Hvítur, hvítur dagur vann aðalverðlaun í Þýskalandi Eiður Þór Árnason skrifar 3. nóvember 2019 14:24 Kvikmyndin hefur þar með hlotið níu verðlaun í heildina, þar af þrjú verðlaun í Bandaríkjunum. Nordische Filmtage Lübeck/Olaf Mal tooth Íslenska kvikmyndin Hvítur, hvítur dagur í leikstjórn Hlyns Pálmasonar hlaut í gærkvöldi aðalverðlaun Norrænna kvikmyndadaga í Lübeck í Þýskalandi. Mikill fjöldi norrænna kvikmynda kepptu um verðlaunin á hátíðinni sem er sú eina sem einblínir sérstaklega á norrænar kvikmyndir ásamt myndum frá Eystrasaltslöndunum og norðurhluta Þýskalands. Meðal þeirra mynda sem kepptu um hylli dómnefndar á hátíðinni voru íslensku kvikmyndirnar Héraðið og Bergmál, ásamt dönsku myndinni Queen of Hearts sem hlaut í síðustu viku Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs. Aðalverðlaunum hátíðarinnar fylgdu 12.500 evrur eða um 1,7 milljónir íslenskra króna í verðlaunafé. Þetta kemur fram í tilkynningu frá framleiðendum myndarinnar. Bergmál eftir Rúnar Rúnarsson hlaut einnig verðlaun á hátíðinni sem nefnast The Interfilm Church Prize. Hvítur, hvítur dagur er ekki fyrsta íslenska kvikmyndin til að hljóta umrædd verðlaun. Kvikmyndirnar Kona fer í stríð eftir Benedikt Erlingsson, Hjartasteinn eftir Guðmund Arnar Guðmundsson, Vonarstræti eftir Baldvin Z og Hin Helgu Vé eftir Hrafn Gunnlaugsson hafa áður hlotið sama heiður. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Framleiðendurnir svara harðri gagnrýni Jóns Viðars með myndbandi Kvikmyndin Hvítur hvítur dagur var frumsýnd hér á landi í síðustu viku en Hlynur Pálmason leikstýrir og skrifar handritið að kvikmyndinni. 11. september 2019 14:30 Hvítur hvítur dagur seld til yfir 30 landa Hlynur Pálmason leikstýrir og skrifar handritið að Hvítum, hvítum degi. 4. september 2019 16:30 Hvítur, hvítur dagur framlag Íslands til Óskarsverðlauna Kvikmyndin Hvítur, hvítur dagur verður framlag Íslands til Óskarsverðlauna 2020. Hlaut hún afgerandi sigur í rafrænni atkvæðagreiðslu um framlag Íslands, en það eru meðlimir í ÍKSA, Íslensku kvikmynda og sjónvarpsakademíunni sem hafa kosningarétt. 25. september 2019 10:05 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Íslenska kvikmyndin Hvítur, hvítur dagur í leikstjórn Hlyns Pálmasonar hlaut í gærkvöldi aðalverðlaun Norrænna kvikmyndadaga í Lübeck í Þýskalandi. Mikill fjöldi norrænna kvikmynda kepptu um verðlaunin á hátíðinni sem er sú eina sem einblínir sérstaklega á norrænar kvikmyndir ásamt myndum frá Eystrasaltslöndunum og norðurhluta Þýskalands. Meðal þeirra mynda sem kepptu um hylli dómnefndar á hátíðinni voru íslensku kvikmyndirnar Héraðið og Bergmál, ásamt dönsku myndinni Queen of Hearts sem hlaut í síðustu viku Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs. Aðalverðlaunum hátíðarinnar fylgdu 12.500 evrur eða um 1,7 milljónir íslenskra króna í verðlaunafé. Þetta kemur fram í tilkynningu frá framleiðendum myndarinnar. Bergmál eftir Rúnar Rúnarsson hlaut einnig verðlaun á hátíðinni sem nefnast The Interfilm Church Prize. Hvítur, hvítur dagur er ekki fyrsta íslenska kvikmyndin til að hljóta umrædd verðlaun. Kvikmyndirnar Kona fer í stríð eftir Benedikt Erlingsson, Hjartasteinn eftir Guðmund Arnar Guðmundsson, Vonarstræti eftir Baldvin Z og Hin Helgu Vé eftir Hrafn Gunnlaugsson hafa áður hlotið sama heiður.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Framleiðendurnir svara harðri gagnrýni Jóns Viðars með myndbandi Kvikmyndin Hvítur hvítur dagur var frumsýnd hér á landi í síðustu viku en Hlynur Pálmason leikstýrir og skrifar handritið að kvikmyndinni. 11. september 2019 14:30 Hvítur hvítur dagur seld til yfir 30 landa Hlynur Pálmason leikstýrir og skrifar handritið að Hvítum, hvítum degi. 4. september 2019 16:30 Hvítur, hvítur dagur framlag Íslands til Óskarsverðlauna Kvikmyndin Hvítur, hvítur dagur verður framlag Íslands til Óskarsverðlauna 2020. Hlaut hún afgerandi sigur í rafrænni atkvæðagreiðslu um framlag Íslands, en það eru meðlimir í ÍKSA, Íslensku kvikmynda og sjónvarpsakademíunni sem hafa kosningarétt. 25. september 2019 10:05 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Framleiðendurnir svara harðri gagnrýni Jóns Viðars með myndbandi Kvikmyndin Hvítur hvítur dagur var frumsýnd hér á landi í síðustu viku en Hlynur Pálmason leikstýrir og skrifar handritið að kvikmyndinni. 11. september 2019 14:30
Hvítur hvítur dagur seld til yfir 30 landa Hlynur Pálmason leikstýrir og skrifar handritið að Hvítum, hvítum degi. 4. september 2019 16:30
Hvítur, hvítur dagur framlag Íslands til Óskarsverðlauna Kvikmyndin Hvítur, hvítur dagur verður framlag Íslands til Óskarsverðlauna 2020. Hlaut hún afgerandi sigur í rafrænni atkvæðagreiðslu um framlag Íslands, en það eru meðlimir í ÍKSA, Íslensku kvikmynda og sjónvarpsakademíunni sem hafa kosningarétt. 25. september 2019 10:05