkutími að lengd og fer stór hluti hennar í þröng skot af ungum leikkonum í munnmökum. Ollu þær senur mikla hneykslun því um var að ræða raunveruleg munnmök. Bíó og sjónvarp 27.5.2019 18:37 Fresta frumsýningu Sonic svo broddgölturinn komist í tannleiðréttingu Aðdáendur brottgöltsins sögðu tennur hans martraðarkenndar. Bíó og sjónvarp 24.5.2019 16:30 Disney vinnur að mynd eftir Knights of the Old Republic Aðdáendur tölvuleiksins vinsæla Star Wars: Knights of the Old Republic hafa tilefni til að fagna. Bíó og sjónvarp 24.5.2019 10:30 Stikla Terminator: Sarah Connor er í fullu fjöri Hunter, lag tónlistarkonunnar Bjarkar Guðmundsson, er notað í stiklunni. Bíó og sjónvarp 23.5.2019 13:30 « ‹ 30 31 32 33 34 35 36 37 38 … 140 ›
Samþykkti ekki atriði HBO sem sýndi hann og Harry Styles í ástaratlotum Atriði í nýjum þáttum HBO hefur vakið mikið umtal. Bíó og sjónvarp 2.7.2019 09:54
Benedikt segir kvikmyndaiðnaðinn vera með kolefnisvindgang Benedikt Erlingsson var óvæginn í garð kvikmyndaiðnaðarins á Karlovy Vary kvikmyndahátíðinni í Tékklandi í gær. Bíó og sjónvarp 1.7.2019 17:00
Síðasta haustið frumsýnd á Karlovy Vary kvikmyndahátíðinni Kvikmyndin Síðasta haustið eftir Yrsu Roca Fannberg er 78 mínútna heimildarmynd um bændur sem bregða búi á Krossnesi í einum afskekktasta hreppi landsins, Árneshreppi á Ströndum. Bíó og sjónvarp 1.7.2019 09:15
Heimilisfaðirinn úr "Alf“ látinn Max Wright var 75 ára gamall og hafði lengi glímt við krabbamein. Bíó og sjónvarp 27.6.2019 11:13
Tugþúsundir kölluðu eftir því að Netflix fjarlægði þátt sem er á Amazon Prime Yfir tuttugu þúsund kristnir andstæðingar sjónvarpsþáttarins Good Omens skrifuðu undir áskorun þess efnis að Netflix fjarlægi þáttinn úr efnisveitu sinni. Gallinn er hins vegar sá að það er samkeppnisaðili Netflix, Amazon Prime, sem framleiðir og dreifir þáttunum. Bíó og sjónvarp 20.6.2019 20:04
Murder Mystery slær áhorfsmet á Netflix Nærri 31 milljón horfði á myndina fyrstu þrjá dagana sem hún var aðgengileg á streymisveitunni. Bíó og sjónvarp 19.6.2019 12:25
Kona fer í stríð toppar listana Íslenska kvikmyndin Kona fer í stríð er að slá í gegn um allan heim. Bíó og sjónvarp 19.6.2019 06:00
Gerð nýjustu Men in Black-myndarinnar var þjökuð af innbyrðis deilum Viðbrögð áhorfenda hafa valdið Sony vonbrigðum. Bíó og sjónvarp 18.6.2019 11:33
Kommúnistaflokkur Rússlands vill blátt bann við „ógeðslegum“ Tsjernóbíl-þáttum Kommúnistaflokkur Rússlands hefur kallað eftir því að sjónvarpsþáttaröðin Tsjernóbíl, sem framleidd var af HBO, verði bönnuð. Hafa flokksmenn sagt þættina í raun vera ógeðslega. Bíó og sjónvarp 14.6.2019 11:45
Framhald Gladiator gerist 25 árum eftir fyrstu myndina Undirbúningur fyrir framhald stórmyndarinnar Gladiator um skylmingaþrælinn Maximus Decimus Meridius, sem kom út árið 2000 í leikstjórn Ridley Scott, er hafinn en mikil leynd ríkir yfir ferlinu. Bíó og sjónvarp 12.6.2019 16:14
Viddarnir í frumsýningarstuði Tom Hanks var í miklu stuði þegar Toy Story 4 var frumsýnd í Kaliforníu á þriðjudag. Hann lék á als oddi með Vidda sínum, sem hann hefur túlkað síðan á því herrans ári 1995. Bíó og sjónvarp 12.6.2019 12:30
Ingvar valinn besti leikarinn í Transylvaníu Þetta er því önnur hátíðin í röð sem Ingvar hlýtur verðlaun fyrir leik sinn í myndinni, en fyrir eingöngu rúmum tveimur vikum hlaut hann verðlaun á kvikmyndahátíðinni Critic´s Week í Cannes þar sem myndin var heimsfrumsýnd. Bíó og sjónvarp 9.6.2019 12:23
Rússar hyggjast framleiða eigin þætti um Tsjernobyl slysið Rússneskir fjölmiðlar og ríkisstjórn Rússlands eru ósátt með umtalaða þætti Sky og HBO, Chernobyl, um kjarnorkuslysið í Tsjernobyl í Úkraínu 26. Apríl 1986. Bíó og sjónvarp 7.6.2019 18:54
Brad Pitt reynir að leysa ráðgátu um hvarf föður síns í geimnum í Ad Astra Myndarinnar beðið með mikilli eftirvæntingu. Bíó og sjónvarp 6.6.2019 16:47
Sjáðu stiklu úr kolsvartri bandarískri kómedíu sem tekin var upp á Íslandi Fjöldi íslenskra leikara fer með hlutverk í myndinni. Bíó og sjónvarp 6.6.2019 15:26
Skapari Tsjernóbíl vonar að áhorfendur taki þáttunum ekki sem heilögum sannleik "Það síðasta sem ég vildi segja við fólk er þetta: "Nú þegar þú hefur horft á þættina þá veistu sannleikann,“ Nei, þú veist hann ekki,“ segir Craig Mazin, skapari og aðalframleiðandi Tsjernóbíl-þáttanna vinsælu sem luku göngu sinni um helgina. Bíó og sjónvarp 5.6.2019 20:00
Það sem er satt og „logið“ í nýju Elton John-myndinni Kvikmyndin Rocketman er nú komin í kvikmyndahús á Íslandi en um er að ræða hreinræktaðan söngleik þar sem kvikmyndagerðarmennirnir hika ekki við að færa ævi og feril breska tónlistarmannsins Elton John í stílinn. Bíó og sjónvarp 4.6.2019 15:00
Keanu Reeves alls enginn drullusokkur Wong hefur áður grínast með að hafa eingöngu búið til kvikmyndina til þess að fá að kyssa Reeves og Daniel Dae Kim, sem er líka ástarviðfang Söshu. Wong sagði að það hefði verið virkilega mikilvægt að allir karlmennirnir í tilhugalífi Söshu væru af asískum uppruna. Bíó og sjónvarp 2.6.2019 12:32
Aladdin malar gull þrátt fyrir misjafna dóma Þann 24. maí var endurgerð Aladdin-myndarinnar frumsýnd um heim allan en teiknimyndin kom út árið 1992. Bíó og sjónvarp 31.5.2019 12:30
Sjáðu fyrstu stikluna úr síðustu Rambo-myndinni Rambo hefur sjaldan verið reiðari. Bíó og sjónvarp 30.5.2019 18:04
Frumsýning á Rocketman í London Rocketman fjallar um líf og starf tónlistarmannsins Eltons John. Hún var frumsýnd með pompi og prakt í London fyrr í vikunni. Bíó og sjónvarp 30.5.2019 07:00
Leikari úr Guðföðurnum er látinn Bandaríski leikarinn Carmine Caridi er látinn, 85 ára að aldri. Bíó og sjónvarp 29.5.2019 20:36
Enginn þáttur fengið eins góðar viðtökur Þættirnir Tsjernóbíl hafa heldur betur slegið í gegn um allan heim að undanförnu en þeir eru byggðir eru á atburðum sem áttu sér stað árið 1986 í Tsjernóbíl í Úkraínu. Bíó og sjónvarp 29.5.2019 12:30
Krúnuleikastjarna í streitumeðferð Kit Harrington hefur lýst tilfinningaflóði sem þyrmdi yfir hann eftir að tökum á síðasta Krúnuleikaþættinum lauk. Bíó og sjónvarp 29.5.2019 08:10
Hljóðrás þáttanna samanstendur af kjarnorkuhljóðum Hildur Guðnadóttir, tónskáld, samdi tónlistina fyrir HBO þættina Tsjernóbíl sem komu út í vetur. Öll tónlistin var samsett úr hljóðum úr kjarnorkuveri í Litáen. Bíó og sjónvarp 28.5.2019 20:14
Keanu Reeves og Halle Berry æfðu stíft fyrir John Wick 3 Æfðu bardagaíþróttir og skotfimi í marga mánuði fyrir tökur. Bíó og sjónvarp 28.5.2019 11:10
Áhorfendur og leikarar gengu út af mynd sem er sögð ein sú versta í sögu Cannes Myndin er þrír og hálfur klukkutími að lengd og fer stór hluti hennar í þröng skot af ungum leikkonum í munnmökum. Ollu þær senur mikla hneykslun því um var að ræða raunveruleg munnmök. Bíó og sjónvarp 27.5.2019 18:37
Fresta frumsýningu Sonic svo broddgölturinn komist í tannleiðréttingu Aðdáendur brottgöltsins sögðu tennur hans martraðarkenndar. Bíó og sjónvarp 24.5.2019 16:30
Disney vinnur að mynd eftir Knights of the Old Republic Aðdáendur tölvuleiksins vinsæla Star Wars: Knights of the Old Republic hafa tilefni til að fagna. Bíó og sjónvarp 24.5.2019 10:30
Stikla Terminator: Sarah Connor er í fullu fjöri Hunter, lag tónlistarkonunnar Bjarkar Guðmundsson, er notað í stiklunni. Bíó og sjónvarp 23.5.2019 13:30